Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 06.04.1942, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.04.1942, Blaðsíða 2
2 ÞJÖÐÓLFUR Refskák á Alþingi i. SAMSTARF þriggja stærstu flokkanna á Alþingi, sem stofnað var til á öndverðu ári 1939 er nú rofið. Samkvæmt því, sem fram hefir komið í stórdeilum flokkanna undan- farið, brast samkomulagið síð- astliðið sumar með kröfu Sjálfstæðisflokksins um kosn- ingar 1 Norður-ísafjaröar- sýslu. Hið dulda skilorð bak við samstarfið um eignarhald flokkanna á kjördæmum, meðan samstarfið héldist, var þá eigi haldið og friðin- um þar með slitið. Tylliástæð- ur þær, sem fram voru born- ar fyrir kosningafrestuninni, urðu þá um of afsleppar jafn- vel hinum næmu gómum flokksforingjanna. Hermann Jónasson, sem átti úrskurð um málið, neitaöi aukakosn- ingu með þeim forsendum, að úr því skilorð flokkanna ekki væri haldiö, myndi friðurinn ekki haldast, en kosningar í einstökum kjördærnum gætu vel beðið allsherjarkosninga. Veðurbakki sá, sem við þetta mál hófst á loft, er nú skollinn yfir hinar sameigin- legu stjórnarherbúðir með þeim afleiðingum, að þar heldur nú öllu við niðurbroti og öll hin fögru heit um sátt og samstarf eru orðin að sundurlausri fokdreif fyrir ill- yröahrinum flokkanna. — J'afnskjótt og hylla sást undir kosningar, tóku flokkarnir aö ditta að sínum kofum, Al- þýðuflokkurinn var þar fyrst- ur á verðinum. Margar grein- ir hafa síðan gerzt. Fráhvarf og afturhvarf ríkisstjórnar- innar á síðasta naustþingi. Alger sambandsslit Alþýöu- flokksins út af gerðardóms- lögunum 8. jan. síðastliðinn. Stórdeilur flokkanna út af bæjarstjórnarkosningunum. — Og loks kjördæmaskipunar- málið á Alþingi. II. Alþýðuflokkurinn hefur með kjördæmamálinu rekiö fleyg inn á milli þeirra tveggja flokka, sem enn standa sam- an að stjórn landsins. Sjálf- stæðisflokkurinn er neyddur til þess að dansa meö í kjör- dæmaskipunarmálinu vegna fyrra v'iðhorfs síns, en er hins- vegar ófús til kosninga, eins og nú horfir. Framsóknárflokk urinn kýs að berjast úr vlgi núverandi kjördæmaskipunar, sem reyndist flokknum svo sigursælt í imdangengnum kosningum. Sjálfstæðisflokk- urinn er því raunar milli steins og sleggju og á óhæga aðstöðu í herkví einskonar tangarsóknar. Alþýðuflokkurinn boöar breytingar á kjördæmaskipun og kosningum i landinu sem ■leiðréttingu á gömlu misrétt'i, af því að flokkarnir fái ekki þngmenn að tiltölu við at- kvæðafylgi í landinu. Ákvæði stjórnarskrárinnar til vemdar flokkunum og uppbótarklastr- ið hefur ekki ná'ð tilgangi sín- um. Sjálfstæöisflokkurinn er neyddur til að taka undir kröfuna. Svo mikils þykir nú við þurfa, að sósíalistar fá í íyrsta sinn mann 1 þingnefnd til höfuðsóknar a hendur Framsóknarflokknum, sem fyr'ir sitt leyti reynir 1 þessu máli að halda sinni gömlu víg- stöðu, sem verndari „hinna dreifðu byggða“ þrátt fyrir fóstbræðralagið við Ól. Thors og alla hans pólitísku ætt. Forsætisráðherrann lætur í veðri vaka, að hann muni gera framgang stjórnarskrár- breyýngarinnar aö fráfarar- sök fyrir stjórn sína. Má því vænta þess að til enn meiri tíðinda dragi áður en þessu þingi líkur og landið fái nýja bráðabirgðarstjórn meðan flokkarnir berjast í kosning- um. III. Refskák þessi, sem nú er ttfld á Alþingi, er í eðli sínu samskonar átog eins og jafn- an á sér stað milli flokkanna, þegar kosningar fara í hönd. AÖ þessu sinni grípur hún inn í stjórnskipulög landsins og veröur átogiö fyrir þá sök i harkalegasta lagi. Ýmis rök eru færö með og móti og veröa þau ekki nema aö litlu leyti metin hér. Umhyggjan fvrir réttlætinu er ekki ann- að en yfirvarp í skrafi flokk- anna, hentugt til þess aö veiða sálir þeirra mörgu manna, er hvorki vilja né geta hugsað djúpt í málin. Eða hversvegna á minnihluti í tvímennings- kjördæmi að vera rétthærri en | minnihluti í einmenningskjör- : dæmum. Lögmál valdríkisins er það, að neyta meirihlutans á hverju kjörsvæði. Og minni- lilutinn verður að sætta sig við hlutskipti sitt, unz hann getur togað hönk úr höndum meirihlutans. Hinsvegar ber á þaö að líta, að Framsóknarflokkurinn mun ckki öllu lengur geta spyrnt gegn þeim breytingum í kjör- cíæmaskipun í landinu, sem hljóta aö verða samfara hin- e m miklu þjóðlífsbreytingum, sem orðið hafa og tilfærslu fólksins í landinu. Refskákin er því á hvoruga hlið tefld um réttlæti. Hún er tefld um vald. Tillögurnar um breytingar á kjördæmaskipun og kosningafyrirkomulagi eru miðaðar við núverandi valda- hlutföll á Alþingi. Sóknin í málinu er valdsókn á hendur Framsóknarflokknum. Vórn hans miðast vi'ð þaö aö lialda völdum. Meöan flokkurinn hélt á loft hugsjónum, hóf- semi og alhliða skipulagsum- bótum var málstaður hans studdur miklum siðferðisleg- i;m rétti hið innra, enda þótt vald hans yfir kjördæmum væri umfram rétt hlutföll að tiltölu. En þessum siðferðis- lega rétti hefur flokkurinn nú fyrirgert með margvíslegum ítefnubrigðum sínum og ótrú- mennsku við fyrri hugsjónir sínar. IV. Þvt er haldiö fram og þyk- ir stutt af reynslu, að auknar hxutfallskosningar 1 landinu stefni til þess að auka enn glundroðann í flokkaskipun á Alþingi og með þeim verði opnuð ný leið til fjölgunar flokka. Þessi staöhæfing er studd af miklum líkindum Enn er því haldið fram, aö breytingar þessar séu ótíma- bærar, þar sem fyrir liggi að setja þjóðinni nyja stjórn- skipun til frambúðar og hníga til þess mikilvæg rök. Og hvað sem líður rökum og mótrök- um, þá er það hart, aö kák- breytingar þær, sem lagt er til að gerðar verði með frum varpi Aiþýðuflokksmanna eru ekki annað en illa valin tót á gamalt fat; leikur í valda- íefskák flokkanna á Alþinge Með þeim verður ekki leystur sá vandi, sem rís framuhdau heldur aðeins barið 1 bresti úreltrar skipunar og af beirn höggum verður einungis auk- ið brothljóð í gölluðu tæki valdskipunar í landinu. V. Stjómskipun reist á vald- beitingu og átökum sífjöig- andi flokka og stétta í iana- inu ber í fangi sér dauða- mein þjóðveldislegrar rikis- skipunar og þegnfrelsis. Eng- in flokkaskipan getur varð- veitt þjóðfrelsið til frarnbúð- ar nema skipting þjóðannnar tvo flokka aöeins, þar sem sálrænar hneigðir einar um framsókn og íhald réðu úr- slitum til annarrar hvorrar Framh. á 4. síðu. Bréf úr Suður- Þingeyjarsýsiu HEILL og sæll Þjóðólfur! Þakka þér greinarnar um spnillingu flokka stjórnarfars hér heima á Fróni. Árið 1941 mun verið hafa veð- urfar það bezta hér um slóðir er fólk man. Jarðargróði varð því mikill. Garðávextir urðu meiri en sogur fara af hér í Þingeyjar- sýslu og er það að vonum, því að garðyrkja hefur ekki verið stunduð hér almennt, fyrr en á síðustu árum7 en hefur færzt mjög í aukana. Árið 1930 var garðuppskeran af kartöflum hér í Suður-Þingeyjarsýslu 18 kg. á mann og 7 kg. rófur, en á síðasta hausti voru kartöflur nær 1 tunna á mann og annar garðmatur um 20 kg. á mann. Búnaðarsamband Suður-Þingeyinga var stofnað 1928 og hefur það átt drjúgan í FYRRADAG rölti ég án afiáts um strœtin og braut heilann um hina andlegu velferð yh.k.ar, lœrisveinar mínir. Ég vissi, a<5 spámaÖurinn Esehjel var á leiöinni til borgarinnar, en einhvernveg- inn grunaÖi mig, að hann vœri e\\i alls^ hpstar vinsamlega hugsandi í minn garð. Mér fannst ósjálfrátt, að hann hefði sitt- hvað út á \ennimenns\u mína að setja, svo að ég gerði mér ehfci neinar tylli- vonir um eftirlaun og orður í heiðurs- sÉyni fyrir embœttisverhin. En hvað átti ég að segja við ykkur a& lokum? Mér hraus hugur við áframhaldandi þrumu- rœðum, þar sem ég efaðist ekki um> að þi<5 mynduð láta þœr eins og vind um eyrun þjóta. Ég gat ekk* fengið mig til þess að mylgra i ykkur sáðkorni sann- leikans, því að jarðvegurinn gaf ekki fyrirheit um ríkulega uppskeru. Ég gekk þess ekki dulinn, að þið eruð fjandanum forhertari, en samt langaði mig til þess að gauka einhverju að ykkur> rétta hverj- um ykkar ofboðlitla skdnaðargjöf, enda hefur brjóstgœðum mínum löngum verið við brugðið. X En hverju átti ég að gauka að ykkur? I gluggakistum allra verzlana blöstu við mér sióreflis páskaegg, ímynd hins hold- lega munaðar, en því miður hafði ég enga peninga til að kauPa þessi egg og útbýta þeim meðal ykkar• Mér fannst það líka brjóta i bág við köUun mína að ala upp í ykkur losta og matvendni, svo að sál mín sveiflaðist yfir á aðra bylgjulengd, þar sem önnur úrræði k°mu til greina. Oneitanlega voru sum þessi úrrceði svo stórbrotin og frumleg, að ég veifaði handleggjunum af hrifningu og datt jafnvel í hug, að ganga samstundis á fund ríkisstjórnarinnar til þess að bjóða henni liðveizlu mína. Eg hvarf reyndar Jljótt frá því ráði, þar sem mér var kunn~ ugt um, að rikistjórnin hafði af ein- hverjum ástœðum horn í siðu allra óvit- lausra manna og vildi helzt láta hengja þá. Eg kœr&i mig ekkert um að Vera hengdur og tók aftur að brjóta heilann um sálarheill ykkar> lœrisveinar mínir, unz cndinn k°m yfir mig. Ég samdi í einni svipan örstuttan rœðustúf, sem hljóðaði eitthvað á þessa leið: Sjá, ég gef ykkur g)afd! Þið megið eiga allar stjörnur himingeimsins ásamt tungli og sól! Þið megið eiga geisla Vorsins og þátt í því að auka garðræktina. Við upphaf þess voru hér 1 sýslu um 60 býli, er engan matjurta- garð höfðu, aðeins örlitla garð- holu. Berjaspretta var mikil. Lærist fólki betur og betur að notfæra sér þennan holla ávöxt og á mörg um bæjum eru ber týnd og seld til drátta. Hey náðust með sæmi- legri verkun þó voru þurrkar um sláttinn heldur daufir, einkum með ströndum fram. Verðlag fyrir landbúnað hélz£ hagstætt á árinu. Eru það mikil viðbrigði frá árunum 1930—1938. En á því tímabili urðu bændur, hér um slóðir að sætta sig við það að selja afurðir búa sinna langt undir framleiðslukostnaðar- verði. Árið 1932 fengu bændur hér 8—10 krónur fyrir hvern dilk, en þá var kostnaðarverð nálægt 24 kr. á dilkinn. Þegar við bænd- ur kvörtuðum undan þessu hrak- lega verðlagi,, sagði núverandi þingmaður héraðsins (Hriflu-Jón- blœvarins hugljúfu angan! Hinum si- safnandi maurapúkum, sem vita ekkh hvað þeir eiga að gera við peningana eða hvernig þeir eiga að ávaxta þa, Visa ég rakleiðis ofan í kjadarakomPur hinna eignalausu, þar sem þeir geta afhent auðœfi sín, en síðan ráðlegg ég þeim að dunda við býflugnarœkf í Ódaðahrauni til þess að öðlast rósemi hugarfarsins. Hinum snauðu veiti ég fulla heimild til þess að taka miljónafjársjóði strtðs- gróðamannanna í sínar hendur og snua stðan kargaþýfi landsins i frjósamt ak~ urlendi. Hinir iðjulausu letingjar, sem kunna ekk1 a& taka lúkurnar ur buxna- vösunum, skulu skunda í snatri til skra<jd- arans og kauPa sér vasalausar spjartr. Sérhverjum lífsleiðum og þrauthneyksE uðum siðgœðispostula veitist fullur rett- ur til þess að sjá fyrir öllum lausaleiks~ börnum, sem fœðast hér á ^omandi miss- erum. Þeir stjórnmálaforingjar, sem peðra úr sér skreytninni nótt og nýtan dag, skulu óðara semja ritverk, þar sem Þeir gera grein fyrir, á hvern hátt þeir telja auðveldast að Ijúga. Stríðsœsingamönn- um og haglabyssuforsprökkum Seí e% leyfi til þess að skjóta hrafna og veiðibjöllur Suðurlandsundirlendisins. Langþreyita hugspekinga ssndi ég á fund hrossagauksins í Grafningnum eða spo- ans i Þingvallasveitinni. Stórútgerðar- menn, sem eru orðnir leiðir á eilífum taprekstri og óþrjótandi bankalanum’ skulu umyrðalaust láta fleytur sínar, fast- eignir og vœnianlega smápeninga upp 1 skuldir, en slunda síðan hornsílaveiðar i áveitusíkjum Flóans, unz þeir treysta ser til þess að reka úigerð án hinna leiðin- legu bankalána, sem aldrei eru endur- goidin. Ahugasömum hugsjónamönnum, sem kommr eru * róleg hálaunaembœtti, fel ég að annast eyðingu hverskonar skaðlegra skorkvikmda og nagdýra. Svart- sýnum og fjörefnalausum ráðgjöfum ég x té bókina Markmið og leiðir. Sælker' um og bílífisseggjum, sem geta varla gengið fyrir fitu, skondra ég upp undír , öræfi, þar sem þeir skulu lifa af hinum , marglofaha fjallabláma sveitasœlunnar einum saman, en mega þó narta í þipar- myntur sér til afþreyingar. Astföngnu yngisfólki sendi ég hjónarúmsverhlista og ,. hugheilar hamingjuóskir. Prestunum gef ég ekki neiti. MinkaboÓberum og silfur- refakumpánum skipa ég aö smala sam- an öllum hagamúsum á landinu og kjósa þeim síÖan nokkra fulltrúa í loiSdýrarœkt- arfélagsskapnum. — Kvenfrelsispostulum veiti ég allra mildilegast leyfi til þess aS halda áfram áróbri sínum gegn dónaskap karlmannanna. as), að hér væri um barlóm ein- an að ræða. Forvígismenn bænda í verzlunarmálum (samvinnufé- lögin) svikust þá undan merkj- um í verðlagsbaráttunni innan- lands. Það er mikið fengizt um það af surnum nú, hve verðið sé hátt á innlendri matvöru og er það að vísu rétt að verðið er hátt, en ef mjólkur- og kjötverð og kaupgjald 1941 og haustið 1914 er borið saman, eins og það var í Reýkjavík, mun þetta líta þann- ig út: 1914 1938 1941 1 kg. I. fl. dilka- kjöt hei ds.v. 51 a. 130 a. 320 a. Mjólkurl. úts.v. 22 - 44 - 84 - Tímakaup 40 - 184 - 249 - Vísitala eftirtöld ár: 1914 1938 1941 Kjötið 100 a.. 225 a. 552 a. Mjólkin 100 a. 200 a. 382 a. Tímakaup 100 a. 460 a. 622 a. Samkvæmt verðlaginu á fram- antöldu' 1914, hefði verðið síðast- liðið haust átt að vera á I. fl. dilkakjöti (heildsöluverð) 361 aur- ar kg. í stað 320 og útsöluverð mjólkur 137 aurar í stað 84 aura. Þegar um réttan verðgrundvöll ræðir, verður mjög að taka tillit til verðlagsins 1914. Þá var at- vinnulífið ótruflað af völdum styrjalda, gengisbreytinga, flokka- baráttu og íhlutulnar stjórnar- valda. Mikil vanhöld urðu á sauðfé í sumum sveitum hér, sökum Framvegis verða birt bréf og. stuttar greinar, sem blaðinu berast, undir þessari fjrirsögn. Sfculu tesendur blaðsins úér með fivattir til að senda því línur um áfiugumál sfn, Frétta- bréf utan af landinu eru og. kærkomin. En þess er beiðst, að menn klæði fiugsanir sínar í búning sem fæstra orða, því að rúm btaðsins er mjög takmarkað Ritstj.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.