Alþýðublaðið - 08.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1925, Blaðsíða 1
íj- *9*5 Föstudagian 6 maí. 105 töisblsð. Slysatrygging lðgleidd Merkiieg réttarbót. Afrok iUþj'du þingmanns. h mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m | 2—3 fiskimenn | g| vanir lóðaflskiril éskast n6 J>egar. m J2 Vpplýsingar hjá ^ m 0> Ellingsen. H H H ■ HHHHHHHHHHHHESHHHHHHHHHH ■ Tilbúinn áburöur. AUar tegundix* komnar. Pantanir óekast sóttan nú þegar. Mjðlkurfélag Reykjavílnr. Glímusýning. Noregsfararnir halda glímusýnngu í Iönó í dag kl. 9 siðdegis. Aðgöngumiðar eru seldir hjá Ársæli Árnasyni bóksala, í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, ísafold og við innganginn. í gær var frv. um slysatrygg- ingar afgr. sem lög í neðri delid. Mað því #r stiglð «r*rkU«gt framfaraskref í félagsmáium ís- I^ndinga. Saga máisins er f stuttu máii þe'isi: A þinginu í fyrra flutti þingn.aður Alþýðuflokksins, Jón Baldvinsson, þiogaályktunartil- lögu um að skipa milliþlnganeínd til að uodlrbúa siysatryggingar. M íð mikilU atorko tókst honom ad fá hana samþykta. í nefndlna vo?u skipaðir Þor.teinn Þor- stainsioa haestofustjóri, Gunnar EglUon skrifstofuatjóri og Héð- ino Vaidimarsson skrifstofustjóri. Hún lauk störfum (yrlr þing og skilaói áiiti og frv. um »iysa- trygg! gar, aliye! úr garði gerðu Er etekl vafi á, að mikinn þátt í því, hversu langt var gengið í frv , hafi átt Héðinn Valdimars son, og er ekkl með þvf á neinn hátt dregið úr hlutdeiíd hinná. Mi»rkíÍ!?g«ta atriðið í frv, er þsð, að atvinnurekandur annist ið- pjaldagreiðainr, og er það út át fyrir tig merklieg réttarbót. Frv. miiiiþlnganefndarinnar var sent allsherjarnefnd Nd , og flutti Jón Batdvlnsson það ( þinginu. Reynt var < Nd. að spilía frv., og.tókat það að nokkru, en þess skal getlð Ed. til lofs að þar var frv.ið fært aftur mikið til 1 upprunalegt horf, og félst Nd. á það í gær. Þar var að vfsu gerð rokkur tlíraun til að korna þvf fyrlr kattarnef. Pó að með þeisum nýju iög- MafsmjOL Okkar góða maísmjöl er komið aftur. Mjólkurfélag Reykjavíkur. um sé hvergi nærri ait gert, sem g®ra þarf í s!ysatrywta(íarinál- um íslendlnga, þá er þetta mynd- arleg byrjun, og húo ©r enn eítirtektarverðarl, þegar litlð er til þess, að þetta er afrek eios alþýðu þlngmauns, sem af miki- um ötulleik og lagoi hefir ýtt málinu fram. Má af því marka, hvflikar framfarir í féiagsmálum gætu orðið, ef aiþýða hefði 31 þingmann, elns og vara ættl eftir Stéttaakiftingunni, H.f, Reykjavíkurannnáll, 25.sinn. Haustrigoingar. Leikið í Iðnó sunnudag 10 maí kl. 8. — Aðgöngumiðar í Iðnó laugardsg k!. 1—7 og sunnudag kl. 1—8. — Verð (óbreytt báða dagana): Balkon sæti kr. 4 00, sæti niðri kr. 3 00, stæði kr. 3 50, barnasæti kr. 120. Sæigæti er g autur úr japönsk- um hrísgjóaum. Þau tást hjá mér. Hannes Jónason, Laugavegi 28. Skyr á 40 aura V2 kg. í vorzí- un Eifasar S, Lyngdais, Sími 664.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.