Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 26.10.1942, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 26.10.1942, Blaðsíða 1
Útgefandi: MUNINN h.i Afgreiðsla og auglýsingar: Laufásvegi 4, sími 2923. Þjóðólfur kemur út á hverium mánudegi og aukablöð eftir þörfum. Verð kr. 2.00 á mán- uði. í lausasölu 30 aurar. Áskriftargjöld greiðist fyrirfram. Víkingsprent h.f. Stríð eða friður Borgarasfriðina getnr aðeins Iyklað ð elnn veg r~]- svo að vel iari VCI DyrjúO LOKKSRÆÐIÐ skapar stríðsástand í þjóðfélög- I unum. Valdastreitan milli flokkanna lýtur í höf- EITTHVAÐ er þetta skrítið. Það þurfti endilega að bera upp á sömu stund, að skýrt var frá því, að J. J.-mennirn- ir hcfðu enn einu sinni náð sér ofurlitið niður á sjálfstæð- iskjósendunum í Reykjavík og að vísitalan væri komin upp í 250. Þessar tvær fréttir fóru 'svo vel saman hlið við hlið í Morgunblaðinu, að menn fundu ósjólfrátt að einhverjir leyndir þræðir voru hén á milli. Síðan ástir tókust með þeim Ólafi og Jónasi hafa þessar pólitísku samlokur verið klínd ar svo þétt saman, að þar hef- ur ekki gengið hnífurinn á milli. Það hefur aðeins verið ógnar góðlátlegur ágreiningur um eitt atriði: hvor ætti meira í þjóðstjórninni sálugu. Þetta dáfríða Ólafs og Jónasar jóð, sem burtkalláðist á unga aldri, eins og allir þeir, sem guðirnir elska, hafði í upp- hafi þriggja ára hérvistar sinnar, tekið sér fyrir hendur að berjast gegn dýrtíðinni. Til þess að hafa eitthvað að berj- ast við, byrjaði þjóðstjómin á því að magna dýrtíðina, þang- að til hún var komin upp í 180 stig. Og þá var forynjan orðin svo gráðug, að hún reif i sig þjóðstjómina um leið ag hún rumskaði til meðvitundar um ætlunarverk sitt. Þetta gerðist um síðustu áramót. Þá fékk J. J.-hersing- in Sjálfstæðisflokkinn til að stíga á bak gerðardómnum fyrir aftan Framsókn. Á þess- um fótalausa jálki var tví- mennt. þangað til Ölafur tók aftur kjördæmamáliö, sem hann hafði fengið Framsókn í hendur, um leið og hann fékk að setjast fyrir aftan hana „upp á fjörgamla merar rassinn”. Og nú sló Ólafur undir nára og þóttist mundi skila sér heilu og höldnu á þessiim líka lipra farskjóta. Það feröalag endaði með því, að Ólafur drap undan sér eykinn og þóttist góður af. Hafði dýrtíð- in þá náð þeim þroska í um- sjá hans, að Framsókn hlaut að viðurkenna framfarimar. Nú ætla þeir, Jónas og Öl- uðatriðum sömu lögmálum og stórveldastyrjaldir. Báð- ir aðilar reka hernaðinn af fyllsta ofurkappi og óbil- girni. Hin stöðuga borgarastyrjöld lamar þjóðfélagið smátt og smátt. Öryggi þegnanna þverr, atvinnuvegir dragast saman og skattaálögur þyngjast með hverjum degi. Stríðið milli flokkanna kostar of fjár. Fjárþörf styrjaldaraðil- anna fer sívaxandi. Herkostnað- urinn er sóttur beint og óbeint í vasa skattborgaranna. Sigurveg- arinn lætur greipar sópa líkt og þegar sigraður andstæðingur er rændur síðasta eyri. Sigurveg- arinn lítur á ríkissjóðinn og alla opinbera sjóði sem herfang sitt. Þeir tæmast von bráðar. Að því búnu gerist hann fjölþreifinn um pyngjur skattborgaranna. Tollar hækka, skattar þyngjast og hvarvetna horfir til fjárhags- legs niðurbrots. Þróunarferill slíkra stiga- mannaríkja er ávallt á einn veg. Óöldin magnast smátt og smátt. Valdastreitan verður með æ meiri æfintýrabrag. Fjárstjórn- in verður gálausari og gálausari. Hagur framleiðslunnar verður stöðugt örðugri. Síðasta votti heiðarlegrar stjórnarstefnu er varpað fyrir borð. Upplausn og blóðsúthellingar er hinn óum- flýjanlegi lokaþáttur í þessum hrunadansi, ef utanaðkomandi vald hefur ekki skakkað leik- inn áður en til slíks dró. STÉTTIRNAR KVADDAR TIL IIERÞJÓNUSTU. í hinni harðvítugu baráttu um völdin byggja ofríkisflokk- arnir fyrst og fremst á ákveðn- um stéttum. Þessum fylgisstétt- um hvers flokks er lofað gulli og grænum skógum, ef þær vilja veita fylgi þeim stjórnmála- afur aö koma sér upp að nýju dýrtíðarkróga og hafa 8292 sjálfstæðismenn i Reykjavík lýst blessun sinni á þeirri fyr- irætlan Það hlýtur að spá góðu um árangur þessa nýja samstarfs, að dýrtíðin er komin upp í 250 stig, áður en tekið er að biása hana út að nýju. „Ekk- ert virðist óttalegt við það”, elns og Vísir flokki, er sjálfur hefur valið sig sem málsvara hennar. Jafn- framt er farið með fullum fjand skap á hendur öðrum stéttum. Stéttirnar eru þannig rægðar saman leynt og ljóst, unz þær eru orðnar óalandi og óferjandi í augum hver annarrar. Valda- aðstaða- einhvers af þessum stéttaflokkum þýðir því undir flestum kringumstæðum það, að dreginn er taumur einnar stéttarinnar á óeðlilegan hátt, en kosti - hinnar þrengt úr hófi fram. Því þjóðfélagi, þar sem stétt- irnar liggja í stöðugri víking hver gegn annarri er í mesta máta illa farið. Öryggi þess og velsæld er fórnað fyrir borgara- styrjaldir og ævintýri skamm- sýnna manna, er þrá að hefjast til valda. Stöðug herútboð hinna stríðandi afla í þjóðfélag- inu veikja það í æ víðtækara mæli og leggja það loks í rúst- ir, ef friði verður ekki á komið. Æðsta boðorð stéttastyrjald- anna er það, að andstæðar stétt- ir skuli sviptar frjálsræði sínu að verulegu leyti og allt þeirra ráð lagt í hendur þess ríkis- valds, sem stjórnmálabroddarn- ir eru að berjast um í nafni á- kveðinna stétta. Hinir róttæk- ustu herstjórnendur í stríðinu milli stéttanna boða það hrein- lega, að afnema skuli allar aðr- ar stéttir en þá, sem þeir styðj- ast við (verkalýðsstéttina) og hámark stéttabaráttunnar sé „hin vopnaða uppreisn", þegar þessi stétt jafnar endanlega reikningana við hinar stéttirn- ar, ALLRA STÉTTA FLOKKUR íslenzku þjóðinni hefur verið boðað það nú um allmargra ára skeið, að eina hugsanlega mót- vægið gegn vaxandi sundrung og harðnandi átökum stéttanna í landinu værí stjórnmálaflokk- ur allra stétta, sem bæri fyrir brjósti hag allra landsins barna og sæi utyfir borgarastyr-jaldir Afstaðan til % bæjarmálanna EKKI er við því að búast, að menn séu búnir að jafna sig til fulls, eftir óvenju illvíga kosningabaráttu, sem staðið hefur svo að segja látlaust síðan um áramót. Aldrei verða eins mikil brögð að því að „byssurnar skjóti sjálfar“ og þegar slík gem- ingahríð stendur yfir. Mörgum hættir til að verða flaumósa og gæta. lítt tungu sinnar. Er þess skemmst að minnast, að tveir virðulegir útvarpsráðsmenn, Jón Eyþórsson, formaður ráðsins, og Valtýr Stefánsson, geta ekki orðið ásáttir um, hvað þeim hafi farið á milli í einkasamtali alveg nýlega. Hafa þeir borið hvorn annan mjög alvarlegum brigslum opinberlega, og er ljóst, að annaðhvor hefur hlaupið á sig, eða jafnvel báðir. Slíkt skeður oft á sæ. Þessvegna er ástæðulaust að gera mikið verður úr hverjum vanhugsuðum ummælum kosningahit- ans. Sjálfstæðisblöðin hafa verið að tæpa á því, að ég legði niður umboð mitt í bæjarstjórn Reykjavíkur, Morgunblaðið ætlast til þess, að ég hafi þá sómatilfinningu og Vísir telur það siðferðis- lega skyldu. Báðum er vitanlega ljóst, að hér verður engu um þokað. Og stæði þeim raunar nær að spyrja Jakob Möller og Bjama Benediktsson, hvort þeir ætluðu ekki að leggja niður þingmennsku, vegna útstrikananna, sem þeir urðu fyrir. Þótt ég hefði gengið úr Sjálfstæðisflokknum, án þess að leita fyrir mér um fylgi kjósenda hér í bænum, hefði ekki verið hægt að hola mér út úr bæjarstjórninni. En hinsvegar hefði að óreyndu ekki verið fráleitt, að skírskota til sómatilfinningar minnar og siðferðilegrar skyldu, einkum ef svo hefði staðið á í herbúðum þessara blaða, að þar hefði slíkum dyggðum verið fyrir að fara. En þegar svo er komið, að menn í ráðherrastóli telja sér til gildis, að afnema lög sem þeir hafa barizt fyrir og tekið að sér að framkvæma, er vissara að tala varlega í þeim efnum. Nú sýndu kosningaúrslitin, að nálega 1300 kjósendur í Reykjavík fólu mér umboð sitt. Þessi kjósendahópur á réttmæta kröfu á fulltrúa í bæjarstjórninni. Eg á þar löglegt sæti og tel það siðferðislega skyldu mína að víkja ekki úr því sæti. Að svo stöddu tel ég óþarft að fjölyrða um afstöðu mína í bæjarstjórninni. Málefni bæjarins verða tekin til rækilegrar umræðu hér í blaðinu, eftir að ég hef fengið tækifæri til að hafa um þau nægilegt samráð við flokksmenn mína. Árni Jónsson. stéttaflokkanna, Slíkur flokkur | mundi verða kjölfestan í þjóð- j félaginu og hlutverk hans væri að afstýra miklum ófarnaði af borgarastríði hinna skamm- sýnu málsvara einstakra stétta. Þessi flokkur, Sjálfstæðis- flokkurinn, hefur löngum haft miklum liðskosti á að skipa til að gera þessar hugsjónir sínar að veruleika. En reynslan hefur leitt í ljós, að það er engum einum flokki hent að vega upp á móti hinum örlagaríku veilum þess þjóðfélags, sem byggir til- veru sína á borgarastríði og heiftarlegum átökum sístríð- andi stétta. Innsti kjarni slíks flokks myndast ávallt utan um ákveðna sérhagsmuni, sem krefjast bess að fá sinn taum dreginn á kostnað annarra, þeg- ar á reynir. STÉTTLAUST ÞJÓÐFÉLAG. / Boðendur kommúnismans lofa ákveðinni lausn á ófriðarástand- inu milli stéttanna. Þeir kveð- ast muni afnema allar stéttir nema eina í þúsundára ríki því, sem þeir ætla að grundvalla Framh. ó 4. síðu. ; Nýjar bækur SJöUNDA bók Guðm. Daníels sonar frá Guttormshaga er nýkomin út. Það er rúmlega 16 arka skáldsaga, sem nefnist Sandur. Gerist hún samtímis síð- ustu sögu Guðmundar, ,,Eldur”, en á öðrum slóðum. Söguvett- vangurinn er að þessu sinni við ofanverða Þjórsá, þar sem sand- urinn er að brjcta hið gróna land. —- Sumar persónumar úr ,,Eldi” koma hér lítilsháttar við sögu. Næsta skáldsaga Guðmund- ar mun verða framhald af þess- um bókum báðum, Útgefandi bókarinnar er Þor- steinn M. Jónsson, bókaútgefandi á Akureyri. * * * Ævisaga Joe Louis, heimsmeist arans í hnefaleik er nýkomin út. Þýðendur eru Sigurður Finnsson og Helgi Sæmundsson, en bóka- útgáfan Þór gefur út. — I bók- inni er rakinn æviferill Joe Louis og greint frá viðureign hans við ýmsa frægusÆu hnefaleikara síð- ari ára. — Bókin er skemmtileg aflestrar og þýdd á lipurt mál í’ráinh. á 4. síðu.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.