Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 06.04.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.04.1942, Blaðsíða 4
Aðsenf efní Framhald af 3. síðu. ar fyrsta tækifærið, sem gefst., til að reka rýtinginn í bak þeirra. Einsdæmi. Þessar niðurstoður, sem liggja Ijóst fyrir og eru óvefengjanlegar i'yrir Framsóknarflokkinn. Um 15 ara skeið hefur hann haft sterk- ustu valdaaðstöðuna í landinu. Að þeim tíma liðnum er flokkur- inn svo mjög fyrirlitinn í höfuðstað landsins, þar sem þriðjungur þjóð- arinnar býr, að hann fær ekki einn af fimmtán fulltrúum höfuð- .’taðarbúa. Það fæst meira að segja enginn þeirra, sem ekki á undir högg að sækja utm lífsaf- komu sína, til að ljá honum at- kvæði. Slíkir atburðir eru áreið- anlega algert einsdæmi, þótt víðar væri leitað. Laun syndarinnar er dauði. Ástæðan fyrir hinni miklu fyr- irlitningu Reykvíkinga á broddum Framsóknarflokksins eru ýmsar. En veigamest er sú, að í Reykja- vik er hverjum manni kunnugt um hinar skuggalegu aðferðir í valda- baráttu þessa flokks. Enginn ís- lenzkur stjórnmálaflokkur hefur gengið lengra í því að misbeita pólitísku valdi og níðas.t á minni- hlutanum. Enginn flokkur hefur lagzt jafn lágt í spillingu, óheil- indum og óheiðarlegum starfsað- ferðum. Formaður Framsóknar- flokksins hefur sannanlega byggt valdakerfi sitt á því að kúga menn til fylgis með hótunum eða kaupa með fríðindum. Fyrir slík- er starfsaðferðir verða menn fyrr eða síðar að þola makleg mála- gjöld. Hin mikla niðurlæging Framsóknarflokksins í þessum kosningum er næsta óljúgfróð sönnun hins fornkveðna, að laun syndarinnar eru dauði. Tilburðirnir í kosningabarátt- imni. Það verður þó engan veginn sagt, að Framsóknarmenn í Reykjavík sýndu ekki nokkra til- burði í þá átt að rétta hlut sinn í augum Reykvíkinga. Formanni fíokksins, sem var bæjarfulltrúi hans síðastliðið kjörtímabil, vai haldið frá allri þátttöku í kosn- ingaundirbúningnum, enda þótti fátt ólíklegra til að auka hróður flokksins en að minna á tilveru hans. — Veðurspámaður nokkur var gerður að pólitískum ritstjóra Tímans og krossinn tekinn upp sem merki hans. Lok krossferðarinnai*. Árangurinn af ,,krossferð” hins veðurglögga manns til að bjarga fylgi Framsóknárflokksins i Reykjavík varð þó allur annar en til var ætlazt. Reykvíkingar gengu ekki í sveit hans. ,,Krossferðin” misheppnaðist. Fyrir tólf árum tóku Framsóknarm. í fyrsta sinn þátt í kosningu í höfuðstaðnum. Þeír fengu þá tvo fulltrúa kjörna. Síðan misstu þeir annan fulltrú- snn. Nú missu þeir hinn síðari og eru ,,þurrkaðir út” úr bæjar- stjórn Reykjavíkur. „Krossfarinn” megnaði ekki að bjarga leifum Framsóknarflokksins í Reykjavík. Merki hans prýðir nú hina póli- tísku gröf flokksins í höfuðstaðn- um. Argus. Löngu símtölin Hefurðu aldrei hugsað út i það, lesari góður, hvað þess- ar löngu hrókaræður, sem þú ert vanur að halda í símann, eru þeg- ar á allt er litið, lítið æskilegar, á móts við það hvað þær eru þó skynsamlegar og andríkar. — Ef ekki, þá skal ég nú segja þér það. Mánudaginn 6. apríl 1942 Dr. phíl. Helgí Péturss Framhald af 1. síðu. liugsunar. Stílprýði hans vott- ar um það jafnvægi hugans, sem veitist þeim einum, er öðl- ast útsýn um fjarlægar verald- ir, langt yfir fordóma hvers- Enginn skyldi skáldin styggja Framh. af 1. síðu. því búnu tekur formaðurinn aS verja málstað ,,ráðsins“ á opin- beru færi. Og hver er aðferðin ? Hnekkir hann ekki ákærunum lið fyrir lið ? Rökræðir hann ekki málið á rólegan hátt ? Nei, hann gerir hvorugt af þessu. Hann birtir hinsvegar orðmörg níðskrif um nafngreinda málara. I upp- hafi máls síns slær hann því föstu, að þessir menn séu komm- únistar en ekki listamenn. Hvað koma stjórnmálaskoðanir þessu máli við ? Því getur sennilega enginn svarað annar en Jónas Jónsson. Jafnframt er tækifærið notað til að hreyta ónotum í skrif- stofustjóra fjármálaráðuneytisins fyrir að gefa upplýsingar, sem hann hann er beðinn um sem em- bættismaður. Slík framkoma op- inbers trúnaðaramanns gefur skýra mynd af því, hvaða garður hér er varinn. Það eru vébönd óheiðarleikans, * yfirdrottnunar- innar og spillingarinnar. Klíka sú, sem sölsað hefur undir sig öll ráð í þjóðfélaginu mun gera sér það ljóst, að brezti þessi garður á einum stað, þá sé honum öllum hætt. Þess vegna er, viðbragðið svo ótvírætt um að kefja niður þessa óvæntu upp- reisn. Nýtt tímarit Hið nýja tímarit, Helgafell, gefur ánægjulega hugmynd um það, að fyrir bókmenntir og önn- ur menningarmál sé að skapast nýr vettvangur, óháður og frjáls Ritinu stýra tvö af vinsælustu skáldum þjóðarinnar, Magnús Ásgeirsson og Tómas Guðmunds son. Snjallir rithöfundar munu — Það er vegna þess, að þegar þú ferð í símann, þá hugsar þú þér alltaf, að sá sem þú hringir upp, sitji aðgerðalaus og sé að bíða eftir því að einhver skemmti- legur maður hringi sig nú upp. Og svo dettur þér ekki í hug, að nokkur þurfi að nota þinn síma á meðan, og heldur ekki að ein- hver sitji og bíði eftir að fá að tala við þig eða aðra. — Vegna þess að þú verð allri þinni ríku hugkvæmd i símtölin og gleymir, bæði tímanum og umhverfinu, þá verðurðu satt að segja að dálítilli plágu beggja megin við símana, þegar ]pér tekst upp. — Og ekki dettur þér heldur í hug að þér hefnist nokkurntíma fyrir þetta. — Og þó er það svo. — Þú þarft kannske stundum að tala við ein- hvem embættismann, fulltrúa eða forstjóra. Og þá má mikið vera ef þú getur talað lengi án þess að sleppa við ásókn símadraug- anna. — Og svo hefurðu kannske líka tekið eftir því, að þegar þú ætlar að gæða einhverjum kunn- ingja þínum á skemmtilegu sam- tali, þá gengur þér stundum illa að ná í samband. Og þú bölvar sjálfvirku stöðinni fyrir það, að nú sé hún að verða ónýt. — En oftast eru það bara oflöng samtöl sem halda stöðinni ofhlaðinni, svo að þú kemst ekki að. Z. leggja því til efni. Ritdómar í fyrsta heftinu, sem nú er nýlega út komið, stinga svo í stúf við það andrúmsloft, sem ríkt hefur í heimi íslenzkra bókmennta nú undanfarið, að þeir einir gæfu heftinu lífrænan svip, þótt allt annað efni þess væri nálega eins- kisvert. Hin , ,dauða hönd“ menningarforustunnar mun ekki ná til þessa nýgræðings. Ritstjór- arnir eru vafalaust reiðubúnir til að þola ,,refsiaðgerðir“ þeirra máttarvalda, sem útdeila blíðu og stríðu til skálda, rithöfunda og listamanna. Þeir hætta styrkjum sínum, en rit þeirra hefur yfir sér ferskan og frjálsmannlegan blæ andlegs sjálfstæðis. Upphaf meiri tíðinda Hin sterka andstaða lista- manna og rithöfunda gegn Menntamálaráði er sennilega upphaf meiri tíðinda. Helsi þess- arar stofnunar á menningarlíf þjóðarinnar er raunverulega brot- ið. Andófið er orðið svo eindreg- ið, að það verður ekki brotið á bak aftur. En jafnskjótt og fyrsta skarðið hefur verið rofið í múr- inn, er honum öllum hætt. í fót- spor listamannanna og rithöfund- anna munu aðrir koma. Fleiri eru sárir undan fjötrunum. Það er hins vegar fullsýnt, að álagafjöt- urinn verður ekki höggvinn af þjóðinni nema fyrir forgöngu þeirra, sem hafa andlegt hug- rekki til að bera. Það er sennilega rétt skilið, að ,, fólk eins og mat- vörukaupmenn" leggi ekki út í það æfintýri, að bjóða kúgurun- um byrginn. Allur þorri almenn- ings er ýmist auðblekktur um langa hríð eða furðu sinnulaus. Til sigursællar baráttu gegn of- beldi og kúgun þarf fyrst og fremst þá djörfung andans, sem metur hugsjónir meira en tíman- lega velferð. Aðalsmerki sannr- ar listar er andlegt sjálfstæði. — Þess vegna er það eðlilegt, að í hlutskipti listamanna og rithöf- unda falli forusta í þeirri baráttu, sem hér um ræðir. Ofríkismenn- irnir í íslenzku þjóðlífi eiga kann- ske eftir að kynnast af eigin raun sannleiksgildi þeirra orða, sem ís- lenzkt skáld hefur lagt í munn löngu liðins harðstjóra: ,,Enginn skyldi skflldin styggja, s/jœð er þeirra hefnd“. Svan&kaffi fæsf 1 flesfum verzlunum dagshy ggj unnar. Dr. Heigi Féturs er norrsenn mjög að líkamsútliti, ljósgulur 'á hár og skegg, bláeygur, bein- vaxinn og tiginn í spori. Hann hefur ræktað líkama s'irm eigi siður en anda og barizt gegn þrálátri vanheilsu, sem hefur ! mjög varnað honum svems allt frá ungum aldri. Sjötugur er hann því eins og hann stæði á fimmtugu og má fyr- ir víst spá honum um leið og honum hér er óskað margra hamingjusamra starfsára við aukinn skilning landa hans og annarra þeirra manna á jörðu hér, sem kunna að meta frum- starf þeirra manna, sem brjóta nýjar leiðir í heimi mannvits og mannbetrunar. J. Þ- ; Tilkynning til Haf nfirðinga! Þar sem allir húseigendur hafa nú fengið tvo poka fulla af sandi, sem nota á til að slökkva í eldsprengjum, munu I eftirlitsmenn loftvarnanefndar fara í húsin og gæta að því, J hvort sandurinn og tilskilin tæki eru á réttum stað, ogl einnig munu þeir leiðbeina bæjarbúum í að nota sandinn ] á réttan hátt. ' Pokarnr skiiíst tómir aftur, þar sem ekki er þeirra þörf. Fólk er alvarlega áminnt um að fara eftir fyr'irmælum loftvarnanefndar og leiðbeiningum eftirlitsmanna svo að allir séu sem bezt viðbúnir, ef hættu ber aö höndum. Loftvamanefnd Hafnarfjarðar. Happdrætti Hásköla Islands Dregið verður í 2. fPá föstudag. Eftir eru á árínu: 5673 vínníngar Samtals 1.315.000 hrónur y ; Spyrjíst fyrír um skattfrelsí vínnínganna Ef þér hafið ekki ráðstafað næsta helgidegi, þá ættuð þér að taka yður fyrir hendur að lesa bókina Hrlsl Irii og nodor hcooar eftir Sigurð Einarsson dósent. — Hún fæst í öllum bókaverzlunum H.F. OFNASMIÐJAN Refshák á Alþíngi Framh. af 2. síðu. hún hafi borizt hingað með kora- eins fjarlæg hugsjón og á sér sízt vaxtarvon í öngþveiti vax- andi sundrungar. Flokksræðið er fóstrað af hugmyndum valdríkisins, sem steypir heim- inum hvað eftir annað út í blóðugar styrjaldir. A rústum valdrík'isins þarf aó rísa rétt- arríkið grundvaliau a visinda- legri rannsókn og leit að sannleikanum og réttinum í viðskiptum manna og þjóða. Hugir þeirra, sem sljórna og hinna, sem iata stjórnast, þurfa að snúast frá trúnni á ofbeldið til trúar á réttinn, því skrifað stendm*: „Leitiö fyrst guðsríkis og þar er rétt- lætið og þá mun alit annaö veitast yður“. x.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.