Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 20.04.1942, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 20.04.1942, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐÓLF.UR Framtaksmenn II. Magnús Andrésson NAFN Magnúsar Andréssonar útgerðarmanns er tengt við merkilegan þátt nýsköpunar í íslenzkum atvinnumál- um á síðustu áratugum. Hann er upphafsmaður svonefndr- ar matjesverkunar á íslenzkri síld, enda þótt liann hafi ár- um saman dvalið í framandi stérborg og stundað þar kaupsýslu. Vér komum aö máli viö Magnús í skrifstofu hans á Hótel ísland hér í bænum og inntum spurna af ævi' hans og starfsferli. Uppvaxtarár — Hvaöan eruö þér kynjaö- ur? spyrjum vér. — Eg fæddist 1. janúar 1892 aö Nýlendu á Mýrum. Sú jörö er nú í eyöi. Faöir minn \ar Andrés Andrésson, bróöir sr. Magnúsar Andréssonar á Gilsbakka. FaÖir minn átti mig og eldri bróöur minn með Þuríöi Erlendsdóttur ljósmóö- ur, en þau giftust ekki. — Ólust þér upp á Nýlendu? — Eg ólst upp meö móöur minni á ýmsum stööum. Hún reyndist mér ágæt móöir og á ég henni mikið upp aö unna. Fyrst vorum viö á Gilsbakka og Kalmanstungu. Svo fórum viö aftur á Mýrarnar og dvöld- umst þar á ýmsum stööum, Skutulsey, Hjörsey, Leirulækj- arseli, Straumfiröi,Lambastöö- um og á Jörfa hjá O.afi móö- urbróöur mínum. — UrðuÖ þér ekki snemma aö byrja að vinna? —Jú, auövitað var maöur látinn vinna. En ég haföi yfir- leitt ekki af ööru en góöu fólki að segja í uppvextinum. Menn eins og Sveinn á Lamba- stööum, bróöir sr. Haraldar Níelssonar og Guöjón í Straum- firöi voru góöir húsbændur, þótt þeir ætluöust til þess aö vel væri unnið. — Þér hafið stimdað fjár- geymslu og önnur venjuleg sveitastörf. — Já. Eg man eftir því, aö ég „sat yfir“ í Leirulækjarseli meö Helga Hallgnmssyni. Víða á Mýrunum er hættusamt og sumstaöar varö aö hafa ör- uggar gætur á þvi, að féö ekki flæddi. — Hvenær fóruö þér svo einn yöar liðs út í veröldina? — Eftir ferminguna fór ég að Hvanneyri. Fyrst var ég þar í vinnumennsku í eitt til tvö ár. Síöan fór ég í skólann til Halldórs. — Hvemig féll yöur vistin meö Halldóri? — Vel. Okkur unga íólkinu þótti gaman aö vera þar. Þar var margt fólk á sumrin og glaumur og gleöi. Halldór var mikill dugnaðar- og áhuga- maður, glæsimenni og braut- ryðjandi um . margt. Honum kom líka betur aö vel væri unnið. Á Hvanneyri var góö- ur heimilisbragur. Þar þótti mér gott aö vera. — Hvert lá leiðin næst? — Eftix' aö skólavorunni lauk, var ég í jaröabótavinnu við Reykjavík og kaupamaöur á Kaöalstöðum. Eftir þaö fór ég utan. — Hvaöa ár var þaö? — vÞaö var haustiö 1912. Eg fór upphaflega utan til að sjá mig um og kynnast. í Danmörku — Hvert var ferðinni heitiö? — Eg fór meö Austra úr Reykjavíkurhöfn áleiöis til Kaupmannahafnar. Viö vorum 18 daga á leiðinni' meö viö- komu á Hornafirði, í Færeyj- um og Kristjánssandi í Noregi. ÁÖur en ég fór að heiman, var ég ráðinn á búgarð á Jót- landi. — Hvernig féll yöur dvölin þar? — Sæmilega. Fyrsta verkiö þar. var að bera tvö hundruö punda sekki frá þreskivélinni, yfir garöinn, og upp á loft. Um kvöldið var ég svo þreytt- ur, að ég hélt að ég myndi aldrei standa á fætur framar. En morguninn eftir var þreyt- an gleymd og ég var hinn sprækasti. — Var þeta myndarheimili? — Já. Búgarðurinn hét Lö- venholt og bóndinn Peder Han- sen. Hann var framtakssamur maður og duglegur. Þar var mikiö aö gera. Eg vann afar mikiö aö plægingum. Danir eru vinnusamir og lagvirkir. En mörgu var þar öðruvísi fariö en ég var vanur að heim- an og sætti mig ekki vel viö fyrst í stað. — Dvölduö þér þarna lengi? — Eg dvaldi þar fram á sumarið. Aö því búnu fór ég á búgarö á Sjálandi. Svo var ég um skefö á Vallekilde Höj- skole á Sjálandi. Búnaðarnám — Hvenær yfirgáfuö þér svo sveitina? — Eg fór á búnaöarháskól- ann í Kaupmannahöfn og stundaöi þar nám árin 1915— 17. Næstu árin fékkst ég svo við kennslustörf o. fl. — Hvarflaði hugurinn aldrei heim á þessum árum? — Ojú. Eg kom heim 1920, en ekki varö af því aö ég í- lengdist hér. — Hvenær byrjuðuö þér aö fást viö verzlun? — Eg var byrjaöur á því, þegar ég kom heim 1920, en tveimur árum síöar lágu sam- an leiöir okkar Guömundar Helgasonar. Viö stofnuðum í Kaupmannahöfn firmað M. Andrésson & Co. Guömund- ur var duglegur maöur og vel aö sér í málum. Sam- starf okkar hélzt til árs- ins 1928. Viö stundúðum inn- og útflutningsverzlun og flutt- um m. a. inn allmikið af kjöti frá Argentínu. Feröaðist Guö- mundur þrisvar til Suöur-Am- eríku í þeim erindum. Síldarverkun — Meö hvaöa hætti hófust afskipti yöar af síldarverkun? — Eg bauð íslenzka síld til sölu í Hamborg, en fékk þau svör, að hún seldist þar ekki. Á síldarmarkaöinum í Ham- borg væri skozk síld, ööruvísi „pökkuö“ en íslenzka síldin, og aðra síld þýddi ekki aö bjóða þar. Eg skoöaði þessa skozku síld og bauðst því næst til aö fara heim til íslands og verka íslenzku síldina á þenn- an hátt. — Hvenær var þetta? — Þaö var 1927. í Flekke- fjord í Noregi keypti ég nokk- ur hundruö hálftunnur og fór meö til íslands. Eg settist aö á Siglufirði og lét fara að salta í tunnurnar. Sýnishorn af síld- inni sendi ég til Hamborgar þegar í staö og fékk skeyti um hæl, þar sem mér var tjáð, aö síldin líkaöi ágætlega. Um haustiö, þegar síldveiðar voru úti', vildu kaupendurnir í Ham- borg ólmir fá meira af hinni matjesverkuöu síld. — Þá hefur brautin veriö í-udd? — Já. 1928 seldi ég fyrir- fram til Hamborgar 1500 tunn- ur af þessari síld. Síldina keypti ég af einkasölunni og lét verka hana í Hrísey. Eftir aö einkasölunni lauk byrjaöi ég aftur af fullum krafti. Næstu tvö árin saltaöi ég 20— 30 þúsund tunnur á ári og seldi til Þýzkalands og Pól- lands. — Reyndist yður ekki örö- ugt aö koma á fót svona um- fangsmiklum rekstri? — Til þess þurfti mikiö fjármagn. Danskur stórkaup- maöur, Oskar Wesche, lagöi fram fé til starfrækslunnar. Framtíðarhorfur — Hvaö álítió þér um fram- tíö síldarsölunnar til megin- landsins? — Eg geri ráö fyrir, aö eft- ii' stríðið veröi mikill markaö- ur í Miö-Evrópu og Þýzka- landi fyrir svona verkaöa síld og -sennilega einnig í Rúss- p SEKÍEL gerSist farmaHur, sigldi ausi- ur um Island og kannaSi nýja stigu. I þeirri jerh bar margt til tfóinda. Hann i sá Vestmannaeyjár rísa úr haji á jyrsta degi; það var ömurlegur dagur og grár, suÖaustan garri og talsVerhur sjór. Vér lágum undir Heimak\ettiy á vík., sem vér því miÓur ekfci kunnum aÓ nejna, en jyr- ir botni víkurinnar, t lítilli dalkpos, var kaupsta&urinn, jiskiþorp með nokkurum hundruðum íbúa. Víð lágum úti á vik~ inni og biðum afgreiðslu og nöturlegir májar lögðu leið sína út að skipmu frá Heimakjetti, eins og í forvitnisskyni- Og samt var eins og þessum fuglum stceði á sama um allt milli himins og jarðar; í vítaverðu kceruleysi létu þeir storminn feykja sér til og jrá, þögulir og fáskiptnir, þöndum vœngjum. Um nóttina lágum við um fe/rrf úti af Portlandi. Það Var stormur alla þá nótt. og skipið valt eins og tvinnakefli. Þá nótt gjörðust margir sjóveikir• X Og svo var ferðinni haldið áfram. Við lögðum Suðurlandsundirlendið að baki okkar og komum til Hornáfjarðar á öðr- um degi. Þar var nú dauflegt um að lit- ast, ójá. Það k°m að visu til mála, að þar yrði haldinn dansleikur i tilefni af skips- komunni, en honum var aflýst, er það fréttist í land, að nokkrir farþeganna hefðu lagzt í hettusótt. Unga fólkið hafði Verið farið að hlakka til að lyfta sér upp um kv°Idið, en varð nú fyrir sárum vonbrigðum; það er svo undarlegt með þetta ungviði, það er eins og ekki þurfi nema eitt dragspilsgargan til þess að gera það œrt af gleði, — og að sama skapi virðist þurfa litið til að draga úr þvt /yar^tnn. Og tilfellið Var, að eftir þessa misheppnuðu upplyftingu, keyrði hrœðslan við tundurduflin um þverbak• Eg þekkti mann, sem drakk sig dauðann á hverju kvöldi til þcss að firra sig hugsuninni um dauðann. X Aftur á móti fékk unga fólkið nokkura bót rauna sinna á Eskifirði — mig minnir að þá hafi siglt verið í þrjá daga — þar Var haldinn dansleikur að kv°Idi hins þriðja dags. Eða hver var að hvisla því að mér áðan, að sjálft skolcihús þorpsins hefði verið lánað til skemmtunarinnar? En nú brá svo undarlega við, að sára- fáir farþeganna sóttu dansleikinn, og Esekiel, sem í leiðindum sinum og ein- stœðingsskaP• lötraði inn í samkomuhús- ið — aðgöngumiði — tvœr krónur — tokk — varð þess áskynja, að þar var harla fámennt. Það var rúmgóður salur, bekkjum rað- að með veggjum, leiksvið fyrir gafli og uppi á því stóð rauðbústinn náungi, steig fram á fótinn og þandi dragspilið, sem landi, ef sá markaöur gæti cpnazt, því að áöur fyrr keyptu Rússar feikna mikið af síld frá Stóra-Bretlandi, Hollandi og Noregi. Þangað seldist allt, bæöi dýr síld og eins hin lélegri. Það væri æskilegt aö viöskiptin kæmust aftur í þaö horf, að hægt yröi að verzla viö Rússland. — Hvaöa afskipti hafið þér haft af hinni svokölluöu „Faxasíldu? — I síldarleysinu 1935 geröi ég samning um síldarsöltun viö Harald Böövarsson og fleiri á Akranesl. Sendi ég Kötlu meö tunnufarm í byrj- un ágúst um sumariö. Var tunnunum skipaö upp á Akra- nesi, og nokkru hjá Óskari Halldórssyni í Keflavík. Þeg- ar ekki varö frekar vart viö síld fyrir Noröurlandi hófst söltun viö Faxa- flóa í stórum stíl, bæði af hálfu innlendra manna og Var geysistórt verkfceri og skrautlegt. Það Var auðséð, að hér hafði einhvern tíma verið haldin mikil hátíð, því að niður úr lofti salarins héngu tvetlur af mygluðu pappírsskrauti, flúraðar lengjur, fléttaðar og undnar hver um aðra á hinn furðu- legasta hátt. Það Var nú það. En Esekiel, sem, samkvœmt sinni mikilvœgu köllun í mannlífinu, iðkar ekki dansíþróttina (og hefur aldrci gert), tók sér stöðu fyrir enda 6alarins og athugaði samkunduna sínum skygguu augum. Stúlkurnar sátu hreyfingarlausar á bekkjunum, með hendur í s/^auft, feimn- isroða t vöngum og þorðu auðsjáanlega ekki a sér að bcera. En piltarnir tvístigu frammi á ganginum með hendurnar ó- þarflega djúpt niðri í buxnavösunum og spýttu fyrirlitlega um tönn, ef einhver stúlknanna gerðist svo djörf að gefa þeim auga. Það skyldu engir halda, að þeir vœru ekki menn með mönnum. Það Var sannur þorpsdansleikur, frum- legur og spaugilegur í senn, þessar eilífu augnagotur, hnippingar og fliss t strákun- um, einstaka sinnum bölv og ragn, þegar korlmannsheiðurinn var t veði, — og þessi Ufvana bið ungu stúlkuanna eftir piltin- um, sem ef til vill myndi k°ma °S vitja þeirra t fyllingu timans; og þessi dular- fulli og seiðandi söngur í hjartanu: — Skyldi það verða hann? — skyldi það kctnnski ekki verða hann? Þannig slá hjörtu unga fólksms úti á landsbyggðinni t takt við hið leyndar- dómsfulla og órœða lögmál allífsins, engu síður en hjörtu unga fólksins hér í Reykjci- vík’ X En það bar til á dansleiknum á Eski- firði forðum, að fjórir enskir sjóliðar sátu þar úti i horni og skemmtu sér við að ^asfa ímynduðum hringjum á milli sín (guð má vita hverskonar hringjum). Þeir otuðu fram fingri, einn og einn í einu, sneru hann bjálfalega í ótal hringi, otuðu hon- um síðan fram með snöggri hreyfingu til hliðar, eins og þeir vœru að ^asfa fram af honum einhverjum hringlaga hlut til nœsta manns: Sá rétti fram fingur og kastaði til hins þriðja, og þannig k°H af kolli. I heilan klukkutima stanzaði Esekíel á dansleiknum, og allan þann tíma sátu sjóliðarnir kyrrir úti í horninu og héldu áfram hinni fáránlegu skemmtun sinni. Maður nokkur spurði: — Hverrar þjóðar eru þessir menn? — Það eru nú Englendingar, svöruð- um vér. — Eru þeir yfirleitt svona bjálfalegir? spurði maðurinn. — Ekh kurinum vér glögg skil á því, svöruðum vér. Þá sagði maðurinn: — Eg hef einu sinní séð vitfirrtan mann moka sandi í botnlausan poka >' i hvert sinn er hann œtlaði að lyfta pok- anum á bak sér, rann sandurinn úr hon- um; þannig hélt hann áfram að moka allan daginn. Honum skildist aldrei, að pokiun var botnlaus. Það var vitfirrtur maður. Daginn eftir var ferðinni haldið áfram. ESEKÍEL. erlendra. Gæöi síldarinnar voru mjög misjöfn en margt af henni reyndist mjög vel. — ísaöa Faxasíld sendi ég á Þýzkalandsmai^að sumariö 1939. Hún reyndist mjög vel og líkaöi prýöilega. Geri ég ráð fyrir, aö fyrir slíka síld veröi talsverður markaöur í framtíöinni. Magnús Andrésson er kvæntur danskri konu, Elsu, fædd Jensen, og eiga pau hjón einn son. MagnUs gorir ráö fyrir, aó nú sé hann alfluttur til fööurlandsins. En þó sé ekki aö vita, nema hann eigi eftir aö bregöa sér út 1 heim* inn a ný, þegar samgongur komizt í eölilegt horf, ef hann áliti sig geta gert meira gagn með því en aö sinna atvinnu- rekstri sínum hér á landi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.