Alþýðublaðið - 07.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.05.1925, Blaðsíða 1
CtoOa tift mS &XfrýOm&&Omm* »9*5 Fimtudaglnn 7, maí. 104 töfabiað. ÁlJiiigL Þíjú frv. voru afgr. sem lög í Ed. í gær, um brt. á í. um líf- eyrissjóð errib.manna, um samþykt á landsr. 1923 og fjáraukalög 1923. Prv. um brt. á 1. um aðflutnings- bann var samþ. til 3. umr., írv. um sórleyfl til útvarps leyft og vísað til 2. uœr. og allsh.n., frv. um framlenging á 1. um seðlaút- gáfu leyft og vísað til 2. umr- nefndarlaust og ein umr. ákveðin um þsál till. um landheigisgæzlu fyrir Austurlandi. Eitt mál var tekið af dagakrá. 1 Nd. fór allur fundartíminn til umræðna um frv. um framlenging á geDgislögunum. Voru fulltrúar bu<geisa stóttarinnar, stórbænda og störutgerðarmanna, í ínalds- og s-Framsóknarfiokkk-fiokki á einu máli um, að íslenzk króna mættí ekki hækka, en Jón Baldv. (0. fl.) hélt fram málstað alþýðu, sem myndi hafa hag^ af því, að krónan hækksði, sem eðlilegt væri. Bar hann fram brtt. um að bæta í gengisnefndina fulltníum frá al- þýðusamböndunum, Alþýðusani- bapdi íslands og Sambandi starfs- manna ríkisins; hafði og minni hl. fjárhagsn. (M. J. og Jak. M) talið það sanngjarnt. Tilaga þessi var feld, en till. meiri hl. samþ., og sýndi þingið þar eno, að það er stéttaiþing burgeisa, eins og það verður, unz Alþýðuflokkurinn fær þar nógu sterkan hop. Pimm mal voru tekin af dagskrá, þar á meðal frv. um slysatryggingar og um sáttatilraunir í vinnudeilum. B, J. f. V. og Tr. P. flytja frv, um brt. á 1. um sauðfjárbaðanir, bvo að með samþykki atvmála- ráðh. megi nota Coopers baðlyf. — Ingv. Páimason flytur þsál.till. um, að Ed. skori á stjórnina að hálda uppi landhelgisgæzlu fyrir Austur- landi a. m. k. frá 1. sept. til 30. Jróv. þegar á þewsu ári. — Fjír- hagsn. Ed. flytur frv. um fram- lenging laga um seðlaútgáfu, þar eð Lacdsbankafrv. verði ekki út- rætt. Fjárhagsn. Nd. nema Sv. Ól. (Kl. J. og Halld. Stef. þó með fyr- irvara) telur ekki rótt að samþ. frv. um brt. á 1. um einkasölu á áfengi (25 % álagningu á vínanda til lækna og lyfjabuða). — Allsh.n, Nd. er klofin um frv. um verzlun- aratvinnu; telur meiri hl. (M. T, Bernh. Stef. og J. Baldv.) þörf á víðtækari brt. en minni hl. (J Kj. og A. J); helztu brt. meiri hl. við frv. eru þær, að iðnaðarmenn þurfi ekki verzlunarleyfi fyrir iðnvörur sínar, og að kaupmenn megi ekki hafa nema eina búð í kaupstað hverjum, svo sem nú er í lögurn; hitt telur hann að ýta undir ein- okun stærstu kaupmanna, sem ekki megi á bæta. — AHsh.n. Ed. ræður til að samþ. frv. um vatns- orkuíérleyfl. Tekjuhalli á fjárl.frv. hækkaði enn nokkuð þrátt fyrir snjallræði fjárveitinganefndar að hækka tekj- urnar, Jafnaftarma»nafélag tslands heldur fund f húsi U. M. F. R. annað kvöld kl. 8. Ytns félags- mál cru á dsgskrá. og Pétur Guðmunds«on, Haraldar Guð- mundston o. fl. taía. Yeðrið. Hitl (2—5 st.) um alt land. Átt viðast uorðlæg, hæg. Veðurspá: Norðlæg átt á Auat- urlandl; kyrt á Veaturlandl. Mínerva. Fundur í kvöld kl. §Vs' Ioneetnlng embættismanna, kosning ralltrúa á stórstúkuþing eg húsnefndarmanna. — Mætlð •tundvístega! Af veiðam komu í morgna togaramir Ása (með 115 ta. iitrar) og Apríl (m. 89). >Ðanskl Moggf< er heldur á þvf, að það sé ekki melra en svo heiðarlegt að >semja akeyti eftir auðvaldsblöðnnum dönsku<. Alþbi. teiur það alis ekki óheið- arlegt, en það er vanþekking að vita ekki, að auðvaFdsblöð eru yfírleitt tli þess út gefin e.ð flytja fyrlr auövaSdiö rangar fregnir um gtjórnmái&tbnrði til að blekkja aiþýðu. Dæmi þess er >danski Moggte hér. Lifi heimsbyltingin! >Moggl< gamti er ssmur við sig; — Iygin og rangfærslan eru hans trygguitu fySgikonur. í >Mogga< 5. maf stendur Htll klausa, þar sem ritstjórarnir gera að umtalsefni 1. maidag okkar verkacnauna nú siðast; ¦— tarast honum þannlg orð, að á eimi spjaldinu, sem berið var, hafi staðið: >Lifi heimsbyltiagin!< — og að barn hafi borið það. >Moggi< seíur app mikinn vánd- laétingsrsvip út ef þessu. Valtýr var eins og >dtspýtt hundskinn< allan 1. maí tíl að athuga sem bezt kröfugöngana, en honum hefir ekki teklst það sem bezt, því að það var ekki neitt barn, sem bar umrætt spjald. Það var ég, aem gerði það, og er hrifian af, því að það stendar okkur verkamönnum næst að bera fram okkar krofur. Við viijum kasta auðvaldinu f burtu, svo.að við getum iátið bœfii okkur ajalfa og tjölskyldur okkar llfa betur en nú nndir kúgunarvaidi hins alheimska auðvaids. £>ess vegna er ein krafa okkar þessi mlkla kraía: *Lifi heimsbyltinginh Sigurbjern Arnason. verkamaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.