Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 08.10.1942, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 08.10.1942, Blaðsíða 2
2 Mtnim Laufásvegi 4. — Sínii 2923 Fimmtudagurinn 8. okt. 1942. Ritstjórar: ÁRNI JÓNSSON VALDIMAR JÓHANNSSON (ábm.). £{st Á EAUGI j Háskaleg toríæra. Formaður Framsóknarflokksins heldur þeim háttum, er hann tók upp í kosningabar, ttunni í vor. að leggja, lítt til má'.anna. Kemur það og enda ekki á óvart, þótt hann kjósi ekki að leggja til nán asta samstarfsmanus síns í stjórn má.lum landsins, ólafs Thors, og félaga hans. Afsl. ptaleysi for- maimsins af undirbúningi kosn- inganna gengur jafnvel svo langt að hann fer ekki til fundahalda í kjördæmi sínu. Ber hann í þvi efni fyrir sig „samning við Suð- ur-Þingeyinga”, scm geri ráð fyrir því, að þeir haídi uppi vöm- um fyrir hann á kosningafundum í sýslunni. Til endtirgjalds fyrir það telur formaðurinn sig hafa lofazt til að „segja sögur” í Tím- anum til sátabótar fyrir hjörð sína í Þingeyjarsýslu og aðra Tímalesendur. Þessar „rökkursögur” for- mannsins hófust á sunnudaginn var. Em þær að mestu marklítið hjal gamals manns, sem þráir völd valdanna vegna en er íátækur af lífrænum áhugaefn- um. En bak við hið meinlausa skraf býr dulinn ótti. Formaður inn er allt í einu farinn að tala um ,,háskalegustu fiokksmyndun, sem þekkzt hefur á Islandi”. Það eru landsmálasamtök Þjóðveldis- manna, sem formanninum. stafar slík ógn af. Hann Óltast bersýni lega að þessi stjómmálasamtök frjálshuga manna verði „háska- legasta” torfæran á vegi sameig- inlegrar stjórnmálastefnu tveggja óvinsælustu flokksleiðtoga á ís- landi. — Það er ekki ólíklegt, að reykvískir kjósendur geri þemi- an ótta að raunveruleika í kosn- ingunum 18. þ. m. Tækifærið verður notað. Formanni þessum vex liðskost- ur Þjóðveldismanna mjög í aug- um, enda þykist hann sjá í þeirri fylkingu ýmsa þjóðkunna gáfu- og dugnaðarmenn, sem ekki em orðaðir við samtökin og leggja þeim ekki liðsyrði, hvorki leynt né ljóst. En þó að formaður Framsóknarflokksins skipi fleiri nafnkunnum mönnum í sveit þjóð veldismanna cn þar hafa. valið sér stöðu, þá mun það smátt og smátt koma i ljós, að liðssafnað- ur Þjóðveldismanna frá hinum hrörnandi ofríkisflokkum verður miklum mim meiri en jafnvel þeir, sem mestum ótta em slegn- ir við þessi samtök, gera ráð fyr- ir. Stjórnmálaleiðtogar á borð við formann Framsóknarflokksins, er svikið hafa allar sínar hugsjón- ir og bmgðizt öllu því, er þeir ÞJÖ»ékF¥R lofuðu kjósendum, þurfa ekki að láta sér á óvart koma, þótt fólk- ið snúi við þeim bakinu, enda mun það vissulega verða gert. Það Iverður hvarvetna varþ vaxandi áhuga fyrir stjómmálasamtökum Þjóðveldismanna. Allur þorri frjálshuga manna í landinu kann þvi vel, að geta tekið afstöðu gegn stjómmálaspillingunni án þess að segja sig í sveit með mönnum, sem byggja tilveru sína í íslenzkum stjórnmálum á vígs- gengi erlendrar stórþjóðar. Baráttusæti í Eyjafirði. Norður í Eyjafirði hefur sú breyting orðið á framboði Fram- sóknarflokksins, að Einar Áma- son á Eyrarlandi gefur ekki fram ar kost á sér til þingmennsku. Annar maður á lista flokksins við þessar kosningar er Hólmgeií Þorsteinsson á Hrafnagili. For- sprakkar flokksins munu télja þetta sæti ,baráttúsæt,i’. Gera þeir sér nokkrar vonir um að vinna bæði sætin í kjördæminu þegar Siglufjörður gengur nú frá. Verð ur ekkert ráðið um hlutföllin S fylgi flokkanna í kjördæminu af fyrri kosningum, þar eð Siglu- fjörður hefur nú verið gerður að sérstöku kjördæmi. En ætla má að Framsóknarflokknum verði það talsvert þimgur róður að vinna bæði sætin, þctt ekki sé fyrir að synja að það geti tek- izt. En það mun naumast verða talið, að frambjóðandinn í ,,bar- áttusætinu” sé tiltakanlega heppi lega valinn. Hólmgeir á Hrafna- gili er ekki vinsæll maður í Eyja firði, ‘þctt enginn ,,frýi honum vits”. Hvort raunvemleg ástæða er til þeirrar óvildar, sem Hólm- geir á að mæta í héraðinu, verð- ur vitanlega ekkert sagt hér. En hitt er víst: Hún er til staðar og líkleg til að verða Framsóknar- flokknum til nokkurrar tafar í baráttunni um „baráttusætið”. Veizluspjöll. Fyrir stuttu síðan gerði Ey- steinn Jónsson ferð sína í Eyja- fjörð til að efla fylgi Framsókn- arflokksins. Hélt hann fund í Dalvík og hafði þangað með sér Hólmgeir Þorsteinsson. Mun Ey- stemn hafa ætlað sér einum hljóð lijá Svarfdælingum, en margt fer öðruvísi en ætlað er. Áður en iundur hófst komu til stefnunn- ar þeir Garðar Þorsteinsson og Þóroddur Guðmundsson. Kröfð- ust þeir ræðutnna. a.f Eysteini, en hann lét illa við. Fóm þó svo leikar, ,að hann féllst á að veita þeim sinn stundarfjórðunginn hvomm til andsvara. Hófst fund urinn á því, að Eysteinn flutti einnar og hálfrar klukkustundar ræðu. Stillti hann máli sínu í hóf og hélt lítt á lofti ádeilum á aðra íiokka. Dvaldi hann lengst af við ýms aðsteðjandi vandamál. Fékk Eysteinn gott hljóð fundar manna og þótti lengst af segjast allvel. Að lokinni ræðu Eysteins mælti Hólmgeir nokkur orð, en að því búnu tóku þeir til máls Garðar og Þóroddur. Gerðu þeir harða atlögu að Eysteini, sem ekki stóðst mátið. Snerist fund- urinn nú upp í jllorða skamma- hrinu, sem stóð fram á nótt. Fóm út um þúfur öll áhrif af fundinum, sem síðast endaði f allsherjar upplausn. Þótti Ey- 1 Svona r Grein sú, er hér fer á eftir, var birt um miðjan júní í fyrra og birtist bæði í Vísi og ísafold undir nafninu „Óánægja kjós- enda — óánægja þingmanna11. — Þeim, sem nú furða sig á brott- för Árna frá Múla úr Sjálfstæðisflokknum, er hollt að hugleiða þessi ummæli hans fyrir rúmu ári: „Það er hægt að reka skoð- anaprang svo lengi, að jafnvel umburðarlyndustu menn fái sig ekki til að skella við því skollaeyrum. Það ér eins og sumir menn vilji afneita þeim sannleika, að upp komist svik um síðir. Eri' það er hægt að misbjóða þolinmæði manna þar til jafnvel hriktir í grónum vináttu- og flokksböndum”. ^ AÐ er ekki til neins að vera * að hafa stór orð um það, að kjósendur séu ekki nægilega ánægðir með Alþingi. Óánægj- an hverfur ekki við það eitt, að sá, sem fyrir henni verður, byrsti sig og hleypi brúnum. Og því ekki að játa alveg hreinskiln- islega?: óánægjan með Alþingi er fyrst og fremst komin frá þingmönnunum sjálfum. Þetta er eðlilegt. Þingmennirrýr kynn ast af egin sjón því, sem aldrei ber fyrir augu almennings. Þeir geta flestir þreifað í sinn eigin barm um úrræðaleysi og hik í lausn ýmissa þeirra mála, sem mikilvægust eru. Og þeir kom- ast beinlínis ekki hjá því, að heyra sýknt og heilagt í þrusk- inu, sem alltaf er milli þils og veggjari og stöðugt ágerist með hverjum deginum sem líður. Kjósendur eru óánægðir. Þing menn eru óánægðarj. Vafalaust er óánægjan meðal kjósenda mest hér í Reykjavík. Og þetta er engin tilviljun. Þingið situr hér. Þessvegna hafa reykvískir kjósendur miklu betri tök en nokkrir aðrir á að kynnast þing- mönnunum eins og þeir eru „inn við beinið“, en ekki bara eins og þeir eru á opinberum fundum og í blaðaskrifum, Öllu samstarfi fylgir sam- ábyrgð. Hjá því verður ékki komizt. Og samábyrgðin er góð, ef enginn lætur leiðast til þess, að taka ábyrgð á öðru en því, sem hann álítur þarft og rétt. A1 menningur fær sjaldan andúð á mönnum í opinberu lífi, jafnvel þótt þeim yfirsjáist oft og ein- att, ef hann er sanfærður um heilindi þeirra og drehgskap. * * * Andúðin fær þá fyrst byr í seglin, þegar almenningur fer að steini för sín ill og telja menn í Dalvík og Svarfaðardal, að lítið hafi Hólmgeir þokazt í átt til þingsætisins við þennan i-óour-. Bændur óánægðir iíka, Úr verzlunarumdæmi Kaupfé- lags Eyfirðinga berast þær fregn ir, að þar ríki aimennur kurr út af kjötverðinu. Við sjávarsíðuna gætir eðlilegrar óánægju neytend anna út af verðhækkuninni, Og meðal bænda er engu meiri „á- nægja” með uppboðið á kjötverð- inu. Eru áhrif verðhækkunarinn ar þcgar farm að segja til sín á Akureyri og í sjávarþorpunum við Eyjafjörð. Kjötið gengur ekki út„ Menn kaupa yfirleitt ekki einn Framhald á 4. síðu. gruna leiðtoga sína um, að þeir komi ekki til dyranna eins og þeir eru klæddir. Samábyrgðin verður banvæn þjóðarmein- semd, þegar slegið er skjaldborg um óhæfuverk, hvort sem það er í smáu eða stóru. Það koma aldrei öll kurl til grafar í opinberum umræðum. Flokksbönd og persónuleg vin- átta valda miklu um, að þagað er í lengstu lög, Hagsmunavon þessa sögu að segja í einhverri mynd af sjálfum sér eða öðrum, ef rétt og samvizkusamlega er frá greint. Það er vitað mál, að á Alþingi er hver höndin upp á móti ann- arri. Það er öllum þingmönnum kunnugt, að mál, sem hafa full- komið þingfylgi, eru tafin eða jafnvel kæfð. Það er hart að þurfa að segja, að ábyrgðarleysi og hleypidómum er þráfaldlega gert hærra undir höfði en heil- brigðri dómgreind. Það þykir svo klókt að heiðra skálka, svo þeir skaði ekki. En það er eðli skálka að skaða meðan þeir geta andann dregið og þeir fitna eins og púkinn á kirkjubitanum af hverri smánarfórn, sem þeim er færð. Það er hægt að reka skoðana- .prang svo lengí, að jafnvel um- burðarlyndustu menn fái sig ekki til að skella við því skolla- eyrum. Það er eins og sumir menn viíji afneita þeim sann- leik, að upp komast svik um síð- ir. En það er hægt að misbjóða þolinmæði manna þar til jafn- vel hriktir í grónum vináttu- og flokksböndum. Alþingi er í 'hættu statt, ekki vegna óánægju kjósenda, heldur vegna óánáegju þingmanna. Það ‘ skal sannast, áð um leið og skipt yrði um vinnubrögð, þruskinu útrýmt, skoðáhaprangið kveðið niður og „kaupþinginu” lokað, mundi óánægja þingmanna hverfa. Og það skal jafnframt sannast, að óánægja kjósenda mun hjaðna um leið. Því óánægja kjósendánna er ekkert nema skuggi af óánægju þing- mannanna sjálfra. • Á. J, ‘ Adalfundur Pcf síafélags Ausf urlands ýar haliiimi aó Ketiisstöðum aö V óUum aaguua 11.—12. septem- ber. A ' i-uncunum voru sampyKKt- aí' ett'iriáránúi lundarályKicanir: | 1. „Aoauundur Uresiaieiags j AusturiáhöS ’ * ‘tfefur “ úugnuauui ■ prestsKosnmgaiög algjónega o- I viounancú jaint tra sipieroiiegu sem stéttariegu sjónarmlbi séo. j Fundurinn sKorar því eindregið át kirkjustjórnina aö beita sér fyrir því, aö núgiidandi prests- kosningaiög veröi mö fyrsta num- ! in úr gúdí. 1 þeirra staö tái soin 1 uöir, er pre&tKaii iosnar, rétt til aö kalla sér prést, og sé sú köll- un bundin vio viija meirihiuta satnaöar. Veröi prestur vxö köll- un, sendir biskup köUunarbréiið til ráðuneytisins, er veitir þá þegar ' embættiö samkvæmt þvi. | Haii sðinuöi þar a móti ekki tekizt að kalla sér prest, skal biskup , setja prest, til aö þjóna prestakallinu í eitt ár. Hafi köilun eigi tekizt innan þess tíma, sKai biskup auglýsa brauöið til um- j- 'sóknar og veita það að öðru jöfnu j samkvæmt embættisáldri”. 2. „Aðalfundur Prestafélagq Austurlands lítur svo á, að nauð- syn beri til, að prestar landsins bindist samtökum um raunhæfari aðgerðir ag hálfu prestastettarinn ar, en beitt hefur verið til þessa, til þess að vinna gegn stjómmála spillingu þeirri, sem nú er orðin ein mesta hindrunin gégn því, að starf prestanna fyrir trú og sið- gæði beri tilætlaðan árangur”. 3. „Fundurinn telur húsvitjanir presta til blessunar, seu þær vei ræktar,. og telur sjálfsagt, að prestaköllin séu ekki stærri en svo, að þeir géti rækt þær sem bezt”. Fundurinn sendi fráfarandi for- manni félagsins, séra Sveini Vík- ing kveðjuskeyti og biskupinum yfir fslandi svohljóðandi ávarp: „Aoalíundur Prestafélags Aust urlands, haldinn að Ketilsstöðum að Völlum dagana 11.—12. sept- vill þakka biskupinum heimsókn 1 'hans á, starfssyæði félagsins s. 1. [ , 2 ár og telur, að hún hafi haft / j vekjandi áhrif á kirkju- og truar- líf á Austurlandi og telur fundur inn það mjög æskiiegt, ef bisk- upinn sæi sér fært að endurtaka slíka heimsókn sem fyrst”- Fundurinn fór hið bezta íram og við ágæta rausn húsbænda að Kctilsstöðum. 1 stjóra félagsins voru kosn- ir: Sr. Jakob Einarsson, prófastur, að Hofi í Voþafirðí, formaður. Sr. Pétur T. Oddsson, Djúpa- '•opfi- Sr. Marinó Kristinsson, Val- þjófsstað. Næsti aðalfundur er áformaður að Vopafirði n. k. sumar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.