Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 18.05.1942, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 18.05.1942, Blaðsíða 1
Sj.'st Á BAUGI HÍNAK fyrirhuguð breytingar á kjó'rdæmaskipun landsins eg kosningar í sumar má telja ,,mál dagsins” um þessar mund- ir. Forráðamenn Framsóknar- Jiokksins bera sig illa undan hin- um fyrirhuguðu breytingum. Má kalla að Tíminn ærist, þegar hann minnist á máiið, en það er ósjaldan. Verða honmn þá mörg herfileg orð af munni, — og munu þau sum hver þykja betur ósögð, þegar af er móðurinn. ÞANNIG eru það ein helztu slagorð Tímans gegn þessu máli, að þingið sé „umboðslaust”. Þykja blaðinu það firn mikil, að „umhoðslaust þing’ skuli ætla sér þá dui að fást við stórmál. Velur það löggjafarsamkomunni mörg hrakleg orð og hæðileg fyr- ir þetta hennar umkomuleysi. — Þykja hér mikil mnskipti hafa á orðið mn afstöðu Tímans, sem ekki hefur fyrr verið þeirrar skoðunar, að neitt væri athuga- vert við kosningafrestunina í fyrra. MJÖG þykir skorta á um heil- indi stærsta flokksins, er að stjórnlagabreytingunni stendur. Fer það ekki dult, að innan hans eru mjög skiptar skoðanir um kjördæmamálið og ýmsir því fylgjandi, að ekki sé við því hrófTað. Þannig mætti ekki Pétur Ottesen á þingfundi, þegar málið var afgreitt til þriðju umræðu og dagskrártillaga Framsóknar- flokksins felkl. Þykjast menn ekki þurfa að fara í grafgötur uin afstöðu hans. Gísli Sveinsson mættí á fundinum en neitaði að taka þátt í atkvæðagreiðslu. Þyk- ir hann og tvílráður mjög. Um formann flokksins er það og tal- ið, að hann sé málinu lítt hlynt- ur, þótt hann léði því fylgi í þetta sinn. Þykir þvi ýmsum sem það væri ekki nema mjög að von- um, þótt Framsóknarflokkurinn kunni að hafa varaliði á að skipa innaii Sjálfstæðisflokksins til að leggja stein í götu þessa máls síðar meir. Ninun II. árg. Reykjavík, mánudagur ,18 maí 1942 14. tölublað Sbaifafrumvörpín hafa veríö samþybbf, ctt... í skattaloggjofinni hefur engin stefnubreyting átt sér stað ALÞINGI hefur samþykkt tvö frumvörp um skattamál. Nefndist annað þeirra frumvarp til laga um stríðsgróða- skatt, en hitt fjallaði um breyting á lögum um tekju- og eignaskatt. Með samþykkt þessara frumvarpa hafa raun- verulega verið gerðar næsta óverulegar breytingar á skattalöggjöfinni — og trauðla eru þær til bóta. Miða frumvörp þessi engan veginn til þeirra stefnubreytinga í skattamálum, sem almenningur hefur vænzt að fylgja mundi i kjölfar endurskoðunar og breytinga á skattalög- gjöf landsins, Er þess og ekki áö vænta, þegar því er yfir lýst, áð skammsýnasti leiötogi Fram sóknarflokksins hafi einkum fjallað um undirbúning þess ara breytinga. En forráða- menn þess flokks munu vera einsýnastir og allir hlutir verr gefnir um skilning á skatta málum en flestum dauölegum mönnum öðrum. Tíminn hefur skýrt frá því meö digurbarkalegu stærílæti, aö foringjar Sjálfstæðisflokks- in hafi veriö kúgaðir til aö gefa skriflegt loforð um stuöning við þessi frumvörp til endurgjalds fyrir frestun bæjarstjórnarkosningátiiiá i Fyrir föðurlandið is NC er svo komið, að þingmenn Aiþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins hafa sameinazt um málefni, sem stjórnai’skrárbreytinga þarf við og kosningar í samræmi við það, en þingmenn Framsóknarflokksins krefjast ein- ungis venjulegra alþingiskosninga. Lítum nú á afstööu þessara sömu þingmanna til al- þingiskosninga í fyrra sumar. Þá áttu kosningar til Alþingis að fara fram, þar sem hiö lögákveöna 4 ára kjörtímabil var á enda og umboö þingmanna féllu niöur, sjá 26. gr. stjórnskipunarlaga nr. 22, 24. apríl 1934. Þá voru allir þessir sömu menn sammála um þaö áö fresta alþingiskosningum um óákveöinn tíma og framlenga umboö þingmanna þar til kosningar færu fram, þvert ofan í fyrirmæli stjórnar- skrárinnar og var þá boriö við hinu hættulega hernaöar- ástandi í heiminum og var það eftir nokkurt fálm loks kallað neyðarréttur. Það er fróölegt aö líta aft- ur í tímann ogathuga, hvern- ig ástandið var hér, er þetta geröist. Allir vita, að þá voru hér eins og nú óhindraðar sam- göngur á landi og meö strönd- um fram og ennfremur, að fólk safnaöist saman á alls- konar samkomur eins og á venjulegum tímum og eins og þaö gerir enn. Þá var hér setulið í landi eins og nú. Stjórn þess hafði gefið yfir- lýsingu um það, að vilja ekki skipta sér af innanlandsmál- um landsins og vitað var, að hún hafði þaö yfirlýsta tak- mark að vemda lýðræöi, þar sem lýöræöi var. Það er ekki unnt aö sjá nokkurt atriöi, sem breytzt hafi síðan í fyrra sumar, sem valdið gæti því. aö „neyöar- rétturinn“ þá hlyti ekki að vera óbreyttur enn. Sumir hyggja aö ástandiö í heimin- um sé enn alvarlegra nú en það var þá og má í því sam- bandi minna á þingsályktun- artillögu, er nýlega kom fram Framh. á 4. síðu Reykjavík í vetur. Hinsvegar hefur Tíminn jafnan verið látinn halda því fram, aö þessum kosningum hafi verið frestaö til þess að grundvall- arreglur lýöræðisins yrðu í lieiðri hafðar. Nú kemur þaö í ljós, að ákvöröunin umkosn- ingafrestunina hefur byggzt á hrossakaupum og því í engu veriö frábrugðin annari ráöa- breytni hinna pólitísku víxl- ara, sem verzla með atkvæði og fylgi eins og slunginn braskari. h öfuðeinkenni skatta- löggjafarinnar Eftir þessa breytingu er skattalöggjöfin meö sömu höfuöeinkennum og fyrr. Öngþveitiö í skattamálunum er óbreytt. Borgaralegur þegn- skapur á jafnörðugt upp- dráttar í skjóli skattheimt- unnar og áöur var. Um mörg undanfarin ár hefur slíkrar ósanngirni gætt í skattheimt- um, að hver vinnandi maður hefur beinlínis veriö neyddur til aö svíkja undan skatti eins og framast var hægt. Allt frí vinnukonunni til stóratvinnu- rekandans hefur verið litiö á þaö sem nauösynlega sjálfs- vörn að falsa skattaframtöl eftii fremsta megni. Ráns hönd skattheimtunnar h :fur gert mönnum nær ógerlegt að lía í landinu. Hún hefur hrifsaö sinn skerf af tekjum hinna lægst launuðu, sem naumast gátu veitt sér og sín- um brýnustu lífsnauösynjar. Atvinnureksturinn hefur dreg- izt saman og sumar greinar hans komizt á heljarþröm í ránsklóm skattheimtunnar. Skattalöggjöfin hefur átt drýgri þátt að atvinnuleysinu og neyðarástandinu fyrir stríö- iö en nokkuö annaö. Annarsveg ar hefir atvinnureksturinn ver iö mergsoginn af skattheimt- unni á þann hátt, aö hann hefur verið gersamlega lam- aöur eftir. Hinsvegar mun ekki trútt um, að ýmsum at- vinnurekendum hafi veriö nær skapi aö draga saman rekstur sinn en færa út kviarnar, þeg- ar þess er gætt, aö afrakstur- inn af framtaki þeirra hlaut aö verða eyöslufé þeirra vald- hafa, sem virtust vera sérstak lega illa til þess fallnir aö annast fjárvörzlu fyrir almenn ing. Mun þeim og vart lagt þaö út á verra veg. Hin skefjalausa skattheimta, sem fer algerlega í bág viö réttlætisvitund almennings, hefur þannig miðað að því, aö leggja atvinnuvegina 1 rúst. Jafnframt hefur hún brotiö niður eðlilegan þegnskap borg anna. Hún hefur skapað þaö ömurlega viöhorf, aö skatt- svikin eru skoðuö sem eölileg sjálfsvörn. Heil stétt manna í þjóöfélaginu hefur þaö meg- in verkefni aö „hagTæöa” þannig skattaframtölum at- vmnurekenda og annara um- sýslumanna, að skattheimt- an ríöi ekki rekstri þeirra aö fullu. Hin ósanngjaran skattheimta heíur haft þær afleiöingar, að skattsvik og fölsuö framtöl eru skipu- lögö af beinni og ótvíræöri nauösyn. Breytingar Helztu breytingar, sem nú hafa veriö geröar á skatta- löggjöfinni eru þær, að greidd- an skatt má ekki lengur draga frá í framtalinu. Er taliö, ao sú breyting sé gerö í því augnamiöi, * aö skattheimta ríkisins verði jafnari frá ári til árs. Um þaö er raunveru- lega allt gott aö segja, ef skattalöggjöfin væri nokkurn vegin réttlát. Fjárstjórn rík- isins er torveldari, ef tekjurn- ar eru mjög misjafnar. Hins vegar hefur þessi heimild um frádrátt á greidaum skatti ofurlítiö létt ok skattabyrö- anna á atvinnurekstaúnum. Um leiö og hún er afnumin þyrfti því aö eiga sér staö stefnubreyting í skattamál- um. En því er ekki fyrir aö fara, eins og aö framan hefur veriö sagt. Ekki er rúm til aö fjölyrða um einstök atriöi þeirra breyt- inga á skattalöggjöfinni, sem nú hafa verið gerðar. Þó skal drepið á eitt þeirra ákvæða um arö af hlutabréfum, sem nú hafa verið í gildi leidd. í Fraxnhald á 3. aíðu. Htíort gœtti Bjarni Ben. hags- rnuna bœjarbúa eSa Ktíeld- úlfs, þegar hann keUP^ Jar3- eignirnar af Jensen ? — Baráttu Norðmanna minnzt. ____FFIRLIT ÞJÖÐÓLFS------ í UMRÆÐUM um mjólkurmál- I ið hér í blaðinu í nóvember- mánuði s.l. var þeirri hugmynd hreyff, að bærinn festi kaup á Korpúlfsstöðum til þess að koma í veg fyrir að niður legðist fram- leiðsla mjólkur á Jarðakaup hinum víðu, rækt- bæjarins. uðu lendum þar. En Reykvíkingar eiga r.ú við það að búa, að neyzlu- mjólk þeirra er að verulegu leyti framleidd fjarri höfuðstaðnum og jafnan orðin nokkurra daga göm- ul, þegar hún er seld á markaði í bænum- Jón Axel Pétursson hreyfði þessari hugmynd um jarðakaup bæjarins í bæjarráði og varð niðurstaða málsins sú, að bæjarstjórn fól borgarstjóra að festa kaup á jarðeignum Thor Jensens 1 Mosfellssveit, á Kjalarnesi og í Kjós ásamt bygg- ingarlóð einhversstaðar í Reykja- vík. Bjarni Benendiktsson borgar- stjóri reyndist Kveldúlfi vel í þessum kaupum. Enda mun það ekki of mælt, að frá því á fund- inum í Gamla Bíó í marz 1939, þegar Sjálfstæðisflokkurinn var lagður undir Kveldúlf og Kveld- úlfur undir Framsókn, og fram á þennan dag hafi Kveldúlfur engan þarfari mann haft í sinni þjónustu en Bjama borgarstjóra. Gekkst hann og I þjónustu undir að greiða þess- Kveldúlfs. ar jarðeignir með nálega tveim millj- ónum króna. Þykir það góð sala hjá Jensen. Hefur hann nú end- urheimt með álitlegu álagi það fjármagn, sem á sínum tíma var „dregið út úr” Kveldúlfi til framkvæmdanna á Korpúlfsstöð- um. — Ekki hefur Bjarna heldur tekizt að „snúa á” Jensen fyrir bæjarins hönd að því er greiðslu- skilmálana snertir. Þrátt fyrir það, þótt andvirði eignanna sé tryggt með 1, veðrétti í löndum og fasteignum — ,og því vissu- lega ekki áhættulán — verður bærinn að greiða háa vexti af kaupverðinu, eða fjóra af hundr- aði. Það er út aí fyrir sig vel farið, að bærinn hefur eignazt þessi lönd, þótt kaupin séui með þeim hæt-ti, að ekki veki óbiandna á- nægju. Liggur nú næst fyrir að nytja löndin á skynsamlegan hátt. Verður nánar vikið að því síðar í yfirlitsþáttum Þjóðólfs. P RÆNDUR vorir Norðmenn * eiga við margvíslegt böl að stríða. Blæða þeim nú mörg sár undan hinu erlenda oki en halda þó kjarki sínum á aðdáanlegan Framh. á 4. siðu,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.