Þjóðólfur

Útgáva

Þjóðólfur - 13.04.1942, Síða 1

Þjóðólfur - 13.04.1942, Síða 1
II. árg. Keykjavíli, mánudaginn 13. apríl 1942. 9. tölublað. Niðurlæging Menntaskólans Bóbasafn shólans, þar sem saman eru komnír ýmsír dýrmætustu bókaf jársjóðir þjóðarínnar, líggur undír eYðílegöíngu vegna vanhírðu og sheytíngarleysís BÖKASAFN Menntaskólans í Eeykjavík cr merkasta saln klassiskra bókmennta á íslancli, enda var það um skeið raun- verulega eina bókasafn landsins. Þar eru samankoninir ýmsir þeir bókafjársjóðir, sem t dýrmætastir eru á þessu landi. Kigi að síður er meðferð og umhirða þessa safns með þeim hætti, að óhætt er að fullyrða, að slík meðferð á bókum muni hvergi þekkjast meðal siðmenntaðra þjóða. Safn þetta er jafn gamalt skól- anuim. Auk þess tók það að erfð- um sofn skólanna í Skálholti og á Hólum. Því hafa áskotnazt einkabókasó'fn helztu mennta- manna vorra á 19. öld. Á þúsund ára afmæli Islandsbyggðar barst því stór og merkileg bókagjöf frá Oxfordháskóla. 1 safninu eru frumútgáfur og heildarútgáfur af verkum erlendra snillinga, sem mundu seljast fyrir stórfé á er- lendum bókamarkaði. Ymsar af bókunum úr söfnum skólanna á bískupsstólunum eru með eigin- handaráritun merkra skólamanna. Meðal bókagjafa síðari tíma manna eru bækur með eigin- handaráritun Gríms Thomsens og og kveðju frá honum til safns- ins. Húsabynaí og medferð Bókasafnið er til húsa í bók- hlöðuhúsi skólans, sem reist var á árunum 1866—67 fyrir gjafafé, frá enskum manni, Charles Kel- saU. Bókageymslan var í stórum og góðum, sal á aðalhæð liússins. Safninu var raðað eins og títt er um bókasöfn og spjaldskrá til yfir það. Rektorar skólans höfðu umsjón með því og birtu ritauka- skrár þess árlega í skólaskýrslum. Létu þeir sér mjög annt um ör- yggi safnsins og leyfðu nemend- um alls ekki eftirlitslausan að- gang að því. Þess er t. d. minnzt, að í rektorstíð Geirs T. Zoega var ekki einu sinni formönnum Iþökunefndar (íþaka er bókasafn nemenda) leyft að skoða skóla- safnið nema í viðurvist rektors. Skömmu eftir að núverandi rektor skólans tók við embætti sínu varð gagngerð breyting á högum skólasafnsins. Hillurnar í bókageymslunni voru rifnar niður og bókunum hrúgað upp á loft hússins. Jafnframt eyðilagðist röðun safnsins og spjaldskrár þess urðu gagnslausar. Hinni upp- upphaflegu bókageymslu var síð- an breytt í lestrarsal og nokkuð af hillunum sett þar á ný. Einum af kennurum skólans var falið cftirlit á lestrarsalnum. Hann flutti nokkuð af safnmu ofan af loftinu og raðaði þvi í hinar nýju hillur, sem ekki rúmuðu nema hluta þess- Sú röðun var ekki í neinu samræmi við spjaldskrá safnsins og vægast sagt með nokkuð óvenjulegum hætti. Þá voru bókahrúgurnar á loftinu orðnar vo rykfallnar, að það var talið verra verk en kolavinna að flytja þær til. „Týnda" safníd Að skömmum tíma liðnum iagðist þessi lestrarsalur niður. Hætt var að birta ritaukaskrár safnsins eins og venja hafði ver- Eftirfarandi grein hefiu- blaðinu borizt. Þykir oss einsætt að ljá henni rúm, en munum liins vegar taka efni það, sem hún fjallar um öðrum þræði til nánari athugunar síðar. Ritstj. HÚN er nú orðin það gomul í okkar landi, að unnt er að skoða atburðina, sigra ög ósigra stjórnmálaflokkanna í ljósi hæfi- egrar fjarlægðar. Þá sést, að úr- slitin hafa ekki ávallt oltið fyrst og fremst á góðum málstað, held- ur öllu fremur á því, hvernig á honum var haldið. Aðalátök stjórnmálaflokkanna hafa verið milli Sjálfstæðisflokks- ins annars vegar og hinna svo- nefndu vinstri flokka hinsvegar. Sjálfstæðisflokkurinn kvaðst vera flokkur allra stétta. I eðli og reynd var hann þó þegar í byrj- un málsvari varfærni og ihalds, en þegar frá leið, fyrst og fremst flokkur efnáðri stétta land.úns, sem vinstri flokkarnir sameinuð- ust um að ofsækja, í því skyni að vinna kjósendafylgi. Sjálfstær- isflokkurinn var hægfara, ekki ao- eins í stefnumálum, heidur lika, og jafnvel öllu fremur, í starfs- háttum. Hann var ávallt eftir- bátur hinna flokkanna í hernað- ,ar- og áróðurstækni, sífellt óvið- búinn og í vörn, og venjulega á undanhaldi. Andstöðuflokkarnir voru ásæknir boðberar róttækra og byltingarkenndra lífsskoðana. ið. 1 skólaskýrslunni 1930—31 er safnsins getið í síðasta sinn. Síð- an virðist það vera „týnt”. Bóka- kostur þess er þó enn í bókhlöðu- húsinu. Nokkru af honum er hrúgað saman í gluggalausum af- kima á lofti hússins. 1 hinni gömlu bókageymslu liggja haugar af bókum á gólfinui. Aðeins litl- um hluta safnsins er raðað í hillur. Hitt er í stöflum og hrúg- um. Húsið er ekki hítað upp. Bækurnar ,,fúkka” og slaga. Hið gamla bókband frá 18. öld þolir illa hinn gífurlega þunga, sem á þeim hvílir í bókastöflunum. Rakinn leggur smiðshöggið á verkið. Bókunum er dreift um allt gólf og troðið á þeim. Ekki alls fyrir .löngu uppgötvuðu skólapilt- ar, að ein þeirra bóka, sem troð- ið var á, á gólfinu, var hin for- kunnarvandaða, ljósprentaða út- gáfa af Flateyjarbók. Lengst af i vetur hafa flestar rúður í bóka- geymslunni verið brotnar. Jafn- framt hafa legið haugar af bók- um á púltum og borðum úti við Þeir tileinkuðu sér otrúlega fljótt alla nýtízku tækni hins óbilgjarna í áróðri og lýðskrumi. Leikurinn \ arð þess vegna mjög ójafn, á- vallt hallaði á Sjálfstæðismenn. Andstæðingarnir beittu öllu, sem að vopni mátti verða, alveg án tillits til þess, hvort heiðarlegt eða óheiðarlegt var, að dómi al- mennings í landinu. Þeim kom ekki til hugar að beygja sig und- ir mat þjóðarinnar í þessum efn- um. Þeir settu sér þvert á móti það mark að skapa alvég nýtt almenningsálit, sem væri í sam- ræmi við hinar nýju leikreglur þeirra. Sjálfstæðisflokkurinn stóð sljór og gjörsamlega óviðbúixm and- spænis þessum nýjungum. For- jstumenn hans voru teknir hver af öðrum og sviftir ærui og áliti, oft fyrir litlar eða engar sakir. Ein kjallaragrein nægði oft á hvern þeirra. Um leið var svo hafin samskonar ofsókn á hendur þeim stéttum, er studdu Sjálf- stæðisflokkinn og léðu honum kjörfylgi. Voru það útgerðar- menn, kaupmenn, sparifjár- og verðbréfaeigendur og húseigendur í Reykjavík. En nú var þess að gæta, að álit og virðing stéttanna stóð fastara fyrir, en mannorð einstaklingsins. Hér varð því að hefja langa og markvissa sókn. Og þatí var gert nákvæmlega samkvæmt áætlun. Stjómmála- blöðum tókst, með margra ára iðni og dugnaði, að rógbera og úthrópa stuðningsstéttir Sjálf- hina brotnu glugga. Vegfarendur hafa ekki þurft annað en rétta hendina inn um gluggana til að nálgast dýrmætustu bókafjár- sjóði, sem þjóðin á. Núverandi rektor Menntaskól- ans hefur bakað sér þunga á- byrgð fyrir meðferð sína á skóla- safninu. Hin mikla lítilsvirðing hans fyrir merkilegustu arfleifð skólans hefur gengið svo langt, að hann hefur komið í veg fyrir að safnið yrði skrásett á nýjan leik af manni, sem fengið hafði leyfi kennslumálaráðuneytisins til að vinna við það- — Van- hirðan á merkilegasta bókasafni þjóðarinnar er nú komin á það stig, að kennslumálaráðherrann getur naumast látið lengur við svo búið standa, nema hann vilji una við hið sama eftirmæli í menntasögui landsins og rektor Menntaskólans virðist vera nauð- beygður til að sætta sig við. stæðisfloltksins svo, að þeir, sem þeim tilheyrðu, voru og eru enn álitnir einskonar óbótalýður, er ætti í raun og veru að vera á alveg sérstökum stað, en væri lát- in ganga laus, í skjóli úrelts þjóð- skipulags. Allt, sem þessar stétt- ir öfluðu og áttu, var dla feng- ið og átti að takast af þeim, hve- nær sem færi- gæfist. Þessi áróð- ur gekk einkum vel í hinar yngri kynslóðir, er síður var bundin við gamla siðalærdóma. Ahrif hennar á opinber mál voru þar af leiðandi stöðugt aukin í valda- tíð vinstri flokkanna, svo að nú má segja, að annað hvert valda- sæti í landinu sé skipað mönnum, sem varla er sprottin grön. Sjálfstæðismenn stóðu sig að vonum mjög illa í þessu stríði. Það var eins og úlfur og sauður ættust við. Forusta Sjálfstæðis- flokksins var yfirleitt mjög léleg og blaðakosturinn ákaflega þunn- ur, sem auðvitað var flokksstiórn- inni að kenna. Flokkurinn reyndi að vísu að halda uppi vörn fyrir forustumenn sína ,og fylgisstéttir, en jafnan af hálfgerðum van- mætti. Hann gat aldrei lært ianar nýju starfsaðferðir, en var oftast með heldur gagnslitlar og .inein- lausar árásir á leiðtoga andstæð- inganna. Þar á móti varaðist flokkurinn að blaka hendi við stuðningsstéttum mótstöðuflokk- anna, þótt hans eigið lið lægi undir sífelldum rógburði og æru- meiðingum. Þessu fór svo fjarri. að Sjálfstæðismenn þvert á móti voru alltaf að stíga i værginn yið þessar stéttir, og blöð flokks- ins tóku fullum hálsi undir lýð- skrum og skjall vinstri flokkanna í eyru bænda og verkamanna og annarra stétta, er aöallega veittu andstæðingunum að málum. Varð jretta margraddaða blaðaskjall auðvitað til þess að hefja þessar stéttir látlaust í almenningsálit- inu, á kostnað hinna, er svíellt var verið að troða niður i sorpið. Þetta gat naumast farið nema Ritstjóri «g ábyrgéorma&uj: VALDIMAR JÓHANNSSCW Skrifstofa: Laufásv. 4. Sími 2923. Pósth. 761 Viðtalstími ritstjórans kl. I—2 alla daga nema laugardaga. Þjóðólfur kemur út á hverjum mánudegi. Misserisverð er kr. 6.00 og greiðist fyrirfram, í lausasolu 25 aura. Víkjngsprent h. f. OPINBERUM ráðstöíunum vegna hugsanlegrar árásar- liættu í höfuðstað landsins og öðrum stórum kaupstöðum virð- ist a. m. k. vera áfátt í einu. öllum þeim, sem eru á ferli, er geit að skyldu að leita skjóls í loftvarnabyrgi. Frá því að hættu- merki hefur verið gefið og þang- að til hættunni hefur verið aflýst er borgurunum bannað að fara ferða sinna um bæinn. • • • ÚSFEÐUR, og yfirleitt allir karlmenn á heimilunum, eru bundnir við vinnu utan heimilis- ins frá morgni tl kvölds. Á heim- ilunum eru eingöngu konur og börn. Loftvarnanefnd ætlast til þess að slökkt sé í eldsprengjum, sem kynnu að hitta húsin. Hverj- um ætlar nefndin það starf, ef loítárásir ber að höndum á þeim tíma sólarhringsins, þegar allir karlmenn eru bundnir við störl' sín fjarri heimilunum? — Fyrir- mæli nefndarinnar í þessa átt eru lireint öfugmæli, ef það jafnframt er Iiður í starfi hennar að hindra húsfeður í því að komast til heim- ila sinna. • • • AÐ virðist einsætt, að full þörf sé á þvi, að á hverju einasta heimili sé a. m. k. einn karlmaður, eí raunverulegt hættu- ástand ætti eftir að skapast hér. Þess vegna virðist cðlilegt að Loftvarnanefnd léti a. m. k. ein- um karlmanni frá hverju heimili í té „passa”, sem heimilaði að fara ferða sinna um götur bæjar- ins, þótt talin væri yfirvofandi hætta á árás. á einn veg. Takist að úthrópa stétt manna nógu rækilega í augum þjóðarinnar, hlýtur hún vonbráðai- að gjalda þess í lög- gjöf landsins og lagaframkvæmd- um. Það leið heldur ekki á löngu, þai til Alþingi fór að gefa ú': lög, er smátt og smátt kipptu fótun- um undan fjárhagslegri afkomu fylgisstétta Sjálfstæðisfokksins. Og sama varð ofan á i fram- kvæmd laga, þar sem vinstri flokk- atnir réðu. Þótti sjálísagt og sann gjarnt, að sveita- og bæjastjórn- ir tækjui í útsvörum fé af illa þokkuðum burgeisum, alveg eftir geðþótta, sem svo var varið, á einn eða annan hátt, beint eða óbeint, til atkvæðaveiða fyrir vinstri flokkana. Á árinu 1938 voru vinstri flokk- arnir búnir að ná fullum sigri í þessarí ófögru stéttastyrjöld. Þá lágu styrkustu stoðir Sjálfstæðis- flokksins, útgerðar- og verzlunar- stéttin í valnum, og aðrar svonefnd ar efnastéttir landsins, var búið að gera svo óþokkaðar í augurn al- mennings, að þeim mátti koma á kné, hvenar sem væri. Þegar Framh. á 4. siðu, Pélitísk stéttarbarátta

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.