Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 18.05.1942, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 18.05.1942, Blaðsíða 3
Þ J 6 Ð Ö L F,U B 3 Nýja blikksmiðjan Norðurstíg 3B Símí 4672. Stærsta ■ blíkhsmíðja landsíns. Húseiir til soli IHöfutn cnn nobbur hús fil sölu með lausum ibúðum. Flesf þeirra kosta þó yfir 70 þús, kr. Eitf er með lausri búð Gunnar og Geir Velfusundí i. — Sími 4306« utsæ og suðurlönd, — laxar og farfuglar þurfa ekki að vera síztir jbúanna. Skapa þarf þéttbýlar miðstöðvar í hémðum, stöðiva þar strauminn og efla menningu þeirra. Rétt er það, að án ís- lenzkrar Reykjavíkur yrði litil þjóðarframtiðin, á þeim. stað er almest í húfi. En taltíst að gera menningarmiðstöðvarnar öflugar í höfuðhéruðum landsins, studdar arðvænum atvinnurekstri á hverj- aitm stað, væri íslenzk þjóðmenn- ing tvöfalt betur tryggð á óróa- tímum en er og margfalt fjölhæf- ari og frjórri en hún getur orðið, ef smáborgin Reykjavík, sem annars skai ólöstuð, hefur ein aillan veg og vanda. Reykjavík liefur ekki aðeins gott af bróð- urlegri keppni við aðrar smáborg- ir erlendis, heldur og af slíkri keppni við aðra staði sér smærri innan lands, og víxlfrjóvgun hennar við þá verður okkur dýr- mæt. Héraðamenning okkar þarf betri efnahag en sveitamenningin, móðir hennar, hefur átt. En næst því frumskilyrði þurfa menn að eiga sér þar nokkurn veginn jafn- fullkomin skilyrði og í Reykjavík til að mannast. Nú sný ég grein- inni einkum að sérstöku atriði, menntaskóla í sveit. Bændurnir, sem menntast, leita margir burt úr sveitunum eftir verksviði, burt fjrrir fullt og allt. Á því hafa menn ótal skýringar, sumar réttar að meira eða minna leyti, og bak við flestar liggur sama heimspekin og hjá prýðilega menntuðum uazista, þýzkum há- skólakennara, sem sagði við mig fyrir stríð: ..Menntaður maður er yfirleitt sérgóður, sérhlífinn og huglítill, vegna þess hve dýr- mætur og ómissandi einstakling- ur honum finnst hann vera. Þannig spillir hin ágæta menntun mönnunum og gerir þá gagns- mirnii fyrir ríkíð” („Das3. Reich” auðvitað). Þáttur í herstefnui naz- ista er því fækkun menntamanna. En austur á gerzku víðáttunni berjast þeir um hina svörtu mold og væru búnir að sigra, ef hin unga menntastétt rússnesku bandaríkjanna, óbundin af einka- liyggju um fjárhag sinn og sinna, en heimelsk, kynnu ekki bæöi vel til vigs og hlífðu sér hvergi. Heimspeki nazistans míns afsann- ast rækilegast hjá þeirri þjóð heimsins sem langmest hefur fjölgað menntastétt sinni undan- farið. Og þá met ég lítils, þótt einhverjum þætti hún sannast í einhverjum stundarfyrirbrigðum hnignandi borgarastétta.. Veldur, hver á heldur. Ef tjón þykir að menntun og þjóðfélagið þolir ekki eins marga Það er einn mesti bókmenntaviðburður ársins ef ný bðk kemur út eftir Halldðr Kiljan Laxness • *> Sjö töframenn heitir bókin í ár. Eru það sjö þættir, sem hver fyrir sig er listaverk, fagur og göf- ugur skáldskapur. Bókin kostar kr. 22.00, 26.00 og 28.00 (skinn). 105 eintök af bókinni verða tölusett og árituð af höf- undi. Kosta þau kr. 50.00 eint, og má panta þau í Unuhúsi, Garðastrœti 17 (sími 2864). menntamenn og þeir eru, sem menntazt geta, sýnir það einung- is, að annaðhvort menntunarað- ferðin eða þjóðskipulagið er evo stórgallað, að aldrei verður til lengdar við unað. Það eru því ó- frambærileg rök, að hamla þurfi stúdentsmenntim af þjóðfélags- ástæðum eða hindra sérstaklega meimtun sveitamanna til þess, að þeir verði ekki hvarvetna gagns- litlir menn. Ef menn óttast róttækar skoð- anir menntamanna, sem ekki eru úr borgarastétt, er það ekki heldur góð mótbára. Einokun em- bættis- og borgarastéttar á æðri menntun í landinu mundi ekki spá öðru en feigð þeirrar stéttar, hversu mikið tjón sem einokunin kynni að vinna öðrum stéttum.' Annars skal ekki rökrædd hér sú þróun þessara mála, sem í auðvaldsáttina stefnir: geysi- dýrt nám með hömlum, sem verka stéttarlega, fáir meimta- menn, dýrseldir og lifa á forrétt- indum. En, hér á landi hefur meir verið stefnt í hina áttina, af van- mætti að vísu: fjölgandi mennta- menn námsstyrkir og góð sumar- atvinnuskilyrði, til þess að mað- urimi eigi sig sjálfur, en ekki lán- veitandi hans (auðvaldið) að loknu háskól^prófi og þjóðfélágið þurfi ;ekki að. bæta honum upp með feitri stöðu. og öðrum for- réttindum þann stéttarsjúkdóm hans, sem kalla má, er hann er annaðhvort skuldaþræll eða fyrir- tæki, sem pabbinn hefur lagt fé sitt í og vill sjá stéttarlegan á- vöxt af. Hið heilbrigða væri, að launakjör og forréttindi mennta- manna þyrfti að alls engu leyti að miða við neinn námskostnað. Meðan kandídatar hafa rétt til að segja: „Við, sem höfum kost- að okkur gegnum tíu ára, tólf ára eða sextán ára nám, þurf- um” o. s. frv. —, leikur einhver eitraðasti sýkill kapítalismans lausum hala í þjóðmenningunni. Þóð er trú min Um flótta menntamanna úr sveitum, —• bæði þann, sem á fjárhagsorsök, og þann, sem er að einhverju leyti bundinn stéttarvenjum og jafnvel tízku, — að hann verði ekki að meini lengur en þangað til menntamenn eru hættir að vera með húð og hári kapítalist- isk skuldafyrirtæki (sbr. hiö póli- tíska skuldavaid í fleiri flokkum en einum) og þangað til þær stéttir ólærðra, sem verksvið fá í sveitum, ná þar lífvænlegri að- stöðu. Að þessu tvennu breyttu ætti menntamönnum að vera sízt vandara um en öðrum, og ég neita því,, að menntunin sjálf sé ófærari um að móta góða sveita- menn en góða borgarbúa. Niðurlag næst. Sbaffamálin««« Framhald af 1. síðu. lögunum segir, að til arðs af hlutabréfum teljist „úthlut- anir við félagsslit umfram upphaf legt hlutaf j árf ramlag, þ. e. nafnverð hlutabréfanna. og skiptir ekki máli í því sam- bandi, fyrir hvaða verð þau hafa verið seld og keypt”. — Með einföldu dæmi má sýna,hvílíka reginfirru hér er um að ræöa. Hugsum okkur eftirfarandi aöstöðu: Maður kaupir hlut í togara, sem að nafnverði er tíu þús, krónur. Nú mun vera algengt, ! aö söluverð hlutabréfa í tog- urum sé tífalt á viö nafnverð- iö. Mundi því kaupandinn greiða eitt hundrað þús. kr. fyrir þetta umrædda hluta- bréf. Nú kynni svo að fara, aö togarinn færist á tundur- dufli, þegar hann væri að veiðum, eða strandaði 1 of- viðri. Afleiðing þess yrði sú, aö hlutafélagið yrði leyst upp. Togarinn heföi væntanlega verið vátryggöur og hluthaf- arnir fengju sitt. Maður sá-, sem um ræðir í þessu dæmi, fengi þá sínar hundrað þús- und krónur endurgreiddar. En hvað sk^ður? Hann yröi aö greiða skatt af níutíu þús- und krónum, sem honum væri „úthlutað viö félagsslit umfram upphaflegt nafnverö hlutafélagsins", enda þótt þarna hafi ekkert gerzt annað en það, að maðurinn hefur end urheimt það fé, sem hann hætti í atvinnureksturinn. I þessu tilfelli bæri aðeins aö greiða skatt af því fé, sem rnaðurin fengi úthlutaö fram- yfir sitt eiginlega stofnfjár- framlag. þ. e. 'útt hundraö þúsund krónur. Enr. er þess að geta, aö seljandi hluta- bréfsins hefur væntanlega greitt skatt af þessum um- ræddu nítíu þúsund krónum. Eru þær því skattlagöar tví- vegis. Mun ekki þurfa mikia skarpskyggni til að gera sér þess grein, hvort það sé lík- legt til að örva athafnalífið í landinú, ef menn eiga á hættu að tapa því fé, sem þeir leggja í áhættusaman at- vinnurekstur, beinlínis fyrir tilverknaö hins opinbera. Skattalöggjöfin þarfnast breytinga. En því fer viös fjarri, aó' meö frumvörpum þeim, sem nú hafa veriö sam- þykkt, hafi verið stigið það skref í þeim efnum, er þörfin kreíur. Aðkallandi breytingar á skattalöggjöfinni eru í höf- uödráttum þessar: Að at- vinnureksturinn í landinu sé ekki lamaður meö óeðlilegri skattheimtu, að þurftartekjur séu ekki skattlagðar, þ. e. að segja, aö skattalöggjöfinni sé komið í heilbrigt horf og menn séu ekki beinlínis til þess knúöir að „svikja skatt“. Þegar skattamálum er skipaö þann veg, sem almenn rétt- lætisvitund getur við unaö, ber að taka mjög hart á skattsvikum, enda væru þau þá svik við borgaralegan þegnskap, glæpur, „svívirði- legur í almenningsáliti“, sem mundi varða nokkurra ára fangelsisvist.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.