Þjóðólfur

Eksemplar

Þjóðólfur - 07.12.1942, Side 1

Þjóðólfur - 07.12.1942, Side 1
Útgefandi MUNINN h.f. Kitstjórar: Árni Jónsson Valdimar Jóhannsson (ábm.) Skrifstofa: Laufásvegi 4. — Simi 2823 Prentsmíðja: Vikingsprent h.f. »J1B1IV0R II. árgangur. Mánudaginn 7. des. 1842. Undír # # smasiaom Hermann Jónasson hitti naglann á höfuðið í fyrra, þegar hann sagði, að við vær- um undir „smásjá tveggja stórvelda“ Enginn skyldi láta sér detta í hug, að við værum sloppnir undan smásjánni. Það er haft vakandi auga á öllu okkar dagfari nú, ekki síður en í fyrra. Við erum metnir og vegnir. Framtíð okkar getur oltið mjög á þeim dómi, sem upp verður kveð- inn, að undangengnu þessu mati. Það væri örlagaríkasta slysið, sem okkur gæti hent, ef við næðum ekki máli, eða yrðum léttvægir fundnir. * Ríltisstjóri brýndi fyrir ein- staklingum þjóðarinnar og þá fyrst og fremst fulltrúum hennar á þingi, hver lífsnauð- syn væri að vanda allt sitt ráð eins og nú standa sakir. Því verður ekki haldið fram, að almenningur hér á landi, hafi brugðizt illa við þeim tíð- indum, sem 'orðið hafa. Enda þótt við höfum verið undir hernámi hálft þriðja ár, er ekki vitað, að íslendingar hafi gert sig seka í neinum skemmdarverkum. Þetta er á- nægjulegt til frásagnar og ó- venjulegt í hemumdu landi. Enda ber þá og að játa, að her nám íslands hefur verið með talsvcrt öðnun blæ, en venja er til. ¥ Hér hefur það gerzt, að al- menningur hefur haldið heil- ræðin. En þeir, sem almenn- ingur treysti betur en sjálfum sér, leiðtogar stjórnmálaflokk- anna, mennimir, sem sem al- drei þreytast á að gefa heil- ræði, gerast sekir um síendur- tekin brot á sínum eigin heil- ræðum. Það er engin ástæða til að miklast stórlega af því, að al- menningur hefur yfirleitt staðizt „prófraunina“, Það var þegnleg skylda. En hvað verður sagt um þá, sem gerzt hafa forsjá þjóðarinínar, og loka einir manna augunum fyrir þvi, sem allir sjá, og þeir sjálfir betinr en aðrir? Áskrifendur. Þjóðólfs Komið sjálfir til að greiða blaðið, á afgreiðsluna Lauf- ásveg 4. Sfjórtiarsamsíarfið: Þjóðinoi er llfsnauðsyn að innanlandsíriður komist á Nýir menn verða að myndalstjórn Það var í.fullu samræmi við vilja alls þorra kjós- enda á landinu, að ríkisstjóri gekkst fyrir skipun nefndar af hálfu þingflokkanna til að ræða og undirbúa myndun nýrrar samsteypustjómar. Nauðsyn samstarfs ins hefur aldrei verið mönnum jafn augljós og nú. í fljótu bragði mætti virðast, að reynsla sú, sem fékkst af þjóðstjórninni, gerði að engu vonir manna um, að okkur gæti tekizt að leysa þessa nauðsyn. En þetta er skökk ályktun. Hjónaskilnaður er daglegur viðburður. En þótt svo sé, dettur auðvitað engum heil- vita manni í hug, að hjúskapur geti aldrei lánazt. Öli heilbrigö sambúö bygg- ist á gagnkvæmum skilningi, gagnkvæmri leit aö sameigin- iegum sjónarmiöum, gagn- kvæmri tilhliörunarsemi, gagnkvæmum vilja til aö bera oyroarnar aö sínum hluta. Ohamingja Þjóöstjómarinn- ar var sú, aö þeir, sem saman áttu aö vinna, gleymdu von bráöar að þeir voru samstarfs- menn, en mundu því betur, að þeir voru andstæöingar. Viö útvarpsumræöur, sem fram fóru skömmu eftir aö þjóöstjórnin tók viö völdum, kom i ljós, aö surnir ræöu- mennirnir höföu ekki „grafiö stríösexina*1, þrátt fyrir há- tíölegar yfirlýsingar. Ein- strengingsleg flokkssjónarmiö héldu áfram aö ríkja í hópi þeirra manna, sem heitið höföu aö láta ekkert nema alþjóöar-sjónarmiö ráða af- stööu sinni. Þeir vildu sjálfir fá að halda uppi ilokksstreit- unni óáreittir, en ætluöust til þess að ,,hinir“ væru þjóö- stjórnarmenn. Þjóöstjórnarfriöurinn vax því frá öndveröu vopnaður friöur. Afleiðingin af því, aö einn flokkurinn skarst úr leik í leitinni aó sameiginlegum sjónarmiöum varö sú, aö hin- ir gerðu slíkt hiö sama. Heilindin í samstarfinu skorti, frá upphafi. Fi-amsókn- arflokkurinn var stærstur. Hann haföi haft stjómar- taumana í sinni hendi aö mestu leyti meira en tug ára. Hann haföi áfram stjómar- vinnuna, án þess aö setja nokkur skilyröi, var taliö á- hættulaust aö hafa við hann sömu aöferðir og Alþýöu- flokkinn. Eftir því sem skortm'inn á heilindum og samhug kom berlegar í ljós, magnaöist úlf- úð og tortryggni innan stjórn- arflokkanna. Urundvöllur sam- starfsins var sá, aö eng- um flokki, stétt eöa hags- munaheild skyldi haldast uppi, aö knýja fram sérkröfur sínar. En framkvæmdin var sú, aó málin voru ekki leyst meö aiþjóöahag fyrir augum. I stað þess aö leita sameigin- legrar þjóðheillastefnu voru höfö endalaus hrossakaup um smátt og stórt, skyldu og ó- skyldu blandað saman, prang- aö og prúttaö frá morgni til kvölds. Mórallinn var þessi: Ef þú færð að gera rangt í dag, verð ég að íá aö gera rangt á morgun! Þeir menn, sem í þjóöstjórn- inni sátu eiga aliir sammerkt um það aó haía brugöizt skyldum sínum viö þjóöina. Engum þeirra er treystandi til aö láta flokkshagsmuni víkja fyrir þjóðarhagsmunum, og sumum jafnvel tæplega til að láta eiginhagsmuni víkja fyr- ir flokkshagsmunum. Eftir því sem þjóöinni er rneiri nauð- syn á heilbrigðu samstarfi, eftir því er henni meiri nauð- syn á að þessir seku menn komi þar hvergi nærri. Nú er liðinn fullur mánuö- ur síöan þjóðstjórnarhetjurn- Þingiö nýkjörna hefur þeg- ar gert sig aö endemi í aug- um allra manna. Ef þjóðin heföi veriö spurö, hvort húxi vildi heldur almennt sam- ‘ starf, eöa samstarf til hægri eða vinstri, hefðu 9 af hverj- um 10 kjósendum svaraö: I ALMENNT SAMSTARF! Þingmenn hafa því þegar brugðizt umbjóðendum sínum meö því að láta bjóöa sér, aö ’ einmitt þeir mennirnh’, sem hvergi máttu nærri koma . fengju aö leika hættulegan skrípaleik. Flestum þingmönnum er ljóst, hve ábyrgðarlaust og þjóðhættulegt athæfi er hér á ferð. En enginn hefur kjark eða framtak til að heimta NÝJA MENN. Meðan Ólafur, Jónas, Her- mann, Jakob, Stefán Jóhann j og Eysteinn eru haföir á oddi, ' 54. tölublað. er fánýtt áö tala um samstarf allra flokka. Sósíalistar fara ekki í stjórn meö Ólafi Thors. Alþýöuflokkurinn þorir þaö ekki af því sósíalistarnir sker- ast úr leik. Framsóknarflokk- urinn fæst ekki til þess, af þvi aö Hermann hefur þar yf- irráöin. Samstarisviljinn er til inn- an allra flokka, þó hann sé minni nú, en þegar 8 manna nefndin tók aö sér áð leysa vandann. Hversvegna athugar Sjálf- stæöisilokkurinn ekki mogu- leikana á því, aö skipta á Pétri Magnússyni og Olafi Thors, Jóhanni Jósefssyni og Jakobi Möller? Hversvegna dettur ekki Framsókn í hug að reyna hvort Bjarni Ásgeirs- son getur ekki leyst þann vanda, sem Hermann, Jónas og Eysteinn geta ekki leyst? Hversvegna þarf AlþýÖuflokk- urinn endilega áö tefla Stef- áni Jóhanni fram, þótt Asgeir. Haraldur og Emil væru hver um sig líklegri til aö ná ár- angri? Þó kommúnistar telji sér hag í því, aö vera utan viö, meðan ekkert er um að ræöa nema gamlar þjóö’stjórnar „hræöur”, mundu þeir telja tvísýnt aö skorast undan sam- starfi, ef nýir menn kæmu fram í stað þeirra, sem eru í- Framh. á 4. síðu. Eigum við aðjarð í strfðið? forystuna. Langur, nálega ó- ar tróöu sér inn í nefnd til að slitinn valdaferill haföi gert 1 undirbúa samstarf. Alþingi hann heimaríkan og óbil- gjarnan. Hann þóttist eiga 1 öllum höndum viö Alþýöu- flokkinn. Og af því aö flokks- forystan í Sjálfstæöisflokknum hafði sótt á að ganga í sam- J situr áögeröalaust yfir því, aö nálega einu mennirnir í þjóö- félaginu, sem vitaö er, aö geta ekki unniö saman méö neinu móti, leiki þann skolia- leik að undirbúa samstarf. Eitt áf skilyröum þeim, sem kommúnistar seija íyrir þaU- töku srjórn landsins er á þessa leiö’: „Ríkisstjórnin gefi út sam- úðaryíirlýsingu meö Banda- monnum og stuöii aö virkri aöstoö Islendinga í samvinnu viö hernaðaryíirvöldin...“ Þaö er ekki illa til falliö aö kommúnistar bera fram þessa kröíu! Viö skulum hugsa okk- ur, að þeir heíöu veriö aö setja skilyröi fyrir þátttöku í ríkisstjórn sumariö 1940. Þá heföi krafan veriö oröuð á þessa leiö: „Ríkisstjórnin lýsi andúö sinni á Bandamönnum og refsi hverjum' þeim, sem leggur fram vinnuafl sitt í þágu innrásarhersins". SetuliÖ Breta hét þá „inn- rásarherinn“ á máli kommún- ista og Bretavinnan var talin hiö mesta ódæði. Samt börö- ust Bretar þá gegn naz- ismanum engu síður en nú, og er ókunnugt um aö naz- isminn hafi breytt eöli sínu á þessum tveimur árum. Mál- staður Bandamanna er iíka óbreyttur. Bandamenn eru að vinna á um þessar mundir. Ur því viö stilltum okkur um aö vottá þeim samúö, meöan verst stóö á fyrir þeim, er heldur óviö- feldiö aö fara að hlaupa upp til handa og fóta, þegar hag- ur þeirra er aö hækka. Þaö gæti skilist eins og hver önn- ur fleðulæti af okkar hálfu, ekki sízt þegar þess er gæri, aö uppástungan kemm' frá eina stjórnmálaflokknum á landinu, sem vegna fyrri af- stöðu sinnar til styrjalaaiao- iljanna, hefur ástæöu til áð biöja Bandamenn um ,,.goct veöur“. Sem betur fer hefur her- stjórnin ekki yfir neinum skorti á hollustu að kvarta af okkar hálfu. Þrátt fyrir tals- veröan undirróöur af hálfu kommúnista, allt fram aö upp hafi Rússlands-stríðsins, létu íslendingar ekki leiöa sig til neinna skemmdarverka. Og þótt einstakir hermenn Banda ríkjanna hafi komiö illa fram, hafa Islendingar stillt skap sitt. Drengileg framkoma af okkar hálfu, er okkur miklu meira viröi en ótímabærar Framh. á 4. síöu.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.