Alþýðublaðið - 08.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1925, Blaðsíða 2
2 KLÞ%&UMLÁ®I®2 .... ■■■■- Stéttarþing. S m ás ö1uverö AlþiDgi haflr nú setiö fuila þrj'» mánuöi og bætir senmlega viku viö. Paö heflr að visu látið tals' vert eftir sig liggja, ea mest alt er það á eina bókina lært, svo að óánægja almennings við Alþingi er nú jafnvel enn magnaðri en nokkru sinni fyrr. Almenningur, sem langmestur hluti hans er alþýða, heflr nú um því nær tvo tugi ára minet orðið æ óánægðari með Alþingi eftir því, sem tímar liðu. Honum þykir ávalt hið síðara verra hinu fyrra og svo koll af kolli, en almenningur sýn- ist ekki enn hafa áttað sig á því, hvers vegna hann er óánægður. Hann finnur, að Aiþingi íullnægir ekki kröfum hans til þess, og þar gætir sérstaklega tilfinningar al- þýðu, en honum er ekki enn nægilega ijóst, í hveíju á brestur. Nú ætti þetta að fara að renna upp fyrir mönnum. fegar litið er yflr starfsemi þingsins nú 1 þrjá mánuði, sóst, að allur hávaðinn af henni heflr snúist um hagsmuni ákveðins hóps manna, sem fram- leiðsluástæður þjóðarinnar skipa sáman í sérstaka þjóbfélagsstétt, og miðað að því að tryggja þá, og svo harkalega heflr verið að þessu gengið, að beinu hneyksli heflr valdið hvað eftir annað. Heflr á það verið bent jafnóðum hér í blaðinu. Fyrir hina þjóðfé- lagsstéttina heflr svo að kalla ekkert enn komist fram og það litla, sem fengist heflr, að eins af því, að það heflr verið herjað fram með látlauBu eftirliti með störfum þingsins og etöku harðfylgi eina alþýðufulltrúans, aem á þingi situr, en samt er það ekki meira en svo, að það nægir ekki einu sinni til að breiða yflr sórdrægni yfir- ráðastóttarinnar. Stéttardráttur þingsins er orðinn svo magnaður, að íyrrverandi yflrráöastótt, emb- ættismenn þjóöarinnar, sem til þessa hafa þó dáittið notíð þess, að þeir höfðu yflrráðin síðast liöið þjóðfélagstímabil, eru nú beinlínis lagðir í einelti og stefnt að því að útiýma þeim jafnvel með öllu eða að minsta kosti þröngva sem mest kosti þeirra um kjör og vinnu tima. Af þessu, sem hér heflr verið á má ekki vera hærra á eítlrtöfdnm tóbakstegundum en hér segir: Vindlar: Fleur d@ Luxe frá Mtgnot & de Biock kr, 1,20 pr. 10 stk. pk. Fíeur de Paris —<>— — 1 45 —<>— Loadon frá N. Törring — L45 —<>— Bristoi —0— — 1,25 —< >— Edlnburgh —0— — 1,10 —«>— Poria frá E. Nobel — 1,00 —<>— Copelia —<>— — 10 95 pr. Vi kasaa Phönlx Opera Whiffi rá Kreyns & Co. — 6,6o — x/a — Utan Reykjavíkur má verðlð vera því hærra, sem nemur flatningskostnaði frá Reykjavik til sölustaðar, en þó ekki yfir 2 °/0. Landsverzlun. Frá AlþýðubrauðgepdlnBl. Grakimsbranö fást í Alþýðubrauðgerðinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. Pappír alls kenar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er i Hevlut CUusen, Síml 39. Tvðtðld inægja •r það að nota >Hreins< stangasápu til þvotta. I Þvottnrinn verður drlthvitur og fallegur. II. >Hreins< stangasápa er íslenzk. — Biðjið kaupcnenn, sem þér verzilð við, um hona. Engin alveg eins góð. (MRe _ ” | Alþýðublaðlð | kemur út i hverjum vlrkum degi. Afgreiðsla við Ing&lfntrnti — opin dag- lega fri kl. 9 ird. til kl. 8 líðd. Skrifitofa & Bjargaritíg 8 (niðri) jpin kl. »>/*— lOVi árd. og 8—8 iíðd Sfmar: 683: prentimiðja. 988: afgreiðila. 1894: rititjórn. Yerðlag: Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,16 mm.eind. ;«oiMtsesg drepið, ætti að vera Jjöst, að ó nægia almennings með Alþingi er ekki að ástæðulausu. og að ástæðan er í fám orðum bú að þingið er stéttarþing yfirráða- stéttarinnar, burgeisa. þeirra, sem lifa á arði af eignum og vinnu annara manna, og ráðsMar þjöð- íélagsmálunum sftir því, sem bezt gegnir fyrir þá stótt án tillits til, hvers undirokaða stéttin, alþýða, þeir, sem lifa á kaupi fyrir vinnu sína, þarfnaat eða vili. Sú stótt hefir nú einu sinni mist rótt sinn fyrir slyani í hendur burgeisa, og þeir hafa vit á að nota sér yflr-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.