Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 02.03.1942, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 02.03.1942, Blaðsíða 1
MiVtlFIR II. árg. Reykjavík, mánudaginn 2. marz 1942. 3. tölublað Framíairamál Rcyfejavlfeur IIL REYKJAVÍK hefur öll skilyrði til að vera einn hinn feg- ursti, heilnæmasti og snyrtilegasti bær í heimi. Bæjarstæð ið er fagurt. Fjallahringurinn umhverfis bæinn er einn hinn fegursti á landinu. Eyjamar og sundin setja sinn sérstaka svip á umhverfið. Bæinn er hægt að hita með heitu vatni frá iðrum jarðar. Þar með er kolareyknum og sótinu vísað í útlegð. En Reykjavik hefur lítið af þessu að’ segja enn. Bær- inn er óskipulega byggður. Húsin dreifð, lítil og ósmekkleg, nema nokkur hverfi, sem byggð hafa verið upp í útjöðrum bæjarins og utan hans núna síðustu árin. Vegalengdir inn- an bæjarins eru óeðlilega langar, miöað við fólksfjölda og göturnar nálega ófærar. Og reykskýið virðist vera höfuð- staönum engu ófylgisamara en erfðasyndin mannfólkinu. Eítt hekta vandamálíð; * Hvernig á að tryggja öryggi borgaranna? Ritstjóri og ábyrgðarmaður: VALDIMAR JÓHANNSSON Skrifstofa: Laufásv. 4. Sími 2923. Posth. 761 Viðtalstími ritstjórans kl. 1—2 alla daga nema laugardaga. Þjóðólfur kemur út á hverjum mánudegi. Misserisverð er kr. 6.00 og greiðist fyrirfram, í lausasölu 25 aura. Víkingsprent h. f. BLÖÐ þau, sem veita viðskipta- málaráöherranum fulltingi eiga orðið mjðg óhægt um vik að halda uppi vörnum fyrir stjórn lians á viðskiptamálunum. Það ber æ meira á réttmætri óánægju almennings yfir því vítaverða liirðuieysi, að landið skuli ekki hafa verið birgt upp af nauð- synjavöru meðan nægir mögu- leikar voi*u til þess. Menn sjá að vonum lítið bjargræði í glysvarn- ingnum, sem ráðherrann hefur veitt inn í landið í stað þess að tryggja innflutning á nauðsyn- legustu vörum. • • ÍMINN svarar gagnrýni Þjóð- ólfs á þá leið, að hér í blað- inu hafi þess verið krafizt, að innflutningur á nauðsynjavörum væri látinn þoka fyrir innflutn- ingi á glysvamingi. Ennfremur ræðst blaðið harkalega á nafn- greindan mann og sakar hann um árásir á Eystein Jónsson, enda þótt sá maður hafi aldrei skrifað staf í Þjóðólf um þessi mál. — Hinn slæmi málstaður Tímans verður mest markaður af þessum óyndisúrræðum í vörn blaðsins. Annars vegar að snúa sannleikanum við og byggja vörn sína á þeim forsendum. Hins veg- ar að freista að leiða athygli manna frá sjálfu málinu, sem um er deilt, með því að hrúga saman rætnum persónulegum óhróðri um mann, sem ekki hefur lagt til þessara mála. • • • AGUR, blað framsóknar- manna á Akureyri, virðist ekki sjá sér fært að halda uppi svörum gegn ádeilum þeim, sem ráðherrann sætir í tilefni af stjórn hans á innflutningnum. Blaðið tekur hins vegar undir gagurýnina og lætur um mælt meðal annars á þessa leið: „Á það (þ. e. innflutning nauð- synjavara) þarf að leggja höfuð- áherzlu á næstu mánuðum. Önn- ur stefna í innflutningsmálum væri óskynsamleg, eins og nú horfir í styrjöldinni. . Kaupfé- lög, kaupmenn og heildsalar hafa áreiðanlega ekki miklar birgðir, af þessum vörum.. . Heimilin eiga litlar sem engar birgðir, vegna skömmtunarinnar. Það virð- ist því ekki ofmælt að segja, að kornvörubirgðir landsins séu glannalega litlar á þessum tímum óvissu og óvæntra atburða... . Meðan eins horfir og nú í mál- efnum lands og þjóðar, virðist mjög æskilegt að losa um skömmtunina á kornvörum til heimilanna .. ef í óefni færi með aðflutninga til landsins, þá eru birgðir heimilanna beztu og drýgstu matvælabirgðirnar, sem þjóðin getur átt. .. Á styrjaldar- artímum eru matvælabirgðir landsins það, sem mestu máli skiptir. Öryggi og forsjá í þeim málum verður eigi metin til fjár”. • • • Sorgarsaga hitaveitumáisins skai po eKki riíjuö upp aö þessu sinni. Þaö mun vera bæjarbúum fuiikomlega ljost, aö hitaveitan heföi komizt á fyrir nokkrtnn árum, ef hinir „abyrgu” fiokkar heföu ekki iagt a það mesta stund vio undirbúning máisins að leit- ast viö að tryggja flokksieg- an ávinnmg af framkvæma þess og geta hver um sig eignað sér rikasta þattinn 1 lausn máisins. Hins vegar skal hér hafió máls á frekari umræöum um það, hvernig á að byggja Reykjavík upp. Á undanförn- um árum haia nýbyggingarn- ar 1 bænum aö mestu leyti risiö utan hinna eigimegu takmarka bæjarms. Þar haia byggzt heil hverfi einstakra húsa, ætluö einni eöa tveimur fjölskyldum. Gatnakerfi og lagnir fyrir vatn, frárennsli, rafmagn og síma í þessi nýju hverfi kosta milljónir króna, sem teknar eru af sameiginleg um sjóði borgaranna í bæn- AÐ mun nokkurn veginn ljóst af þessum staðreynd- um, hvernig málstaður Eysteins Jónssonar er. Tíminn getur ekki varið hann og leggur á flótta í málinu. Vopnaburður blaðsins á undanlialdinu er hins vegar með þeim hætti, að telja má óljúg- fróðum vott um mannhatur það og mannskemmdafýsn, sem í hví- vetna markar afstöðu blaðsins. Annað aðalblað flokksins er þeim mun drengilegra í afstöðu sinni, að það viðurkennir þær stað- reyndir, sem ekki verður á móti mælt og tekur undir hina rétt- mætu gagnrýni. — Vill forsætis- ráðherrann og I. S, I. bera ábyrgð á því miklu lengur en orðið er, að stjórn viðskiptamál- anna sé í höndum manns, sem e. t. y. er á góðum vegi með að leiða skort og neyð yfir þjóðina? um. Sum þessara hverfa hafa risið upp á stööum, sem eru mjög illa til þess fallnir að reisa þar íbúðarhús. Norður- mýrin og Höfðamýrin eru gamlar mómýrar og erfitt að fá þar fastan grunn undir byggingar. Auk þess er mikilj vatnsagi í jörðmni og mikil hætta á raka í byggingum, sem þar eru reistar. Hins vegar eru stór svæði inni í bænum lítt eða ekki byggð. Meö sumum elztu og lengstu götunum í bænum eru ióðirnar nálega ónotaðar. Meðfram Grettisgötunni og Njálsgötunm gæti hæglega rúmazt byggingar yfir jafn- margt eða fleira fólk en nú býr í hinum nýju einbýlis- húsahverfum utan Hring- brautar. Með báðum þessum götum standa litlir, óásjáleg- ir timburkofar, ætlaðir einni fiölskyldu. Sjálfsögðustu fram- kvæmdir i byggingamálum höfuðstaðarins eru þær að kaupa upp allar lóðir og hús- eignir við götur eins og þær tvær, sem hér voru nefndar. Síðan á að' reisa þar sambygg- ingar, þriggja til fjögurra hæða háar. Fyrir hinar gíf- urlegu fjárhæðir, sem varið er af almannafé til að gera göt- ur og lagnir í hverfunum ut- an við bæinn, mætti fullgera gömlu göturnar inni í bæn- um. Gamlar, fjölfarnar götur í bænum eru nú í því ástandi að þær líkjast fremur illfær- um fjallvegum en götum i höfuðborg. í stað þeirrar sjálf- sögðu skyldu bæjarfélagsins aö fullgera þessar götur er milljónum króna kastaö í gatnagerð utan hinnar eigin- legu borgar. Höfuöstaöurinn er orðinn óskipulegt dreifbýli á óhæfilega stóru landsvæði, Framh. á 4. síðu. NÚ nýskeð hafa verið gerð að opinberu umtalsefni tvö ofbeldisverk, sem erlendir hermerm hafa framið á íslend- ingum. Annað er árás fjög- urra amerískra hermanna á friðsaman vegfaranda, sem einskis ills átti sér von, Njál Þórarinsson að nafni. Börðu þeir hann niður í götuna, spörkuðu í hann og beinbrutu. Hitt er níðingsverk svo fáheyrt og viðbjóðslegt, að enginn mundi að óreyndu vilja væna svokallaða siðmenntaða menn um slíkt athæfi. Brezkur her- maður tælir með sér á afvik- inn stað 9 ára gamlan dreng, ræðst á hann, rífur af honum fötin og gerir tilraun til að nauðga honum. Drengurinn veitir ítrustu mótspyrnu. Her- maðurinn særir hann með tönnum og hnúum. Loks tekst drengnum að sleppa úr klóm níðingsins og bjarga sér á flótta. — Við rannsókn máls- ins hefur það komið í ljós, að þetta drengskaparsnauða illmenni hefur áður drýgt samskonar glæp á sömu slóð- um. Þessi atvik gefa nægilega H:n víðtæka lítilsvirðing á þinginu af hálfualmenn- ings á aö nokkru rætur sín- ar í stórhættulega misheppn- uðu löggjafarstarfi’ þingsins. Sú áviröing þingsins er eng- an vegin nýtilkomin, heldur hefur hún loðað við það um mörg undanfarin ár. Almenningi i landinu hefur einkum orðið þessi ávirðing kunn í sambandi við hinn ó- eðlilega fjölda laga, sem ætl- að er að marka rarnma borg- aralegrar breytni manna á ís- landi. Það er útbreidd skoðun og án efa rétt, að ekkert land í heimi, miðað við fólksfjölda og allar ástæður, komist í sam jöfnuð við ísland um fjölda laga og flókna og margbrotna löggjöf. Hafa svo litlar höml- ur verið lagðar á þessa laga- smíðaástríðu þingsins, að jafnvel lögfræðingarnir eiga í áberandi vandræðum með að fylgjast með löggjöfinni og vita gerla, hvað eru lög í glögga hugmynd um tvíþættan vanda, sem íslendingum stafar af veru útlendra hermanna 1 landinu tii þess að þau séu gerð aö tilefni til nokkurrar athugunar um eitt helzta vandamálið, sem þjóðin verð- ur nú að horfast í augu við. Annarsvegar eru hinar ó- frægilegu siðvenjur allmikils hluta borgaranna að sækjast eftir kunningsskap viö hina útlendu hermenn, opna fyrir þeim heimili sín og bjóða þeim aö borði sínu. Hin óeölilega umgengni reykvískra barna við hermennina, innan veggja heimilanna og utan, er bein afleiðing þessa óviðurkvæmi- lega atferlis borgaranna. Þeg- ar börnin sjá fullorðna fólk- ið sækjast eftir þeim kynnum við hermennina, sem eru bein- línis vansæmandi fyrir þjóð- ina, þarf engan að undra, þótt þau feti í fótspor foreldra, systkina og heimilisvina. Auk þess er það augljóst mál, að þegar hinir fullorðnu borgar- ar kunna ekki sínum eigin fótum forráð í umgengni við hermennina, muni ekki frá Framhald á 4. síðu. landinu á hverjum tíma, hvað þá allur almenningur.. Við hin margbreytilegu lagaákvæöi bætist svo urmull af regiugerðarákvæðum, því að allur þorrinn af hinum ó- teljandi lagasmíðum krefst nánari ákvæða í reglugerð. Er nú svo komið, að almenningi er algerlega um megn að vita skil á því til nokkurrar hlítar, hvaö brýtur í bága við lögin í landinu og hin óteljandi reglugerðarákvæði, er sprottið hafa út af hinni óeðlilegu frjósemi í lagasmíð. Verður því margur maðurinn brotleg- ur við laga- og reglugerðar- ákvæði fyrir þá sök eina, að það má heita ofraun hverjum manni að varast hinar mörgu og viðsjárverðu ,,ljónagryfjur” löggjafarinnar. Hinar tíðu breytingar á g'ildandi lögum, ekki síður nýsettum lögum en hinum eldri eiga ríkan þátt í því Framhald á 3. síðu. Virðing Aþingis - Þriðja grein Handahúf [ löggjafarstarfi

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.