Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.08.1943, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 30.08.1943, Blaðsíða 2
2 Nýungap ÞJOÐÓLFUR Framh. af 1. síðu „Áfia n ztia fs’véggu ri n n64 Eftir fyrra stríðið kom þráð- lausa talið og útvarpið í al- menna notkun. En í stríðinu hafði uppfyndingunni verið haldið leyndri. — I þessu stríði eru ýmsar endurbætur á hag- nýtingu rafbylgjulögmálsins (elektronics), komnar í notk- un til stríðsþarfa. Og er því spáð, að eftir stríðið muni ýms- ar uppfyndingar á þessu sviði koma í notkun og valda álíka straumhvörfum á ýmsunf svið- um daglega lífsins eins og út- varpið gerði á sínum tíma. Hér skal drepið á nokkrar upp- fyndingar á þessu sviði: „Radar“. Blöðin hafa þegar minnst á undratæki eitt, sem notað hef- ur verið til að finna óvinaflug- vélar, sem nálgast hvort sem er í myrkri eða þoku, og ákveða bæði stefnu þeirra og fjarlægð. — Þetta sama tæki telja menn að öll skip fái eftir stríðið, lag- að til að koma í veg fyrir á- rekstur t. d. á kletta, ísjaka eða önnur skip. Endurbætt útvarpstæki. Það hafa verið framleiddir svonefndir FM útvarpsviðtakar, sem sagðir eru miklu betri og lausari við truflanir en hinir gömlu. Þeir skili bæði tali og tónlist miklu skýrar og náttúr- legar. Myndvarpið. Útvarp mynda var að byrja að breiðast út í Bandaríkjun- um í stríðsbyrjun. Atta mynd- varpsstöðvar höfðu verið reist- ar og um 10.000 myndaviðtak- ar seldir. Áætlað er að fimm árum eftir stríðslokin verði um 200 stöðvar teknar þar til 6tarfa. Viðtakar verði þá fram- leiddir í stórum stíl og ekki dýrari en um 50 dollarar hver. Þráðlausa talið. Lið Vestmanna í Norður- Afríku og þá ef til vill hér einnig, kvað hafa þráðlaus tal- tæki, sem hægt er að bera með sér, því að þau vega aðeins 2— 3 kíló. Álitið er, að þau muni breiðast út eftir stríðið, þótt varla muni þau fyrst um sinn útrýma símatækjunum, frekar en loftskeytin hafa útrýmt rit- símanum. Rafbylgjuhitun. Miklar framfarir liafa orðið á hitun með rafbylgjum. Þær eru nú notaðar til að bræða, logsjóða, brasa og lóða saman málma, sömuleiðis til að herða jám og stál og við límingar og þurrkun á krossvið. Alllangt er síðan farið var að nota stutt- bylgjur við lækningar og til að hita upp sjúka limi manna og innýfli (díatermí). Nú er tal- ið að þessi aðferð verði bráð- lega notuð almennt við suðu og steikingu matvæla, vegna þess hvað hún er fljótleg og þægileg. Það muni ekki þurfa nema fá- ar mínútur til að sjóða matinn. Eldabuskur verði þannig með öllu óþarfar á venjulegum heimilum. Lækningar. I stríðunum á undan fyrra heimsstríðinu segja skýrslur Bandaríkjamanna, að helming- ur þeirra manna, sem komust á sjúkrahús, hafi dáið. 1 fyrra heimsstríðinu fór lækningum svo mikið fram, að dánartalan fór niður í 7—15 af hundraði. En af þeim sem særðust í Pearl Harbor árásinni dóu aðeins 4 af hverjum 100 er komust á sjúkrahús. Varnarlyfin. Áður var talið hættulegt fyr- ir líf manna, ef þeir lágu særð- ir meira en 8 klst. áður en þeir komust undir læknishönd. — Nú er talið almennt að ekki hlaupi skemmd í sár enda þótt líði 1—2 sólarhringar áður en um þau er búið. Er það því að þakka, að hermenn bera með sér hin nýju súlfa-lyf og ýmist taka þau inn eða strá þeim í duftformi á sár sín. Blóðgjafir Fjöldi særðra manna dó áð- ur af blóðmissi, eða af því að missa blóðvatn, sem gerði að blóðið þykknaði um of. Þess- vegna var farið að safna blóð'i úr heilbrigðum mönnum til að hafa til taks bæði í stríði og þegar slys bera að liöndum. — Nú nota Vestmenn þurkað blóðefni, sem fljótlega er hægt að leysa upp og nota eins og nýtt blóð. Reynsla hersins í Norður Afríku kvað hafa gef- Framh. á 3. síðu. IV. ST E. 01. Sveinssonar á hor- tittum og málvillum er ekki með öllu óskiljanleg, ef taka má mark á því, er hann ritar. I formálanum fyrir VIII. bindi „ísl. Fornrita“ lýsir hann (bls. CXII) skoðun sinni á vísnaskýr- ingum og forntextum. Þar kveð- ur liann svo að orði: „Um forn- texta, sem ekki er sannanlega afbakaður, er þrennt til: 1) GœSi hans stafa frá geymd, sem er eldri, en söguritarinn. 2) stafa frá réttri getgátu sögu- ritarans. 3) Þau stafa frá rangri getugátu hans“. (Leturbr. gerð- ar af mér). M. ö. o., hvort sem afritar- inn liefur getið sér rétt til eða rangt um það, hvað stafirnir í frumritinu skyldi tákna, þá er afritið gæða forntexti. E. Ól. Sv. segir síðar, að Sig. Nordal prófessor hafi farið yf- ir handrit sitt, og S. N. og þrír menn aðrir lesið prófark- ir. Engum þessara manna virð- ist liafa þókt neitt athugavert við þessa kenningu E. Ól. Sv. um það, að engi sé greinarmun- ur góðs og ills, rétts og rangs. og eiga það undir höppum, að því takist að sprengja skarð í „vegginn“ — og styðja lið þetta með fallhlífa- liði, er réðist á flugvelli, til að hertaka þá og flugvélarn- ar á þeim? Ef við notum fyrri aðferð- ina, verða Þjóðverjar við öllu búnir, þegar her okk- ar kemur á iand. Ef við not- um síðarnefndu aðferðina — þá er mikið undir höpp- um komið. Nú verður því ekki hagg- að, að virkjunum í „veggn- um“ verður að þagga niður í snemma í árásinni. Strand- höggssveitirnar gætu gert það. En gætu sprengjuflug- vélar 'gert það? Þjóðverjar segja auðvitað að virkin í „Atlantshafsveggnum" séu sprengjuheld. Og það vant- aði ekkert á, að okkur þætti þau ægileg á að líta, við Di- eppe. Þau voru ferhyrnd og 30—40 feta há og engin smuga á hvítuðum stein- steypuveggjunum nema skot- raufar. Samt þætti mér það hlálegt, ef fjögurra smálesta sprengja, er hitti beint í mark, setti ekki gat á það. En hvernig sem það yrði gert: með flugvélaprengjum, fallbyssuskothríð af sjó eða strandhöggssveitum og fall- hlífarhermönnum, þá er ó- hjákvæmilegt að mýkja „vegginn“ töluvert undir Hér eru því 5 menn í því á- standi, sem Adam og Eva voru fyrir Syndafallið, áður en þau átu ávöxtinn af skilningstrénu góðs og ills. Fimm Islendingar a. m. k. hafa sloppið við erfða- syndina, sem forvitni Evu bak- aði afkomendum liennar: að þekkja muninn á góðu og illu, réttu og röngu. Um þessa kenningu sína fer E. Ól. Sv. síðan mörgum orð- um, sem of langt yrði upp að telja hér. Hann virðist komast að þeirri niðurstöðu að hand- ritatextana eigi að leiðrétta, „sem minnst“, „þar sem ekki er mjög mikið oð“, en taka upp handr.textann óbreyttan „þegar meira er að“ (bls. CXII). Staf- setningu vill hann þó alltaf breyta. Þegar tillit er tekið til þess, að það, hvað stafir merkja er ekki ávallt hið sama, í hand- ritunum, þá virðist opinn veg- ur til ýmissa breytinga með því að breyta stafsetningu, en drýgri verða þó breytingamar, sem hann gerir á textanum, með því að láta orðin merkja allt anna‘8 en tíðkast hefur tönn, áður en aðalhernmn yrði beitt gegn honum. Það \yæri hæfilegt að gera það, á meðan verið væri að flytja herinn yfir sundið. Tundur- duflin yrðu aldrei neinn á- steytingarsteinn. Svo reynd- ist okkitr í Dieppe strand- högginu. Tundurduflaslæð- ar okkar eru því vel vaxnir að hreinsópa nægilega stórt svæði á svo skömmum tíma, að lítil töf yrði að. En þeg- ar á land væri komið, taka við jarðsprengjur. Þær verða þó ekki Iagðar í hnullunga fjöru, því þar hreyfir brim- ið þær og sprengir þær við steinana. Við Dieppe voru engar fjörusprengjur þar, sem ég kom að. Við lærðum sitt af hverju í Dieppestrandhögginu, — en það gerðvi Þjóðverjar líka. Þá lærðu þeir, að rífa niður öll liús og önifúr mannvirki, óviðkomandi „veggnum“, á nokkuð breiðu belti með endilangri ströndinni. í inn- rásinni verða hermenn okk- ar því að byrja með því að hlaupa yfir bersvæði. Það þarf ekki annað að ætla, en að mannfall verði mikið hjá okkur í fyrstu inn- rásarhríðinni. Ekkert er eins hættulegt og það að ráðast á ramlega víggirtan stað af sjó. En líkt mannmissinum við Dieppe ætti það aldrei að verða. Þar misstum við manna á meðal. En þessar breytingar hans koma ekki fram, fyr en í þýðingunum. Á þenna hátt tekst honum, þrátt fyrir varfærnina um að breyta tekstunum, að fá út úr vísun- um efni, sem skáldið hefur tæp- lega ætlast til að í þeim fælist. Hann lieldur því fram, að Gefn (gyðjan) merki: kona. Það er eins og vér segð- um: „Heyrið, María mey!“ í stað: „Heyrið, húsfreyja!“ Hauka klifs (handar) Hlín þ. e. a. s. einhend gyðja (sbr. liand- ar Viðurr=Týr, ás hinn ein- hendi) merki konu yfirleitt, ó- bæklaða konu o. s. frv., en sé nánar að gáð kemur í ljós að „gefn“ er misritun fyrir: gefinn =hneigður fyrir eða fús, og á saman við orðið: göngu = fús til göngu, fararfús. Hin kenn- ingin, í vísu Egils, er „Hauka klifs vell (= gull, ritað „vel“ og „val“ (runastafsetning) í hdr.) Hlín“ og er því rétt kven- kenning. Hann nefnir fleiri slíkar kvenkenningar, en það yrði of langt mál að eltast við allar vitleysur. Eftir hans kenningu kallar Kormákur, að það hafi gerzt „fyrir skömmu“, sem annars er af öllum kallað „á8an“. Alger- lega óþekkt orðatiltæki eins og „augu konunnar brunnu á mig“ telur liann að Kormákur hafi um sextán af hverju hundr- aði — aðallega á undanhald- inu til skipanna. En hér á ekkert undanhahl að verða. Þegar við erum búnir að koma okkur fyrir á strönd- inni og tökum að fást við Nazista-herinn innan úr landinu, þá má ekki gleyma, að landslýðurinn situr að- eins um færi að rísa upp gegn honum. 011 ástæða er raunar til að ætla, að her- stjórn Bandamanna hafi samband við hina skipu- lögðu leynimótstöðu lands- manna og hafi þegar gefið fyrirmæli sín um hlutverk hennar, þegar innrás væri hafin. Þjóðverjar hafa sjálf- ir gert falsinnrásir til þess að komast að því, hvernig leynifélögunum er ætlað að vinna. I Og Þjóðverjarnir sitja bak við „vegginn“ sinn og bíða. Fyrir 10 árum lét kunnur stjórnmálamaður svo um mælt: „Vopn nútímans hafa geysilega yfirburði yfir verj- urnar: virki, skotgrafir; gaddavírsgirðingar, strand- varnir — m. ö. o. það er ekki unnt nú að gera víggirð- ingar', er staðist geti árásir flugvéla, þungs stórskotaliðs og skriðdreka“. Þessi kunni maður var Franklin D. Roosevelt. Maginot-línan og Mareth-línan staðfesta orð hans. Ég lield, að varla sé ástæða til að ætla, að „At- lanzhafsveggur“ Hitlers eigi það eftir að afsanna þau. notað í kveðskap sínum. Að öðru leyti verð ég að vísa mönn- um til skýringanna í Kormáks- sögu útgáfu lians, en þar er margt af slíku góðgæti. Eftir útgáfu Einars að dæma, hefur Kormákur ekki haft neina liugmynd um rétta kveð- andi, metrum og mál. Einar hrósar sér af því að hann hafi livergi leiðrétt textann nema á stöku stöðum, sem Iiann til- greinir (bls. CXII og CIII), í Hallfr. og Kormáks sögum — eða að aðrar breytingar hans verði varla nefndar því nafni. Ég vil þó benda honum á eina, sem honum lilýtur að hafa yf- irsést. Hún er í 1. vísu Korm. sögu. Þar stendur „fari“ en E. Ól. Sv. ritar „fári“. Ég tel að þessi rith. E. Ól. Sv. sé réttur vegna þess, að annars er metr- um rangt. En þessi leiðrétting er rakalaus þegar hann gerir hana, því að hversvegna skyldi Kormákur hirða unt metrum hér, fremur an annarsstaðar? E. Ól. Sv. leiðréttir þetta ekki vegna þess, að liann telji, að Korm. liafi ekki getað ort þann- ig, heldur vegna þess, að hann (E. Ól. Sv.) hefir að órannsök- uðu máli myndað sér þá skoð- un, að um ástavísur sé að ræða, og af því að Iionum finnst það í ósamræmi við þessa skoðun sína, að Kormákur segi: „Þessir Eiríkur Kjerulf: Fræflimemslai oi tinian

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1424

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.