Þjóðólfur

Eksemplar

Þjóðólfur - 01.06.1942, Side 1

Þjóðólfur - 01.06.1942, Side 1
íþt Á BAUGI MVDtiniR II. árg. Reykjavík. mánudagur 1. júni 1942 16. tölublað Hernám og hervernd fslands FYRIR tveim árum tók brezkt herlið hús á Reykvíking- um að næturlagi. Lögðu þeir undir sig ýmsar opinber- ar byggingar og lýstu yfir hernámí sínu á íslandi. Fór því fram um rúmlega eins árs skeið, en þá varð að ráði að ríkisstjórn Islands bað um hervernd Bandaríkja Norður- Ameríku. Var hún veitt og tók amerískur herafli land á íslandi. Hann var þó undir brezkri yfirherstjórn þar til fyrir stuttu síðan, er Bandaríkjamenn tóku við yfirher- stjórn Bandamanna á íslandi og ábyrgð á hervörnum Iandsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: VALDIMAR JÓHANNSSON Skrifstofa: Laufásv. 4. Sími 2923. Pósth. 76]. Viðtalstími ritstjórans kl. 1—2 alla daga nema laugardaga. Þjóðólfur kemur út á hverjum mánudegi. Misserisverð er kr. 6.00 og greiðist fyrirfram, í Iausasöíu 25 aura. Víkingsprent h. f. 8{st Á BAUGI KJORDÆMAMALIÐ. Blöð stjóriunálaflokkanna ræða allmikið uxn breytingar þær, sem nú hafa verið samþykktar á kosningalögum landsins. — Menn niunu yfirleitt sammála um það, að forráðamönnum Framsóknar- flokksins undanskildum, að breyt- ingar þessar séu skref í rétta átt til þess að jafna atkvæðisrétt- inn í landinu. Hitt virðist mörg- um, að heppilegri leiðir hefðimátt marka um kjördæmaskipun og kosningafyrirkomulag, en um það verður ekki sakazt úr því sem komið er. En það orkar ekki tvímælis, að stjórnarhættir ríkisins þarfn- ast gagngerðra endurbóta, þrátt fyrir þetta. Er það eitt af brýn- vstu verkefnum þjóðarinnar að semja sér þá stjórnskipun, er meti meira hæfan .úrskurð x hverju máli en stigameimsku flokksræðisins, IIUGSJÖNIR S J ÁLFSTÆÐISM ANN A. Hinir mörgu fylgjendur Sjálí- stæðisflokksins hafa skipað sér í eina sveit tii þess að standa vörð nm persónulegt frelsi, al- menn mánnréttindi og jafnrétti þjóðfélagsþegnaxma. Þessar hug- sjónir hefur Sjálfstæðisflokkuriim svikið síðan hann var lagðitr und- ir Kveldúlf, En það er þörf að lialda þessu merki á loft eigi síð- ur uú en áður, Þessvegna hljóta hinir mörgu vonsviknu fylgis- menn Sjálfstæðisflokks að skipa sér í nýja sveit, þar sem þeir geta öðlazt aðstöðu til að vinna fyrir hugsjónir sínar. SKYLDUR SJÁLFSTÆÐISMANNA. Morgunblaðið telur, að sigur réttlætismálsins sé tryggður, ef Sjálfstæðismenn geri skyldu sína á kjördegi. En samkvæmt áliti Morgunblaðsins er það skylda þeirra að fylgja Kveldúlfí fremur en flokkshugsjón sinni, elta ólaf Thors inn í herbúðir Jónasar frá Hriflu og stuðla að því, að txö lítið vinsæl fyrirtæki, S, I. S, og Kveldúlfur, nál óskoruðu alræð- isvaldi í þjóðfélaginu. Hinsvegar mun mega fullyrða, að margur Sjálfstæðismaðurinn telji sér bera meiri skyldu til að stuðla að því, að persónúlegt fi'elsi verði í heiðri haft, að þjóð- félagsþegnarnir njóti jafnréttis og einstökum iyrirtækjum og fjölskyldum sé ekki selt sjálf- dæmi um tiltektir sínar í þjóð- íélaginu. Og slikir menn eiga ekki samleið með þeim flokki, sem nú hefur verið lagður undir Kveldúlf. Þeir mnnu taka upp störf fyrir hugsjónir sínar á öðr- um vettvangi. Hernám Breta fór mjög friösamlega fram, Mikill fjöldi íslendinga tók hernum á næsta einkennilegan hátt. Svo var aö sjá, sem konum og körlum þætti mikill ljóröi stafa af hinum mosalita fatn- aöi hermannanna. Umkomu- leysi og kotungsháttur ýmissa Islendinga lýsti sér í því, að þeim virtist vera sérstök nautn i því aö umgangast hermennina, tigna og ótigna, og seilast eftir sem nánustum samskiptum viö þá. Hinsvegar var öllum greind- ari mönnum og þjóðræknari I hernámiö mjög á móti skapi. Þeir gátu ekki fallizt á þær röksemdir hernámsaöilans, aö Islandi stafaði sérstök hætta frá hinum stríðsaðilanum. Öll rök virtust benda gegn því, aö Þjóðverjar sæju sér fært að taka ísland á vald sitt. Enda þótt slíkt ævintýri kynni aö heppnast í svip, voru engar líkur til aö þeir fengju haldið landinu meðan brezki flotinn væri ósigraöur úti fyrir strönd- um þess. Landið hlaut einnig aö einangrast. Engin tök gátu verið á því, aö halda uppi sambandi viö þann þýzkan her, sem kunnað hefði aö ná hér fótfestu. Hin gífurlega langa strandlengja hlyti aö hafa veriö óvarin gegn árás- um af sjó. Þannig mæltu öll rök gegn því aö ísland væri í yfirvofandi hættu um aö sogast inn í hringiöu styrjaldarinnar fyrir tilverknaö Þýzkalands. ViÖ- búnaöur hinnar brezku her- stjórnar á íslandi leit auk þess ekki þann veg út í aug- um borgaranna, að mikilla átaka væri vænzt, Þeim virt- ist sem dvöl hinna brezku her- sveita og „vígbúnaður“ þeirra á íslandi væri betur til þess •fallinn aö kalla hættuna yfir þjóðina. en vernda hana fyrir ógnum styrjaldarinnar. Ýmisleg ráðabreytni hinnar brezku herstjórnar var og illa tii þess íallin að sætta hinn þjóðræknari hluta Islendinga við hernámiö. Herstjórnin tók sumar af menntastofnunum þjóðarinnar til hemaðarþarfa og lét hvað eftir annað undir höfuö leggjast aó efna marg- gefin loforð um aö láta þær aí hendi. Þannig veröur þjóöin enn aö búa viö þá smán, að hús menntaskólans í Reykja- vík og Stúdentagarðurinn er á valdi hernaðaraöila, sem hefur tekiö sér húsbóndarétt yfir landinu í óþökk þjóðar- innar. Brezkur her hefur enn á valdi sínu nokkuö af íbúö- arhúsnæöi höfuöstaöarbúa, enda þótt neyöarástand ríki i bænum vegna húsnæöiseklu. Brezka herstjórnin sýndi ís- lendingum slíkt tillitsleysi, aö höfuðborg þeirra var gerð að brezkum herbúöum. Á nálega hverjum óbyggöum bletti í bænum voru reistir hinir óá- sjálegu kumbaldar brezka hersins, sem þannig var feng- ið aösetur viö húsveggi borg- aranna, Hernaðarfiugvöllur var settur niöur við hjarta höfuöborgarinnar og flugvélar látnar sveima milli reykháfa íbúöarhúsanna í bænum nótt og dag. Hin óeölilega og á- stæðulausa búseta hersins iimi í höfuðborginni og í menntastofnunum var ekki aðeins til margvíslegra óþæg- inda, vanvirðu og tjóns, held- ur var hún einnig til þess íallin aö kalla háskann yfir höfuðborgina á svo ótvíræöan hátt, aö ekki varö um villzt. Brezka herstjörnm bannaði íslenzkt blaö og flutti starfs- menn þess í fangelsi til Eng- lands, þrátt fyrir yfirlýsingar sínar um aö viröa borgaraleg lög og rétt á íslandi. Ráöa menn hinna brezku hersveita á íslandi voru svo gersneydd- ir anda prentfrelsisins, aö al- gerlega • áreitnislaus grein í garð brezka hersins, sem birt- ist, hér í blaöinu, gaf tilefni til óvægilegrar og ósæmilegr- ar yfirheyrslu yfir ritstjóra blaösms. Brezki herinn þrengdi að borgurum landsins á alger- lega óþolandi hátt. Skemmti- staöir höfuöstaöarins voru að verulegu leyti lokaöir fyrir bæjarbúum af því aö stríös- menn Breta, háir og lágir, skipuðu þar nálega hvert sæti. Samgöngutæki bæjarins voru í þjónustu þeirra. Jafn- vel á götum úti áttu fótgang- andi vegfarendur erfitt með aö komast leiöar sinnar vegna hms mikla átroðnings af hálfu hermanna inni í bæn- . _. . Þó aó herstjórn Breta hér væri þannig meö þeim hætti, að illa var til þess falliö að skapa vinsamlega sambúð við herinn, varö sambúðin mjög árekstralítil, Framkoma hinna óbreyttu hermanna var yfir- leitt með þeim hætti, að ekki vaiö á betra kosiö, Og þeir fáu árekstrar, sem attu sér staö, munu ekki síður haía verið sök þeirra manna x hópi Islendinga, sem ekki kunna að haga framkomu sinni að hætti siðaöra manna. íslendingar munu því lengst minnast hins brezka hernáms fyrir tvennt. Annarsvegar fyr- ir lítið vinsamlega afstööu hernaöaryfirvaldanna gagn- vart íslenzkum borgurum. Kins vegar fyrir alveg sér- staka óáreitni og prúðmann- legu framkomu hinna ó- breyttu liösmanna. ■ ❖ ** Yfirherstjórn Bandarikj- anna sýnir fulian skilning og vilja á því, aö firra borgarana óþægindum og vandræöum vegna hersetunnar, Hún leyfir ekki amerískum hermönnum aö sækja kvikmyndahús borg- aranna. Þeim er bannaö aö nota almenningsvagna á þeim tímum, sem þeir gera ekki betur en að full- nægja þörfum borgaranna. Hermönnunum er ekki leyft aó vera á ferli í bænum á síö- kvöldum. Herstjórnin hefur gert ráöstafanir til þess að eignaréttur borgaranna veröi virtur og ekki unnin spjöll meö yfirgangi, s. .s ágangi á varplönd, drápi friðlýstra fugla og heimldarlausum af- notum af veiövötnum. Þaö ætti aö mega vænta þess, að borgararnir gæfu ekki á neinn hátt tilefni til sinnaskipta herstjórnarinnar í þessum efnum. Þaö er ai- veg fullvíst. aö hún er líkleg til aö líta meó skilningi og velvild á öll okkar mál. Má án efa losna viö ýmis óþæg- indi, sem enn elda eftir af hernámi Breta, ef rétt er aö farið. Því skal t. d. ekki van- treyst, aö herstjórnin verði við þeim kröfum almennings, aö allar herbúöir séu fluttar brott úr bænum, og umferð hermanna um bæinn takmörk- uö eftir fremsta megni, Framh. á 4, síðu Nú líður að kosningum, enda hefur borgarstjórinn tekiÓ upp hugmynd Þjóðólfs í bygginga- málum hœjarins og er byrjað- ur að hyggja — á pappírnum. — Fiskirœkf í ám og vötnum er framfaramáh sem ber að sinna. -2™ \ FIRLIT ÞJÖÐÖLFS _______ BORGARSTJÖRINN hefur skýrt bæjarstjorn frá þvi, ao hann naíi temo rogg á sig og genö verKiræömgum bæjarms íyr rnnæii um aö gera upparætti ao samöyggoum nusum meo tvegja og pnggja heraergja íbúoum. bKuii pau veroa reist viö Hring- braut, sunnan KirKjugarosms og rjoruciu íDuoir veioa tnounar inn- an sKamms. raerur petta verið birt sem „evangenum'' i flestum dagbiöoum og pyKir goit tii af- spuinar svona rett fyrir kosning- ar. Á hitt er Framkvæmdir síöur minnzt, í byggmgamálum ? hvað hinn óafsakanlegi dráttur á jákvæðum framkvæmd- um í bygingamálum höíuðstaöar- ins er buinn að kosta. Undanfar- in misseri hefur ríkt hér fullkom- ið neyöarástand í húsnæðismálum, án þess aö nokkuð væri aöhafst af opinberri hálfu. Jaínframt hef- ur bygingarefnið verið notað til margra annarra hluta en þeirra, sem nauðsyniegastar voru á slík- urn tímum. Bjarni borgarsfjóri byggði staurapóla, meðan hann gat fengiö byggingarefni. Þegar hann loks læzt ætla að byggja viðunandi hús til að bæta úr vandræðunum, stöðvast sennilega allar framkvæmdir fyrir efnivöru- skort, Þessi ráðsmennska þykir ekki góð utan herbúða Kveldúlfs. Annars er það að segja um ráðsmennsku þeirra manna, sem alltaf eru að byggja „á pappírn- um”, hvort sem það nú er hita- vetia eða, íbúðarhús, að þjóðin er orðin löngu leið á henni. Al- , menningur vill, að trúnaðarstöð- urnar í þjóðfélaginu séu skipaðar mönnum, sem minna tala og minna ráðgera en framkvæma meira en flestir þeir, sem þær skipa nú. Og það þykir yfirleitt ekki þakkarvert, þótt langvarandi neyðarástand og vandræði knýi þessa trúnaðarmenn fólksins til að sýna lit á að leysa verkefni, sem löngu áttu að vera leyst. Ö- dugnaður og framtaksleysi bæjar- stjórnarmeirihlutans er búinn að kosta meira en svo, að honum verði gleymt fyrir fjörutíu íbúðir „á pappírnum”. II ú fara laxveiðimennirn- ir að telja dagana þangað til þeir geta „farið í” einhverja Ixveiðána. Laxveiðin er þeirra hálfa líf, eftir því sem manni skilst, þegar þeir eru að segja af sér veiðisögurnar. Og víst er um það, að ekki er amalegt að fá lax á diskinn sinn. Það vildu Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.