Alþýðublaðið - 07.05.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 07.05.1925, Qupperneq 1
!js.w «#► ar*" g' *9*5 Fimtudaginn 7. maí. Alþingi. l*rjú frv. voru afgr. sem lög í Ed í gær, um brt. á 1. um líf- eyrissjób errb.mauna, um sambykt á landsr. 1923 og fjáraukalög 1923. Frv. um brt. á 1. um aðflutnings- bann var samþ. til 3. umr., frv. um sórleyfl til útvarps leyft og vísfkð til 2. umr. og allsh.n., frv. um framlengiug á 1. um seðlaút- gáfu leyft og vísað til 2. umr* nefndarlaust og ein umr. ákveðin um þsál till. um landheigisgæzlu íyrir Austurlandi. Eitt mál var tekið af dagskrá. í Nd. fór allur fundartiminn til umræðna um frv. um framlenging á geDgislögunum. Yoru fulltrúar bu'geisa stéttarinnar, stórbændá og stórútgerðarmanna, í íhalds- og »Framsóknarflokki<-flokki á einu máli um, að íslenzk króna mættí ekki hækka, en Jón Baldv. (0. fl.) hólt fram málstað alþýðu, sem myndi hafa ha^ af því, að krónan hækkaði, sem eðlilegt væri. Bar hann fram brtt. um að bæta í gengisnefndina fulltrúum frá al- þýðusamböndunum, Alþýðusam- bandi íslands og Sambandi starfs- manna ríkisins; hafði og minni hl. fjáihagsn. (M. J. og Jak. M) talið það sanngjarnt. Tilaga þessi var feld, en till. meiri hl. samþ., og sýndi þingið þar enn, að það er stéttarþing burgeisa, eins og það verður, unz Alþýðuflokkurinn fær þar nógu sterkan hóp. Fimm mal voru tekin af dagskrá, þar á meðal frv. um slysatryggingar og um sáttatilraunir í vinnudeilum. B J. f, V. og Tr. P. flytja írv, um brt. á 1. um sauðfjárbaðanir, avo að með samþykki atv.mála- ráðh. megi nota Coopers baðlyf. — Ingv. Pálmason flytur þsál.till. um, að Ed. skori á stjórnina að hálda uppi landhelgisgæzlu fyrir Austur- landi a. m. k. frá 1. sept,. til 30. aóv. þegar á þessu ári. — FJár- hagsn. Ed. fiytur frv. um fram- lenging laga um seðlaútgáfu, þar eð Landsbankafrv. verði ekki út- rætt Fjárhagsn. Nd. nema Sv. Ól. (Kl. J. og Halld. Stef. þó með fyr- irvara) telur ekki rótt að samþ. frv. um brt. á 1. um einkasölu á áfangi (25 % álagningu á vínanda til lækna og lyfjabúða). — Allsh.n, Nd. er klofin um frv. um verzlun- aratvinnu; telur meiri hl. (M. T, Bernh, Stef. og J. Baldv.) þörf á víðtækari brt. en minni hl. (J Kj. og Á. J); helztu brt. meiri hl. við frv. eru þær, að iðnaðarmenn þurfi ekki verzlunarleyfi fyrir iðnvörur sínar, og að kaupmenn megi ekki hafa nema eina búð í kaupstað hverjum, svo sem nú er í löguro; hltt telur hann að ýta undir ein- okun stærstu kaupmanna, sem ekki megi á bæta. — Allsh.n, Ed. ræður til að samþ. frv. um vatns- orkuíérleyfi. Tekjuhalli á fjárl.frv. hækkaði enn nokkuð þrátt fyrir snjallræði fjárveitinganefndar að hækka tekj- urnar. Um daginnogvegmn. Jafnaðarmaimafélag tslands heldur íund f húsl U. M. F. R. annað kvöld k!. 8. Yms félags- mál eru á drgskrá, og Pétur Guðmundsvon, Haraldur Guð- mundsson o. fl. tala. Yeðrlð. Hltl (2—5 st.) um alt land. Átt víðast uorðlæg, hæg. Veðurspá: Norðlæg átt á Aust- urlandi; kyrt á Vesturlandl. jflfnerva. Fnodur í kvöld kl. 8 *■/»■ Innsetning smbættismanna, kosning fnlitrúa á stórstúkuþlng og húsnefndarmanns. — Mætið atundvístegal 104 töiubla'ð. Af velðnm bomn í morgun togararnir Ása (með 115 tn. iitrar) og Apríi (m. 89). >Ðanski Uioggic er heldur á þvf, að það sé okki meira en svo helðariegt að >semja skeyti eftir auðvaidablöðnnum döoskuc. Alþbí. teiur það aiis skkl óheið- arlegt, en það er vanþekklng að vita ekki, sð auðvaldsblöð eru yfirieitt til þesa út gefin sð flytja fyrir auðvaidið rangar fregnir um síjórnmálatbnrði til að blekkja aiþýðu. Dæmi þess er >danski Moggk hér. Lifi heimsbyltinginl >Moggi< gamli er samur við sig; — lygin og rangfærslan eru hans tryggujtu fyigikonur. í >Mogga< 5. maí stendur Iftll klausa, þar s@m ritstjórarnir gera að umtalsefnl 1. œaídag okkar verkamanna nú aíðast; — iarast honum þannig orð, að á ebm spjaldinu, sem borið var, hafi staðið: >Lifi heloisbyltlaglc!< — og að barn h-fi borið það. >Moggi< setur upp mikinn vánd- lætingsrsvlp út >-f þessu. Valtýr var ®ins og >útspýtt hundskinn< allan 1. mai til að athugs sem bezt ktöfugönguna, en honum hefir ekki tekUt það sem bezt, því að það var ekki neitt barn, sem bar umrætt spjaid. Það var ég, sem gerði það, og er hrlfinn af, því að það steodor okkur verkamöunum næst að bera fram okkar kröfur. Við, vlljum kasta auðvaldinu í buríu, svo að við gffltum látið bæði okkur sjálfa og fjölakyldur okkar llfa betur en nú undir kúgunarvaidl hins alheimská auðvaids. Þess vegna er eln krafa okkar þessi mikla krafa: >Lifi heimsbyltingM< Sigurbjern Arnason. verkamaður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.