Þjóðólfur

Eksemplar

Þjóðólfur - 04.05.1942, Side 2

Þjóðólfur - 04.05.1942, Side 2
2 ÞJÖ.ÐóLF.tfB Pétur Sigurðsson: Draugur enn í spilinu IFORNUM bókinenntiun ægir saman drauguin, tröllum og mennskum bardagahetjum, trægð arsögum og hjátrú. Þeir íara víst æfinlega á kreik, þessir draugar, þegar róstursamt er í heimi manna. — I seinni tíð hefur verið kveðinn upp á landi voru sá djöfullegi draugur, sem nið- ur verður ao kveða aítur með að- stoð guðs og góðra manna. — Afbrýðisamir og rétttrúaðir póli- tíkusar hafa tekið upp þann sið að hræða aíraenning og reyna að lama áhuga baráttufúsra manna með þessum fordómsslagorðum: jKommúnismi! Fasismi! Nazismi!’ Þessu er veifað eins og einhverri ógurlegri grýlu til almennings, það er hrópað til einstakra manna og stundum er reynt að merkja þá sem drottinsvikara og land- ráðamenn. Það er alltaf auðvelt að vera miklir karlar eftir á. Nútímamenn tala digurbarkalega um syndir feðranna, um galdrabrennur og annað slíkt. En er þá ekki galdrabrennuofstækið endurvakið í þessum níðingslegu aðdrófctunum, að þessi eða hinn sé nazisti eða fasisti, eða eitthvað annað, ef hann talar um nauðsyn á þjóð- ernislegri vakningu og sýnir á- huga fyrir þjóðlegum umbótum? Þetta minnir mjög á bræðravígin fornu og getur ekki fengið of harðan dóm. Þetta er hættulegur draugur, sem við verðum að var- a&t og vinna bug á og við meg- um ekki láta slíkar grýlur hræða okkur frá að vinna hið tímabæra þjóðnytjastarf. Bezt væri að kveikja og kynda bál þjóðholl- ustunnar og brenna þennan draug. svo fengi hann sömu meðferð og margir frændur hans fyrr á tím- um. Og svo skulum við hefjast handa um kristilega, siðferðilega og þjóð- lega vakningu. Við eigum að ganga saman í sterka fylkingu um slíkt við- reisnarstarf, og skal ég nú enn einu sinni minna menn á ýmis- legt, sem gerir nýsköpun í þjóð- lífinu nauðsynlega. Yfirleifct eru hugsandi menn sammála um þessa þörf, en þaJ er eins og menn viti ekki, hvernig ganga skal að verki, svo að um muni. Við meg- um ekki láta blekkjast af oflofi, sem aðkomumen og erlendir gest- ir kunna að bera á okkur. Mat þeirra á okkur er ekki einhlítt. Væri ég nú úti í löndum og ætti tal við menn þar um islenzku þjóðina, þá mundi ég ekki sjá á henni blett eða hrukku, en nú ei’ ég hér og sé bæði bletti og hrukk ur. Fyrir nokkru kom vinur minn einn frá Ameríku í heimsókn hingað. Fýrst þegar hann kom, hélt hann að eitthvað væri bogið við okkur, sem værum að finna að hlutunum hér. En svo dvaldi hann hér nokkuð lengi, og þá kom annað hljóð í strokkinn. Til dæm- is sagði hann um einn stað, þar sem hann bjó, að þar væri ekki aðeins læti oft á nóttum, held- ur „blátt áfram djöfulskapur fram á morgun”. Þetta eru hans óbreyttu orð, og hann var orðinn hissa á þessu og mörgu öðru, er hann sá hjá okkur, þótt hann hefði ekki hátt um. Og hver getur láð honum það. Fari menn héðan út til Eng- lands að kynna sér uppeldisaðferð þeirrar þjóðar, þá dást þeir að góðum aga þar og reglusemi, en sjálfir skrifa Englendingar um hættu þá, er þjóðinni sé búin af agaleysi — skorti á ,,discipline”. Einn þeirra segir: „We have con- fused freedom with indiseipline”, — ruglað saman frjálsræði og aga, leysi. Eg fer ekki ofan af því, að skortur á aga, reglusemi og siðfágun í uppeldi, er eitt okkar stærsta þjóðarmein. Mikið er búið að tala um þetta semni árin, og margir eru eflaust orðnir þreytt ir á nöldri okkar sumra, samt hef- ur enn lítið breytzt til batnað- ar. Þó mun nú fylling tímans vera að koma. Þörfin er viður- kennd og eftirvænting er vöknuð hjá lýðnum. Fjöldi manna þráir breytingu til batnaðar, og ég held að „akrarnir séu þegar hvítir til uppskeru”, en verkamennirnir þurfa að rumskast. Nýlega sagði einn af hinum eldri og virðulegustu borgurum þessa bæjar, landskunnur sóma- maður, við mig: „Viljið þér ekki skrifa um ólæti krakkanna í kirkj- unum ?” Eg varð hissa, hélt að kirkjurnar væru undanskildar. Mér varð á að svara því einu, að ég væri víst fyrir löngu orðinn j óvinsæll fyrir aðfinnslur mínar. Þessi sómamaður reyndi að hug- hreysta mig. Þótt hægt sé að benda á leiðin- lega, og jafnvel vítaverða fram- komu unglinga og barna, sem sýn- ishorn af lélegu þjóðaruppeldi, þá liggur auðvitað sökin ekki hjá þeim, heldur eldri kynslóðinni og þjóðinni, sem uppeldið annast, ,,Það er skortur á karlmennsku að hugsa um trúmál”, sagði einn fræðimaður við ungan skólamann María Sfúarf Æfisaga eftir Stefan Zwcig. Magnús Magn- ússon þýddi. Útgef- andi: isafoldarprent- smiðja. örlög Maríu Stúart eru ein- hver áhrifamesti sorgarleikurinn, sem skráður hefur verið á spjöld veraldarsögunnar. Harmsaga hennar hefur orkað meira á hug- arflug og skapandi gáfur skálda, rithöfunda og fræðimanna en flest önnur söguleg viðfangsefni. Um persónuleika hennar og líf hafa jafnan verið mjög skiptar Skoðanir, Þegar einn hefur hafið hpna til skýjanna, hefur annar vísað henni út í hin yztu myrk- ur. I æfiferli hennar og skapgerð er margt myrkt ogdulúðugt. Það hefur eggjað til nýrra og nýrra skýringa. Öld eftir öld hefur lífs- saga Maríu Stúart verið heillandi viðfangsefni, sem hefur knúið á um nýjan skilning, nýja mótun. Sex daga gömul verður María Stúart drottning Skotlands. Ríki hennar er í þeirri einkennilegu aðstöðu, að vera lóðið á vogar- skálinni í átökum stórveldanna, Ef Frakkland og England deila, fyrir nokkrum árum. Þannig var tíðarfarið þá: Trúarlífið var «c- ilsvirt, en með því fór líka virð- ing fyrir lögum og reglum, allt sem heitir lotning og virðing fyr- ir guði eða mönnum. Siðgæðis- mælikvarðamir fóru einnig og þar með grundvöllurinn undir prúð- mannlegri og drengilegri hegðun. Reyfararnir og klámritin urðu kennslubækur ungu kynslóðarinn- ar, „revýur” og kvikmyndahúsin skólar hennar, en böllin og skrall- samkomurnar „praksisinn”, eins og einn greindur maður sagði ný- lega.. Þarf nokkurn að undra þótt illgresi spretti? Og það fór svo, að menn gerðust áhyggjufullir. Hefur ekki skemmtanalífið í seinni tið orðið að einskonar skemmtanabrjálæði? Hvað er um orðheldni manna? Þar eru ekki böm og unglingar í taflinu, en hvað sannar óorðheldnin og svik- semin, annað en skort á sjálfs- virðingu og virðingu fyrir tíma og rétti annarra manna. Stendur ekki öllum góðum mönnum stugg- ur af skemmdarfíkn skálkanna? Ungur maður úti á landi sagði við mig fyrir nokki’u: ,,Faðir minn er nýbúinn að setja rúður í glugga verzlunarhúsana fyrir nokkur hundruð krónur. Allt er mölvað og brotið”. Fyrir nokkru fundu hálffullorðnir unglingar upp á því á einum stað ,að hnoða steina innan í snjókúlur. Kölluðu þeir svo út á einn kenn- arann og grýttu hann svo að á honum sá, og ég má segja, að hann lá á eftir. Þá hefur það sorg lega komið fyrir, sennilega í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar í seinni tíð, að nokkrar stúlkur á aldrinum 8—14 ára hafa skipu- lagt þjófafélag, gengið svo í hús manna og stolið peningum, og það ekki svo lítilli upphæð. Þessi þjófa náttúra er því miður nokkuð al- geng hjá ungum og gömlum. Káp- um er stolið á samkomustöðum og ýmsu öðru. Það eru framin ræður fylgi Skotlands við annan- hvorn málsaðilann úrslitum. Auk þess á María Stúart tilkall til ríkiserfða í Englandi. Það ræður því að líkum, að hún er borin til þess að orka miklu á hina „diplomatisku” refskák í milli- ríkjaviðskiptum álfunnar. Og á- tökin standa ekki aðeins milli stórvelda. Trúarbrögðin eru með í spilinu. París og Madrid eru katólskar, London hyllir kenn- ingu mótmælenda. María Stúart er katólsk. Með gjaforði hennar einu mátti skáka valdi milli 'stór- veldanna og leggja stein í götu heilla trúarbragða, Það er biðl- að til hennar fyrir hönd erlendra ríkiserfingja, meðan hún er barn í vöggu. Blóð flýtur af þeim á- stæðum. England missir af happ- inu. María er heitin ríkiserfingja Frakklands og honum gefin með- an bæði eru raunverulega börn að aldri. Hún verður ekkja áður en hún fyllir tvítugsaldurinn. Hún sezt í hásæti Skotlands og er enn eftirsótt gjaforð. Stjóm- málaviðsjár og hennar eigin á- stríður spinna örlagaþræðina. María Stúarf hefur verið tveim mönnum gefín, án þess að kven- eðli hennar hafi verið vakið til Framh. 4 4. sfðu, BÆKURooRIT Frægasta þvotta- duft landsins Losar óhreinindin á svipstundu, en skaðar engan þvott. FlX-þvottaduft fulls. En skyndilega krefst það réttar síns. Hún brennir allar brýr í báli eigin ástríðna. Þegnar hennar taka kórónuna af höfði hennar. Alla tíð hafa verið við- sjár með henni og frændkonunni Elísabetu Englandsdrottningu. Þangað leitar hún samt halds og tiausts. Elísabet leikur tveim skjöldum, tekur hinni landflótta dröttningu vel í orði en heidur henni undir yfirskyni gistivinátt- unnar í raunverulegu fangelsi. María Stúart situr þar að vísu í hásæti, heldur hirð um sig og sleppir ekki tilkaliinu tii skozka hásætisins. En hún er ófrjáls kona, Filippusi Spánarkonungi verður tafsamt að koma til liðs við hana. Ár líður eftir ár. Á- stríðuöldurnar hefur löngu iægt. Eftir er óslökkvandi von um end- urheimt ríkis og tignar. En enda- lokin verða á annan veg. Hirð- menn Elísabetar binda enda á vonir hennar og þrár. María Stú- art, smur.5 drottning, er iögð á höggstokkinn og því slegið föstu frammi fyrir augliti hinnar kon- unghollu Evrópu, að einvalda sé hægt að taka af lífi, Þessa sögu segir Stefan Zweig á þann snilldarlega hátt, að ó- gleymanlegt verður hverjum manni. Það er sama, hvort haft er í huga persónulýsing hans á Maríu Stúart eða skilgreining á hinum Stjórnmálalegu viðsjám í álfunni, sem öðrum þræði mörkuðu æfibraut hennar. Hvort- tveggja er með þvílíkum ágæt- um, að bókmenntum vorum er mikill fengur að þeim skerf, sem hér hefur verið til þeirra lagður. Þýðing Magnúsar Magnússonar er undantekningarlítið afburða góð. Verður yfirleitt ekki annars vart við lestur bókarinnar en hér sé um að ræða frumritað verk á þróttmiklu, fögru og hreinu máli. Helgafell Tímarit Helgafells- útgáfunnar. Rit- stjórar: Magnús Ás- geirsson og Tómas Guðmundsson. Annað hcfti Heigafells er ný> lega komið út, Er því líkt farið og hinu fyrra um það, að greina- flokkar ritstjóranna, Léttara hjal og Bókmcnntir eru hið iífrænasta af efni heftisins, þótt það hafi margt annað ágætt að bjóða. — 1 Helgafclli hafa nú birzt tvær greinar í greinaflokki Barða Guð- mundssonar þjóðskjalavarðar, l'ppruni íslenzkrar skáldmenntar. Ekki verður reynt að dæraa hér um sannfræði þeira kenninga, er þjóðskjalavörðurinn er að leiða rök að í greinum sínura. Er hvorttveggja, að til þess skortir aðstöðu og svo hitt, að hann er enn skammt á veg kominn í rök- Framh. á 4. síðu

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.