Þjóðólfur

Issue

Þjóðólfur - 20.02.1942, Page 1

Þjóðólfur - 20.02.1942, Page 1
FÖSTUBAGUR 20. FEBR. 1942 Söngur Karlakórs Reykjavíkur Karlakór Reykjavíkur held- ur árlega samsöngva sína um þessar mundir. Hinn ötuli söngstjóri kórsins er hneigður t'il þess aS leggja inn á nýj- ar leiðir og færast meira í fang en títt er um kóra hér á landi. í hitt eð fyrra æfði hann drengjakór með karlakórnum, þar sem Gunnar Óskarsson, 12 ára gamall drengur með forkunnar fagra rödd, söng sóló. í fyrra tók hann ein- göngu óperulög eftir heims- fræga snillinga á söngskrána og vakti söngur kórsins þá sérstaka athygli. Söngskráini er að þessu sinni að nokkru hin sama og í fyrra og að öllu leyti veigamikil óperulög. — Kórnum hafa bæzt miklir kraftar bæði í tenor og bassa. Samihæfing raddanna og sam- stilling í meðferð hlutverk- anna er í bezta lagi. Þjálfun kórsins undir stjórn hins vandvirka söng- stjóra þekkja allir, sem hon- um hafa kynnzt og um styrk hans og öryggi að þessu sinni er það að segja að áheyrend- umir verða snortnir þeriri hugarkennd, að kórinn muni geta valdið alveg sérstökum verkefnum. — Meðal laga þeirra, er að þessu sinni vekja sérstaka athygli, eru: Maríu- bæn eft'ir Mascagni, Ave Maria eftir Gounod og Ættarlandiö efíir Chiappanl. INNLENT: 2. jan. Fjórar iðnstéttir í Reykjavík, prentarar, jámiðnað- armenn, bókbindarar og rafvirkj- ar hefja verkfall. — Alþýðublað- ið kemur út eitt blaða í Reykja- vík. 3. jan. Stjómir iðnfélaganna, sem eiga í verkfalli, mótmæla gerðardómi, sem þær búast við að verði settur til að leysa vinnu- deilumar. —Maður verður fyrir amerískri herbifreið og bíður bana. 4. jan. Frá því er skýrt, að bankarnir lækki sparisjóðsvexti niður í 2% og forvexti niður í 5i/2%. — Skíðaskáli Ármanns í Jósefsdal brennur til kaldra kola. — Alþýðusamband Islands mót- mælir fyrirhuguðum gerðardómi í kaupgjaldsmálunum. 6. jan. Þórbergur Þórðarson rithöfundur gefur rithöfimda- styrk sinn fyrir árið 1942 Jónási Jónssyni, formanni Menntamála- Enskar kvenkápur nýkomnar. Lágt verð. ów cr.. Cretl aimi 228o Grettísgötu 57. OOOOOOOOOOOOOOOvO Nýkomnar vörur: NÝTT KERAMIK í miklu úrvali. BURSTASETT, mjög smekkleg. HÁRBURSTAR, margar gerðir. TESETT til ferðalaga, 3 stærðir. Margskonar skrautvamingur, svo sem: hringar, nælur, man- chettuhnappar, púðurdósir o. fl. Ennfremur höfum við fengið aft- 9t úi í> l’inu.MittSjan Norðurstíg 3 B Sími 4672. Stærsta blíkbsmíðja landsíns. Tilkynning frá skrifstofu lögreglusfjóra Til viðbótar við það, sem áður hefur verið auglýst, til- kynnist hér með, að vegabréf eru nú afgreidd til fólks, sem bjó samkvæmt síðasta manntal'i við eftirtaldar götur: Háaleitisv eg, Háðarstíg, Hafnarstræti, Hallveigarstíg, Háteigsveg, Hávallagötu, Hellusund, Hlíðarveg, Hofsvalla- götu, Hóiatorg, Hólavallagötu, Hólsveg, Holtaveg, Holts- götu, Hrannarstíg, Hrefnugötu, Hringbraut, Hverfisgötu og Hörpugötu. Og er fólk, sem samkvæmt síðasta manntali bjó við þær götur, sem nú þegar hafa verið auglýstar, áminnt um að sækja vegabréf sín nú þegar. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Agnar Kofoed-Hansen. ... 11 w»'u.i-1.—ji..„... . ... ur mikið úrval af allskonar LEIKFÖN GUM. Komið — skoðið og kaupið. indsor Nagasii Laugavcgi 8. ÓOOOOOOOOOOOOOOOO Dívanteppi. Rúmteppi. Gólfteppi. Sængurlök o. fl. ráðs, Guðmundi Finnbogas. dokt- or, Árna Pálssyni prófessor og Pálma Hannessyni rektor, öllum meðlimum í Menntamálaráði. Skal styrkurinn, sem er kr. 1800, deil- ast jafnt milli þessara manna. 7. jan. Ýmis verklýðsfélög birta mótmæli sín gegn fyrirhug- uðum gerðardómi í vinnudeilun- um. 8. jan. Gefin út bráðabirgða- lög um gerðardóm í kaupdeilum í og verðlagsmálum. 10. jan. Fulltrúi Alþýðuflokks- ins í ríkisstjórninni, Stefán Jó- hann Stefánsson hrm. biðstlausn- ar vegna ágreinings við meðráð- herra sína um setningu bráða- birgðalaga um gerðardóm í kaup- gjalds- og verðlagsmálum. 11. jan. Iðnfélögin, sem í verk- föllunum hafa átt, aflýsa þeim á formlegan hátt, en meðlimir þeirra hverfa þó ekki aftur til vinnu. 14. jan. Bandarískur hermaður ræðst á íslenzka stúlku í Hafnar- firði. Kemur til átaka út af því milli bandarískra hermanna og Islendinga. Tveir Islendingar sær- ast, annar lögregluþjónn. 15. jan. Mikið fárviðri geisar, mest kveður að því á Suð-Vestur- landi. Þök fjúka af húsum í Rvík og margvíslegar skemmdir aðrar verða þar á húsum og mannvirkj- um. Fjögur útlend skip, sem lágu í Reykjavíkurhöfn, rak á land. 1 Hafnarfirði fuku þök af hús- um. I Keflavík sukku tveir vél- bátar og ýmsar skemmdir urðu . þar aðrar. Heyskaðar urðu víða um land. Mikil brögð að símabil- unum. Pólskt skip ferst undan Mýrum. 16. jan. Skýrslur Hagstofu Is- lands sýna, að verzlunarjöfnuður- inn við útlönd hefur verið hag- stæður um 59 millj. króna árið 1941. 17. jan. Gefin út bráðabirgða- lög um frestun bæjarstjómar- kosninga í Reykjavík, sem fram áttu að fara sunnudaginn 25. jan. — Lausnarbeiðni Stefáns Jó- hanns Stefánssonar samþykkt á ríkisráðsfundi. -— ólafur Thors tekur við embætti utanríkismála- ráðherra. 21. jan. Stóri salurinn á Hótel Island leigður félagsskap yfirfor- ingja á erlendum skipum. Islend- ingar fá ekki lengur aðgang að salnum, nema sem gestir útlend- inganna 25. jan. Kosið í bæjarstjórnir og hreppsnefndir í öllum bæjum landsins og kauptúnum, að Reykjavík undanskilinni. 29- jan. Kosningar í stjóm Verkamannafélagsins Dagsbrún hefjast. Tveir listar í kjöri. 1 for- mannssæti á öðmm listanum er Héðinn Valdimarsson, en Sigurð- ur Guðnason á hinum. . . Kosið í stjórn verkamannafélagsins Hlíf í Hafnarfirði. Frambjóðendur Sjálf- stæðismanna náðu kosningu. For- maður Hermann Guðmundsson. 30. jan.' Gerðardómurinn kveð- ur upp úrskurð í kaupgjaldsmál- um bókbindara og klæðskera. vinna hefst í þessum iðngreinum. 2. febrúar. Skjaldarglíma Ár- manns fer fram í Iðnó. I glím- unni taka þátt 20 keppendur, frá 9 félögum. Skjöldinn vann Krist- mundur Sigurðsson úr Armanni. — Gerðardómur kveður upp úr- skurð I kaupgjaldsmálum jám- iðnaðarmanna, sem síðan hverfa til vinnu. 3. febr. Birt úrslit í stjórnar- ko nmgum í félaginu Dagsbrún á aðalfúndi þess. 1 stjómina voru kosnir: Sigurður Guðnason, for- maður, Helgi Guðmundsson vara- forpiaður, Emil Tómasson ritari, Hannes Stephensen gjaldkeri, Eð- varð Sigurðsson fjármálaritari, Þeir áttu allir sæti á svokölluðum verkamannalista. — Hafin afhend ing vegabréfa til fólks í Reykja- vík á aldrinum 12—60 ára. 5. fehr. Félagsdómur dæmir verkfall rafvirkja ólöglegt. 7. febr. Hinn nýi húsmæðraskóli Reykjavíkur settur kl. 2 í skóla- húsinu, Sólvallagötu 12. Skóla- stýra er Hulda Stefánsdóttir, . 9. febr. Línuveiðarinn Fróði strandar á Vesturboða við Grand- arfjörð. Manntjón varð ekki. — Prentarar skrifa undir óbreytta samninga frá því, sem var síðasta ár. — Tilkynnt, að upp verði tek- ið beint póst- og símasamband milli Bandaríkjanna og Islands. 12. febr. Árni Eggertsson fast- eignasali í Vinnipeg andast. 13. febr. Amerískur tundurspill- ir siglir vélbátinn „Græði” frá Garði í Keflavík í kaf út af Gróttu. Einn skipverja drukkn- ar. \ 14. febr. Stofnþing Bandalags starfsmanna ríkis og bæja sett í Austubæjarskólanum kl. 4,30. 16. febr. Alþingi sett. Sr. Jón Þorvarðsson prédikar í kirkjunni. Allmargir þingmenn ókomnir til þings. Störfum frestað. 17. febr. Kíghósti breiðist út í Reykjavík. ÍJTLENT: 2. jan. Japanir taka borgina Manila á Filippseyjum. Bretar taka hafnarborgina Bardía í Ly- bíu. Tuttugu og sex þjóðir undir- rita í Washington samning um sameiginlega baráttu gegn Mönd- ulveldunum. 3. jan. Wavell, yfirhershöfðingi Breta í Indlandi, skipaður yfir- maður alls hers, flota og flug- liers, sem Bretland, Bandaríkin, Holland, Kína, Ástralía og Nýja- Sjáland hafa á að skipa í Aust- ur- og Suður-Asíu. 6. jan. Bretar halda enn undan á Malakkaskaga, eftir að Japan- ir hafa komið liði á land frá Penang, að baki Bretum. 7. jan. Roosevelt skýrir í ára- mótaboðskap sínum til Banda- ríkjaþings frá stórkostlegum víg- búnaðaráætlunum fyrir árin 1942 og 1943. Fyrra árið skal smíða skipastól, sem nemi 8 millj. smá- lesta, 60 þús. flugvélar, 35 þús. skriðdreka og 10 þús. loftvarna- byssur. Síðara árið skal smíða skipastól að burðarmagni 10 millj. smál., 125 þús. flugvélar, 755 þús. skriðdreka og 35 þús. loftvamabyssur. 11. jan. Japanir setja lið á land víðsvegar í Austur-Indíum Hol- lendinga, s. s. Borneo og Celebes. 15. jan. Japanir halda áfram sókn sinni suður eftir Malakka- skaga. — Stóru amerísku olíu- flutningaskipi sökkt af kafbáti, aðeins 50 sjómílur austur af höfn- inni í New York. Aldrei áður hef- ur skipi verið sökkt svo nærri austurströnd Ameríku. 17. jan. Hersveitir öxulríkjanna í Halfayaskarði hjá Sollum, gef- ast upp. 24. jan. Hershöfðingi Þjóðverja í Lybíu, Rommel, sækir fram. Stórorustur standa við Jedabia. 25. jan. Rússar hefja sókn um það bil miðja vegu milli Moskva og Leningrad. 26. jan. Tilkynnt í London, að hersveitir frá Bandaríkjunum hafi verið settar á land á Norður-Ir- landi. 29. jan. Hersveitir Rommels í Lybíu taka Benghazi. 5. febr. Bretar hörfa úr hafn- arborginni Derna í Lybíu. — Jap- anir hefja árás sína á Singapore

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.