Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 07.12.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.12.1942, Blaðsíða 4
NIRIUDR Spaðkjö Mánudaginn 7. des. 1842. Eígum víð af fara i síríð? ii'ramhald af 1. siðu. og smjaöurslegar samúöaryf- iriýsingar. Við eigum ekki aö gera leik aö því, aö ganga nær hlut- ! leysi okkar en þorf er á. Viö hoium tilkynnt umheiminum ' ævarandi hlutleysi okkar í styrjöld. Fram aö ófriöarbyrj- un trúöum viö því íastlega. aó hlutleysisyfirlýsingin yröi okkur nægileg vernd, ef styrj- 1 öld bæri aö höndum, Einhverj ir kynnu að ætla, að viö höf- um sjálíir sniögengiö hlutleys isyíirlýsinguna meö því aö biója Bandaríkin um vernd. En því er til aö svara, áö Bandaríkin voru þá enn hlut- laus í styrjöldinni. Kunnugt er aó Þjóóverjar telja, aö beiönin um vernd Banöarikjanna sé fram komin vegna þvingunar af hálfu Bandamanna. Þessi skiin- ingur ætti ekki aö koma okk- ur illa, hvort sem hann hefur viö nokkuö aö styöjast eöa ekki. Því sé vemdarleiöin ! saknæm í augum Þjóöverja, I hafa þeir að minnsta kosti ! sýknaö okkur meö því að kenna Bandamönnum um framkomu hennar. Þaö má vel vera, aö ÞjóÖ- j verjar vinni okkur allt þaö : tjón, sem þeir megna og telja sér hag af. ViÖ getum ekkert fullyrt um þaö. En hitt get- \ um við aftur fullyrt, áö það yröi Þjóóverjum aukin hvöt til aó vinna okkur tjón, ef viö segðumst beinlínis í sveit meö Bandamönnum og færum aö taka annan og „virkari“ þátt í landvörnunum en þegar er. Engin íslenzk ríkisstjórn meö fullu viti, vildi eiga yfir höföi sér ásakanir um aö hafa leitt auknar hættur yfir þjóö- ina. En segjum aö þaö kæmi fyrir.aö Þjoöverjargeröuskæö ari loftárásireinhversstaöarhér á landi en vió höfum áður oröiö fyrir, rétt eftir aö sam- úöaryfirlýsihgin væri gefin og hinar „virku hervamir“ komnar í framkvæmd — hvér yröi afleiöingin? Stjórn- inni yröi um kennt, al- veg ára tillits til þess, hvort nokkuö lægi fyrir um þaö, aö þessar auknu hernaðaraó- geröir v^eru refsiráöstafanir, vegna breyttrar afstööu okk- ar. Ekki er vitaö aö Banda- menn hafi óskaö eftir neinum samúöaryfirlýsingum frá okk- ur, né heldur „virkum land- vörnum". Þótt hvorttveggja yröi í té latió færöi þáö Bandamenn ekki feti nær úrslitasigri. Sjálfir yröum viö engu bættari, nema síður sé. Viö heföum aö nauösynja- lausu brotiö hlutleysis yfir- lýsingu okkar og ef til vill leitt yfir okkur auknar hætt- ur. ' a liir mni uiroyo miz soon Framh. af 1. síðu. klæddir ósómanum í augum allra landsmanna, utan flokks- klíkamia, sem aö þeim standa. Sjálfstæðismenn óska ná- lega undantekningarlaust al- menns stjórnarsamstarfs. Samt horfa þeir á þaö þegj- andi og aögeröalausir, aö íliokksforystan spili þeim möguleikum úr hendi sér. Fulltrúaráð flokksins hefur alurei verið kallaö saman siö- an kosningar fóru fram. „Vinstri,, flokkarnir munu halda fast viö hinar róttæku kröfur sínar meðan þjóð'- st j órnarráðherrar Sj álf stæö'is- flokksins eru haföir á oddi. En það liggur ekkert fyrir um það, hvað þeir gerðu, ef um aðra menn og betur þokkaða væri að raiða, Þegar þjóöstjómarráöherr- arnir tróðu sér, ásamt sjálfum „þjóöstjórnarpabbanum“, inn í 8 manna nefndina, voru þeir aö vega aö hinu almenna samstarfi í staö þess að vinna að því. En þótt þeim hafi leyfzt að halda þinginu aö- geróálausu undanfarnar vikur, ætti ekki enn áö vera loku fyrir það skotið, að samstarf- iö geti tekizt, ef nýir menn fengju aö reyna. Öllum flokkum er skylt aö’ brjóta odd af oílæti sínu til þess aó koma á almennri stjórnarsamvinnu. Aö öðrum kosti- eru engin líkindi til þess aö hægt sé aö leysa vanda- málin. Ef ekki er hægt aö finna menn til samstarfsins innan þingsins, verður aö leita út fyrir þaö. Þjóðinni er lífsnauðsyn, að friður komist á í innanlands- málunum. Sú lífsnauðsyn má ekki stranda á blindri flokks- streitu eða persónulegum met- ingi cinstakra manna — manna, sem ættu að óska þess að vera ekki nefndir á nafn, meðan óleyst er úr þeim vand- ræðum, sem þeir eru valdir að. Á. J Hvót, blað bindindisfélaga i skólum er nýlega komin út. Blaðið flytur kvæði eftir Guðmund Sveinsson og greinar eftir Helga Sæmundsson, Magnús Jónsson, Sigurð E. Finnsson og Jón Gunnlaugsson. — í blaðinu er enn- fremur rakin 10 ára saga S.B.S. og tekur hún yfir meginhlutann af rúmi blaðsins. Söguna ritar Guðmundur Sveinsson stud. thol. Samtíðin, desemberheftið er nýkomið út. Af efni heftisins má nefna þetta: i Frá sjónarmiöi fjármálamanns eftir Aron Guðbrandsson; Skál- ( holt í Biskupstungum, eftir sr. , Árna Sigurðsson, Nýstárlegt af- ( mæli, eftir Jónas lækni Kristjáns- , son; Listin að vinna eftir André , Maurois; samásaga eftir ritstjór- ann o. m. fl. i I Lis tamannaþingið. i Forseti, ritari og framkvæmda- nefnd listamaxmaþingsins voru gestir ríkisstjórahjónanna á Bessastöðum sunnudaginn 29. nóv. Ennfremur stjóm og full- I trúaráð Bandalags íslenzkra 1 listamanna formenn einstakra fé- , laga Bandalagsins og utanbæjar- menn, sem tóku þátt í þinginu. Fullveldiskveðjur milli U. S. A. og Islands. 1. des. skiptust Roosevelt Bandaríkjaforseti og Sveinn Bjðrnsson ríkisstjóri á svohljóð- andi símskeytum: Skeyti Roosevelts forseta: ' „Hans göfgi Sveinn Bjðmsson, ríkisstjóri íslands, Reykjavík. j Mér er það mikil ánægja að senda yður persónulegar árnaðar- óskir mínar á þessum minningar- degi íslands og flyt um leið ís- lenzku þjóðinni innilegar kveðjur og beztu óskir Bandaríkjaþjóðar- innar. Franklín D. Roosevelt, Svarskeyti ríkisstjóra. Hans göfgi Franklin D. Roose- velt, Forseti Bandaríkjanna, Washington. Eg þakka yður innilega fyrir persónulegar ámaðaróskir yðar, alúðarkveðjur og góðar óskir is- lenzku þjóðinni til handa, á full- veldisdeginum í dag. Símskeyti yðar ásamt útvai'psummælum frúar yðar og mörgum öðrum samúðarvottum frá Bandaríkjun- um í dag hafa snortið mig mjög. Tilfinningar vorar fyrir Banda- ríkjaþjóðinni eru innilegri og ein- lægari nú en nokkru sinni áöur. Mér er það ánægjuefni að flytja yður og Bandaríkjaþjóðinni einnig innilegar kveðjur og óskir ís- lenzku þjóðarinnar. Sveinn Björnsson. Fyrirspum. Hefur stjóm Sjúkrasamlags Reykjavíkur fullt vald til að hækka gjöld meðlima sinna, ef svo er, því vísar hún ekki , til þeirrar heimildar? Samlagsmaður. <><><><><><><><><><><><><><><><><> Kaupið Þjóðólf <<9<0000000 Höfum aftur fengið hálftunnur af úrvals spaðkjöti frá Borgarfirði eystra. Sanbind isl. sinilnuliia Sími 1080. Umbúðapappír í rúllum og rísum. CELLOPHANEPAPPÍR í rísum, fl. litir. SALERNAPAPPÍR. Heíldv, Garðars Gíslasonar Sítní 1500 Tilkynning Dómnefnd í verðlagsmálum hefur ákveðið hámarks- verð á eftirtöldum vörum: Heildsala Smásala Haframjöl .'. kr. 105.70 pr. 100 kg. kr. 1.37 pr. kg. Hveiti ..... kr. 73,80 pr. 100 kg. kr. 0.96 pr. kg. Rúgmjöl ... kr. 66.00 pr. 100 kg. kr. 0.86 pr. kg. Molasykur . kr. 150.00 pr. 100 kg. kr. 1.95 pr. kg. Strásykur ... kr. 131.00 pr. 100 kg. kr. 1.70pr.kg. Álagning á vörur þessar má þó aldrei vera hærri en 8,5% í heildsölu og 30% í smásölu. Reykjavík, 2. des. 1942. i . Dómnefnd í verðlagsmálum. ■■ ■ Áskrifendur Þjóðólfs Sýnið blaðinu þá velvild að koma á afgreiðsluna og greiða það. Öll áskriftargjöld fyrir yfirstandandi árgang eru fallin í gjalddaga. Það er miklum erfiðleikum bundið að innheimta andvirði blaðsins hjá kaupendunum. Þess er því eindregið vænzt að þeir skorist ekki undan að koma sjálfir til að greiða blaðið. Áskrifendur úti" á landi eru góðfúslega beðnir að senda and- virðið í póstávísun. Þess er vænzt, að umboðsmenn blaðsins geri skil fyrir yfirstandandi árgang hið fyrsta. Afgreíðslan Laufásveg 4. — Sími 2923. S.Í.F. FISKBOLLUR Fási nú affur í öllum vcrzlunnm

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.