Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 06.04.1942, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.04.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri 0g ábyrgðarmaSur: VALDIMAR JÓHANNSSON Skrifstofa: Laufásv. 4. Sími 2923. Pósth. 761 ViStalstími ritstjórans kl. 1—2 alla daga nema laugardaga. ÞjóSólfur kemur út á hverjum mánudegi. MisserisverS er kr. 6.00 °g greiSist fyrirfram, í lausasölu 23 aura. Víkmgsprent h. f. Dr. phil. Helgi Péturss sjötugur I—I ANN átt'i sjötugsafmæli * * 30. f. m., kominn af smiöaætt skagfirzkri, en fædd- ur í Reykjavík. Snemma gerö- ist hann námsgjarn og náms- maður svo aö af bar, enda þreytti nám af fágætum á- kafa. Hann varö ungur dokt- or í heimspeki og hlaut nafn- bót sína fyrir ritgerð um jarð- sögu íslands, enda geröi hann stórfelldar jarðsögulegar upp- götvanir, sem hlutu viöur- kenningu eldri jaröfræömga °g yngri. Þannig ávann dr. Helgi sér heimsfrægð í þeirri vísindagrein, sem talin mun vera meðal þerra torveldustu og gera mestar kröfur um vit og djúpspeki þeirra, er brjóta þar nýjar leiðir. En dr. Helgi lagði síöar á hærri bratta. Hin duldu rök um sögu jarðar vorrar nægðu ekki frábæru viti hans og rannsóknarhyggj u. Hann tók aö rannsaka samband alheims °g stjömulíffræði og byggði hpp af raunvísindum og sam- anburöarrannsóknum nýtt heirnsfræðikerfi, er hann auð- kenndi með heitinu „Hið mikla samband” og fjallar um sögu stjömuheimsins, lífsam- band og vitsamband alheims, °g framlíf mannanna á öðr- um stjörnum. R'itgerðasafn dr. Helga sem komiö hefur út í þrem bind- um og nefnast Nýall, Ennnýall Pramnýall, er hin mesta náma mannvits og snilli. Fjalla fiestar ritgerðir hans um ofangreint efni en all- margar þó um önnur efni fjöl- visleg. Ritsnilld dr. Helga er með þeim hætti, að lestur rit- gerða hans veitir þeim, sem kunna að meta íslenzkt mál- far, nautn slíka, sem ekki fæst i öðrum bókum. Hið forna rit- uldarmál streymir þar fram í farvegum nýrrar, íslenzkrar Framh. á 4. síðu. »J1B1U0R II. árg. Reykjavík, mánudaginn 6. apríl 1942. 8. tölublað Enginn skyldí skáldin styggja... pJÖTRARNIR eru aS bresta. Listamenn og rithöfundar hrista \lafann. Annars vegar bera þeir hina svoþölluSu menningar- forustu þjóSarinnar þungum söþum frammi fyrir sjálfu Alþingi. Hins vegar standa tvö af nafnþunnustu s\áldum þjóSarinnar aS nýju tímariti um bóþmenntir og önnur menningarmál, sem þegar í upphafi staSfestir miþiS djúp milli stn og þeirrar forsþriftar, sem reynt hefur VeriS að gera allsráSandi t heimi íslenzþra bóþmennta. Listamenn hafa neitað skiptum viS MenntamálaráS í mótmæla- skyni viS störf „ráSsins", Tveir rithöfundar hafa í sama skyni neitaS styrkveitingum úr höndum þessa aSila. ÞaS virSist margt benda til, aS hér rísi boSi af því skeri, sem kúgunaröflin í þjóS- félaginu mættu vel steyta viS bát sinn. Litið til baka Um allmörg undanfarin ár hef- ur veriS unniS aS því af mikilli elju, aS læSa þungum álagaham yfir íslenzku þjóSina. ÞaS hafa veriS fundin margvísleg ráS í því skyni aS ,,ná til“ borgaranna. — Einstaklingarnir hafa veriS svipt- ir frelsi og sjálfræSi í ríkara mæli en títt er meSal þeirra þjóSa, sem skilgreindar eru meS orSinu lýS- frjálsar. Mönnum hafa veriS lok- aSir ýmsir útvegir til sjálfsbjargar og athafna af eigin ramleik. — Vissar stéttir þjóSfélagsins hafa veriS settar í einskonar ,,bann“ eSa refsiaSgerSum beitt gegn þeim. MaSur eftir mann hefur veriS leiddur undir ok annarlegrar yfir- drottnunar. Höndin, sem leiddi, hampaSi ýmist brauSbita eSa svipu, allt eftir því, hvaS bezt þótti henta hverjum einstökum. Kjassmælgi, fyrirheit um atvinnu eSa loforS um ákveSin fríSindi var hin algengasta tálbeita. Þeir, sem ginu yfir agninu, voru felld- ir í fjötra og leiddir eins og lömb til slátrunar. — Hin verstu verk hafa veriS unnin meS fulltingi manna, sem eitt sinn voru miklar vonir tengdar viS. Fáir þeirra, er eitt sinn hafa giniS viS agninu, hafa sprengt af sér fjöturinn og gengiS út í lífiS á ný sem frjálsir menn. — Ef menn þekktust ekki þá hönd, sem kjassaSi og miSlaSi brauSi, var svipan reidd á loft. Þá var miSlaS fyrirheitum um aS, gera menn ,,ærulausa“, ná sér niSri á vandamönnunum eSa of- sækja dána menn í gröfum sín- um. Til voru þeir, sem höfSu siS- ferSilegan styrk til aS neita mút- unum en beygSu sig fyrir vald- inu. Fræðilegar skil- greiningar Þessum aSferSum var ekki beitt í smáum stíl. Forustumenn heilla stjórnmálaflokka grund- völluSu valdabaráttu sína á hug- myndakerfum, sem voru byggS upp á grundvelli slíkra starfsaS- ferSa. Samkvæmt fræSilegum skilgreiningum átti svipan viS eina stétt manna, þegar brauSbit- inn hæfSi annarri betur. Jónas Jónsson frá Hriflu hefur komizt aS ,,fræSilegum“ niSurstöSum um meShöndlun vissra mannteg- unda. Þannig hefur hann útskýrt þaS, aS ef ,,fólk eins og matvöru- kaupmenn geri múSur út af sínu hlutskipti, þá sé galdurinn eng- inn annar en aS þyngja svipu- höggin, þá lyppist þeir niSur og láti sér lærast aS bera sinn kross“. í landinu hefur raunverulega veriS viStekinn aSalsréttur til op- inberra starfa og embætta. Hann er grundvallaSur á undirgefni og flokkslegri þægS. Um hæfileika og mannkosti hefur ekki veriS spurt, aSeins fylgispekt. Almenningur í landinu mun hafa gert sér æriS misjafna grein fyrir því, hversu málin tóku aS skipast. Sumir sáu glöggt, hvert stefndi. Ollum þorra borgaranna mun hins vegar ekki hafa veriS fyllilega ljóst, aS hverju fór. Þó fundu flestir til þess, aS einhver kynleg óhugnan var aS þokast yfir þjóSlífiS, aS loft allt gerSist ,,lævi blandiS" og óvíSa yrSi um frjálst höfuS strokiS fyrir hvatvísri yfirdrottnun valdasjúkra manna. Þegar merkið féll Um nokkurt árabil var sterk flokksleg andstaSa gegn mútun- um og kúguninni. En svo kom þar, aS oddvitar þeirrar andstöSu seldu merki sitt í hendur andstæS ingunum, skipuSu sér í sveit þeirra, tömdu sér vopnaburS þeirra og níddust á fyrri fylgj- endum. Mönnum kann aS virS- ast, aS slíkt hefSi átt aS leiSa af sér því sterkari andstöSu sem þörfin væri nú meiri. En því fór fjarri, a. m. k. fyrst í staS. Þá, sem voru sókndjarfir og öruggir í fylgd meSan þeir fylltu fjöl- mennt og skipulegt liS, brast ein- urS, þegar forustan bilaSi. Þegar svipuhöggin tóku aS gerast þyngri og múturnar auSsærri, fór mörgum líkt ,,og matvörukaup- mönnunum", sem sagt hefur ver- ið aS „lyppuSust ní3ur“, væri ok þeirra þyngt. Gata þeirra manna, sem vildu gera þjóSina aS þýlyndum undir- lægjum, virtist því óvenjulega greiS. Skipuleg andstaSa var lítil. Einstaka maSur nöldraSi í barm sér. Hinum fáu, sem kváSu upp úr meS óánægju sína, var um- svifalaust vísaS út fyrir þjóSfé- lagiS undir því yfirskyni, aS þeir væru kommúnistar eSa nazistar og ættu ekki samleiS meS ,,gó3- um íslendingum". Reynt var aS svipta menn atvinnu, viSskiptum og hverjum öSrum möguleikum til sjálfsbjargar. Þessir hef ja það að nýju En nú hafa gerzt þau tíSindi, sem væntanlega má telja upphaf annars og meira, eins og getiS var í upphafi þessa máls. Skipu- leg andstaSa er hafin. Klafinn er hristur. Þeir, sem þaS gera, eru tiltölulega umkomulitlir menn, mælt á borgaralegan mæli- kvarSa. ÞaS eru ekki menn, sem hafa tryggt öryggi sitt í skjóli svo- kallaSs stríSsgróSa. Ekki geta þeir heldur litiS til næsta máls áhyggjulausir um lífsafkomu sína og sinna. Þetta eru menn snauSir af þeim verSmæturn, er mölur og ryS fær grandaS. Þessi einarSa forustusveit eru listamenn og rithöfundar. MeSan þeir, sem engu hafa aS kvíSa um afkomu sína og lífsmöguleika, láta sér nægja aS nöldra í barm sinn, rísa þessir upp og ákæra þau öfl í þjóSfélaginu, sem byggja tilveru sína á kúgun fólksins og hafa gert ofbeldiS aS fagnaSarerindi sínu. Þegar aSrir taka auknum álögum og nýjum réttarskerSingum meS þögn og auSmýkt af ótta viS aS mótþróinn kosti eitthvaS af því, sem þeir enn hafa, fórna þessir menn því litla, sem þeir eiga. Listamenn og rithöfundar bera MenntamálaráS, þann aSila, sem faliS hefur veriS aS einoka menn- ingarlíf þjóSarinnar, þungum, rökstuddum sökum, sem ekki er hægt aS gera ráS fyrir aS vald- hafarnir sjái sér fært aS fela þögninni. EinokunaraSstöSu ráSsins er teflt í tvísýnu meS hinni einörSu andstöSu lista- manna og rithöfunda. ÞaS verSur gleggst markaS af viSbragSi for- manns þess, Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Þannig er varizt Fyrsta ráSiS til aS drepa á dreif ákærunum er sú, aS láta opinber- an starfsmann, gefa villandi yfir- lýsingu um þaS aS reikningar ráSsins séu færSir af ríkisbók- haldinu, en ráSstafanir á fjár- munum þess þykja engan veginn vammlausar og einkennileg hula yfir reikningshaldi þess og fjár- reiSum. Skrifstofustjóri fjármála- ráSuneytisins skýrir þá svo frá, aS reikningshald þetta tilheyri ekki ríkisbókhaldinu, en ríkis- bókari muni hins vegar hafa fært þessa reikninga í aukavinnu. A3 Framh. á 4. síðu, Hljómleibar Tónlístarfélagsíns a að súna 11 < PALMASUNNUDAG gekkst 2V Tónlistarfélagið fyrir hljóm- ieikiim í Gamla Bíó. Strokhljóm- sveit lék 5 kaflana í Serenade í l'-dúr eftir Dvorák. En þunga- miðja hljómleikanna var „Varia- tions” symphoniques” eftir César Franck, Einleik annaðist Ró'gn- valdur Sigurjónsson. Hljómleikarnir fóru hið bezta fram og áttu hljómlistarvinir ó- blandna ánægjustund meðan á þeim stóð. — Helzt mátti það skyggja á gleði manna, að að- staða hljómsveitarinnar í húsa- kynnum Gamla Bíó var algerlega óviðunandi. Hlaut það að rifja upp fyrir hverjum hugsandi manni, hversu hraklega er búið að allri þeirri starfsemi, sem mið- ar að því að gefa Reykvíkingum kost á að njóta gofgandi og mann- bætandi lista. Leikendur Leikfé- lags Reykjavíkur verða að stofna heilsu sinni í tvísýnu við starf sitt. Það er ekki óalgengt, að þeir hafi orðið að standa í óklavatni milli þess, sem þeir hafa komið fram á leiksviðið í Iðnó til að túlka list Jóhanns Sigurjónssonar og annarra snillinga. öll tónlistarstarfsemi á mjög crðugt uppdráttar, þar sem heita má, að hún sé vegalaus í hofuð- staðnum. Hljómleikar karlakóra og hljómsveita fá naumast inni í samkomuhúsunum, nema þá helzt eftir miðnætti. Og þó að húsnæði fáist, er það mjog illa fallið til hljómleika eins og þeirra, sem mönnum gafst kostur á að njóta í Gamla Bíó á pálmasunnudag. Þjóðin á ekki að una því lengur en orðið er, að boðendum hinna göfugustu lista sé úthýst í höf- uðstaðnum. Hfþ.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.