Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 26.05.1942, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 26.05.1942, Blaðsíða 2
ÞJÖÐÖLF.UB „Nú er það svart, maður“ Bréfritari nokkur áréttar ummœli blaðsins um Magnús Andrés- son útgerðarmann, — Annar álítur, að áhœttuþóknunin sé ekk' sanngjörn. Það eigi aðeins að greiða fyrir þau slys, sem Oerða. — Helgi HjörOar soarar ámœli út af afgreiðsluháttum Utoarpsráðs, ----—-----------BRÉFABÓK ÞJÓÐÓLFS---------------------- I. F einhverjir kjósendur lands- ins hafa veriö þeirrar skoðunar, aö í raun og veru væri allt í lagi um stjórnmála- ástandiö í landinu, þá hefur þeim sannarlega veizt kostur á að leiðrétta hugmyndir sín- ar við útvarpsumræður þær, sem fram fóru þrjú kvöld í síðastliðinni viku. „Nú er það svart, maður” nefnist vel heppnuð „revya”, sem leikin er í höfuðstaðnum um þessar mundir. Leikurinn fær nafn sitt af því, að ein höfuðpersónan lætur með þessum orðum í ljós álit sitt ó ástandi sínu og annara og með vaxandi áherzlu, eftir því sem útlitið sortnar. Nú er þaö reyndar svo, að útlitið í þess- um gamanleik verður aldrei nándamærri eins svart, eins og það var í „revyu” þeirri, sem oddvitar stjórnmálaflokk- anna léku fyrir landslýðnum í útvarpið. Það var vissulega eins svartogdjarfasti reyfara- höfimdur myndi framast kjósa í leik eöa sögu, sem ætlazt væri til að færi verulega illa. Hinir þrír höfuðflokkar þingsins, sem stóöu að „þjóö- stjórninni” svonefndu og titl- uðu sig meö virðingarheitinu „hinir ábyrgu”, hafa nú stað- ið á öndinni um þriggja ára skeið. Þeim mim því hafa ver- ið orðið sárlega brátt að blása úr nösum og komast í hárið hver á öðrum. Enda brast nú á slíkt ofviöri fúkyrða, stór- skamma og siðleysisbrigsla, að naumast er eftir hafandi á prenti. — Gafst nú þjóðinni á að hlýða og meta, eftir því sem hver hefur dómgreind til og skaplyndi, hvers virði muni vera ábyrgð slíkra forustu- manna á málum þjóðarinnar, lífskjörum hennar og famaöi. Hvar sem yfir er horft í þjóðlöndum umheimsins um þessar mundir, er það hvar- vetna einkennandi um ástand hinna stríðandi þjóöa og þeirra, sem spyma gegn kúg- un, hversu vel þær standa saman og em einhuga rnn, að bjarga málstað sínum, lífi sínu, frelsi og mannréttindum á þessum tímum hinna mestu háskasemda, sem sagan þekk- ir. — Hvergi í víðri veröld mun þekkjast ástand neitt svipað því, sem nú gerist hér á landi um ósamlyndi og stórdeilur flokka. Þjóðimar em staddar í vaxandi heimsstyrjöld. Ekki er einungis famaöi og tilvist einstakra þjóða stofnað í voða heldur og í raun réttri málstað frelsisins, réttlætisins og öllu, sem áuxmizt hefur um mann- lega siðmenningu. Enn hefir okkur íslendingum verið aö mestu hh'ft við skelfingum styrjaldarinnar, sem þjaka fiestum öðmm þjóöum. Stríö- iö hefur, enn sem komið er, orðið okkur féþúfa. Enda höf- um við hugsað um það eitt að hrifsa og krafsa eftir beztu föngum. Og foringjar flokk- anna, sem hafa stært sig af ábyrgð sinni, skeyta nú hvorki um skömm né heiður, heill né háskasemdir í ákafa sínum að hnekkja hverjir öðmm, til þess sjálfir, hver um sig, aö auka og treysta aðstööu síns flokks til þess að krafsa og láta greipar sópa um eigur þjóðar- innar og öölast styrkari að- stöðu til valda. „Nú er það svart, maður” má því vissulega verða orötak víðar en á leiksviðinu í Iðnó. Þaö er jafn handvíst eins og nótt fylgir degi og afleiöingar orsökum, að slíkt gáleysi og ábyrgðarleysi mun fyrr eöa síðar kalla grimmlíegar hefnd- yfir þjóðina. II. Þegar nú svo er ástatt, sem að framan er rakið, mun það veröa hverjum hugsandi manni ærin ráðgáta, hvort svo er í raun og veru háttaö, að forustumenn þessir fyrir landsmálaflokkunum muni vera einhver lakari tegund af mönnum en gerist með öðrum þjóðum eða lakari en aðrir íslendingar upp og ofan. Vit- anlega munu þeir sæta mis- jöfnum dómum nú þegar og verða að lokum dæmdir af þjóðinni hver eftir sínum verð- leikum um vitsmuni og dreng- skap. — Hér skal ekkert lagt út í sundurdrátt; enginn flokk ur sérstaklega ásakaður og því síður afsakaður. En eins og margsinnis hefur verið rak- ið hér í blaðinu, liggja orsak- ir stjórnarfarslegra meinsemda okkar í sjálfu stjórnskipulag- inu, sem er allt frá grunni byggt upp af sundrung og flokksræöi. — Stjórnarskipun- in sjálf og þjóömálaskipun okkar öll er vettvangur ráns- Niðurlag. Verkaskipting atvinnustétta og þar með aukin tækni verður að gefa héraðamenningunni annan svip og betri afkomu en sveita- menningin hefur enn haft af að státa. Það verður ekki hindrað. Um næstu aidamót verður það barnsminning ðldunganna ein, sem segir: Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, plógur, hestur. Kunnáttumenn taka störfin hver i sinni grein. Til sumra þarf há- skólamenntun (fleiri háskóla- deilda en nú), en íil mjög margra yrði menntaskólanám æskilegt eða nauðsynlegt. Ekki þarf þess náms aðeins fyrir heilsuvernd, kennslu, sýslustjóni og prestskap, heldur vísindalega gróðurhúsarækt við jarðyl, stórfelldar gróðurtil- raunir svo sem skógrækt nýrra trjátegunda og eflaust fleiri tæknistörf en okkur dreymir um. Iðnstétt og menntastétt verða skapgtr. ójafnaðar og valdbeit- ingar. Ástand þetta í stjórnskipun og atvinnumálum er vitanlega ekkert nýtt eða sérstakt fyrir okkur íslendinga. Við erum að- eins í sumum efnum enn skemmra á veg komnir en sum ar aðrar þjóðir. En þar sem svona háttar til, á þjóðin þess lítinn kost að ráða vali for- ustumanna sinna. í ríki of- beldisins ryöjast til rúms þeir menn, sem hafa mestar mætur á völdum og duglegastir eru til áróðurs og pólitískra her- bragða. En fyrir rætur allra þessara meinsemda verður ekki tek- ið nema þjóðin öðlist skilning á nauðsyn þess, að ofbeldisrík- ið líði undir lok og á rústum þess veröi stofnað réttarríki. Höfuðskilyrðið fyrir slíkri lausn er breytt skipvrn kosn- inga, þar sem flokksræðinu geti orðið hnekkt og kjósend- um landsins velttur kostur þess að fela umboð sitt mönn- um fremur en ílokkum; drengjum góóum fremur en valdasjúkum áróðursmönnum. Því frá heimadyrum sérhvers óspillts þjóöfélagsþegns liggur vegurinn frá ofbeldisríki til réttarríkis. X. Náttúrufræðingurinn er nýlega kominn út. Jóhannes Áskelsson liefur nú tekið við ritstjóminni í þefta hefti hefur Árni Frið- riksson skrifað mjög skemmtilega og fróðlega grein um lifnaðar- hætti og þroskasögu álsins. Jón Steffensen ritar um lokaða kirtla og hið áhrifaríka starf þeirra fyrir líkama mannsins. Ingólfur Davíðsson á í heftinu fróðlega grein um gróður í Seyðisfirði. Fylgir henni gróðurskrá. samrunnari og við svipaðri kjör en hingað til hafa verið. Dreif- býlið þarfnast. stéttanna beggja samfara nýjum jarðræktarháttum. þarfnast miðstöðva, er veita þeim álíka margt í menningu og fram- leiðslu og t.d. Akureyri veitir Eyja firði eða fleira. En bæði Akureyri og sveitaþorp á borð við Borgarnes eða Hveragerði og Selfoss njóta í staðinn framleiðslu og menning- ar sveitanna í kring á ótal vegu. Bylting tækni og verkaskiptingar þýðir, að í þessum gagnkvæmu skiptum miðstöðva og dreifbýlis, þar sem í engu hlutverki má skorta hæfa menn, liggur framtíð íslenzkra héraða. Drjúgur hluti þeirra manna á að fá und- irbúning sinn á menntaskóla í sveit. Og dregur það sízt úr mikilvægi bændaskóla, húsmæðra- skóla og annarra menntastofnana héraðanna, heldur er nauðsynleg- ur liður í því skólakerfi. Þegar fjárhagsafkoma og fjölbreytt starfsvið héraðsbyggða laða og Þessu skal á loft haldið Einn þeirra manna, sem hefur mi\la þekkingu °g langa rcynslu um ver\un og sölu islenz\rar síldar, hefur sent blaSinu eftirfarandi bréf t tilefni af viS- tali þess viS Magnús Andrésson útgerS- armann. Hr. ritstjóri! Eg vil hérmeð tjá mínar beztu þakkir fyrir heiðrað blað yðar, sem gjóstar frjáls- lega um sorphauga þá, sem blöð og þjóð- málaskúmar þingflokkanna reyna að róta yfir siöferðis- og skynsemisneista þá, er ennþá lifa með þjóðinni. Það er huggun að vita, að ennþá á ísl. andi vakandi sam- vizku og starfandi penna, sem þorir, að hirta valdhafana fyrir ósómann. AS blað yðar ekki er einungis hirti- vöndur, en kann að meta það, er betur má fara um manndóm og framtak manna, þótt ekki tilheyri neinu „pójitísku" hól- félagi, sýnir greinin Framta\smenn II, í 10. tbl. þ. 20. þ. m. um Magnús Andrés- son útgerÖarmann. Vil ég sérstaklega þakka yður fyrir þá grein, þar eð ég þekki mætavel baráttu og afrek þessa manns gegnum löng kynni og viðskipti. Finnst mér, að það eitt megi að grein yð- ar finna að óþarflega lítið sé gert úr af- köstum mannsins. Skil ég þa5 hinsvegar vel, þar sem sögumaður yðar er Magnús sjálfur, en ég þekki, hve hlédrægur hann er. Eg er ekki í neinum vafa um, að Magn- ús er einn hinn gagnmerkasti athafna- í maður íslenzkur, af yngri mönnum og miðaldra. Þrek hans og seigja, að ná settu marki, hefur verið með afbrigðum og væri þó synd að segja, að landar hans hafi hjálpað honum, meðan örðugastur var hjallinn. Merkasta átak Magnúsar, frá þjóð- hagslegu sjónarmiði, er vafalaust frura- kvæði hans að, „matjeverkun" Islandssíld- ar. Þar er hann efalaust brautrybjandinn, því eldri tilraunir um léttverkaða síld voru alvörulaust \áf, enda aldrei um eig- inlega „matjeverkun", að ræða heldur tilraunir, með ýmiskonar verksmiðjusíld. sem vantaði alla nákvæmni um „skozk- binda. menntaðri og mannaðri hluta fólksins til að sitja þar, er „flóttinn úr sveitunum” orðinn þjóðsaga. Verzlunarstaðimir, sem ég nefndi nú þrjá af, smn í hverjum landsfjórðungi, hveraþorp, — fossaþorp, ef til vili, jafnvel námuþorp — geta orðið héraða- miðstöðvar ekki síður en staðir, sem lifa af sjávarafla, og þróun- in eftir stríðið getur orðið afar- skjót. Þá. vantar okkur menn, vantar menntun á fjölmörgum sviðum. Vilji einhver taka fram í fyrir mér og kalla menntaþarfir héraðanna hugaróra, alla aðra hluti þurfi þau fyrr, —- skal minna hann á það, hinn varkára mann, að honum reynast fram- farimar hættulegastar, hreinn og beinn ófögnuður, ef hann harð- neitar að sjá þær, fyrr en þær steypast yfir hann. Og það er sérstakt ábyrgðarleysi, sem mik- ið illt hlýzt af, að neita mennta- þörfunum, samtímis því sem þorra íslenzkra unglinga hungrai’ og þyrstir eftir því að menntast, — hver í sinni grein. Eg hef reynt að sýna, að fjölg- un menntamanna ætti ekki aö vekja mönnum ótta, miklu frem- ur vonir. Ekki er heldur tímabært að vorkenna menntamönnurn að un“, salt, Hokkun og „pökkun". Það er fyrst Magnús, sem með alvöru og festu hóf „matjeverkun" hér á landi. Hann rannsakaði ýtarlega kröfur markaðsland- anna. Aðferðir við verkunina og aðra til- högun í Skotlandi, kynnti hann sér ná- kvæmlega með eigin augum. Fékk hann síðar hingaÖ ágæta verkunar-,,fagmenn“ skozka og setti verkunina hér heima f fast kerfi, sem notað er enn í dag. Þetta átak verður vart metið að verðleikum. Þó má á það benda, að þessi verkunaraðferð var orðin ein hin drýgsta fyrir stríðið. Varan búin að vinna sig upp í markaös- löndunum, frá því að vera eftirlíking og til að vera orðin sjálfstæð vörutegund (vörumerki) með sívaxandi eftirspurn og vaxandi söluskilyrði. Vera má að ísútflutningur „Faxasíld- ar“, sem Magnús byrjaði rétt fyrir stríðA reynist á sinn hátt eins merk atvinna, er frá líður og næg reynsla fæSt. Það er þarft verk að rifja upp störf at- hafnamarina. Það örvar æskumenn til nytjastarfa. Athafnamennirnir eru og verða ætíð máttarviðir þjóðfélagsins. Með- an dáðríkir athafnamenn lifa og starfa. er engín ástæða til að æðrast um fram* tíð þjóðarinnar. 27. apríl 1942. „7&24". Áhœttuþóknunin Eitt af því, sem eykur dýrtiðina og vandræði siglinganna og skapar misrétti, 1 er hin óhæfilega háa áhættuþóknun þeirra, er atvinnu hafa af siglingum. Auðvitað eru siglingar og sjósókn á- hættusöm, en sízt hættumeiri fyrir oss en annarra þjóða menn, sem nú, flestir hverj- ir, fá litla eða enga áhættuþóknun. Stríðs- þjóðir greiða ekki neina slíka þóknun, og nú erum vér íslendingar raunverulega líka orðnir stríðsþjóð. Hættan steðjar og að oss, cinnig á þurru landi, og sá tími getur komið fyrirvaralaust, að sá þykist mun tryggari um líf sitt, sem á sjónum er. Ahætta sjómanna á Islandi hefur alltaf verið mikil. Nú hefur hún að vísu vaxið vera „ofmargir • í stóðumar”, nema bölþróun auðvalds og kreppna eigi eftir að stóraukaat, — þeir stöðulausu mega vel una erfiðisvinnu, ef hún fæst sæmileg. Þeir mega síður verða skulda- fyrirtæki, en samt er lækning til við slíkum stéttarsjúkdómum, á- stæðulaust að örvænta. í há- skólaþætti útvarps í gærkvöld skýrði norðlenzkur fomfræðistúd- ent ungur stéttareðli háskóla- nema hérlendis með því af aug- Ijósum metnaði, að þeir sæju sér með sumarvinnu og erfiði fyrir námskostnaði (gleymdi undan- tekningum) í stað þess að stunda aðeins sumarsólina mátulega til að verða „fallega brúnir” og láta erfiðisvinnuleysið og fjarlægð frá verkamönnum verða til að ala upp í sér tepruskap og uppskafnings- hroka. En þannig nota flestir er- lendir stúdentar sumarleyfið, liin fina verðandi embættisstétt í Evr- ópulöndum vestan Karpatafjalla. Stéttareðli Hólasveina og Skál- holts á liðnum öldum hefði mátt lýsa sömu orðum og þessi stúd- ent hafði um félaga sína. í gær og ég hefði getað haft í sðmd spoium fyrir síðustu kreppu. ÞeS3 vegna eru Islendingar án fastraf stéttagreiningar enn. Og þess vegna ætti nýjum og nýjuru menntumönnum okkar að vaxa Björn Sigfusson, magister; Miðstöðvar héraða — Menntaskóli í sveit

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.