Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 31.12.1942, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 31.12.1942, Blaðsíða 2
2 »J^PðLFUK Áramótahugleiðing Sagt skakkt til vegar. Feróamaðui' kemur í nátt- 1 staó áö endaðri dagleiö. Hon- j nm ííöur ekki vel. Hann hefur fariö villui' vegar, lent á hál- um ís og orðið fótaskortur. Hann á aöra dagleið fyrir höndum og enn aöra — ótal dagleiðir. Hann veit áö sams- konar torfærur veröa áfram á vegi hans. Hann má ekki viö því aö veröa fyrir nýju áfalli og kviöir næstu dagleið. Ef hann er hygginn lítur hann yfir farinn veg og athugar sinn gang. Hversvegna hafði honum hlekkst á. Hann rifjar upp það sem gerst hefur. Og nú sér hann hvernig á öllu stendur. Honum hafði verið sagt skakt til vegar. Gamla áriö er aö kveöja og nýja áriö aö heilsa. íslenzka þjóöin hefur lent á hálum ís og misst fótanna. Hún rifjar upp þaö sem gerst hefur frá s.ðustu áramótum. Ef faxún heföi veriö rétt leiö, hefði mátt sneiöa fyrir svellbúnk- ann. En henni hefur veriö sagt skakkt til vcgar. Brauð og leikir. Ef vió getum ekki lært af þeirri reynslu, seni vió höfum fengið á árinu 1942, er okkur glötun vis. Engir nema viö sjálfir geta orðiö okkar gæfu- smiðir. Vió komumst ekki hjá að viöurkenna, aö viö höfum sjálfir valið okkur þá leiðsögn, sem brugöist hefur. Við verö- um aö hafa hreinskilni og einui'ö til aö játa aö okkur hefur mistekist. Rómversku harðstjórarnir friðuöu múg- inn með því að veita honurn brauð og leiki. Þannig var boöið í fylgið á þeim dögum. Lýðhyllin var föl þeim sem örlátastur var á almannafé fyrir brauð og leiki. Okkur blöski’ar þroskaleysi hins rómverska múgs. En er ekki réttara aö tala varlega? Minnir ekki uppboðið, sem háð hefur verið á hinu viröu- lega Alþingi, óþægilega á þessa löngu liðnu niöurlægingai'- tíma? Rómvex’jar sögöu, aö menn- imir væru blekktir, af því áö þeir vildu láta blekkjast.. Is- lenzkum kjósendum á því herrans ári 1942, þykir hart aö vera nefndir í þessu sam- bandi. Hjá því veröur samt ekki komist. Þeim átti að vera ljóst aö þeir voru hafðir áö gii-ningarfíflum. En samt sem áöur fólu þeir forystxma mönnxxm, sem höfðu sýnt þeim slíka óviröingii. Eindæmin eru verst. Misstígiö spor getur leitt til æfilangrar ógæfu. En þaö get- ur líka orðiö upphaf mikillar gæfu. Þaö er ann/.ö áð hrasa en falla. Hrösunin veröur því aöeins að falli, áð þi’ek skoi’ti til aö reisa sig við. Nu reynir umfram allt á siöferðisþrek íslenzku þjóðar- innar. Hún verður aö játa lcttúð sÍD-i og skammsýni. Hún veröxu’ aö læra af feng- inni reynslu. Hxxn veröur aö sjá aö sér. Hún vei’ður áö rífa sig upp úr andvaraleysinu. Ef viö höfum ekki einurö til aö segja okkxu- til syndanna sjálfir, verða aðrir til þess. Viö skulum ekki reyrxa aö rétt læta okkur meö því, áö synd- imar séu guöi aö kenna. Þær eru okkur sjálfxxm aó kenna. Hver einasti vitiborinn maö- ur á íslandi skilur iju oröiö, aö erfiöleikamir, sem viö er- um aö ghma vxö, eru að lang mestu leyti sjálfskaparviti. Viö höfxxm rakaö saman fé. En viö erum á góöri leiö meö að brenna þaö upp fyrir okk- UX'. ____á Meö fyrri styrjöld i fersku minni og yfu’voiandi styrjóld | fyrir augxxm, tókurn viö upp varnarráöstafanir gegn veróbólgu og dýrtíö. En styrjöldin var varla skollxn á, þegar viö geröum þessar ráö- stafanir aö engu. Viö hjugg- um af okkur hlífarnar um leiö og viö lögöum í bardag- arm. Eindæmin eru verst. ViÖ þekkjum enga þjóö svo' þroska fausa, aö slík fyi’irmxmun hafi hent hana. Dáleidd þjóð. Og nú em afleiöingarnar komnar í ljós. I mesta velti- ári, sem vió höfum þekkt, er fariö aö ræöa uxn þaö x fullri alvöru, aö framJeiöslan veröi aö stöðvast af því áð hxxn svari ekki kostnaöi. Þetta er svo gagnstætt öllxxm guös og manna lögxxm, að líkast er því að fénaöurirm horaðist niöm’ í skrúögrænum sumarhaga! En fráleitast af öllu er þó þaö, aö þessi ófarnaður er „bx’auöiö og leikirnir“, sem leiötogar íslenzixu þjóöarinnar hafa látiö í skiptum, fyrir lýö- hylli og kjörfylgi. I „dreifbýl inu“ hafa fi’ambjóöendxxr •hampaö síhækkandi afm’öa- veröi. A „mölinni“ hafa þeir hælt sér af síhækkandi kaup- gjaldi. Upp á þetta hafa þeir veriö kosnir, þó öllum komi saman um aö kapp- hlaupiö milli kaupgjalds og verölags sé sú svikamylla. sem mali gi’jót úr gulli, örbirgö úr axxö. Þjóðin hefur látiö dáleiöast af lýösknxminu og fagxxrgal- anum. I Þessu dái hefur hún veriö gint til áð vei’ölauna þaö, sem refsl-vtert er. Nú er hún aö reka ’feng á. Straumhworf í vænduin Hér hefur sú saga gerst, sem algeng er, þegar menn vei’Öa uppvísir aö saknæmu athæfi: Hver kennir öðrum. Grjóthriðin befw staöiö úr gleiiiúsunum sitt á hvaö.- Loks hefur þingflokkunum tekist að mola þessi brot- hættu heimkynní hver fyrir öðrum. Brothljóðiö hefur vak- ið þjóöina. Stmumhvörfin eru að koma Öllum. hugsandi tnömmm er það ljóst aö’ starfshættir þjóö- félagsins veröa aö breytast. En ef þaö á að veröa tryggt, aö starishættirnir breytist, verðxxr aö breyta skipxxlaginu. Uppgjöf Alþingis á hinxun viösjárveröustu tímum, er svo alvarleg áminning, aö þjóöin leiöir hana ekki hjá sér. Eins og nú hagar til eiu kjósendur leiddir í þá freistni, að gera fylgi sitt falt, þeim sem hæst býöxxr. Og þing- flokkarnir eru jafnframt, hver um sig, leiddir í þá freistni áö bjóða hæst. Hér vantar hemil. Þingið getur ekki rækt skyldu sína, ef þaö er ein- vörðungu skipaö fulltrúum sundurleitra flokka og hags- munaheilda. Æösta úrskurð- ai’valdið vei’óur aö vera í hönd- um manna, sem valdir eru sem ábyrgir starfsmenn al- þjóöar. Ekkert gæti veriö okkur hættulegra en að sú trú fest- ist í hugum okkar aö viö gætum ekki stjórnaö okkur sjálfir, af því aö okkur hafa veriö herfilega mislagöar hendur nú um sinn. Okkur hafa veriö mislagöar hendur af því aö sjálf skipulagið freistar til lýöskrums og á- byrgöarleysis. Þegar við erxxm búnir aö koma auga á þetta’ er næsta ski’efið áð uppræta orsakir meinsins. Betri horfur Áriö sem nú er áö enda byrjaöi illa. Þjóðstjórnin svo- kallaða vaknaöi til meðvitund- ar ,um þaö, aö hún haföi brugöist því höfuöhlutverki slnxt aö berjast gegn dýrtíð- inni. Nú átti aö bæta úr því sem vanrækt hafði veriö. En svo illa tókst til aö gripiö var til óframkvæmanlegra ráð- stafana. Samstarfiö fór út xxm þúfur. í staö þess aö leitast við aö korna því á aö nýju á heilbriö- ara og víötækaii grundvelli, var blásiö aö glóðum sund- rungarinnar. Illindin mögn- uöúst dag frá degi og dýrtíöin aó sama skapi. Sú saga er mönnxim í fersku minni. Eftir tvermar þingkosning- ar varö ríkisstjóri að taka við af Alþingi og skipa stjóm. Þótt menn séu aö vonxxm hik- andi við áö taka upp það fyr- ir’komulag, áö skipxrn ríkis- stjórnar sé aö jafnaði í hönd- um eins rnanns, kemxxr öllum saman um, aö þaö hafi v^riö ómetanlegt lán í óláninu, aö slíkt vald var til í landinu eins og á stóð. Þaö sem ann- ars hefði blasað við, er svo ömurlegt, áö best fer á. áð hafa xtm þaö sem fæst orð. Hinni nýju stjóm er vel tekiö af öllum almenningi, fyrst og fremst vegna þess aö hún er samkvæmt skipxm 'inn' alþjóðarstjóm, óháö hinum einstöku þingflokkum. Af þessuixx sökxim eru menn bjartsýnni um horfumar nú en xun síðxistu áramót, Á. J TUkynnlno. Listi yfir smásöluverð þeirra vara, sem Dómnefnd í verðlags- máum hefur sett hámarksverð á : Rúgmjöl................................... 0.86 pr. kg. Hveiti...................................... 0,96 — — Hrísgrjón .. .. .. .. . .................. 2,28--------- Sagogrjón .. .. .......................... 2,07--------- Haframjöl................................. I >87-------- Hrísmjöl .. .............................. 1.72--------- Kartöflumjöl ............................. 1.81--------- Molasykur ................................ 1 .95-------- Strásykur................................. ' .70-------- Kaffi, óbrennt ............................ 5,70------- Kaffi, brennt og malað, ópakkað .......... 8,20--------- Kaffi, brennt og malað, pakkað.............. 8.44------- Kaffibætir................................ 6,50------- Smjörlíki .................................. 5,10------ Fiskbollur, 1 kg. dósir .................... 5,85------ Fiskbollur, /2 kg. dósir ................. 2,10 — dós Harðfiskur ................................. 10,80 — kg. Blautsápa.................................... 4,06----- Epli ....................................... 4,25------ LóðarÖnglar.............................. ■ 36,52 — þús. Kol, ef selt er meira en 250 kg........... 200,00 — smalest Kol, ef selt er minna en 250 kg........... 20.80 — 100 kg. Rúgbrauð, óseydd, 1500 g................ 1.50 — stk. Rúgbrauð, seydd, 1500 ...................... 1.55------ Normalbrauð, 1250 g......................... 1,50 ---- Franskbrauð, 500 g........................ 1,10------ Heilhveitibrauð, 500 g...................... 1,10------ Súrbrauð 500 g.............................. 0,85------ Vínarbrauð, pr. stk. ....................... 0,35------ Kringlur .................................... 2,50 — kg. Tvíbökur.................................... 6,00------ Nýr þorskur, slægður, með haus............. 0,80------ Nýr þorskur, slægður, hausaður............ 1,00 — — Nýr þorskur, slægður, þversk. í stk...... 1,05------ Ný ýsa, slægð, með haus..................... 0,85 — — Ný ýsa, slægð, hausuð ...................... 1,05------ Ný ýsa, slægð, hausuð, þversk. í stk..... 1,10------ Nýr fiskur (þorskur og ýsa), flakaður, með roði og þunnildum.........?............. 1,65--------- Nýr fiskur (þorskur og ýsa), flakaður, með roði, án þunnilda ........................ 2,30----- Nýr fiskur (þorskur og ýsa), flakaður, roð- flettur, án þunnilda....................... 2,75----- Nýr koli (rauðspretta) ..................... 2,65------ Ofangreint fiskverð er miðað við það að kaupandinn sæki fisk- inn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reikna kr. 0,10 pr. kg. aukalega. Fiskur, sem frystur er sem varaforði, má vera kr. 0,40 dýrari pr. kg. en að ofan greinir. ATHUGASEMD TIL SMÁSÖLUVERZLANA: Dómnefndin vekur athygli smásöluverzlana á því, að áður aug- lýstar ákvarðanir um hámarksálagningu eru áfram í gildi. DÓMNEFND í VERÐLAGSMÁLUM. Klippið út þessa auglýsingu og geymið hana, ásamt þeim aug- lýsingum, sem væntanlega koma út næstu daga um vöruverð

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.