Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 3

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 3
BLAÐ LANDSSAMBANDS SLÖKKVILIÐSMANNA 11 1. tbl. . 6. árgangur 1979 Útgefandi: LAN'DSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA Laugavegi 89, 3. hæð - P.O. Box 4023 Sími 91-10670 „Slökkviliðsmaðurinn“ Box 73 - Keflavík Ritstjórn og ábyrgðartnenn: KARL TAYLOR Háaleip 33, Keflavík, Sími 92-2322 EGILL ÓLAFSSON Bjarmalandi 9, Sandgerði, Simi 92-7689 Auglýsingasöfnun: EGILL ÓLAFSSON Forsíðumymt frá Vestmatmaeyjum er tekin af Guðmundi Sigfússyni Aðrar myndir frá Vestmannaeyjtm tök Sigurgeir Jónsson. Prentun: BORGARPRENT Til lesenda Kjaramálaráðstefna atvinnu- slökkviliðsmanna var haldin að tilhlutan L. S. S. dagana 12. og 13. mai 1979 í Reykjavík. Eitt af því sem fram kom, var nauðsyn þess, að starfsheitið slökkviliðsmaður, verði /ögverndað. 777 að vinna að því, hefur stjórn L.S.S. skipað 5 manna nefnd, einn úr hverju atvinnu- manna/iði, og hefur nefndin þegar hafið störf. Það er von þeirra manna sem að þessu starfa, að jákvæður árangur náist og í framtíðinni beri s/ökkviliðsmenn nafnið með réttu. Ritstjórn.

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.