Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 14.09.1942, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 14.09.1942, Blaðsíða 3
ÞJÖÐÖLFUR 3 það, hvað þeir greiða í leigu á hverjum tima. En hitt sjá allir, að eí' ég eða aðrir þurfa að greiða fjóríalda húsaleigu við það, sem var fyrir stríð, þé er það frekar lítill greiði við mig, að gjalda mér kaup, sem miðað er við aðeins í\°fo iiúsaleiguhækkuu, HÚSIN NÍÐAST NIÐUR En þetta er samt ekki alvarieg- asta hJjðin á þessu máli, þótt ljót sé. Hin hliðin, sem snýr að við- haldi húsanna og snertir bæði leigutaka og leigusala, er sennilega mun varhugaverðari, Hún er sú, að leigusalinn hefur engin ráð á því lengur að halda við húseign sinni, svo að nokkuð viðhald sé, Leigutakinn verður því að búa við mun verra viðhald en ella mundi eða kosta það sjálfur. Og eigi það ástand að haldast ollui lengur, verður það til þess, að meginþorri allra leiguhúsa í bæn- um verða að stríðinu loknu verð- larnsir garmar, sem þarf stórfé til að breyta á ný í viðunandi manna- bústaði, Eru þetta þó gjaldstofnar helztu fyrirtækja bæjarins, svo sem vatnsveitu, rafveitu, gatna- gerðar o. fl., að ógleymdri hinni fyrirhuguðu hitaveitu. Það værl því mikið skiljanlegri hugsunar- háttur að nota þetta einstaka og sjálfsagða tækifæri till þess, að húseigendur gætu gert húsin vist- legri og álitlegri utan og innan, með þvi að leyfa þeim ríflega hækkun á allri húsaleigu. Húsa- leigunefnd ætti aftmr að hafa það starf að skylda menn til að halda húsunum við, bæði utan og Inn- an, og auka þannig á verðgildi þeirra sem gjaldstofna bæjarsjóðs og skapa vistlegri og hollari íbúðir fyrir þá, er í þeim búa, RÉTTUR SMÆLINGJANS Það er merkil|egt, að samfara húsnæðisekiunni í bænum, þegar hundruð eða jafnvel þúsundir manna verða að flækjast um hús- næðislausir, auk allra þeirra, er búa. í allskonar húsnæði, er vart væru talin sæmilegt geymslupláss, hvað þá mannabústaðir á venju- legum tímum — þá sksuJi húsa- leigu haldið það niðri, ef farið væri eftir logunum, að það væri stór hvöt fyrir þá, er annars hafa ráð á leiguhúsnæði, að leggja sem mest af því undir sjálfa síg. En leigan nemur það litlu meira en slitið, sem af henni leiðir, að það er vandséð, hvort það borgar sig í mörgum tilfellum, að selja hús- næði á leigu, enda mörg dæmi þess, að litlar fjölskyldur, 3—5 manneskjur, búi í stórum húsum með 10—15 herbergjum. Það hafa þó ekki enn sézt neinar auglýsing- ar frá húsaleiguinefnd, eða þeim, sem skapa henni verksvið, er banni þetta, enda mundi þá höggv- ið til hinna hærri staða, ef það yrði gert. En valdhöfunum virð- ist ekki vera ólíkt farið um það, hvaða flokki, sem þeir svo til- heyra, að vera fúsari til að ganga á rétt smælingjans eða meðalmannsins en skera fyrir ræt- ur þeirra meina, er eiga upptök sín á ,,hærri stöðum”. Vita þó allir, að þar eru þau meinin, sem þjóðhættulegri eru, HVERJIR HAGNAST Á HUSALEIGULÖGGJÖFINNI Mér virðist því alveg augljóst, að það eina, er húsaleigulögin gera til gagns, sé það að halda niðri kaupvísitölu í landinu til á- góða fyrir framleiðendur. Væri ekkert um það að segja, ef fram- leiðendur væru á sama tíma eini leigusali húsnæðisins, en það mun vera langt frá að svo sé. Hljóta því allir að geta skilið, hvílík fjar- stæða það er, að halda niðri húsa- leigu til þess eins, að gróði fram- leiðenda geti orðið öriítið meiri á kostnað húseigenda, eða þó öllu fremur á kostnað húseignanna í landinu. Eða hvað mundu skipa- og jarðeigendur landsins álíta um slíka lækkun á leigu efttr sín verð mæti ? Mig undrar því, að til skuli vera það treggáfaðir menn á þingi og í stjórn, að þeir skuli ekki hafa séð, hversu svívirðilegt ranglæti er verið að fremja með ]>essum lögum í garð þeirra manna Framhald á 4. síðu. ráðs, er hann sendi blöðunum x Reykjavík og birt var í Þjóðvilj- anum 28. f. m,, lætur útvarps- stjóri m. a. svo ummælt: „Ástæða mín fyrir neituninni er sú, að bókin ber það ekki með sér, hver er útgefandi hennar. Eigi heldur ber hún það með sér hver hefur snúið henni á íslenzku. Um þetta gilda engar reglur, og mætti því e. t. v. líta svo á, að þessi neit- un mín orkaðí tvímælis. ... Nú upp á síðkastið hefur farið mjög í vöxt viðleitni manna að hag- nýta sér hugaræsingar almenn- ings og peningaveltu til þess að koma út áróðursbókum, mjög mis- jöfnum að gæðum og frágangi, og er fyrirsjáanlegt, að slíkt muni fara í vöxt”. Eins og bert verður af ununæl- um útvarpsstjóra, styðst auglýa- ingabann hans á bókinni „Hlekkj- uð þjóð” ekki við nein fyrirmæli í lögum og reglum útvarpsins um birtingu auglýsinga, enda eru hlustendur öðru vanir en því, að útvarpið veigri sér við að þráaug- lýsa ómerkilegustu bækumar, er fyrirfundizt hafa á íslenzkum bókamarkaði. Hitt væri ekki illa til fallið, að útvarpið, sem á að vera menningarstofnun, reisti nokkrar skorður við því, að á vegum þess væri ekki haldið uppi þrálátum áróðri fyrir hrakbók- menntum. En tillögur útvarps- stjóra virðast ekki ná þeim til- gangi. Nöfn útgefanda eða þýð- anda er engin trygging fyrir því, að bækurnar séu ,,auglýsingahæf- ar” í útvarpi. Jafnvel nðfn for- málaritara eru ekki einhlít. Virð- ist mönnum t. d. að bækur á borð við „Eg var þema Hitlers” kom- izt nokkuð áleiðis úr tölu sorp- skrifa, þótt nafn Víkingsútgáf- unnar standi á þeim? Mundi „Hlekkjuð þjóð” hafa verið nokk- uð „auglýsingahæfari” í Ríkisút- varpinu, þótt ísafoldarprentsmiðja hefði verið skráður útgefandi eða Jóhannes Birkiland yfirlýstur þýð- andi? Hin einfeldnislega bók „Und ir ráðstjóm”, sem á sína vísu er sennilega viðlíka raunhæf heimild * um þjóðfélagsástandið í Sovétríkj- unum og „Hlekkjuð þjóð”, er meira a ðsegja jafnt i tölu ,,áróð- ursbóka”, þótt stórvel gefinn pró- fessor í bóókmenntasögru rití for- mála fyrir henni á grundvelli þess, að Bretar séu ,,ekki lygin þjóð”. Fyrrí greín af fveímur: Vioureigaia við prentfrelsið MÉR fúmst ailtajf verða erliðara að skrifa sagn- fræði. Mér er líkt farið og manni, sem liefur æft sig i fiðluspili og er sagt, þegar hann er. hálffimmtugur, að hafa ofan af fyrir sér sem píanósnillingur, af því aö „þaö sé líka músík”. Eg lærði iræöi mín með vissum forða af orðum og orðatiltækjum, en verö nú að iðka þau meö: allt öðrum orðaforöa. Mér lærðist að líta á alla atburði í ljósi sérstaks íyrirkomulags: sem ríki, undir stjórn keisara, konunga, erkihertoga eða for- seta, með aðstoö þinga og stjórnarráöa. Ennfremur var hinn góði guó 1 æsku múmi ennþá viöurkexmdur eins og sjálfsagður yfirboðari allra. Hann var vera, sem sýna varð mestu virðingu og und- irgefni. Þá kom styi'jöldin. Gamla fyrirkomulagmu var algerlega kolivarpað. Keisur- um og konungum var sópað bm*t. I stað ábyrgra ráðherra komu ábyrgöarlausar, leyni- legar nefndir. Og í vissum hlutum heims var himninum bókstaflega iokaö eftir skipun frá stjómarvöldunum og dauður maöur, sem hafði skrifaö um þjóðhagsfræöi, var útnefndur til eftirkomanda og arftakra allra fornra spá- manna. Auövitað stenzt þetta allt ekki tímans tönn. En marg- ar aldir munu þó líða áóur en sár menningarinnar gróa, og þá verð tg dauður. Eg ætla samt aö gera eins vel og ég get, þótt þa'ð sé eng- an veginn auövelt. Kafli úr hiirní heims- frægru bók hollenska rithöfundarins van Loon, TOLERANCE. Bók þessi kemur út á vegum Víkingsútgáfunnar á kom- andi vetri. Prófessor Niels Dungal þýðir bókina og ritar formála. ritskoðun, er beitt var gegn öllum blööum, sem fluttu mál socialismans. En áriö 1918 var skipt um hlutverk. Og hvað skeöi? Afnámu hinar sigur- sælu hetjur frelsisins ritskoð- unina á blööunum? Engan veginn. Þeir gerðu upptæk öll blöö og tímarit, er töluðu ekki nógu vel um hina nýju vald- hafa. Þeir sendu marga ó- gæfusama rithöfunda til Sí- beríu eöa Arkangelsk (munur- inn er ekki mikill), og reynd- ust yfirleitt miklu minna um- burðalyndir en hinir alræmdu embættismenn og lögreglu- njósnarar keisarans. Eg ólst upp i frjálslyndu þjóöfélagi, þar sem af öllu hjarta var trúað á orö Mil- tons, aö „hugsana- mál- og samvizkufrelsi sé æösta form frelsisins”. Svo kom styi-jöidin og ég lifði þann dag, þúgar Fjall- ræðan var yfh'lýst áð vera Þjóðverjasinnað „plagg”, sem ekki ætti aö vera í fórum al- mennings. Og fyrir aö gefa slíkt rit út ætti áð láta útgef- anda og prentara sæta sekt- um og fangelsi. Meö tilliti til alls þessa mætti með fullum rétti halda því fram, að' skynsamlegra væri aö hætta við allar sögu- rannsóknir, en skrifa í staðinn um núverandi ástand. En þaö væri aö viöurkemia opinberlega ósigur sinn. Og þess vegna mun ég halda á- fram vinnu minni og reyna aö minnast þess, aö 1 vel stjórnuðu ríki hefur hver borgari rétt til aö segja, hugsa og rita allt, sem hann álítur satt, aö því tilskildu, aö hann skeröi ekki með því velferð meðborgara sinna, brjóti ekki almenna km-teisi þjóðfélags- ins eöa boöörö yfirvaldanna. Með þessu er ég auðvitaö skráður sem andstæöingur hvers konar opinberrar rit- skoðunar. Að svo miklu leyti, sem ég fæ séð, eiga yfirvöldin aö hafa vakandi auga með vissum tímaritum og hlöðum, sem gera sér þáö að atvinnu aö græða á klámi. En aö ööru leyti vildi ég láta hvem og einn prenta það, sem hon- um þóknast. Þetta segi ég ekki sem siða- bótamaöur eöa hugsjónamað' ur, heldur áöeins sem hag- sýnn máöur, sem er mótfall- inn sóun á kröftum og þekk- ir til sögu síöustu fimm ald- anna. En hún sýnir greini- lega, aö hvenær, sem lagðar hafa veriö hömlur á prent, eöa málfrelsi, og því hefur verið' framfylgt með valdi, hefur þáð' aldrei komiö aö minnsta gagni. AÐ er meðheimsk- una eins og sprengiefni. Hún er áðeins hættuleg, ef hún er lokuö inni í litlu, loftþéttu Framh. á 4. síöu LÍTUM t. d. á land eins og Rússland. Þeg ar ég fyrir tveim áratugum dvaldi um skeið í þessu heil- aga landi, var fyllilega fjór'ði hluti allra útlendra blaða, er náðist til þar, yfirsmuröur með þeirri svörtu leðju, sem á fagmálinu var kölluö „kavíar”. Þ:ssu var smurt yfir þær greinar, sem gætin stjóm ósk- aði að dylja fyrir sínum elsk- uðu þegnum. Aðrir hlutar hins menntaöa heims litu á þessa ritskoöun sem óþolandi leifar frá tímum andlegs myrkurs. Og þeir, sem komu úr frjálslyndari löndum, geymdu eintök af skopblööum þjóöar sinnar, hæfilega yfir- smuröum með „kavíar” til a'ö sýna landsmönnum sínum, hve þessir víðfrægu Rússar væru í raun og veru langt á eftir tímanum. Þá kom stjórnarbyltingin mikla í Rússlandi. Undangengin sjötíu og fimm ár höfðu rússnesku st.jómby]tingarmenn.irnir stöö- ugt kvartáð undan því, að þeir væru ofsóttir, og nytu einskis frelsis. Til sönnunar því bentu þeir á þá ströngu Rðsknr nngllngnr getur fengid afrínnu nú þegar á afgreíðslu Pjódólfs, Laufásvegí 4. Leðurverzlun Jóns Brynjólfssonar Hanzkaskinn, Töskuskinn, Fóðurskinn, Skósmíðavörur Gúmmílím. Sólaleður, Söðlaleöur, Reykjavík — Sími 3037 Aktýgjaleður, Símnefni „Leather”. \ KrómleÖur, Vatnsleður, SauÖskinn, Bókaskinn Gúmmíraspar, Gúmmíslöngur, notaðar. — Vörur sendair um land allt gegn postkröíu —.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.