Þjóðólfur

Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðólfur - 16.11.1942, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 16.11.1942, Qupperneq 1
Útgefandi: MUNINN b f Afgreiðsla og augiýsingar: Laufásvegi 4, sími 2923. | Þjóðólfur kemur út á hverjum | mánudegi og aukablöð eftir j þörfum. Verð kr. 2.00 á mán- uði. í lausasölu 30 aurar. Áskriftargjöld greiðist fyrirfram. Víkingsprent h.f. IL árg. Mánudaginn 16. nóv. 1942. 51. tölublað. Stefna þjóðveldismanna: Hlutlaus borgarstjóri w I Hugmyndin sigraði SIÐASTA blaði voru færð full rök að því, að ekki væri til neins að vera aö tala um samstarf allra flokka, ef þeir menn, sem sekastir eru um óstjórn undanfarinna ára, væru hafðir á oddi. Voru nefndir 6 menn, sem setja yrði utangai’ðs, ef nokkur von ætti að vera um almennt sam komulag. Hugmynd þessari lxefur verið vel tekið af viti- bornum mönnum og öfgalaus- um innan allra flokka. En áður en hugmynd þessi kom fram, höfðu þingflokk- arnir þegar skipaö tvo menn af hálfu hvers flokks til að ræða um stjórnarsamstarf. Og það hefur svo æxlazt, að 5 af þessum 6 mönniun, sem dæmdir voru utangarðs hér í blaðinu, eiga sæti í þessari samnings nefnd. Eini mað- urinn af þeim, sem nefndir voru, sem ekki á sæti í nefnd- inni, cr Hermann Jónasson. Þegar Arni Jónsson kvaddi til hljóðs fyrir því i fyrra vet- ur, að allir flokkar yrðu gerð- ir ábyrgir um stjórn landsins var Þjóðólfur cina blaðið, sem léði hligmyndinni liðsinni. Þrátt fyrir örðugar undir- tektir allra þingflokkanna, að- hylltist allur almenningur til- Iöguna von bráðar. En leið- togar flokkanna voru orðnir svo ofsafengnir vegna kosn- gaimdirbúnings, aö þeir urðu ekki máJum mæltir. Nú hefm- þes'si tillaga sigr- að- Flokkarnir þora ekki ann- að en að láta líta svo út, sem þeir vilji almenna samvinnu. En með því að hafa þá menn á oddinum, sem sekastir eru um þau vandræði, sem að steðja, er leitast við að gera að engu uppástungu, sem unn ið hefur fylgi innan allra flokka. Samvinnuviljirm, sem á að lýsa sér í þessari nefnd- arskipun, er ekkert annað en yfirskin. Að baki er ofbeldis- fullur ásetnin,gur valdagráð- ugra manna um að láta tæki- færið til að ráða, ekki ganga sér úr greipunx. ÞjóÖin sameinast ekki undir sömu forustu og áður. Nýir uienn verða að koma til skjal- anna, ef almennt samstarf á að takast. Hugmyndin um al- nxennt samstarf hefur sigrað. En hún verður ekki fram- bvæmd, iema þeint seku sé vikið til hliðar. Er efefe! nú þegar hœgf ad vclja hluf~ lausan cmbæl tísmann í horgarsíjóra- ./ stöðuna í Reyfejavífe? H IN breytta aðstaða í bæjarstjórn Reykjavíkur hef- ur orðið tilefni talsverðra umræðna og bolí&legginga, bæði í blöðum og manna á meðal, um það, hvort ekki kunni að verða tíðindasamara um stjórn höfuðstaðar- ins en verið hefur. Einkum hafa slíkar getgátur verið uppi í sambandi við persónu núverandi borgarstjóra. Oddaaðstaða Þjóðveldismanna í bæjarstjórn er talin gefa ástæðu til þess, að vænta megi gagn- legra. aðhalds með framkvæmdarstjórn bæjarins en verið hefir. innan bæjarstjórnarinnar. Hér verður ekki fjölyrt um þessar bollaleggingar. Afstaöa þessa blaös til borgarstjórans 1 Reykjavík er lesendum þess fullkomlega kunn. Gerist þess því ekki þörf aö marka hana nánar. Hér í blaðinu hefur einnig verið þráfaldlega rætt um hina margháttuðu van- rækslu í málefnum höfuð- stáöarbúa, sem stuöningsblöð núverandi valdhafa í bænum treysta sér ekki einu sinni til aö fela þögn og gleymsku, heldur sjá sér ekki annað fært en taka undir aöfinnslurnar. Þátttaka þjóöveldismanna í stjórn höfuðstaðarins mun fyrst og fremst miöast viö það, að ':bera fram ýmis um- bótamál í bæjarstjórn Reykja- víkur. Þeir munu taka með þökkum stuöningi viö tillög- ur sínar, hvaöan sem hann kemur. Og þeir munu ljá hverju góöu máli brautar- gengi, hverjir sem kunna aö veröa til aö hreyfa því. ■ "i ,a Borgarstjóraembættið. En "þaö er ekki ætlunin aö ræða áö þessu sinni þau ein- stöku umbótamál í starf- rækslu bæjarins, sem uppi kunna aö veröa á næstunni. Höfuötilgangur þessara lína er að víkja nokkrum oröum aö æöstu stjórn bæjarins, skipun og umbúnaöi borgar- stjóraembættisins, án persónu legs tillits til núverandi borg- arstjóra. Á undanfönxum árum hafa átökin milli sérhagsmuixa-' flokkanna krafizt æ víöari styrjaldarvettvangs. Kosti hlut rausrar, réttlátrar og vel virtr- ar embættisstéttar hefur veriö þrengt í hvívetna. Embættin hafa veriö gerð pólitísk, svo sem auöið hefur verið. Framkvæmdavald ríkisins hefur í ýmsum atriöum þrengt sér inn á þau sviö, sem aö öllu sjálfráöu heföu átt aö Þ|óðnýttng nða elnkarekslnr hjEGAR Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður, vorið * 1929, við samruna íhaldsflokksins og Framsókn- arflokksins, var gefin út stefnuskrá í tveim liðum. Fyrri liðurinn snerti sjálfstæðismálið, síðari liðurinn var á þessa leið: ,,Að vinna í innanlandsmálum að víðsýnni og þjóðiegid um- bótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinmxfrelsis með hagsmuni allra stétta fyrir augum.“ Höfundur þessarar stuttu og verðlag og þar meö gersam vera starfsvettvangur óháðra, ! hlutlausra embættismanna. ! Um skeiö vom meii’a að segja uppi raddir xun það, aö dóms- valdið í landinu ætti aö vera pólitískt, þ. e. a. s. aö fram- selja bæ'ri valdhöfunum á hverjum tíma umráö yfir ' æðsta dómstól landsins. I BorgarstjóraembættiÖ í Reykjavík er eitt þeirra em- bætta, sem dregið hefur veriö inn í hin pólitísku hjaöninga- ! víg. ÞaÖ er bitbein pólitískra flokka. Borgarstjórinn er val- ,inn af flokkslegum meirihluta í bæjarstjórn. Baráttan um þetta meirihlutavald er fyrst og fremst barátta um borgar- stjóraembættið og þann flokks lega ávinning, sem hægt er að hafa af því að ráða yfir borgarstjóranum. Lögmál flokksræöisins, hió óskoraöa vald meirihlutans og algera réttleysi minnihlutans, er þannig ríkjandi í æöstu stjórn Framhald á 2. siðu stefnuskrár var Jón heitinn ÞorlaKsson. Hér eru mörkuö eins ijosxega og á veröur kos- ið, grúndvailaratriðin 1 yfir- lýsti'i þjoómaiastelnu öjalf- stæöisílokksins. ❖ * * Það er ekki aö ófyrirsynju aö þetta- er rifjaö upp nú, þegar eftirmaður Jóns Þor- lákssonar í borgarstjórasessi höfuöstaöarins, ber fram tillögu, sem brýtur þverlega grundvallarstefnu Sjálfstæöis- flokksins eins og Jón Þorláks- son haföi markaö hana. Ef fyrirætlanir Bjarna Benediktssonar um kaup á sænska frystihúsinu ná fram aö ganga, hefur hann þar meö gert „dyrnar svo breiö- ar og hlióiö svo hátt“, aö sósíalistaflokkarnir eiga þar greiðan inngang, hversu hátt þjóðnýtingarhlass, sem þeir vilja hafa á vagni sínum. Sjálfstæöisflokkurinn hefur gert sig beran aö svo undi'a- veröu dugleysi síöasta miss- eriö, að hneisa hans var ær- in, þótt ekki bættist þetta lega brugöizt því kjöifestu- hlutverki, sem Jon Þorláksson ætlaöi honum aö rækja. * * * Þessu til réttlætingar kynni eftirmaöur Jóns Þorlákssonar í borgarstjórasætinu, aöbenda á, aö ekkert sé talaö um kauþ gjald eöa kjötverö i steínu- skrá flokksins. En þeir, sem betur þekkja viðhorf Jóns Þor lákssonar, vita aö hann hefði aldrei lagt blessun sína yfir öfgarnar, hvað sem viö ‘ hefði legiö. Hann hefði heldur al- drei lagt á sig næturvökur til þess aö ráðgast um þaö viö flokksmenn sína hvort ekki væri „klókt“ að svíkja í kj ördæmamáJinu. En allra sízt heföi Jón Þor- láksson fariö aö berjast fyrir því, aö einstaklingsfrelsið og atvinnufrelsið yrði skert aö nauósynjalausu. Þeir, sem halda ööru fram, eru vísvit- andi aö varpa skugga á minn- ingu þess manns, sem af heil- um hug mótáöi þau stjórn- málasamtök, sem til þessa dags háfa lifaó t afrekum síöasta tiltæki í ofanálag. I hans. Hann hefur leikiö þá list aö yfirbjóöa öfgakröfiy.' stétta- flokkanna bæöi um kaupgjald Listamannaþing A' ADALFUNDl Bandalags ísl. listamanna, sem háður var á s.I. vori, var’ samþykkt að efna til listamannaþings í Reykjavík á yfir- standandi hausti. Þing þetta verður sett í hátíðasal háskólans, sunnudag- fhn 22. þ. m. kl. 1.30. Rikisstjóri verð- ur verndari þingsins og mun flytja ávarp við setningu þess. — Formaður undirbúningsnefndar er Páll ísólfs- son, en Helgi Hjörvar ritari. Fram- kvæmdastjóri var ráðinn Ragnar Ól- afsson lögfræðingur. Þingið mun standa i átta daga. Viðfangsefni þcss eru tveiuiskonar: annarsvegar að fjalla um hagsmuna- mál listamanna, hinsvegar að kynna almenningi, eftir því sem auðið verð- iir, hið bezta, er íslenzkir listamenn hafa að bjóða, hver í sinni grein. — Páll Isólfsson. í ríkisútvarpinu verður mikið um flutning erinda, upplestra og tón- listarflutning á veguni þingsins. Myndlistarinenn efna til almennrar listsýningar og Ieikarar hafa hátíðasýningu á „Dansinum í Hvuna“ eft- ir Indriða Einarsson, auk þess sem þeir munit annast flutning nokkurra leikritaþátta í útvarpið. Stefna Jón Þorlákssonar var sú, að hió opinbera ætti ai drei aö stofna til samkeppni viö einkaframtakið 1 fram- leiðslustarfi þjóðarinnar. Hins vegar taldi hann það rétt- mætt og sjálfsagt, aö hiö op- inbera hlypi undir bagga og yki framkvæmdir sínar, þeg- ar svo stæöi á, aö einkarekst- urinn gæti ekki vegna fjár- kreppu haldiö atvinnulífinu uppi. Af þeim sökum gat hann líka fallizt á, áö hiö opinbera legöi í þjóönýtan at- vinnurekstur, sem væri ein- staklingunum ofviöa. * ❖ * Nú má vel vera, aö ýmsir sjálfstæöismenn þykist upp úr því vaxnir, aö fylgja stefnu Jóns Þorlákssonar í atvinnu málum, en þeir eiga þá aö ■játa þetta, í stað þess aö sigla undir fölsku flaggi og villa á sér heimildh’. Ritstjóri Vísis, Kristján Guö laugsson, hefur nýlega rætt þ j óönýtingar áf orm Bj arna borgarstjóra í langri og ítar- JnsRfeald 4 4. aifla.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.