Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 31.08.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.08.1942, Blaðsíða 4
Ausfurvíg- stðdvarnar Framhaldí af 1. síðu. Enginn veit, hversu marga fanga Rússar hafa tekið. Við fréttaritararnir spurðum eitt sinn S. A. Lozovsky, fulltrúa í utanríkisþjónustu Rússa, um tölu fanganna. En við fengum aldrei neitt svar. Þá sex mán- uði, sem ég dvaldi í Rússlandi, sá ég aðeins fjóra þýzka fanga. Ekki er mér kunnugt, hvar hin- ír eru geymdir, en í grennd við Volokolamsk ritaði ég eftirfar- andi í dagbók mína: „Hávaðinn af stórskotahríð- inni deyr út í fjarska. Vélbyssu- skothríð heyrist úr skóginum. Ég spyr liðsforingjann hverju það sæti. „Oh — það eru okkar menn að kanna herfangið“. „Eru nokkrar skotskífur í því?“ „Hver veit?“ sagði hann. , Hver veit?“ R AUÐI herinn er bezt hæfur til varnarstríðs. — Rússneskum her er enn í dag svo farið að hafa lítinn sóknar- kraft. Hinar miklu fjarlægðir, slæmir vegir, takmarkaðar járn- brautarsamgöngur og lítil reynsla í vélahemaði valda því, að rauði herinn hefur litla æflngu í undirbúningi leiftur- stríðs. Rússneskum hershöfð- ingjum virðist ekki láta vel að stýra stærri herjum en einni til tveimur herdeildum, ef um vel heppnaða sókn á að vera að ræða. Hinn lítt þekkti formað- ur herforingjaráðs rauða hers- ins, Shaposhnikov hershöfðingi, hægri hönd Stalins, skipulagði ágæta gagnsókn í Donetzhérað- inu á s. 1. hausti, en hún heppn- aðist aðeins af hálfu leyti vegna seinlætis Rússanna og snarræðis Þjóðverja. Timoshenko náði Rostov úr höndum þýzka hers- ins og lék hann allhart með því að hrekja hann til baka, en Timoshenko var ekki nógu snar- ráður til að hindra skipulegt und anhald. Tókst þýzku hersveitun- um því að koma sér upp röð vetrarbækistöðva. í desember tókst Rússum að rjúfa herlínu Þjóðverja fyrir austan Mariu- pol. Náðu þeir til strandar Þögnin um sambandsmálið Þjóðin krefst skýringa Föstudaginn 12. júní s.l. til- kynnti Ólafur Thors forsætis- ráðherra það með allmiklu steigurlæti, að á þinginu í sum- ar mundi hiklaust verða „stig- ið síðasta skrefið í sjálfstæð- ismálinu”. Síðan var Morgun- blaðið látið endurtaka þessa staðhæfingu öðru hvoru og síðast um það bil, sem þingið kom saman. Framhald af 1. síðu. gaum að því, til hverrar fjár- hæðar mannslífið er metið? Með tilliti til þess má nokkuð á sig leggja^þótt ekki yrði það til annars en að bjarga einu manns- lífi. Heimurinn hefur reynt nægilegat hörmungar í þessum ófriði til þess, að ekki sp látið fljóta sofandi að feigðarósi um neinar þær ráðstafanir, er verða | mættu til þess að létta byrði þjáninganna af borgurunum og bjarga mannslífum. Það væri j vel farið, ef forráðamenn þjóð- ; arinnar vöknuðu til vitundar um það, að einskis má láta ó- freistað um varúðarráðstafanir á þeim viðsjárverðu tímum, sem nú standa yfir. Það kann að draga til þeirra tíðinda hér á íslandi, að það verði skoðað sem ljótur glæpur að hafa látið und- ir höfuð leggjast að gera þær varúðarráðstafanir, sem unnt var að gera — og sjálfsagt var að gera. Azovshafs og einangruðu meg- inhluta af her von Kleist á Taganrogsvæðinu. En þeim tókst ekki að fylgja eftir þess- um sigri og meginhluti hins þýzka liðsafla brauzt úr her- kvínni. Yfirburðir rússneska hersins eru í vörn hans. Hetjuvörn Sevastopol og Leningrad hefur leitt okkur í allan sannleika um þá ósveigjanlegu ákvörðun rauða hersins að berjast meðan nokkur stendur uppi, þótt hann sé umkringdur ofurefli liðs. Tvær bæknr eru nýkomnar í bókaverzlanir. — Önnur heitir KATRÍN, saga handa ungum stúlkum. Hin heitir HLEKKJUÐ ÞJÖÐ, eftir rússneskan mann, Iwan Solonewitsch, og lýsir lífinu í Rússlandi fyrir nú- verandi ófrið'. — FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. Útvarpsstjóri neitað'i að birta þessa aug- lýsingu, og bar því við, aö ekki væri getiö á bókinni Hlekkjuð þjóð, hver værí útgef- andi hennar. Siðan hefur ekki veriö á málið minnzt í herbúöum rík- isstjómarinnar og verður að álíta, að ekki verði af af- greiðslu þess á næstunni. Það er skoðun Þjóðólfs, að ekki beri aö afgreiða sam- bandsmálið undh núverandi kringumstæðum. Var sú skoð- un rökstudd hér í blaðinu 3. þ. m. og verður látið nægja að vísa til þess nú. Veröur þaö því sízt harmaö hér í blaðinu, þótt horfið hafi verið frá hinu fyrirhugaða frumhlaupi Ólafs Thors — ef ástæðan er sú, aö stjórn og þing hafi komið fyr- ir sig vitinu og „aö beztu manna yfirsýn” tekið þá stefnu í málinu, er nú viröist vera uppi. Hinsvegar telur Þjóðólfur algerlega óviðunandi, ef þaö er ætlunin að láta þögina eina geyma þetta mál, eftir að svo mikiö hefur verið sagt sem raun ber vitni. Það lýsir meira en lítilli fyrirlitningu fyrir þjóðinni, ef þess þykir engin þörf að gefa skýringar á þeim afturkipp, sem nú virðist vera kominn í „sjálfstæðisbaráttu” stjórnarvaldanna. Þó að „for- ustumenn” þjóðari'nnar hafi veriö komnir vel á veg meö að gera endalok hinnar aldar- löngu sjálfstæðisbaráttu henn- ar að hlægilegum skrípaleik, þá á þetta mál enn þau ítök í hugum íslendinga, að þelr láta sér ekki algerlega á sama standa um meðferð þess. Þaö hlýtur því að vera einhuga krafa almennings, aö gerð sé skýr og áfdráttarlaus grein fyrir því, hvað þing og stjórn hyggjast fyrir um þetta mál. Nýjar bækur. Hjá Bókaverzlun ísafoldar eru ný- lega komnar út tvær bækur, Katrín, saga handa ungum stúlkum, læsileg bók og líkleg til vinsælda, og Hlekkjuð þjóð, lýsing á lífinu í Rúss- landi fyrir núverandi ófrið. Senni- lega gefst tækifæri til að víkja lítið eitt að þeirri bók síðar, en á henni hefir verið ‘vakin nokkur athygli með óvenjulegum hætti. Svanakaííi íœsf i flesfum verzlunum ", ""■■n’-n...1'1-TiV rrr -* i •'Hfh'r' H i iniiilll........." , iV i I Halldórs Jónassonar frá Eíðum: Um endurreisn Þjóðríkis á íslandi Höfundurinn er löngu þjóðkunnur maður fyrir afskípti sín af opinberum málum. Hann hefur hugsað meira um þjóðfélagsmál en flestir menn aðrir og er sjálfstæðari í skoðunum en títt er. Löngu áður en hin hróplega öfugþró- un hins svokallaða „lýðræðis“ var komin á það stig, að menn almennt gerðu sér það Ijóst, að nokkuð væri að, var- aði Halldór Jónasson við þeim stjórnháttum, er „lýðræðis“- þróunin bersýnilega leiddi til. Þessi bók á sérstakt erindi til almennings ein- mitt nú, þegar sjálf rás viðburðanna er að dauða- dæma togstreytu sérhagsmunanna sem ráðandi stjórnarstefnu. FÆST HJÁ BÓKSÖLUM. Safnið forða — sjóðið niður Höfum allt sem þér þurfið tíl níðursuðunnar, svo sem: Niðursuðuglös Sultuglös VaniIIetöflur Kandís Púðursykur Betamon Benzosúrt natron Korktappa, allar stærðir Cellophan-pappír Flöskulakk Vínsýru Pectinal ökaup ifélaqid Dægurmál Framh. af 1. síðu. .. öll hin nálægari lönd, er þeir hafi fengið frá matvæli og hráefni, í höndum andstæðinganna. Sigl- ingaþörfin sé því enn ríkari nú en þá. En nú sé skipunum hins .veg- ar enn meiri hætta búin vegna flugvélanna, er bæðí séu notaðar til að leiðbeína kafbátum og tíl beínna árása á skíp. Dramr æskunnar Framhald af 3. siðu. má oft ráða miklu um stefnu þeirra og búa þeim heppilega farvegi, ef hagsýni mannvits og snilli tækninnar kemst þar að. (Síðari hluti erindisins birtist í næsta blaði. Þar gefur höfundur svar við því, hver sé draumur æskunnar og hversu hann megi rætast. Ritstj.).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.