Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 15.06.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.06.1942, Blaðsíða 4
Mánudagurinn 15. jání. Kosningaspjall 1. Ú er kosningaspjallið í bæn- um og hvarvetna í landinu komið í algleyming. M;enn stanza á götuhornum eða sitja yfir kaffibollum og bera saman skoð- anir sínar og ágizkanir, setja upp dæmi, leggja við og draga frá, herma frá því, hvað þessi eða hinn hafi sagt um líkurnar fyrir því, hvernig fara mUni hér eða þar o. s. frv. Þetta styrjald- arskraf er tiltölulega góðlátlegt og þægileg tilbreytni frá því venjulega styrjaldarskrafi, sem menn eru búnir að halda uppi síðan 1. sept. 1939. 2. Eg var nú ekki svo heppinn að komast neinstaðar í framboð og verða þannig einn þeirra manna, sem mikið er talað um í landinu um þessar mundír. Mér er svo farið að ég get ekki fylgt alfarið að málum neinuim þessara flokka, sem stóðu að þjóðstjórnini sálugu og eru svo drambsamir, að þeir þykjast einir eiga tilveru- rétt í landinu. Allt annað fólk sé í raun og veru utangarðs í þjóðfélaginu. — Og ekki geðjast mér að starfsaðferðum komm- únista, enda þótt ég álíti þá enga föðurlandssvikara. Þeir virðast enn hanga í gömlum heimsbylt- ingarkenningum, sem eru orðnar úre'l'tar í sjálfu Rússlandi. Eg hata allar byltingarhugmyndir og tel þær ósamboðnar og ósam- rýmanlegar íslenzkri félags- hyggju. — Og þar sem ég er nú slíkur utangarðsmaður hjá öllum hinum eldri. flokkum lang- fjörður safnsins, ætluSu stifts- yfirvöldin aS svpita þaS þeim eina styrk, sem hiS opinbera hafSi látiS í té, en þaS var ó- keypis húsnæSi uppi á kirkju- lofti! Þó varS þessum endemum afstýrt fyrir tilverknaS góSra manna, svo safniS fékk enn aS hýrast á kirkjuloftinu um langa hríS, V. Þegar saga íslenzkrar leiklistar verSur rituS, mun nafn SigurSar málara skipa þar heiSurssess meSal frumherjanna. Áhugi hans á þeim efnum er beinlínis til kominn vegna baráttunnar fyrir bættum smekk og auknum listþroska. Hann sá, aS eins og högum var háttaS, gat fátt orkaS meira í því efni, en góSir leikir, vandaSir búningar og fögur leik- tjöld. ÓtrauSur tók hann aS sér forustuna, og varS lífiS og sálin í leikstarfsemi Reykvíkinga, allt til dauSadags. í fyrstu voru aSal- lega leikin erlend leikrit, en þaS fullnægSi ekki svo þjóSræknum manni, sem SigurSur var. Hann sneri sér því til skáldanna, vina sinna, og eggjaSi þau lögeggjan. Fyrir forgöngu SigurSar tóku ar mig til að leita til Þjóðólfs, sem er einskonar frumherji í landinu, og biðja hann fyrir þetta spjall mitt um kosningam- ar, því að gaman hef ég af að leggja orð í belg, þc«tt eg sé kannske ekki mikill spámaður fremur en svo margir aðrir, sem ræða um kosningarnar. 3. Mér þótti ávarp ykkar Þjóð- \-eldismanna talsvert nýnæmi eins og mér hefur reyndar þótt blað ykkar vera að ýmsu leyti allt frá því að það hóf göngu sína.. Mér virðist að í blaði ykk- ar kenni nýrrar viðleitni að veita fólkinu nýja útsýn og stærri stefnumið en því veitist kostur á í öðrum blöðum. Eg fyrir mitt leyti er orðinn ákaflega þreyttur á þessum sömu greinum um sama efni dag eftir dag og ár eftir ár. Eg held að ritstjórar þessara blaða. hljóti að vera orðnir vankaðir af því að pára alltaf ofan í sömu pennadrætt- ina. — Eg hef enga tilhneigingu að lasta mennina; þeim er vork- unn. Þeir eru bundnir hver við sinn pólitíska tjóðurhæl og snúa band sitt utan um hælinn fastar og fastar, unz þeir að lokum standa sjálfir fastir. 4. Það er sannarlega eftirtektar- vert hvað hin þröngu og harð- vítugu flokkssjónarmið gera þá menn, sem alltaf eru að rita fyr- ir fólkið, þröngsýna og óhug- kvæma. Við búum í iítt numdu landi við gallaða stjórnskipun ungir menn aS semja leikrit í þjóðlegum stíl, og nægir að minn á þá Matthías Jochumsson, Krisján Jónsson og Indriða Ein- arsson. Merkasti ávöxtur þessar- ar hreyfingar varð Skuggasveinn. Sést það glögglega á ummælum blaða frá þeim tíma, er hann hefur mjög vandað til búninga var fyrst sýndur, að SigurSur og leiktjalda. Eru og til um það ýmsar frásagnir merkra manna, aS hvorttveggja hafi verið snilld- arfallegt. Þau þrjú viðfangsefni, sem nefnd hafa verið hér að framan, kvenbúningurinn, forngripasafn- ið og sjónleikirnir, tóku upp mestan starfstíma SigurSar. En þó fékkst hann við mörg mál önnur, er öll miðuSu aS sama marki, aukinni fegurS, ríkati þjóðerniskennd. Hann semur stórhuga og glæsilega áætlun um framtíSarskipulag Reykjavíkur, einkum svæðið kringum tjörn- ina, en tjörnina vildi hann láta grafa upp með vélum og gera að traustri og vandaSri höfn. Þá var honum og ljós nauðsyn þess, að vatn yrði leitt um bæinn. Vildi hann þá til fegurðarauka láta setja upp gosbrunna á ýmsum i’ppeldismál okkar í stökustu niðumíðslu þrátt fyrir alla skóla og verkamál okkar óleyst og í megnasta öngþveiti o. s. frv. Samt sem áður láta stjórnmála- foringjarnir og blaðamennimir sér nægja það, að togast á eins og þursar um stjórnarvöld og dægurmál. Hvergi fæst nein út- sýn, ekkert langmið, alls ekkert sameiginlegt takmark. — Út yfir tekur þó, síðan kosningarnax komu á dagskrá og er blöðunum þar nokkur vorkunn með því að þær snúast nær eingöngu um það, hvort takast megi að koma fram breytingu, sem miðar í rétt- lætisátt, eða hvort takast kunni að stöðva slíka eðlilega þróun máianna. 5. Eátlegt þótti mér að sjá það í Morgunblaðinu nýlega, að listi ykkar Þjóðveldismanna er eign- aður Jónasi Þorbergssyni, sem hvergi er nefndur á listanum. Er ritstjórum Morgunblaðsins orð ið svo hlýtt til þessa manns, að þeir vilji sæma hann með þeirri tilgátu, að hann standi fyrir landsmálaflokki ? Eftir því sem listinn er skipaður þykir mér sem aðrir menn séu þar líklegri tll forustu og þá fyrst og fremst efsti maður listans. Mér er tjáð, að J. Þ. hafi ástundað stakasta hlutleysi í mörg ár sem yfirmað- ur fréttaþjónustu Ríkisútvarps- ins með þeim árangri, að allir flokkar geti treyst því fyllilega að\ hlut þeirra verði þar ekki hallað og að þeir sltji þar allir við sama rétt. Eg hef meira að segja einhversstaðar séð því hal’dið fram, að fréttasnið út- varpsins hafi orkað siðbætandi á fréttaflutning í landinu og þar stöðum, en víÖsvegar um bæinn átti að planta trjám og blómum. Bera allar þessar áætlanir vott um næma smekkvísi og frábær- an stórhug, sem sjaldgæfur var í þá daga. En Sigurður átti ekki eftir að sjá fleiri drauma sína rætast. Fyrr en varir er hann horfinn af sjónarsviÖinu, aðeins fertugur að aldri. SigurSur málari er á ýmsan hátt merkilegur boðberi nýs tíma. Hann er einn af hinum djörfu frumherjum, sem vöktu þjóðina af margra alda svefni, og glæddu ást hennar á eigin verðmætum. Hann ver lífi sínu til að efla ís- lenzkan smekk, íslenzkt fegurð- arskyn. Hann er fyrsti gagn- menntaði málarinn, sem lætur ísland njóta starfskrafta sinna. Einhver kann að segja, að eftir hann liggi fá listaverk. Satt er þaS. En ef til vill hefur það reynzt íslenzkri menningu meiri stoð en margan grunar, hve fyrsti málarinn starfaði á breið- um, heilbrigSum og þjóSlegum grundvelli. Gils Gu&mundsson. á meðal Mbl.*) Hins minnist ég reyndar, að J. Þ. tók á sínum tíma þátt í óvægilegum deilum vii Mbl., enda bar tónninn í blað- inu reyndar ekki vott um velvild heldur fremur hitt, að ritstjórana tæki í gömul kaun. Gestur. *) Þetta mun hafa komið einna gleggst fram í afmælisgrein um útvarpið eftir Jón Eyþórsson, form. útvarpsráðs, sem birtist í Tímanum 19. des. 1940. Ritstj. Vaxfarkröfur aeskunnar Framhald af 2. síðu. lega staðreynd veldur því, máske öllu öðru fremur, að ungir hugsjónamenn láta lítið á sér bera, meðan ellin í þjóð- lífinu veður uppi með vax- andi drambi og ofríki. Þess- háttar elliþróun, sem vamar unggróðrinum vaxtarrýmis og lífslofts, er mesti þjóðarhásk- inn. — Gróskan í hugum ungra manna, hugsjónalíf þeirra og áhugi fyrir umbót- um er leyndardómur þjóð- vaxtarins og sannra framfara. — Jafnvægið milli framgirni ungra manna og reynsluhygg- inda hinna eldri, gagnkvæm góðfýsi og skilningur er hin gullna regla í lífi og starfi hverrar vaxandi þjóðar. IV. Kynslóðir mannanna hlíta vaxtarlögmáli skóganna, þar sem unggróðurinn rís í skjóli fullvaxinna trjáa. Og niður tímans er söngur þessara ei- lifu skóga vorljúfur eða haust- rænn, allt eftir því hvort meira gætir þess, að hann leiki 1 limi hins unga gróðurs eða gnauði á bolum feyskinna trjáa. Af röddum bess söngs má ráöa, hvort vora tekur eða haustar að í ríki þeirra skóga. X. Efsf á baugi Framhald af 1. síðu. einstaklinganna, Það er leitast við að skapa nákvæmlega sama viðhorf allra manna til allra iiluta. Flokksklíkurnar hér stefna að sama marki. Fylgismenn eins ílokks verða að játa og hafna í blindni. Persónuleig afstaða til einstakra mála er skoðuð sem flokkssvik. Foringjaklíkur flokk- anna líta á fylgismennina sem sína eign. Þær vilja segja fyrir um skoðanir manna á einstökum mái- um. Einræðið villir ekki á sér heimildir. Þetta er andi þess. Gegn honum rísa menn með ólík trú- arbrögð, ólíkt hugarfar og ólík- ar skoðanir um ýmsa hluti. Eitt er mikilsverðara en flest annað og öllum sameiginlegt. Það er „Áreiðanlega enginn“ „Málgagn heimskunnar” hefur ályktað sem svo, að ef almenningi sé talin trú um að Jónas Þor- bergsson og Þjóðveldismenn séu eitt og hið sama, muni „áreiðan- lega enginn” kjósa lista Þjóð- veldismanna. Þetta er hálmstráið, sem ræðarar hins sökkvandi flokksskips grípa í. En Jónas Þorbergsson er svo ekki einu sinni í framboði hjá þessum mönnum, svo að hálmstráið er aðeins blekking hinna einföldu. Þeir halda að eftir ofsóknir sínar á hendur útvarpsstjóra, sé það nóg að nefna nafn hans í sambandi við eitthvert málefni til þess, aó það missi fylgi. Það er „áreiðan- lega enginn” nemá þessir hinir drukknandi ræðarar flokkagaleið- anna, sem taka upp áróður byggð- an á jafnótraustum grundvelli. N. N. Skattheimta og fjárstjórn Framh. af 1. síðu. stigamennskunnar. RíkissjóÖur- inn er skoSaður sem herfang. Réttindi og eignir borgaranna eru á valdi ofríkismanna, sem hirða um það eitt, hvað líklegast sé að skorða þá sem bezt í valdasæt- unum. Gætileg fjárstjórn ríkisins, hóf í skattheimtu og álögum og fjárhagslegt öryggi þjóÖfélags- þegnanna er óhugsandi undir skipulagi ofbeldisríkisins. Þess- um markmiðum verður því að- eins náð, að valdi flokkshags- muna séu settar skorður af rétt- látum, hæfum úrskurði þess að- ila, er gætir hagsmuna þjóðar- heildarinnar. ÞjóSveldismenr skera upp herör í því skyni, að hafizt verði handa um óhlut- dræga, alhliÖa rannsókn á því, hvernig þessu verði bezt fyrir komið og réttur heildarinnar tryggður. ástin á persónufrelsinu, viljinn til að vemda friðhelgi hinna persónu legu skoðana einstaklinganna. Það er um marga hluti „sundur- leit hjörð”, sem stendur samein- uð í þessum efnum. Svanakalii fæsf i flesfum vcrziunum Arður til hluthafa Á aðalfundi félagsins þ. 6. þ. m. var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1941. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík, og á afgreiðslu félagsins út um land. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.