Alþýðublaðið - 08.05.1925, Blaðsíða 1
1§2$
Föstudaginn 6 mai.
105 tólsbibð.
Slysatrygging
lögleidu
Bferkileg réttarbót.
Afrek alþyðts þingmanns.
í gær var frv. um slysatrygg-
Ingar afgr. sem lög f neðri delid.
Með því er stigið trerkllegt
framfaraakref í íélagsmálum ís-
ieodinga.
Saga máisins er f stuttu máii
þe?si: A þinginu f fyrra flutti
þingti.aður Alþýðuflokksins, Jón
Bildvlasson, þiogsályktunartil-
lögu um að skipa miIHþinganefnd
til að undlrhúa stysatryggingar.
M'.ð mikllH atorka tókst honum
að fá haoa samþykta. í nefndlna
vo'-u skipaðir E»or>teinn Þor-
st»ias>.oa haastofustjóri, Gunnar
EgiUon skrifstomstjórl og Héð-
ino Vaidicoarsson sNifstofustjórl.
Húa laute störfum fyrir þing og
skiiaði áliti og frv. um siysa-
tryggl gar, allvel ór garði gerðu
Er ekki vafi á, að mikinn þátt
í því, hversu iangt var gengið í
frv , hafi átt Héðinn Valdimars
son, og er ekkl með þvf á neinn
hátt dreglð ár hlutdeiid hinna.
Markile-gwta atrlðlð í frv, er þsð,
að atvlonurekendur annist ið-
pjaldagr«iðshr, og er það út át
fyrir tig merklleg réttarbót.
Frv. miiíiþlnganefndarinnar var
aeot allsherjarneínd Nd . og flutti
Jón Baldvinsson það í þinglnu.
Reynt var 1 Nd. að spUla frv.,
og.tóktt það að nokkru, en þess
skal petið Ed. tii lofs, að þar
var frv.'ð fært aftur mikið til í
upprunalegt horf, og félst Nd. á
það f gær. Þar var áð vísu gerð
rokkur tlfraun tli að koma því
fyrir kattaroef.
Pó að með þeasum nýju íög-
¦ mmffimmmmmmmmiHmmmfflHmiHHSHmm ¦
m m
| 2—3 fiskimenn |
g| vanlr lóðaflskiríi öskast nú þegar. gj[
Q Upplýsingar hjá g|
ffi O'. Blllngsen. ffi
m h
m smmffiEammHsmmHESBsmsmmmsffiHS m
Tilbúinn áburður
H
Ailav tegundlv komna?.
Pantanlr óskast sóttar nú þegar.
Mjólknrfélag Reykiavfkor.
G lí mu sýnin g.
Noregsfaramir halda glímusýaingu í Iðnó í dag kl. 9 siðdegis.
Aðgongumiðar eru seldir hjá Ársæli Arnasyni bóksala, í bókaverzluu
Sigfiísar Eymundssonar, Isafold og við innganginn.
MaísmjöL
Okkar góða maísmjöl er komið
aftur.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
um sé hvergi nærri alt gert, sem
gera þarf í slyaatrysrRlngarmál-
um ísiendlnga, þá er þetta mynd-
arleg byrjun, og hún er enn
eitirtektarverðarl, þegar lltið ©r
til þess, að þetta er afrek eius
alþýðu þingmauns, sem af mikl-
um ðtulleik og lagnl hefir ýtt
málinu íram. Má af þvi márka,
kvflfkar íramíarir f féiagsmálum
gætu orðlð, ef alþýða hefði 31
þingmann, eins og vera ættl eftlr
stéttaskiftingunrsi,
H.f. Reykjavíkurannnáll,
25.sinn.
Hasistrigningar.
Leikið í Iðnó sunnudag 10 maí
kl. 8. — Aðgongumiðar í Iðnó
laugard8g kl. 1—7 og sunnudag
kl. 1—8. — Verð (óbreytt béða
dagana): Balkon sæti kr. 400,
sæti niðri kr. 3 00, stæði kr.
3 50, barnasæti kr. 1 20.
S»ipca»tl er g autur úr japönsk-
um hdsgjónuni. Þan tást hjá mér.
Hannes Jónasion, Laugavegi 28.
Skyr á 40 sura */a kg. í vetzt-
un Eifasar S, Lyngdal*, Sfmi 664,