Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 06.10.1942, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 06.10.1942, Blaðsíða 1
1 Útgeíaadk MUíímii h i | Afgreiðsla og auglýsingar: Laufásvegi 4, sími 2923. | , Þjóðólfur kemur út á hverjum mánudegi og aukablöð eftir þörfum. Verð kr. 2.00 á mán- uði. í lausasölu 30 aurar. Áskriftargjöld greiðist fyriríram. V'íkingsprent h.f- V < > < > < ► <►' <> Umræðuefni dagsins 1 - .—.—___________ MúlakvisL Það er afar smeliið nafn, sem Þjóðveldisflokknum hefur verið vaiiö siöan Árni frá Múla gekk í hann — Mjilakvisl. Fynr mörgum árum var Jónas Jónsson á íunda- ferðum austur um sýslur og hœldi Tíminn honum síðan mjög af því, að hafa riðið Múlakvísl með vet- linga á höndum. En mörgum hefur oroið hrasgjamt í vatnsfalli þesau og þykir því vissara að takaekki ; taumana neinum vetlingatökum, > þegar yfir er farið. > Jónas og ýmsir samferðamanna hans eru farnir að sjá, að hin nýja Múlakvísl sé sú torfaera á einræðisferð þeirra, að þeim sé vissara að taka af sér vetlingana, áður en í hana er lagt. Hámark áróðursins. Hannes á hominu hefur tal af mðrgum. Fyrir nokkrum dögum gaf hann orðið manni, sem gerði að umtalsefni álygar þær, dylgj- ur og slúðursögur, sem framml væm hafðar í kosningaárððrinum. Það væri um að gera að endur- taka lygina nógu oft og nógu blygðunarlaust. Var það haft eft- ir ungum róttækum verkamanni, að þá þætti honnm skörin vera farin að færast upp í bekkinn, er kjósendum væri ætlað að gleypa við því, að Þjóðveldismenn hefðu keypt Áma Jónsson fyrir 10 þús- und krónur til að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum. Drottinssvikari. Heiðursfrú hér í bænum hefur gert Áma Jónssyni boð um, að hún óski þess, að hann heilsi sér eldki framar á götu. Árai seg- ist ekki vilja lofa neinu um þetta. Hann hafi þekkt þessa konu lengi og að góðu einu. Hún sé prýði- lega gefin, hafi kynnzt morgum þjóðum og löndum og náð óvenju- legum þroska í mannúð og víð- sýni i skóla fjölbreyttrar lífs- reynslu. En auðvitað megi svo Ijótt að hafast, að jafnvel hinum umburðarlyndustu sé ofboðið. En — bætir Ámi við — hvað mundi um hið visna tréð úr því svo er um hið græna? Hvemig mundi dómur miður góðgjamra og skammsýnna heimalninga falla, um það athæfi, sem ekki verður einu sinni umborið af þeim, sem ríkastir em af mildi hjartans? Ámi er liðhlaupi, flokkssvikari og drottinssvikari! Varizt þvílíka, allir þér, sem ætlið yður tjald- vist í vemdarreit hinnar fyrirhug- uðu einræðisstjómar og njóta viljið ylmsins undir væng hennar! Kjósendur E,Ilstans eru áminnt- ir um að greiða atkvæði hjá lög- inanni, ef þeir þurfa úr bænum fyrir kjordag. »listinn. Ýms félög nér í bænum geta pvi aoems naicuó ser uppi ao uuin nins starxandi nops, eru menn, sem ieggja pcun liösinm. Þessu: omissauai menn eru nemair styrKtarieiagar. Einn pouuskur HoKkur hexur mjog notió styrKtariexaga ut- an vebanaa sinna. Og svo hla- lega hefur petta æxlazc, aö sum ir af öfiugustu styrktaríeiog- unum eru svarnir fjandmenn pessa flokks. Þaö er pví síöur en svo, að pesslr menn veiti flokknum beinan stuðning meö íjaríramlögum eöa meömæl- um. En peir gera þaö, sem honum er meira viröi en fjáx- stuöningur og meðmæli, þeir le&gja honum vopnin í hend- ur. Hér er átt viö flokk komm- únista og styrktarfélaga hans. Styrktaríeiagamir eru þeir, sem með starfsemi sinni í þjóðlífinu, atvinnumálum, menningarmálum og fjármál- um haía gert andstöðuna vin- sæla. Mistök þeirra, rang- sleitni, skammsýni, yfirdreps- skapur, gönuhlaup, brigðmælgi og stefnusvik hafa fitað komm únismann, alveg á sama hátt og guðlastið og blótsyrðin fituöu púkann á kirkjubitan- um forðum. Baráttan gegn kommúnism- anum hefur fariö þessum mönnum alveg eins úr hendi og baráttan gegn dýrtíðinni. Það átti að halda kommúnism anum niðri eins og dýrtíðinni. En hvorttveggja hefur þotið upp og orðið óviðráðanlegra með hverri líðandi stund. II. Ef hér hefðu setið að völd- um menn gæddir ríkri ábyrgð artiifinningu, forsjálni og víð- sýni, orðheldnir menn og vammlausir, stefnufastir og einhuga í öllu, sem til góös horfir, hefðu þeix- ekki gert andstæöingana vinsæla og með þvl eflt þann flokk, sem lengst af síöari árin hefur ver- ió nálega einn í opinberri and- stööu viö valdhafana. Flokks- menn þjóöstjómarflokkanna hafa haft fulla ástæöu til að biðja guð aö vemda sig fyrir vinum sínum. Kommúnistar hafa haft ásæð'u til að þakka forsjóninni fyrir aö gefa sér þá ákjósanlegustu andstæö- inga, sem hugsazt gat. Kommúnistar hafa farið svo að ráöi sínu, að vel hefði mátt endast þeim til fullrar tortím- ingar, ef styrktarfélagarnir heföu ekki jafnharðan dregiö aö sér athyglina með nýjum og nýjum afglöpum. Meö Rússadekri sínu í Finn- landsstyrjoidinni, meö’ hlakki sinu ynr kugim smapjóöanna viö Eystrasan, meo sigurhrosi smu yiir innlimun hxns hrjáöa pólska rikis, vöktu kommunxst ar á sér þá fyrirhtmngu og þann viöbjóö, aö ekki heiöi getaö yfir fymst, nema því aöeins, aö valdhoíunum væri svo herfilega mislagöar hend- ur, að óstjorn þeirra yröiboi'g urunum oíar i huga, en hrak- legt innræti umsvifamestu stjómarandstæðinganna. Þjóðstjómin og eftirmerm hennar hata venó óvmaiogn- uðurinn í eigin mynd. Þott Brynjólfur Bjamason hefði skipuiagt uncúrróðurinn með öllum brögðum útsmogins Jesúítamunks, þótt Einar Ol- geirsson hefði talað dag og nótt eins og hríöskotabyssa, hefði kommúnismanum ekk- ert orðið ágengt, ef honum hefði ekki borizt vopnasend- ingar styrktarfélaganna. Engin láns- og leigukjör hefðu getað verið kommúnist- um hagkvæmari en tilvist þeiiTa valdhafa, sem alltaf tókst að gera sig að skotmarki réttmætra ásakana. Styrktar- félagamir hafa eflt kommún- ismann á íslandi meira en Marx og Lenin, Brynjólfur og Einar allir til samans. III. Fyrir augum okkar hafa kommúnistar dregiö drifhvitan lýræðishjúp yfir blóðuga bylt- ingarskykkjima. Við vitum allt um búnað þeirra. Við sjáum grisja í einræðisbyltinguna gegnum lýðræðishjúpinn. En af því að við greinum líka ein ræðishneigðina í öllu óheilind^ snakki styrktarfélaganna, hætt ir mörgum við pví að láta kommúnista njóta þess, að þeir hafa verið settir utan- garðs af þeim, sem setið hafa sekir viö völd. Loddarabrögö og skoðana- skipti kommúnista, stinga svo í augun, aö engum sést yfir. Fyrir þetta heföi þjóöin húö- strýkt þá, ef styrktarfélagarnir hefðu ekki með skoðanaskipt- um og loddarabrögðum, aö dómi vaxandi fjölda manna, sjálfir unniö til húðstrýkingar, sem ekki mætti lenda í und- andrætti. Kommúnistar hafa á þrem árum sýnt, að þeir eru ofux*- seldir erlendum drottnum meö húð' og hári. Þeir hafa ekki einungis afhent hinum erlendu di-ottnum skoöanir sínar og at- hafnir til umráða og ráðstöf- vmár. Þeim hefur auk þess með einhverjum hætti — sem óskiljanlegur er flestum, — tekizt aö reira sitt innsta eðli í þá fjötra, að tilfinningalíf | þeirra er háö utanaökomandi boði og banni, alveg eins og athafnalifið. Andúö þeirra og samúö lætur stjórnast af að- komnum bendingum. Ef stutt er á hnapp austur í Moskva fara þeir aö elska Hitler. Ef stutt er á annan hnapp í skiptibor'ó'inu fara þeir aö hata Hitler. IV. íslendingar vilja vera sjálL stæöir. Þeim er allt annaö en ljúft, aö þuria aö eiga afdrif sjálfstæörar tiiveru þjoóarmn- ar, að einu eða nemu, undir ; íhlutun manna, sem varpað ^ hafa ávöxtum skilningstresms fyrir fætur erlendra drottna. En styrktarfeiagarnir koma 1 kommúnistum að liði enn þá einu sinni. Yfirlýsmg sú, sem Sigurður Eggerz gekKst iyrh* að Aiþingi gæfí í sjálfstæðismálinu 19U8 ; og síðan heíur verið endur- ’ tekin, haföi þá ómetanlegu þýðingu, að þaö komst inn í meðvitund íslenzku þjóðar; innar, að sjálfstæöismáhð væri hafið yfir allar flokkadeilur. j Viö ættum að vera „allir eitt” | í afstöðúnni út á við, hvað sem innanlandserjum liði. Þessi meövitund var svo rík í hug- um manna, að þingsályktun- in, sem afgreidd var 10. apríl 1940, var samþykkt algerlega ágreiningslaust. Á þessu ári er kappið um kjörfylgiö orðið svo magnað að ekkert mál er svo heilagt, að þaö sé ekki umsvifalaust sett á uppboösþingiö, ásamt ööru góssi, sem þar er fallt gert hverjum hæstbjóöanda. Fulltrúar hinna „ábyrgu” flokka létu sér ekki nægja aö hlaupa í kapp um kaupgjald og afurðaverð, vegaspotta. brúarkríli og auka-símalínur. Þeir gátu ekki á sér setið, fyrr en þeir voru líka bxinir áð gera sjálfstæðismálið aö upp- boösgóssi. Léttúðin, sem í því birtist, að Pétur fór að met- ast vi'ð Pál, um þáð, hvor væri betri íslendingur, var van- sæmandi. Óheilindin, sem fram komu í því að öllu var haldiö til skila í ximræðum málsins, nema sannleikanum, voru ekki einungis vansæm- andi, heldur beinllnis vítaverö. Þegar forustumenn þjó'ð- arinnar eru um stund búnir að no.ta sjálfstæöismálið til landráðabrigsla sitt á hvað, er sjálfstæðisvindurinn skyndi lega úr þeim rokinn, svo að í sjálfri kosningabaráttunni er þaö vaila nefnt á nafn. KommUnistum er ekki treystaiiui í sjaifstæðismáixm- uuxi: ea scyrktarieiagamxr komu tn njálpar, her sem ella. Meö letmo smni og óheilind- txm í hexgasta máli þjooannn- ar, þuixi/U þeir enauega að syna, hvad þeim væri sjaifixm iiia treystancú. V, Öflugustu styrktarfelagar kommumsta eru þeir, sem með misðeitingu þess vaias, sem þeir haía nremmt í menn ingarhfi og atvinnuixii þjoöar- innar, þrengja kosti borgar- anna tn frjalsra orða og at- hafna. Efstur er þar á blaöi maöurinn, sem hóf stjóm- málaferil sinn með þvi aö gangaast fyrir sjómannaverk- íalii, en veröur nú tiöræúdast um „hræðsiupeningana”; mað- urinn, sem lagöi kommúnist- ana að bi'jósti smu, en oí'sæk- ir þá nú; maöurinn, sem hændi að sér rithöfunda og listamenn, en vísar þeim nU út fyrh garö; maöurmn, sem baröist moti „lxíxusviilum”, en ekur nú í lúxusbílnum sínum milli lúxusvillanna sinna; mað uiinn, sem baröist mest fyrir dýrtíð'inni, en þykist einn hafa barist gegn henni; maðxxrinn, sem í siðgæðisnafni krafðist þess að Kveldúlftxr yröi tekinn til skifta, en elskar nú „Jens- enssyni“ næst sjálfum sér! ma'ðurinn, sem liggur and- vaka fyrir ofsókmxm fortíöar sinnar og ástundar það eitt, að ná einræðisvaldi meö til- styrk forna fjandmanna, sem skyndilega hafa snúist til vin- áttu. Kommúnistar eiga Jónasi Jónssyni mest upp aö tmna allra sinna styrktarfélaga. Það er komið óafmáanlega inn í meðvitund manna, að fáxim óhollum i'áðum sé ráðið í þessu þjóðfélagi án tilkomu þessa trúskiftings, sem leggur mest kapp á að slökkva alla þá elda, sem hann kveikti með an æskuhugsjónir hans leifðu. Meöan kommúnistar gátu komið mönnum til að trúa því, áð þeir væru nálega einir í andstöðu við Jónas Jónsson og styrktarfélagsskapinn í heild sinni, töldu margir þeir, sem óbeit höfðu á styrktar- félögxmum, en ekki aöhylltust kommúnisma, sig ekki eiga annars úrkosta en að greiða kommúnistum atkvæði. Nú er komin hreyfing ,sem berst jöfnum höndum gegn kommúnistum og styrktar- félögum þeirra. Þessi hreyfing mun verða til þess að stöðva flóttann til kommúnista. Þetta er viðurkennt. Þess vegna er hin nýja hreyfing jafn mikill þyrnir í augum kommúnista og styrktarfélaga þeirra. Á. J.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.