Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 15.10.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.10.1942, Blaðsíða 4
Bókmentaþættir Kosningsrnar standa fyrir dyrum. Á sunnudaginn kemur er þung ábyrgð lögð á herðar kjósendanna. Þetta eru einhverj- ar þýðingarmestu kosningar. sem fram hafa farið á ís- landL Á næsta kjörtímabili verður væntanlega lokið heimsátökum þeim. sem nú standa yfir. í lok styrjald- arinnar hefst tími endurskipunar og endurskoðunar í gervöllum mannheimi. Hvarvetna ryður sér til rúms sú skoðun, að styrjöldin sé fjörbrot gamla tímans og yfir blóðvellina rísi ný veröld. Fjörbrot hinna rang- snúnu skipulagshátta standa fyrir dyrum. Hér úti á íslandi vilja umsvifamestu valdabraskar- amir ekki viðurkenna kall tímans. Þeir ætla að leggja stein í götu ómótstæðilegrar þróunar. Jónas & Ólafur búast til að taka völdin að afloknum þessum kosning- um í því skyni að viðhalda yfir íslandi náttmyrkri for- réttinda, kúgunar og rangsleitni. Þjóðveldismenn vilja hlýða kalli tímans. Þeir fylkja liði í því skyni að hindra hina dauðadæmdu flokka í því að viðhalda úreltum þjóðfélagsháttum. Styðjið Þjóðveldismenn í þessari viðleitni! Komið og vinnið á kjördegi. Gefið upplýsingar um kjósendur. Mætið snemma á kjörstað óg kjósið E-listann! Skrifstofa E-listans er á Laufásvegi 4. Símar: 4975 og 2923. Llndarpennar við hvers manns hæfi. Fallegir — góðir. Allir unglingar, sem stunda nám, þurfa að eiga góðan lindarpenna. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. Útibúið Laugaveg 12 Þjóðleg fræði. Utgáfa Grá- skinnu á árunum 1928—36 leysti úr læðingi mikla krafta í söfnun skrásetningu og út- gáfu þjóðlegra fræöa ís- lenzkra. Um nokkurt undan- farið árabil hafði ekki veriö sýnilegur áhugi fyrir útgáfu íslenzkra þjóöfræöa. Útgáfa þeirra Sigurðar Nordals og Þórbergs Þórðarsonar á Grá- skinnu verður þvi með réttu talið einskonar brautryðjenda- starf. Safn þeirra náði áð vísu ekki skjótri útbreiðslu og vin- sældum, en þrátt fyrir það fylgdi nú hvert þjóðsagna- safnið af öðru í kjölfarið, og mörg mikil að vöxtum. Má þar nefna Rauðskinnu, Grímu, Þjóðsögur Olafs Davíðssonar og Islenzka sagnþætti og Þjóð sögur Guðna Jónssonar, auk fjölda annarra safna og ritl- inga. Utgáfa á þjóðsögum og Þjóölegum fróðleik ýmiskonar virðist eiga sívaxandi vinsæld- um að fagna. Bókaútgefendur skýra svo frá, að sala sUkra bóka sé fyrirfram tryggð, enda er allstór hópur manna tekin að safna öllu, er til fellst af slíku tagi. Eru sumar hinar eldri þjóðsögur, og ýmsir ritl- ingar, er um þessi efni fjalla. orðið torgætt og eftirsótt af. 'bókasöfnurum. Marg-t af því, sem til er t'jnt í hinum yngstu þjóðfræða- söfnum, er ekki merkilegt. Einkum virðast hnignunar merki á mörgum hinna eigin- legu þjóðsagna, sem birzt hafa upp á síðkastið. Hins vegar hefur söfnun þessara fræöa að nokkru beinzt inn á nýjar brautir. Er þar átt við ski'á- setningu ýmissa sagnaþátta sem styðjast að verulegu leyti við munnmæli og hafa að nokkru á sér blæ þjóösagna. Eru margir þessara þátta hin- ir merkilegustu og vel þess vert, að þeim sé foröað frá glötun. Sum hinna yngstu þjóð- fræöasafna, s. s. safn Guðna magisters Jónssonar, Islenzkir sagnþættir og þjóðsögur, eru að verulegu leyti helgáð þess- um þætti þjóðlegra fræða. Guðni hefur skráð nokkra á- gæta sagnaþætti og mim þátt- urinn af Sigríði í Skarfanesi standa þar fremst. Nýtt hefti af safni Guðna er nú nýlega komið út á vegum Isafoldar- prentsmiðju eins og hin fyrri. Og væntanlegt mun á vegum sama forlag nýtt safn sagna- þátta, er Gils Guömtmdsson hefur skráð. Er hann unnend- um þjóðlegra fræða að góðu kunnur og mun safns hans beðið með óþreyju. Heimsfrægð Skjoldborgs. Eins og frá var skýrt hér í blaðinu fyrir nokkru siöan, hefur Víkingsútgáfan gefið út í islenzkri pýoingu ástai’sög- una Söru eftir Jónann Skjold- borg. 130K pessi er sogo „iionns fræg“ í augiysmgum og mælt meö henm ui gjaía. Oss virð- ! ist sagan snotm', en ekki meira. Skjoldborg hefur held- ur ekki veriö talmn í, roö hinna stærri spámanna, þótt framsetmng hans væri jain- an einkar viðfelldin, sarn- kennd hans með smæiingjun- um næm og hjartáð hiýtt. Enda mun vera ónætt að conga í eía, ao neimsnægo Soru nai langt út fyrir lönd Danakon- ungs. Einar Guðmundsson kenn- ari hefur þýtt söguna. Oröa- val þýðingarinnar mun vera með nokkrum ókunnugleika- blæ fyrir ófáa lesendur, og munekki örgrannt að ýmsrnn þyki stappa nærri tiigerö á stundum. En um þaö er oezt að dæma varlega, því vel má vera aö þýöanaa se þaö mal- færi eðlnegt, sem öorum er framandi. Og þýðingunni er um mai'gt vel farið. Utgáfa bókarinnar uppfyllir þær kröfur tímans, að þaö er gert öllu meira „úr henni“, en efni standa til. Letrið er ó- eölilega stórt og bókin því fyrirferöaineiri en títt mundi annars staöar en á íslandi. Það var ekki af því, að ég heföi neina oftrú á smekkvisi þinni. Það var vegna þess, áð hlustendur um land allt vissu, að ég átti þess engan kost áð svara fyrir mig í útvarpinu, þetta kvöld eöa síöar, áöur en kosningar færu fram. I fyrstu grein minni í Þjóð- ólfi beindi ég nokkrum orðum að tveim ónefndum forustu- mönnum Sjálfstæðisflokksins, vegna kiunnalegrar og þér líkrar kveöju í Morgunbláð- inu. Þið Olafur sáu réttilega, að ykkur var ætláð skeyti mitt. En það endaði með þess- um hispurslausu oröum: „Þið eigið ekki að biöja mig aö svipta af ykkur grímunni“. Þetta varð til þess, áð þið bundust algeru þagnarheiti um nafn mitt meðan á kosn- ingabaráttunni stæði og gáf- uð Morgunblaðinu skipun um að nefna mig ekki í ritstjórn- , argreinum. Umræðuefni dagsins Framhald af 1. síðu. var hér í blaðinu. Slagorðið á að vera: „Pétur Magnússon skal á þing!” Þó frambjóðandinn sjálfur segi: „Pétur skal ekki á þing!” Magnús Jónsson var að reyna að sannfæra menn um, að flokk- urinn fengi 6 menn kosna. Sjálf- stæðisflokkurinn hefur minnihluta kjósenda í bænum. Þess vegna væri gaman að vita, hvemig það kraftaverk á að gerast, að hann fái % fulltrúanna. „Gleði-buU“ Fyrir kosningamar í sumar lýsti ölafur Thors því yfir, að gerðardómurinn yrði framkvæmd- ur, eða með öðrum orðum, að verðlag og kaupgjald héldist ná- lega óbreytt frá því, sem það var í fyrra. Hvemig á að búazt við áfram- haldandi trausti af þeim kjósend- um, sem verða að kaupa eina aðal neyzluvöru sína helmingi hærra verði, en þeim var lofað fyrir að- eins 3—4 mánuðum? Til hvers er að segja nokkrum manni að öldur fylgisins rísi hærra og hærra á þriðjudaginn, miðvikudaginn, fimmtudaginn, föstudaginn, — laugardaginn! Það var gott að ekki var talað um öldurisið á sunnudaginn, þvi þá á að kjósa! Danskurinn kallar svona bull ,,det glade Vanvid”. Ef til vi!i mætti nefna það gleði-bull á ís- I lenzku, og sjálfsánægju þeirra, sem hefðu það í frammi, bull- gleði. Annars er gleði-bullaran- j um, sem talaði í útvarpið á mánu dagskvöldið, skyldast að finna þessu frumlega einkenni fjölhæfni sinnar hæfilegt íslenzkt nafn. NU hafði ég gefið nægiiegt tilefm tii andsvara í ræðu minni. iviagnus jonsaon taiaoí og lét eins og hann vissi ekki að ég væri til. Mér datt sannast aö segja ekki í hug, aö þú værir svo heimskur, aö fara að brjóta þagnarheitið, þegar mér var varnað máls. Þú gazt ekkert haft upp úr því annaö en það að öllum hlyti að veröa ljóst, að þið þyrðuð ekki að svai'a mér á jöfnum vettvangi. Eftir aö þiö hafið legið steinþegj- andi tmdir ásökunum minum viku eftir viku, eftir að Magn ús, sem er þér snjallari mað- ur, hafði kosiö aö þegja, var augnablikið illa valið til gagn- árása, þegar þúsundum áheyr- enda var ljóst, að ég hafði engin tök á að svara fyrir mig. HER fór sem oftar, að nátt- úran varð náminu ríkari. Þjösnaskapur þinn bar hygg- indin ofurliði, eins og fyrri dag- inn. Og auðvitað skorti þig alla fimi til að haga orðum þínum svo, áð þau gætu orðið mér til tjóns, en ykkur til framdráttar. ÞÚ ert varla búinn að gleyma ofurlitlu atviki, Bjarni minn, sem gerðist á flokksfundi, um þáð leyti sem verið var að ræða um xmdir- búning þjóöstjórnarinnar, sæll ar minningai’. Þú hljópst þá upp á nef þitt, sem oftar, og fórst aö ausa þér yfir mig fyr- ir tuddaskap og annað því um líkt. Eg stakk þá ofurrólega upp í þig, eins og við þurfti. Ef einhver ykkar væri svo snjall að geta látið sér detta í hug einhvern „raffineraðan" ótuktarskap, sem undan sviði, fynndist mér kannske ástæða til að svara í sömu mynt. En ’til hvers heldurðu sé að kalla mig Kvisling? Dettur þér í hug, áö ég gæti ekki fundið eitthvað smellnara um ykkur Ólaf, ef ég vildi? Eg hélt þið væruð búnir aö skipuleggja róginn. Mér er vel kunnugt um það, sem kosn- ingarsmalar þínir eru að dreifa út um mig. Það er miklu réttara að láta þá standa í skítverkunum, og „spila“ sjálfur fínan mann. Borgarstjórinn í Reykjavík getur ckkí vaxið af því, að bera sér 1 munn í áheym al- þjóðar, það sem allra auð- virðilegustu handbendi hans eru aö lauma út úr sér undir fjögur augu. r f AÐ er eins og ég segi, Bjarni minn. Þú átt eftir að læra mikið. Eg geri tæp- lega ráð fyrir að þú komizt nokkurn tíma svo langt, aö þú berir útan á þér göfug- mennskuna. En þú getur byrj- að á því að leyna tuddanum dálítið meira. Það má ekki á- sannast um borgarstjórann í Reykjavík, að hann sé eins og negrarnir í Ameríku: ómót- tækilegul' fyi\ir æðri menn- ingu. Eg skal segja þér til, Bjarni minn, ef þú villt. Svo óska ég þér góðrar framfara í daglegri hegðun og kveð þig með virktum og vin- semd. Ámi Jónsson. Framhaid af 1« síðu s __ ..._■-: sfiiíáj i_ 2JL _. W tll llaraa iowsliðra S3 l :

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.