Þjóðólfur

Eksemplar

Þjóðólfur - 13.10.1942, Side 3

Þjóðólfur - 13.10.1942, Side 3
Oánarfregn Jón Jónsson Isknir í byrjun þessa mánaðar lézt fjölhæfur, vel menntaður, vinnusamur og vinsæll maður úr læknastétt.Það var Jón Jóns- son, sem um langt skeið var hér- aðslæknir á Austurlandi og í Húnaþingi. Jón fæddist að Hjarðarholti í Dölum 6. sept. 1863. Faðir hans var Jón pró- fastur Guttormsson. Voru for- eldrar Jóns læknis af merkum ættum komin. Jón stundaði nám í Latínu- skólanum og síðar í Læknaskól- anum. Sigldi hann síðan til framhaldsnáms erlendis. Hann gengdi héraðslæknisembætti frá 1893—1922, er hann varð að láta af embætti sakir heilsubilunar. Stundaði hann þó læknisstörf allmikið eftir það, einkum tannlækningar. Jón gengdi fjölda mörgum tmnaðarstörfum meðan hann var héraðslækitir. Hann hafði mikinn áhuga fyrir sönglist og ritaði nokkuð um þau efni. — Hann var kvæntur Sigríði Am- ljótsdóttur, prests og alþingis- manns á Bægisá. Lifir hún mann sinn ásamt sjö börnum- þeirra hjóna. Krónusótf — krónufaraldur Framhald af 2. síðu. En það er ekki einasta verð- mæti, sem hér hefur verið á glæ kastað, heldur annað enn dýr- mætara og það er sá hugsunar- háttur þjóðarinnar að vilja draga eitthvað saman, spara og geyma til élliáranna. Það var sparisjóðs- fé hinna smáu borgara, sem var aðalundirstaðan undir því, að bankarair gátu starfað og styrkt atvinnuvegina. Nú virðist æðsta boðorðið vera: Ef þú eignast krónu þá komdu henni í ló í dag. Hún verður minna virði á morg- un. Svo virðist. sem fjoldi fólks kunni mæta vel þetta boðorð, þó að það kunni ekkert af hinum tiu. Þetta er líka. ekki boðorð guðs heldur þjóðmálaskúmanna. ! Þessu boðorði hefur átakanlega | verið þrýst inn í þjóðina. Þessu j nýja boðorði á og verður íslenzka þjóðin að týna niður. Hér er samiarlega um alvöru- mál að ræða, sem taka verður fostum tökum. Vetlingatök duga ! ekki. Mundi það ekki vera heppi- ! legt að taka sér til fyrirmyndar vernarþjóð vora Bandarikjamenn, og læra af þeim? Þeir sýna nú í verkinu, að þeír taka þessi mál svo föstum tökum, að Banda- rikjaforsetinn hefur nú fullt ein- ræði í vöminni gegn verðbólg- unni. Hér vantar fjármálasérfræð- v ing til að leggja á ráðin, og fram- kvæmdarvald. sem framkvæmi tiilögur hans, hvort sem Pétri eða Páli líkar betur eða verr. Bíði þjóðin ósigur í þessu máli, eða haldi áfram að fljóta sofandi að feigðarósi, þá er víst bezt að hætta að skrafa um sjálfstæði og fullveldi. ÞJÖÐÖLFUR ...- - ".....-...... ■-------4.----■»- Deila rektors og Kvöidsfecmmfan kennslumáldráðlierra píúðvcidísmanna 1 tiieíni af ágreiningi rektors Menntaskoians og kennsiumaJa- ráoherra haia nemendur skoians haicúö tund og samþykkt áiyktun þa, sem her ter á eitir: „Ver undirritaðir leyfum oss hér með aö tilkynna hæstvirtum kennslumálaráöherra, að almerm- ur tundur nemenda Meimtaskól- ans í Reykjavík, haldinn 8. októ- ber, samþykkti eftirfarandi á- lyktun: ,,1 sambandi við misklíð þá, sem upp heiur komið út aí breii rektors Pálma Hannessoaar til kennsmmatai'aouneytisms, dag- settu 5. oKtooer, iy-iZ, þar sem hann hótar aisogn súmi, ef ekki veröur gengio ao kroium hans varoandi umráð hans yiir skóia- húsinu og viögeröina á því, vill fundurinn taka ettiríaranai fram; 1. Viö styójum eindregió krofur rektors í húsnæöismálum skóians og lýsum óánægju okkar vegna seinagangsins og umhirðuleysis- ins við viðgerð hans, þar sem kennsla hefur þegar fallið niður langan tíma af skóiaárinu. 2. Það kann að hafa verið álit hæstvirts kennslumálaráðheiTa, að gagnrýni sú, sem fram kom frá nemendum á stjóm ýmissa eigna skólans, hafi verið van- traust á rektors. Það er á alger- um misskilningi byggt , enda erum við þess fullviss, að nú, er skól- inn hefur endurheimt húsaæði sitt, og ef kröfum rektors nái fram að ganga, sé full ástæða til að ætla, að málefnum skólans verði vel borgið í framtíðinni und- ir þeirri stjórn, sem hann nú hef- ur” \ ( Árni Björnsson, fundarstjóri (sign.) Skúli Guðmimdsson, ritari. (sign.) Til kennslumálaráðuneytisins”. * * ❖ 1 tílefni af villandi ummælum Morgunblaðsins varðandi þennan fund Menntaskólanemenda hefur blaðið verið beðið fyrir svohljóð- andi leiðréttiiigu: „Vegna rillandi ummæla. Morg- unblaðsins 10. október, þar sem gefið er í skyn, að Pálmi Hann- esson rektor hafi á einhvem hátt staðið á bak við fimd nemenda 1 Menntaskólans 8. þ, m., viljum ; vér taka fram: Orð Morgunblaðsins „fór að i styðja sig með traustsyfirlýsing- um” (bls. 3, 2. dálkur) og „tók að leita sér samúðar” (bls. 6, 4. dálkur) eru á engum rökum reist,. þar eð rektor gerði ekki mirmstu tilraun tíl þess að hvetja nem- endur til fundarhalda um þessi mál. Nemendur áttu að öllu leyti frumkvæðið að aðgerðum sínum.' Ámi Björnsson, funda.rf/jrmáður, Skúli Guðmundsson, < ritari". YNNINGARKVÖLD Þjóð- veiaismaima var hauuo i (Mdfellowhúsinu s. L fimmtu dagskvöld. Skemmtiuiina sóttu um tvö hundruð manns og fór hún hið bezta fram Bjarni bjarnason lögfræó- ingur setti skemxntunma meö stuttri ræðu. AÖ því búnu skemmti GuÖmundur Jónsson kornungur bassasöngvari. við forkunnar góðar undirtekt- ir. Gretar Fells flutti mjög at- hyglisvert erindi um þjoösöng lsiendinga. Þá söng Petur Jonsson nokkur lög. var geiö- ur goour romur aö song nans. Aö því búnu fiutti eísti maöur E-listans, Arni Jónsson frá Múla, mjög snjalla ræöu viö miklar unairtekur og fögn uö áheyrenda. AÖ ræöunni lokinni sagöi Sveinbjörn Jóns- son byggingameistari nokkrar bráöskemmtilegar gamansögur af Kletta-Láfa. — Eftir það hófst dans og stóð hann fram yfir miðnætti. Meöal samkvæmisgestanna ríkti mikill áhugi fyrir mál- efnum Þjóðveldismanna. Voru menn einhuga um að vinna að glæsilegum sigri E-listans í kosningunum 18. þ. m. Snúið baki við þeim foringj- nm, er hafa svikið hugsjónir sín- ar og brugðizt stefmunálum sín- um! Kvittið fyrir kúgun, ofbeldi og óheiðarleika! x E-listinn! Málaferli eru nú hafin út af út- hlutun bifreiðanna. Hin þingkjörna nefnd heíur undanfarið úthlutað nokkrum bifreiðum en skilanefnd einkasölunnar neitað að láta þær af hendi við viðkomandi menn. Munu þeir síðan hafa snúið sér til dóm- stólanna og krafizt að fá hlut sinn réttan. Fæst því væntanlega úr þvi skorið, hvort meira megi sín, þing? viljinn eða einræðistiltektir Jakobs Möllers. Hænsni tíl 801(1» Grund við liúlaveg ans haldið fund og samþykkt í einu hljóði að skora á rektor að Þá hefa kennarar Mennúaskól- segja ekki af sér embættinu, Laogaveg 7, W Sími 2742. Kemísk hreinsun iitun — pressun. Fyrsta flokks vinna. Fljót afgreiðsla. Sækjum. — Sendum, 3 Fyrst þér haííð nú efni á því, þá rehíd óþrifn- aðínn á dyr! k i Fix óvíðjafnanlega iþvoífaduff 'er fil sfaðar í naesfu búð Gólfteppl og Dreglar frá Ausfurlöndum/ Allf handunníð, A, Eínarsson & Funk Tryggvagöíu 28 Nýír áskrifendur að ÞJöðólfl fá blaðíð ókeypis í OkfóbermánuðL Nofið þefta sérstaka tae aifeeri Askríffarsíminn er 2923« Þið, sem ætlið að aðstoða okkur á kjördag* eruð vinsamlega beðin að koma til viðtals á skrifstofu E- lfstans, Laufásveg 4. Símar: 2923 og 4975. Skrifstofa E-listans Þórður Bjarnasoiv.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.