Þjóðólfur

Tölublað

Þjóðólfur - 31.12.1942, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.12.1942, Blaðsíða 4
* PETUIl SIGURÐSSON: Hellalansl maðarlnn MÉR er sagt, aó í revýu einni hafi læknir verið látinn gleyma að setja heilann aftur í mann, sem hann hafði framkvæmt á einn meirihátt- ar uppskurö. Þetta kom þó ekki aö sök, því að maöurinn gat oröið blaöamaöur. Já, margt er nú gamanið. En svo er líka nokkuö til, er menn kalla hinar „bölvuöu staðreyndir". í sambandi við þetta spaug, kemur manni í hug alvarlegt vandamál: Hvaö um heila þjóöarinnar? * Gleymdist að setja hann á sinn staö, er íslenzka ríkið var stofnaö? Eða, hefur ríkiö aldrei verið stofnaö og „fag- lega“ skipulagt? Ef ekki, þá er kominn tími til aö gera það. En sannarlega gefur stjórnmálaheilsufar þjóöarinn- ar ástæ$u til að spyrja: Hvar er heilinn? Gleymdist aö setja hann í manninn? Þetta eru engan veginn kjánalegar spurningar og ekki bornar fram af neinu yfirlæti eða gáleýsi. Þetta er hin rammasta alvara og mlKlö áhyggjuefni. Þaö er ekki nóg, j aö á manninum sé hægri og vinstri, þaö veröur líka aö vera heili í höfðinu, ef vel á að fara. Þaö er heldur ekki nóg, aó á þjóöarlíkamanum séu hægri og vinstri flokkar, sem togast á og heyja stríö. Þaö veröur einnig að vera höfuð og heili — þriðji aöili, Annars aöeins stríð og stjóm- málalegt brjálæöi. Ef þriðja aðilann vantar í stjómskipu- lagiö, þá er þaö heilalaust og 1 raun og sannleika brjálaö. Veröbólgan á íslandi og í Ameríku hefur nú gert þetta augljóst. Viö gátum ekki reist rönd vió veröbólgunni, þó reynt væri, vegna þess aö í stjórnskipulaginu er ekkert nemú stríöandi hægri og vinstri. Enginn dómstóll, eng- inn hemill, enginn oddaliöur, enginn þriöji aðili. Bandaríkin standá betur aö vígi og hafa þegar sýnt það, vegna þess að þau hafa í stjórnskipulagi smu þriöja aðilann, þó ekki 1 hinni ákjósanlegustu mynd. Fyrir tveimur árum eöa svo, ritaöi ég smágrein í bláöiö Skutul á ísafirði, og vék þar eitthvað aö okkar þjóö- skiuplagsmeinum. Ritstjórinn bætti við nokkrum ein- kenn' legum athugasemdum, sem áttu að sýna, aö hann vissi og skildi betur en ég. Hann áleit, áö þaö sem ég væri aö vandræðast meö, væri þetta gamla: Vöntun á betri mönnum. En.það var alls ekki þaö, sem ég átti viö, þótt ég viðurkenni manna fúsastur þörfina á batnandi mönnum, ems og hverjum prédikara sæmir. Nei, þar var stjorn- sKipmagió sjant, sem eg ræddi og benu a sem hiö mesta mein. Siöan hefur hm stjornmáiaiega þroun hér í landi, veröooigan bæöi hér og í Bandaríkjunum, sannaö mai- staó minn. Bandankjamenn eru ekkert betri eöa þroskaörx menn en viö, en þeir haia aö- eins oímiitiö starfhæfara stjornskipuiag. Þess vegna gatu þeir þao, sem viö gatum ekki. Pó eru þeir ekki hin íull- komna fynrmynd í þessum eínum. Nei. Viö eigum aö koma á hjá okkur „organ- isku“ og starfhæfu stjörn- skipulagi af beztu gerö og ger- ast þar meó fyrirmynd strio- andi lýða. « , Hvaöa álit hafa annars þeir menn, sem alltaf hrópa: betri menn, á samborgurum sínum? Halda þeir aö alþmgismenn okkar og stjómmálamenn séu verri menn en þeir sjálfir? Því ganga þeir þa ekki fram og bjarga þjóöinni. Nei. Þeir menn, sem viö stjórnmál okk- ar fást, eru alls ekki verri menn en viö: hinir, ef til vill stundum snjallari. En þeir eru svona upp og ofan eins og fólk er flest. Svo heíur þaö veriö, og mun veröa. Þaö sem hér er um aö ræöa er þetta, hvort þjóðm^öurinn sé rétt skapaður. Hvort nann sé heilvitur, fábjáini eöa brjál- aöur. Hvort í hann vanti lreil- ann. Eöa, meó öðrum oröum, stjórnskipulagiö sé hfrænt og starfhæft. Hér gildh hið sama um einstakling. og þjóó. Em- staklingurinn veröur annaö- hvort aö stjómast innan frá eða utan frá. Ef heilinn er of lítill, svo aó maöurin-n er hálf- viti eöa brjálaður, þá er hann settur á Klepp eca einhvem annan staö, og honum er stjórnaö. Þettte. má kalla ut- anstjórn. En ,sé maðurinn rétt skapaöur og fullvita, þá er 'honum trúaö cil þess að stjörna sér sjjálfur, þó aö visu gangi nú súundum misjafn- lega. Þar er þá aö ræöa um innanstjórn. Svo er og um þjóö. Ef hún er rétt skipulögö og octdaliöurima, eöa þrfiöji aö- ilinn í stjórnskípulaginu, nægi lega vel úr ganöi gerðirr, þá getur hún stjórnaö sér sjálf og veriö sjálfsúæö þjóð. En, — vanti þetta, þá er hún ekki fær um að stjórna sér svo vel fari, og má búastt vi'ö aö veröa að þola utanstjóm. Þessi hætta vafir ,nú jffir okkur, ef ekki fæst ía kning hiö bráð- asta Guö forð >i okkur frá þss- ari hættcr. AUur þorriL inanna finimr þetta á sér. Þaö er uggur í mönnum, sem gerir vart viö sig hvarvetna. Öryggi ekkert. Fjöldi manna veit, að ég er flokksleysingi. Daglega stanza menn mig á förnum vegl og spyrja: „Hvernig lízt þér á líf- iö? Hvaö segir*þú um þetta?“ Allir eiga þeir viö hið sama. Gildir einu hváða flokki þeir tilhcyra, nema ef vera kynni sósíalistaflokknum. Þeir bera sig nú vel, cg þaö verður hver og einn áö túlka eins og hon- um sýnist. Eins og stendur er eitthvað talsvert bogiö við' heilann í íslenzku stjórnskipu- lagi. Réttara mundi þó að fullyrða, að gleymzt hafi aö setja nokkurn heila í það. Stjórnskipulagiö er því brjál- að og þess vegna vofir yfir hættan á utanstjórn. Mundi Alþingi eða nokkrum öörum detta í hug að skipa eða kjósa tveggja-, fjögurra-, sex-, eóa áttamannanefndir. I nefndum eru æfilega 3, 5, 7, 9, og svo áfram. Þaö er æfin- lega séð fyrir oddamanni. Annars væru allar nefndir ó- starfhæfar og gætu aldrei leyst neitt mál, sem átök geta myndast um. En hvernig dett- ur þá mönnum í hug, aö ganga þannig frá stjómskipu- lagi heillar þjóðar, áö þar sé enginn oddaliöur, enginn þriöji aöili, enginn dómstóll? Aö kjósendumir geti verið slíkt úrskuröarvald, nær auö- vitaö ekki nokkurri átt, því aö þeir eru einmitt hin hægri og vinstri öfl í þjóöfélaginu, sem hætt er við aö eiei í stríði og togist á, ef þriðja áöilann vantar í stjórnskipulagið til þess aö skapa jafnvægi og samstarf í staö blindrar tog- streitu. Þessi þriðji aöili getur veriö einn maður, til dæmis ríkisstjóri eöa forseti, éöa þa deild 1- Alþingi, eða hvort- tveggja. Allir flokkar ættu áö geta séö, aö þetta er þeirra einasta bjargráö, því að meö slíku móti geta þeir tryggt . fram- tíöartilveru sína, sem málsvar- ar stétta og stefna, án þess aö spillast af þeiri skaölegu freistingu, aö vílja einnig vera sjálfir æösti valdhafinn og dómarinn í stjórnmálum þjóð- arinnar. En haldi þeir þessu skefjalausa stríði áfram og blindu sókn að æöstu valda- töku, þá bíöur þeirra allra á ^irihvern hátt bráöur bani, því aö óstjórn býö'ur alltaf ofstjórn heim. Þjóðólfur kemur næst út mánudaginn 11. jan. n. k. oooooo^oooo<xxx>o<. l, 2, og 3, íanúat. Ennþá fœst í mdtvórubúðunum: Ný epli Sveskjur Rúsínur Sítrónur Kjötbúðirnar bjóða eftirfarandi í nýársmatinn, ásamt margs- konar bragðbæti: Gæsir Kjúklinga Hangikjöt Alikálfakjöt Svínasteik Dilkakjöt Svið Lifur Nautakjöt Á Vesturgötu 15 (í gömlu kjöt- búðinni) fœst: Reykt, nýtt og saltað tryppakjöt. Þar gerið þér ódýrustu matarkaup in, t. d. kostar 1 20 kgr. tunna af úrvals tryppa- kjöti 475 krónur. Gleðilegt ár, Þökkum samstarfið á liðna árinu ©kaupíelaqiá Dómneínd í verðlagsmálum hefur sett eftirfarandi hámarksverð: í heildsölu í smásölu Egg (gildir fyrir jan. og febr.) 13-00 pr. kg. 16.00 pr. kg. Kol (ef selt er minna en 250 kg. í einu) 19.20 pr. 100 kg. Hámarksálagning á tilbúnum fatnaði, svo sem , karlmannafatnaði allskonar, karlmannafrökkum, kvenkápum, kvenmannskjólum allskonar, þar með talin blússur og pils, barnakápum og unglinga, fatn- aði barna og unglinga, hverskonar sem er: í heildsölu ...........•• ............. 13% í smásölu a) ef keypt er af innlendum heild- sölubirgðum ................. 35% b) ef keypt er beint frá útlöndum 45% Reykjavík, 29. des. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.