Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 29.09.1942, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.09.1942, Blaðsíða 3
3 ¥H 4 einmitt við þann flokkinn, sem verst var treystandi í þessum efnum, þegar Ioks var aíraoiö aö stoova ayrtiöina. Aíleiöingar þess giapræöis eru aö nokKru komnar i ijós, en þó á flokkurinn enn eítir aö taka skelli áf óráöþægni og sjálfbirgingshætti örfarra ofrík ísmanna. Vik frá mér Satan! Aígiop þjóöstjórnarráöherr- anna voru ærin til aö veita vatni á myllukommúnistanna. En þó bættist þaö við, aö heiftræknasti maöur landsins fékk í skjóli samstarisins, frjalsar henaur til aö ofsækja aiia menningarviöieitni i land- inu. K ioKKsmenn Jonasar Jons sonar þoröu sig hvergi aö hreyfa frekar en, endranær. Formenn samstarfsflokkanna Olaíur Thors og Stefán Jö- hann virtust teija þaó auka- atriói, þó uppvaxanai mennta- menn íandsms væru beittir fá- heyröri rangsleitni. Fyrir á- hrif þessara manna var and- staöa aöalflokksblaöa þeirra gegh uppivaöandi menningar- fjandskap og andlegri kúgun að mestu bæld niöur. úeir sem leyföu sér að blaka við' Jónasi Jónssyni voru ekki vel séöir af forustumönnum samstarfs- flokkanna. Jónas Jönsson sagöi ,,vík frá mér Satan“ viö allt það sem hæst bar í bók- menntum og listum hér á landi. Listamenn og rithöfund ar voru settir utanigarös hjá þjóðstjómarflokkunTam og beinlínis skipaö að fara til kommúnista. Því fer fjarri, aö allir þeir, sem greitt hafa hinum dul- nefndu kommúniisúum atkvæöi áö undanförnu hafi gert þaö af neinu fylgi viö kommún- ismann. Þeh’ 'hafa bara veriö aó aövara þijóöstjórnarflokk- ana, alveg eins og þegar varö- bátur skýtur fyrir stefniö á veiðiskipi, sem er aö nálgast bannað svæöi. úessar aövaran- ir hafa verið a'6 engu hafðar. í blindri forheröfngu er sömu mönnunum tei lt fram á nýj- an leik. Kjósendur.fá ekki aö velja um aöra en þá, sem flest ir telja aft brup;öist hafi. Óháð sumtök. Nú er svo komlö aö kjósend- ur geta án þess aö bendla, sig við kommúnista, markaö af- stööu sína gegn þeim, sem gert hafa þjóöina aö veraldar viöundri á örlagarikustu tím- um. Samtökin gegn klíku- skapnum, fjokkskúguninni og sérhagsmuna-streitunni munu eflast viö svo kosningamar, sem nú standa fyrir dyrum, aö áhrifa þeirra gæti á löggjaf \ arsamkamu þjóöarinnar. Fyr- I ir þessu er þvgar fengin viöur- kenning þesa flokksins, sem til skamms tiíma hefur notiö stuönings metrihluta Reykvík- inga. Auk þeas er auöséó', aö kommúnistar skilja hvert stefnir. Kommúnistai’ vita, aö þeir hafa enn á :ný uinniö til sekt- ardóms aiira þjóörækinna manna. Þdf hafa sann- aö áþreifanlegar en nokkru pinni fyrr, að þeir .teru boðrtir og búnir til hvers þess athæf- is, sem hinum austrænu drottn um þeirra þóknast aö bjóða. Berum saman framkomu þeirra í dag viö framkomu þeirra fyrir tveimur árum. Eft ir hernám Breta kölluöu þeir hvem mann Kvisling, sem ekki beit í skjaldarrendur út af návist „innrásarhersinn“. Þeir elskuöu Þjóðverja og höt- uðu bandamenn alla þá stund, sem griðasáttmáli Hitlers og Stalíns var viö líði. Áður höfðu þeir hataö Þjóöverja. Þeh’ héldu uppi andstööu gegn ’ Bretum alveg þangaö til Rúss- ar lentu í stríöinu. Þeir töldu þaö til landraöa aö leggja nokkra hönd aö viðbúnaöi Breta hér á landi. Þeir skirrö- ust jafnvel ekki við að hvetja til uppreisnar í brezka setuliö- inu, og settu þaö ekkert fyrir sig þótt slík starfsemi gæti haft hinar alvarlegustu af- leiöingar fyrh íslenzku þjóð- ina. Kjósið E-listann! Eftir aö Rússar fóru í styrj- öldina snerust kommúnistar eins og snarkringla. Síöan hafa þeir taliö hervamirnar svo brýna þjóðarskyldu, að engu varðaði, þótt öll framleiðsla landsins legðist í rústir. Rússar bjóða þeim nú aö berjast fyrir málstaö banda- manna, alveg eins og þeir buðu þeim áöur aö berjast gegn málstaö bandamanna og fyrir málstaö Þjóöverja. Hvoru tveggja er hlýtt jafn skilyrðis- laust. Kommúnistar liggja svo marflatir í undirgefni sinni aö þeir leggja blessun sína yfir þaö, aö erlenda setuliöiö svipt- ir íslenzka verkamenn samn- ingsréttinum, þessum heilaga rétti, sem þeir eru alltaf aö tala um.Þessum mönnum er ekkert heilagt nema trúin á Stalín og undirgefni undir hvert hans boö. Þaö veröur aö koma í veg fyrir, aö kommúnistar haldi áfram aö eflast vegna óánægj- unnar innan hinna hrörnandi þjóöstjórnarflokka. Þetta er hægt aö gera meö því aö kjósa E-listann! Á. J Kvöldvaka blaðamanna BLAÐAMANNAFÉLAG Ís- lands efnir til kvöldvöku í Oddfellowhúsinu í kvöld. Þar veröur völ fjölbreyttra skemratiatriða. Skúli Skúlason verður þulur kvöldsins. Ámi Jóns- son frá Múla talar um dagirin og veginn. Ragnar Jóhannesson les upp. Hallgrímur Helgason leikur á slaghörpu og Þorsteinn Hannesson syngur ein- söng. Auk þess verða nokkur skemmtiatriði, sem ekki er skýrt frá opinberlega, af þvi þau eiga að koma gestunum á óvart. Blaðamannafélagið hélt nokkr- ar kvöldvökur hér um veturinn. Voru þær meðal hinna vinsælustu skemmtana, er hér hafa verið haldnar. Má því sénnilega búast við mikilli aðsókn að hinum tak- mörkuðu salarkynnum Oddíellow- hússins, Efsf á batigi Framh. af 2. síðu. um: „Við erum í miklum minni hluta á Alþingi og getum þess vegna ekki neitt við þetta ráðið”. Á síðasta þingi kom ekkert í ljós, sem bent gæti til breyttrar af- stöðu meirihlutans í þessu efni. Ekkert hefur síðan komið fram um það, að andstöðuflokkar sjálf- stæðismanna hafi skipt um skoð- im Að þessu athuguðu mætti virð- ast, að Sjálfstæðisflokkurinn gerði sér svo öruggar vonir um að ná fullum meirihluta við kosningam- ar, að nærri stappaði fullvissu. Að öðrum kosti yrði að telja það dálítið hæpna ráðstöfun, að af- nema ríkisstofnun, þvert ofan í vilja þess þings, sem fyrir var. Því ef sömu flokkar skipuðu meirihluta áfram og væru sama sinnis sem fyrr, mætti ætla, að þeir létu það vera sitt fyrsta verk, að ónýta stjómarráðstöfun, sem þannig væri gerð milli þinga, Gæti hugsazt, að hér væri um for dæmi að ræða, sem óheppilegt kynni að reynast, ef valdið lenti í höndum óhlutvandari manna, en nú fara með stjóm. Segjum að Jakob vilji veita einhverjum kjós- enda sínum úrlausn nú fyrir kosn ingarnar. Gæti ekki afleiðingam- ar orðið þær, að þeir, er enn yrðu útundan, reyndu að fá taum sinn nokkuð freklega dreginn, þegar aðrir menn kæmu til skjalanna. Það sem gert hefur ýmsar ríkis- stofnanir óvinsælar umfram allt annað, er sú almenna skoðun, að forráðamenn þeirra hafi misbeitt valdi sínu í' pólitísku hagnaðar- skyni. Þetta var eitt sárasta vopn sjálfstæðismanna í baráttunni við samvinnustjóm Framsóknar- og Alþýðuflokksins. Ef svo kynni að vera að Jakob teldi sig betur vopnum búinn í kosningabarátt- unni með því að hafa í hendi sér bílaúthlutunina, þó ekki sé nema nokkrar vikur, ætti hann að leggja þennan hugsanlega stundarhagn- að í vogaskálimar móti þeim möguleika að slá úr hendi flokks síns fyrir fult og allt afar biturt vopn í hinni pólitísku baráttu, Það má fljótlega ganga úr skugga um það, hvað vonir Sjálf- stæðisflokksins um meirihluta í kosningunum, standa föstum fót- um. Ef því væri trúað að í ein- lægni mundu frekari ráðstafanir þegar verða gerðar. Víðtækjaverzl unin yrði þá auðvitað afnumm eins og bílaeinkasalan. Og ekki ætti að þurfa að þvi að spyrja, að Magnús Jónsson mundi molda gjaldeyrisnefndina: með tilbærileg- um yfirlestri. Þótt afnám bílaeinkasölunnar sé í sjálfu sér allra þakkavert, er hætt við að á þetta verði litið sem kosningabeitu og annað ekki, meðan ekki er hægt að benda á líkur hvað þá heldur vissu fyrir því að þessi ráðstöfun verði við líði nema fram að kosningum. Því að í alvömi talað, dettur engum óvitlausum manni í hug, að Sjálf- s tæ ðisflokk u rinn fái meirihluta við kosningarnar í haust. Þess vegna finnst mönnum misjafnlega mikið til um þessa skyndilegu röggsemi Jakobs, þótt allir viður- kenni, að nauðsyn hans á nýjum atkvæðakosti sé engu minni en sumra langeygra bílaumsækjenda á nýjum farkoeti I S1ÓVÁTRVGG1NGAR ®GINGAR Gitrónnr 40 aura sfykkíd* Þegar þér veljið gjöí þá kaupið góða bók: / I verum — saga Theódórs Frið- rikssonar Sagan at Þuríði tormanni Sjö töíramenn eftir Laxness Edda Pórbergs Stjörnur vorsins Tómas Guðmundsson Sara — Jóhann Skjoldborg Einn er geymdur Halldór Stefánsson Hratnkatla með nútíma stafsetn- ingu Fást í fallegu skinnbandi. um Deanna Durbin, með mörgum fallegum mynd- um. Þýdd af Sigurði Skúla- syni. Fæst í Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. Ódýrar bskur Ýmsar bækur til fróðleiks >g skemmtunar. Talsvert úrval af skáldsögum. Sókabððin Klapparstig 17 (milli Hverfisg. og Lindarg.)

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.