Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 8

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 8
11. Að matarhléi loknu fór fram niðurröðun fulltrúa og stjórnarmanna í umræðuhópa. Fundarstjóri bar fram eftirfarandi tillögu frá stjórninni um hópana: Fyrsti hópur: Baldur Jónsson,Hafnarfirði Jóhann Sævar Jóhannson,Reykjavík Marinó Bóas Karlsson,Reykjav.flugv. Karl Taylor,Keflav.flugv. Hjörtur Hannesson,Keflav.flugv. Annar hópur: Sigurður Þórðarson,Hafnarfírði Sigurjón Kristjánsson,Reykjavík Ingvi B.Guðmundsson,Reykjav.flugv. Þórir Gunnarsson,Keflav.flugv. Jón Norðfjörð, úr stjórn L.S.S. Þriðji hópur: Trausti Þórðarson,Hafnarfirði Guðbrandur Bogason,Reykjavík Magnús Björgvinsson,Reykjav.flugv. Jónas Marteinsson,Keflav.flugv. Halldór Vilhjálmsson, úr stjórn L.S.S. Þessi tillaga var samþykkt. Verkefni umræðuhópanna var: Hvernig verða kjara- og hagsmunamál slökkviliðs- manna best tryggð í náinni framtíð? 12. Umræðuhópar tóku nú til starfa og var miðað við að ræða saman í eina og hálfa klst. Sigurveig Sigurðardóttir frá Hjúkrunarfélagi íslands. 15. Jón Norðfjörð lagði til að frjálsar umræður væru leyfðar um þær niðurstöður sem komu fram og var það samþykkt. 16. Þórir Gunnarsson, Jóhann Sævar Jóhannsson og Jón Norðfjörð tóku til máls og ræddu fram komnar niðurstöður. Magnús Björgvinsson lagði til að forsvarsmenn hópanna ræddu saman og sameinuðu niðurstöðurnar, og að sú sameinaða yrði síðan rædd í starfshópnum í fyrramálið. Fundarmenn voru sammála og tóku for- svarsmenn starfshópanna til starfa. 17. Fundi var síðan frestað til morguns. 13. Þegar umræðuhóparnir höfðu starfað var gert örstutt kaffihlé. 14. Að kaffihléi loknu tilkynnti fundarstjóri að umræðuhópar hafi lokið störfum í bili, lagði hann til að forsvarsmenn hópanna segðu frá þeim niðurstöðum sem komnar væru. Ráðstefnufulltrúar voru sammála og skilaði Hjörtur Hannesson áliti fyrir hóp eitt, Sigurjón Kristjánsson fyrir hóp tvö og Jónas Marteinsson fyrir hóp þrjú. Sunnudagur 13. maí. Fundur hófst að nýju kl. 10.30. Rætt var um niðurstöður starfshópa frá deginum áður en þær höfðu verið samræmd- ar í eina tillögu. 18. Þá var rætt um skóla fyrir slökkviliðs- menn og menntun stéttarinnar. 19. Samþykkt var eftirfarandi ályktun: Fundur atvinnuslökkviliðsmanna hald- 6 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.