Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 16.02.1942, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 16.02.1942, Blaðsíða 3
ÞJÓÐÖLFUR 3 Nýjar leiðir í fisk- sölumálum bæjarins Framhald af 1. síðu. hafi þessa vöru á boöstólum nokkra daga samfleytt. Sú fiskbúö, sem býöur viðskipta- mönnum sínum þorsk til mið- degisverðar i dag, á aö gefa þeim kost á aö fá ýsu á morg- un. Slíkt sjónarmið mrmdi talið sjálfsagt, ef öflun þess- arar vörutegundar og dreifing hennar væri meö nútímasniði. Hvernig á að Ieysa málið? Nú munu menn spyrja, hvernig eigi að leysa máliö og af hverjum það skuli gert- . Skal því stuttlega lýst. í fyrsta lagi veröuf að við- .urkenna þá staðreynd, að fisk < óflunin 'fyrir markaðinn í Reykjavík getur ekki orðið ör- ;ugg og viðunandi, nema sér- stakir bátar séu gerðir út í því skyni. Reykvíkingum e^ ekki borgið í þessum efnum þó áö eitthvað kunni að afl- .ast á Suðurnesjum. Fiskur- inn .fæst tíðum ekki keyptur, því síður lifur. Það verður því .að gera tvennt í senn. Koma upp útgerð til þess að full- nægja fiskþörfinni og koma sölu og dreifingu vörunnar 1 :.nútímahorf með byggingu fullkominnar fisksölumiðstöðv- .ar og starfrækslu smárra fisk- búða, þar sem þess þykir þörf. Framkvæmdahlið málsins væri án efa bezt borgið 1 höndum hlutafélags, þar sem bærinn ætti rúman helming hluta- bréfanna. Það fyrirkomulag tryggöi tvennt í senn. Annars vegar það, að yfirvöld bæjar- ins hefðu örugga aðstöðu til að tryggja það, að hagsmunir neytendanna væri ávallt í heiðrí hafðir. Hinsvegar mundi einkaeign á nálega helmingi hlutabréfanna tryggja það, að rekstur fyrirtækisins yrði ekki með þeim ömurlega blæ svik- viröast greinilega skera úr um það, að allmikill hluti þjóðar- arinnar hafi gert sér það ljóst, að brjóta beri þaö ok, sem ilokksveldið í opinberum mál- um hefur lagt á frjálsa hugs- un og almenn framfaramál. Þjóðin sættir sig ekki lengur við þá giftusnauðu forustu, sem fordæmir gott og þarft mjál, ef maður úr andstöðu- flokki hefur átt frumkvæði þess. Þjóöólfur hefur talið það höfuðhlutverk sitt að benda þjóðinni á, út í hvern ófamað hún væri leidd með hinni ó- frjóu valdabaráttu einstakra manna og hagsmunahópa. Sá málstaður virðist éiga meiri hljómgrunn hjá þjóðinni en flestir munu hafa talið sig geta vænzt. Það virðist því ekki óeðlilegt, að í kjölfar þeirrar hreyfingar, sem skap- azt hefur í þessum kosning- um, komi meira og minna skipulögð félagsleg samtök um land allt, sem á rólegan og æðrulausan hátt þoki til hlið- ar þeim mönnum, sem virðast hafa átt það eitt erindi inn á vettvang stjómmálanna að ryðja braut eiginhagsmuna- málum og rangsleitni. semi og ódugnaðar, sem end- urspeglast í flestum greinum hinnar opinberu starfrækslu hér á landi. Á þennan hátt ber tvímæla- laust aö leysa þetta mikla hagsmunamál hvers einasta manns í höfuðstaðnum. Bæj- arstjórnarmeirihlutinn hefur nú skipað nefnd manna til að athuga þetta mál. Menn óttast að vonum,. að frammi- staða hans beri svipmót þess ódugnaðar og úrræðaleysis, sem af hálfu valdhafanna í bænum hefur ríkt í öðru stór- máli, mjólkurmálinu. Það verður aö minnsta kosti engr- ar stefnubreytingar vart hjá þeim flokki, sem ber ábyrgð á bæjarstjómarmeirihlutan- um. Reykvíkingum er enn boðið upp á að kjósa í bæjar- stjórn hin sömu gamalmenni sem virðast hafa átt það er- indi eitt í bæjarstjóm að gera öllum lýðxrni ljóst, að þau skortir hugkvæmd, vit og kjark til að taka mál höfuð- staðarins þeim tökum, sem þörf krefur. Pornar best d í Gljáir bezt Endist best Það eru bömin, sem eiga að lyfta grettistökum framtíðar- innar. Alið upp hraust og mannvænleg börn. Gefið þeim lýsi frá WKK-OG MBLNINGRR VERKSMIÐJRN mm !0J«iú"nfélaqö Rúðugler Leslö, enllesið góðar bœkur Á förnum vegi, eftir Stefán Jónsson. Arfur, skáldsaga eftir Ragnh. Jónsdóttur. Björn á Reyðarfelli, eftir Jón Magnússon. Bókin um litla bróður, eftir Gústaf af Geijerstam. Eg skírskota til allra, eftir Wenner-Green. Ferðasaga Fritz Liebig, (æfintýraleg ferðasaga íslendings' um Suður-Evrópu). Frá Djúpi og Ströndum, eftir Jóhann Hjaltason. Hannes Finnsson biskup, Meistari Hálfán, Jón Hall- dórsson og Tómas Sæmundsson, æfisögur eftir Jón Helgason biskup. Islenzk fræði, safn af erindum íslenzkra fræðimanna. Konan á klettinum, sögur eftir Stefán Jónsson. íslenzkir sagnaþættir, Sagnir úr Húnaþingi, og Þjóðsög- ur Guðna Jónsonar. Þegar þér farið í bókabúð, þá lítið fyrst inn í Bókaverelan Isafoldar Tilkynning Samkvsémt lögum nr. 76, 27. júní 1941, um breytingu á lögum nr. 66, 7. maí 1940, ber Stríðstryggingafélagi ís- lenzkra skipshafna að verja helmingi stríðsdánarbóta að- standenda látinna sjómanna til lífeyriskaupa þeim til handa hjá viðurkenndum tryggingarfélögmn. Vátryggingarfélög, sem kynnu að vilja gera tilboð í líf- eyri til handa aðstandendum sjómanna þeirra, sem fórust með e. s. Heklu þann 29. júní 1941, vitji upplýsinga á skrifstofu vorri fyrir 20. febrúar n. k. Tilboðum sé skilað fyrir 1. apríl 1942. Hverfisgötu 21. Sími 3141 Höfum nú amerískt rúöugler fyrirliggjandi. Þykkt; 26 ounzur. Sérstaklega góð tegund. Aðeins lítið óselt. 1 Anglýsing Afhending vegabréfa til fólks á aldrinum 12 til 60 ára fer fram hér við embættið og ber fólki, sem búsett var, samkvæmt síðasta rpanntali við eftirtaldar götur, að vitja vegabréfa sinna, nú þegar, á lögreglustöðina í Pósthús- stræti 3: Aðalstræti, Amtmannsstíg, Ánanaust, Arnargötu, Ás- vallagötu, Ásveg, Auðarstræti, Austurstræti, Bakkastíg, Bald ursgötu, Bankastræti, Barónsstíg, Bárugötu, Baugsveg, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Bjargarstíg, Bjarkargötu, Bjarnarstíg, Blómvallagötu, Bókhlöðustíg, Borgarveg, Braga götu, Bröttugötu, Brávallagötu, Breiðholtsveg, Brekkustíg, Brunnstíg, Bræðraborgarstíg, Bústaðaveg, Defensorveg, Drafnargötu, Eigilsgötu, Einholt, Eiríksgötu, Engjaveg, Fálkagötu, Fischerssund, Fjólugötu, Fjölnisveg, Flókagötu, Fossagötu, Fossvogsveg, Frakkastíg, Framnesveg, Freyju- götu, Fríku-kjuveg, Garðastræti, Garðaveg, Grandaveg, Grensásveg, Grettisgötu, Grí msstaðaholt, Grjótagötu, Grundarstíg, Gunnarsbraut. Að gefnu tilefni skal tekið fram, að ekki er nauðsyn- legt fyrir fólk, að láta taka af sér nýjar myndir, ef það á aðrar nægilega stórar. Vegabréfaafgreiðslan er opin alla virka daga frá kl. 9 árdegis til kl. 9 síðdegis og sunnudaga frá kl. 1 til 7 e. h. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. febrúar 1942. AGNAR KOFOED-HANSEN.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.