Þjóðólfur

Issue

Þjóðólfur - 17.08.1942, Page 1

Þjóðólfur - 17.08.1942, Page 1
Útgefaiwii: MUNINN h. f. Afgreiðsla og auglýsingar: Laufásvegi 4, sími 2923. Þjóðólfur kemur út á hverjum mánudegi og aukablöð eftir þörf- um. Verð kr. 6.00 á misseri, í lausasölu 25 aurar. Áskríftargjöld greiðist fyrirfram. Víkingsprent h. f. Átökin í Indlandi. Brezka heimsyfirráðastefnan hefur sáð til þess, sem Bretar eru nú að skera upp. — YFIRLIT ÞJÓÐÓLFS — f SÍÐUSTU viku hafa Indlands- málin verið ofarlega á baugi sem umræðuefni í blöðum, út- varpi og manna á meðal víða um heim. — Stjórnendur landsins (Bretar) hafa gripið til þess ráðs að fangelsa foringja Indverja. Gandhi og öllum helztu leið- togum Kongressflokksins, sjálf- stæðisflokks Indverja og hins eina af flokkum landsins. er nokkurs Handtökur og óeirðir. ma sin, hefur verið varpað í fangelsi. Óeirðir hafa brotizt út í öllum helztu borg- um landsins. Herlið hefur verið kvatt á vettvang til að bæla nið- ur allan mótþróa. — Hundruð manna hafa hlotið sár og bana í þeim átökum. Eftir að hinn brezki landsstjóri hafði tilkynnt, að sérhver vottur um mótþróa verði bældur niður með harðri hendi, skýra brezkar fréttastofn- anir svo frá, að kyrrð sé komin á í landinu að nýju. Ástæðan til þessa örþrifaráðs hinna brezku stjórnenda lands- ins er sú, að Kongressflokkur- inn hélt fast við þá ákvörðun sína, að krefjast fulls sjálfstæð- is Indlands, og að Bretar létu þar af allri íhlutun um stjórn Indlands og indverskra mál- efna. Tók þing ílokksins þá á- kvörðun, að hefja óvirka and- Kröfur um stöð“ y«™8- sjálfstœöi. Breta' ef Þeir ekki gengju að kröf- um ílokksins um fullt sjálfstæði til handa Indlandi. En áður hef- ur Gandhi lýst því yfir, að Ind- verjar mundu verja land sitt fyr ir öllum árásum, stofna milljóna her og leggja kapp á hergagna- framleiðslu sína. Þessu vildu Bretar ekki hlíta. Töldu þeir öll tormerki á því, að Indverjar gætu sjálfir séð fótum sínum forráð, einkum að því er lyti að stjórn hervarna landsins. Myndi allt loga í innbyrðisdeilum í Indlandi, ef þeir hyrfu þaðan á brott, og málstað Indverja vera verf komið en áður. Jafn- framt gáfu þeir hátíðleg heit um fullt sjálfstæði Indlands að ófriðnum loknum. í síðustu heimsstyrjöld börð- ust Indverjar fyrir sjálfstæði sínu, þ. e. a. s.: Bretar höfðu heitið þeim fullu frelsi, ef þeir tækju þátt í stríðinu með þeim. Indverjar gengu að þeim kaup- , - . um. Börðust þeir í 1 . brezka hernum til stnðsloka og gatu Eramhald á 4. -siöu Þegar mennlrnlr dæma sig sjðliir i útlegð SÍÐAN erlendur her tók sér búsetu í landinu hefur borið nokkuð á því, að íslenzkar stúlkur gengju að eiga brezka hermenn. Ekki liggja fyrir upplýsingar um tölu þessara hjónabanda, en það er álitið, að það muni eigi vera lítill hópur íslenzkra stúlkna, er þannig hefur sagt skilið við ættjörð sína. Við giftinguna missa þessar stúlkur borgararétt á íslandi og gerast brezkir þegnar. Nú er í sjálfu sér ekkert við því að segja, þótt kona, er geng ur manni á hönd, fari að orð- um Ritningarinnar og yfirgefi ættland sitt, föður og móður, og fari að búa við eiginmanni sínum. En skoöum málið nánar. Þessum giftingum er raun- verulega allt öðru vísi farið heldur en venjulegum gifting- um á friðartímum. Þá yfirgef- ur konan fósturjörð sína og bernskuheimkynni í því augna miði að stofnsetja sameiginlegt heimili með eiginmanni sínum. En íslenzku hermannakon- urnar eru kallaðar til hins nýja „föðurlands“, hvað sem skyldum eiginmanns- ins líður. Konurnar eru að stúlkurnar fýsi heldur alls ekki að samlagast hinu fram- andi tengdafólki. Til hjúskap- arins hefur sennilega oft á tíð- um verið stofnað í meira flaustri en svo, að tími hafi gef izt til að kynna sér ítarlega umhverfi brúðgumans í ætt- landi hans Brezk heimili munu ekki yf- irleitt verða umsvifalaust opnuð fyrir framandi stúlkum, er fólk hefur sennilega nokkra tilhneigingu til að skoða í hópi hinna „fákænu meyja“, þótt útlendingur sé undantekning- arlaust „fínn“ á íslandi og eft- irsóknarvert að leiða hann inn að arni heimilisins. Það bendir því allt til þess, að hin íslenzka hermannskona verði einmana útlendingur í sínu nýja „föður- landi“ og sakni sárt séskuheim- ilis síns, er sennilega getur ekki verið svo ömurlegt, að það hafi ekki mikið aðdráttar- afl fyrir einmana konu meðal milljóna framandi manna. Ef sögunni er haldið áfram — Ef við leitumst við að fylgja æviferli hinnar íslenzku her- mannskonu út úr rökkri styrj- aldarinnar, þá fáum við ef til vill ástæðu til að horfa enn uggvænni augum á hlutskipti hennar. Kemur eiginmaðurinn heim að stríðinu loknu? Ekki verður þeirri spurningu svar- að játandi eða neitandi. En hver er sá, er eigi kvíðir? Ef til vill hvíla skinin bein hans í glóðheitum sandi eyðimerkur- innar, þegar vopnin verða slíðr uð að lokum. Gröf hans er kannske í djúpi hafsins. I val- köstum vígvallanna enda millj- ónirnar líf sitt. Og hvernig horfir málið við Framhald á 4. síðu. Fallbyssunum snúið við Eftir að Framsóknarflokkur- inn lét af þátttöku í stjórn lands ins hefur Tíminn við og við ver- ið að bera sig upp undan bíla- verzlun ríkisins. Telur blaðið, að Jakob Möller misbeiti valdi sínu sem yfirmaður Bifreiðaeinkasöl- unnar, en ekki getur það að neinu framsóknarmannsins, sem er framkvæmdastjóri fyrirtæk- isins. Nú er það mála sannast, að bílaverzlun ríkisins er óafmáan- legur smánarblettur á þjóðfé- laginu og beinlínis notað í því augnamiði, að viðhalda skipu- lögðu misrétti og rangsleitni. — En hverjir mótuðu starfshætti þessarar illa þokkuðu verzlun- ar? Það voru Framsóknaríor- ingjarnir með Eystein Jónsson í broddi fylkingar. Þeir stofnuðu þetta bæli lasta og siðspillingar, sem nefnt er Bifreiðaeinkasala ríkisins. Þeir settu yfir fyrirtæk- ið þann mann, sem mun vera' verst þokkaður allra opinberra starfsmanna á íslandi — og er þá mikið sagt. Eysteinn Jónsson og aðrir foringjar Framsóknar- flokksins notuðu þetta fyrirtæki árum saman til að hlaða undir gæðinga sína, ná sér niðri á pól- itiskum andstæðingum og skapa FramhaJd á 4. síðu. gatnagerð víkurbæ og fjármálastjórnina þar. Fjárþörf bæjarins er löngu komin langt yfir öll eðlileg tak- mörk, enda virðast stjórnendur bæjarins fjarri því að vera fær- ir um að stýra málefnum hans. Tökum gatna- og holræsagerð bæjarins sem dæmi. Þessar framkvæmdir kosta gífurlegar fjárhæðir, og eru greiddar úr sameiginlegum sjóði borgar- anna. En sannleikurinn er sá, að lagning gatna og holræsa á að lúta alveg sömu lögmálum og framleiðsla á rafmagni og gasi fyrir bæjarbúa. Þetta eru þæg- indi, sem menn kaupa og greiða sitt verð fyrir, ekki sem nef- skatt, heldur nákvæmlega í réttu hlutfalli við notkun. Það eru lagðar götur og holræsi um bæinn til þess að hægt sé að byggja hús. Allur kostnaður við þessar framkvæmdir á að hvíla á húseignunum. Og hver hús- eign er greiðsluskyld fyrir þessi þægindi nákvæmlega í sama hlutfalli og hún verður þeirra aðnjótandi. Einbýlishús, er standa á stórum lóðum, sem liggja að götu á stóru svæði, verða að Framhald á 4, síðu Um útsvarsheimtu og Það er óvenjulega mikið unnið í Reykjavík um þessar mundir. Menn leggja hart að sér. Við skulum hugsa okkur stéttir eins og bifreiðastjóra og verkamenn. Þær leggja að sér við vinnu með óvenjulegum hætti. Frístundirnar eru horfnar, svefntíminn styttur, hvort- tveggja í því augnamiði að afla eins mikils og unnt er meðan vinnan er nóg'. kallaðar í einskonar her- þjónustu í þágu þeirrar ó- friðarþjóðar, sem þær hafa tengzt. Þeim eru fengin erfið, áhættusöm og óþrifa- leg störf í hergagnaverk- smiðjum landsins. Eiginmennirnir verða kann- ske eftir á íslandi til að gegna þar skyldum sínum fyrir land sitt og konung. Ef til vill bíð- ur þeirra að ganga fram á víg- völlinn á hinum heitu söndum eyðimerkurinnar. Líf her- mannsins er engum öðrum lög- um háð en þeim, er herstjórn- irnar setja. Honum er teflt hér fram í dag, kannske annars- staðar á morgun. Útlendingar í „föður- landi“ sínu. Meðan eiginmaðurinn hættir lífi sínu á vígvöllunum, vinnur hin íslenzka eiginkona og nýi brezki ríkisborgari í hergagna- verksmiðjum Bretlands. Ef til vill á hún erfitt um mál í hinu nýja „föðurlandi“. Hún eignast ekki kunningja. Jafnvel ætt- menn eiginmannsins eru kann- ske ekkert sérlega óðfúsir að opna henni faðm sinn. Her- búðalífið á sér sitt „los“ og sitt nýj.a siðgæði. Siðavandar þjóð- ir eins og Bretar hafa ef til vill nokkuð annað álit á ,her- mannagiftingum“ en ýmsar ís- lenzkar stúlkur. Vera má og, Ungir menn muna atvinnu- leysið og neyðina fyrir stríðið. Þeir vilja búa sig undir að mæta slíkum tímum, því að ekki verður neins annars vart, en að nákvæmlega jafn mikið verði látið skeika að sköpuðu um aíkomumöguleika almenn- ings og gert hefur verið til þessa. Þeir, sem nokkuð eru komnir á aldur, eru að safna til elliáranna.' En er engin stefnu- breyting í þá átt að hætta við að hálfsvelta gamalmennin. Hið trúasta fólk, er unnið hefur „hörðum höndum" allt sitt líf í þágu þjóðfélagsins á enn í dag á hættu að sjá hungurvofuna við dyrnar, þegar húma fcekur á ævikvöldinu Hvernig: ber að meta þessa viðleitni? Slíkir menn og hér er lýst, menn á öllum aldri og í fleiri stéttum en nefndar voru, hafa raunverulega horfið að því ráði að taka út nokkuð af starfsorku sinni fyrirfram. Þeir leggja meira á sig en eðlilegt er. Með því að breyta frístundunum og nokkru af svefntímanum í vinnudag ganga þeir á þann eina höfuðstól, sem vinnustétt- irnar eiga: Starfsþrekið. En vinnustéttunum, sem vegna öryggisleysisins í þjóðfélaginu eru knúðar inn á þessar braut- ir, leyfist ekki einu sinni að ganga á höfuðstólinn. Af hinum auknu tekjum, sem þannig er aflað, tekur ríki og bær bróð- urhlutann með auknum skatta- byrðum. Þannig er metin við- leitni þeirra manna, sem sjálfir eru að leitast við að tryggja sér það öryggi, er þjóðfélagið svíkst um að veita þeim. Og hvernig er íéð notad? Við skulum að þessu sinni að- eins halda okkur við Reykja-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.