Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 15.10.1942, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 15.10.1942, Blaðsíða 1
Útgefandi: MUNINN h.l Afgreiðsla og auglýsingar: Laufásvegi 4, sími 2923. Þjóðólfur kemur út á hverium mánudegi og aukablöð eftir þörfum. Verð kr. 2.00 á mán- uði. í lausasölu 30 aurar. Áskriftargjöld greiðist fyrirfram. Víkingsprent h.f. Gefið gaum að þessum staðreyndum: Á íslandi eru þrír gamlir flokkar, sem fólkið er orðið þreytt á að fylgja. þeir hafa gef- ið fólkinu fögur fyrirheit, birt áferðarfallegar stefnuskrár og heitið að vinna góðum málum. En loforðin hafa gleymzt Stefnuskrámar hafa fallið í fyrnsku og stuðningurin við þjóðþrifamálin hefur verið veittur með hangandi hendi eða þá alls ekkl Harðdrægar sér- hagsmunaklíkur hafa náð fang- staðar á flokkunum. Þeir eru nú notaðir sem tæki illa þokk- aðra forréttindamanna og of- beldisseggja. Hinir óbreyttu kjósendur eru löngu orðnir leið- ir á að fylgja þeim leiðtogum, sem hafa gert forréttindin að lífsskoðun sinni og sérréttindin að fagnaðarerindi. Þess vegna gerast menn nú svo mjög tvíl- ráðir í brautargengi sínu við þessa foringja. Svo er einn flokkur enn í landinu, sem tilheyrir hinum „gömlu flokkum“, þótt hann sé þeirra yngstur. Hann hefur allt- af verið í andstöðu við hina þrjá og löngum sætt ofsóknum af þeirra hálfu. Til þessa flokks hafa því litið margir þeir, sem þreyttir eru orðnir á að styðja hina flokkana. En þessum flokki er svo farið, að hann er hand- bendi erlends stórveldis. Það er alviðurkennt, að tilvera hans er komin undir vígsgengi eriendrar stórþjóðar. Þess vegna hlýtur þessi flokkur ávalit að verða framandi í heimi íslenzkra þjóð- mála og hann getur aldrei náð fylgi nema lítils hluta þjóðar- innar. Og svo er loks yngsti flokkurinn, flokkur Þjóð- veldismanna, flokkurinn, sem „ber í sér frjómagn nýrrar tíðar“. Þetta er flokkur framtíðarinnar. Hann er byggður á þeirri staðreynd, að hinn komandi tími kref jist nýrra úrlausn- arráða í vandamálum sam- býlisins á jörðinni. Úreltir skipulagshættir er hin ó- hugnanlega fylgja fortíðar- innar. Krafa tímans er NÝTT ÞJÓÐFÉLAG, nýir stjórnhættir. Þjóðveldis- menn hvetja þjóðina til að fylkja liði 1 því skyni að verða við þessum ómót- stæðilegu kröfum yfir- standandi tírna. Því er til þess mælzt við þig, kjósandi, að þú látir ekki þitt eftir liggja, svo fremi að þér sé ljós sá dóm- ur staðreyndanna, að gömlu flokkarnir eru dauðadæmd ir og ný viðhorf og nýjar stefnur eru að ryðja sér MtVMVIR H. árg. Fimmtudagurinn 15. okt. 1942. Opið vinarbréi KÆRI vin ! Þú ert ennþá ungur að árum, Bjarni minn, — sem betur fer. Eg er svo bjart-sýrm aö vona, að lífiö eigi eftir aö kenna þér ýmislegt, sem þú kannt ekki ennþá. Mér dettur ekki í hug að ef- ast um, að þú sért ýmsum þeim hæfileikiun búinn, sem nauðsynlegir eru til aö stjórna því lunfangsmikla fyr- irtæki, bæjarfélaginu. sem faliö hefur verið umsjá þinni. Hitt er augljóst, aö þú hef- ur ýmsa þá galla, sem veröa eins og fjötur um fót, hverj- um þeim, sem vill gerast stjómmálaleiötogi. Þú ert kappgjarn að eölisfari, og er sá eiginleiki nauðsynlegui' hverjum þeim, sem til áhrifa vill komast. En þaö eni al kunn sannindi, að kapp er bezt með forsjá, og væri þér ráölegt, aö hugleiða það. Þér hefur verió hampaö mjög, sennilega meira en þér er holt. Þú hefur mikiö sjálfs- traust, aö því er virðist, en ég er ekki viss um, aó þú genr þér þess fulla grein, aó hve miklu leyti sjálfstraust þitt er endurskin af því dálæti, sem þér er sýnt af mönnum, sem þú lítur réttilega upp til í ó- sjálfráöri viðurkenningu þess, að þeir eru búnir ýmsum hæfi leikum, sem þig sjálfan skort- ir. TAKTU nú eftir. Olafur Thors heldur þér mjög fram til mannvirðinga. Eg dreg ekki í efa, aö full ein- lægni fylgi af Olafs hálfu, Yfirleitt skortir Olaf ekki ein- lægni. Gallinn er bara sá, að sú einlægni er þeirrar tegund- ar, sem fyrst og fremst ein- kennir góöan leikara. Hann lifir í þeirri persónu, sem hann er aö sýna þá og þá stundina. GóÖur leikari getur verið sannheilagur dýrlingur á leiksviðinu í kvöld og kald- braut i gervöllum mann- heimi. Liðsinnis þins er óskað NÚ. Þú ert beðinn að veita E-listanum stuðning. Skrifstof a listans er á Lauf- ásvegi 4, símar 4975 og 2923. Þú ert beðinn að veita upp- lýsingar. þú ert beðinn um sjálfboðastarf á kjördegi. Og síðast en ekki sízt: Þú ert beðinn AÐ KJÓSA E-listann! rifjaður stórglæpamaður ann- að kvöld þótt hann sé í eðli sínu hvorugt. Þú fylgist með — vona ég. Og svo höldum við áfram. Þú ert búinn að sýna, aö þú þjá- ist ekki af neinu valda-lystar- leysi. Ólafur hefur um þessar mundir i pví emi aostoou ul að bæta, svo um muni, í jafn- I vel nokkuö seinfyilta hít. En í þótt þér hafi engan veginn i orðið bumbult af öllu því, sem í þig hefur veriö latiö af . völdum og metoróum, hefur , þetta meölæti með einhverj- j um hætti orkað svo á þig, að þú sérð ekki, að þú ert i pegar buinn ao fynrgera þvi, sem þér var fengið til varð- | veizlu. Þú ert búrnn að glata I meirihluta aðstoðu Sjálfstæð- isflokkins í Reykjavík. | ÞETTA er illa af sér vikiö. Svo illa, að ég er sann- j færöur um, að fátun heföi get- ! að verr tekizt á ekki lengri ' tíma. En ástæðan er m. a. sú, ' að þig skortir þann eiginleika, ' sem Olafur hefur í mjög rík- um mæli. Hann hefur, þegar hann vill það við hafa, svo mikið persónulegt aðdráttar- afl, að þeir, sem kynnast hon- um, vilja fylgja honum og allt fyrir hann gera. En þú Bjarni minn — mér þykir leiðinlegt að þurfa að segja það — hrindir monnum frá þér. Þú hefur gerzt póli- tískur tvífari Olafs. Með þvi hafið þið báðir haldið, að þér væri borgið. En ykkur hefui' báðum yfhsézt í því, áð þú getur ekki oröið tv'fari Olafs í persónulegum áhrifum. Og ykkur hefur líka sézt yfir, áð það er persónulegt aðdráttar- afl Ólafs, sem er uppistaðan í pólitísku gengi hans. Þess vegna er umrædd tilraun ykk- ar til að gera þig að pólitísk- um leiðtoga byggð á röngum forsendum — og dauðadæmd. EF það á fyrir þér að liggja að veröa pólitískur leið- togi, verður þaö sennilega seint vegna þess að þér takist að hæna menn aö þér, heldur vegna viðurkennds dugnaöar á einhverju sviöi. En sa dugn- aður yrði þá áö bhtast í ein- hverju ooiu en þvi, að þér heföi tekizt þaö, sem engum öörum hefur tekizt: að ieggja aðalvígi Sjaifstæðisflokksins á Islandi, sjalla höiuðborgina; fyrh fætiu: andstæöinganna. Þótt þú sért auðvitaö þröng- sýnni Bjami minn, en með likindum mætti þykja um mann á þínum aldri, máttu ekki sýna ao pú sert sá SKin- skiptingur, að þú teljir þér fært að' brigzla mér um svik við sjálfstæöisstefnuna. Eg hef farið úr flokknum vegna svika þinna og margra ann- ara við þá stefnu, sem þiö kenniö ykkur við. OG svo ætla ég aö segja þér svolítið meira. Eg var að hugsa um að enda seinni út- varpsræðu mina með þessum orðum: „Þá kveð ég ykkur hlustendur góðir og skil efth mannorð mitt í höndum næsta ræðumanns". Þú talaðir næst- ur. Hvers vegna heldurðu að ég hafi hætt við þessa kveðju? Framh. á 4. síðu. 44. tölublað. X Y « Umræðuefni dagsins -5 t Útstrikanh Sjálfstæðismanna Eins og að líkindum lætur eru margir sjálfstæðiskjósendur ófús- ir til að kjósa lista flokksins. Er það til marks um lýðhylli efstu manna listans, að nú er verið að lokka menn með því, að þeir skuli strika 3 efstu mennina út. Auðvitað vita þeh, sem fyrir þessum útstrikunum gangast, að I það er ekki hægt að breyta neinu, eins og hér hagar til, þótt því verði komið við í fámenni, svo sem á Akureyri. En er hægt að hugsa sér ský- lausari vantraustsyfirlýsingu en þá, að ekki sé unnt að verka á huga flokksmanna með öðm bet- ur en tilhlökkuninni um að svala sér á efstu mönnum framboðslist- ans, með því að strika þá út! í Skal — skal ekki. Sjálfstæðisflokkurinn er von- laus um að koma nema 3 mönn- um að við kosningarnar. Finnst mörgum þetta mega heita sæmi- lega sloppið. Sigurður Kristjáns- son verður þá 1. uppbótarþing- maður flokksins, eins og nú. Flokksforystan vill samt ekki kannast við þetta. Þess vegna hefur verið samþykkt að kalla 5. sætið baráttusæti, eins og spáð F'ramh. á 4. síðu. Hvcr er Kvisling ? EG hlustaði á borgarstjórann í útvarpið á mánudags- kvöldið. Hann talaði þar síðastur manna og varði ræðu- tíma sínum á þann hátt, að ekki verður um villzt, á hvaða stigi siðfágunar og drengskapar æðsti maður höfuðstað- arins stendur. Þegar hann fór að tala um Kvisling, datt mér 1 hug, það sem Bjarni heitinn frá Vogi kallaði einu sinni fram í fyrh ræðumanni á Alþingi: „Hvað vill Karkur þræll vera að tala um Júdas!“ Mér hefur skilizt, að Kvisling hafi aldrei úr landi farið vegna ofríkis foringjans. Hánn hafi þvert á móti verið settur til æðstn metorða. Það ætti ekki að vera mikill vandi að hafa upp á Kvisling Sjálfstæðisflokksins. Er það ekki maðurinn, sem komizt hefur til æðstu metorða í skjóli foringjans; maðurinn, sem þykir sjálf- kjörinn fyrirliði .fimmtu herdeildar“ flokksins, öðru nafni J. J.- mannanna; maðurinn sem vildi fóma kjördæmamálinu til þess að komast sem fyrst til sinna pólitísku föðurhúsa í Framsókn; maðurinn sem á tveimur árum hefur að fullu og öllu gert út af við sjálfstæðismehihlutann í Reykjavík; maðurinn sem hefur um sig hirð af njósnurum og slefbemm; maðurinn sem í dóm- greindarlausum ofmetnaði heldur að hann sé til foringja fallinn; maðurínn sem á efth að leggja flokk sinn í rúst, ef hann heldur áhrifum sínum óskertum, — ER ÞETTA EKKI KVISLING ? — Hr. Borgarstjóri Bjarni Benediktsson! Sjálfstæðismaður.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.