Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 16

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.1979, Blaðsíða 16
Launakjör lausráðinna slökkvilið- manna og ársgreiðslur slökkvistjóra 1. október 1979 1. 1. -1 Sveitarfélög Arsgreiðsla með íbúa allt að. Slökkvil.stj. Varasl.stj. 300 140.822.- 107.701,- 400 148.994.- 119.667,- 500 179.503.- 134.627.- 600 199.448.- 149.586.- 700 219.392.- 164.544.- 800 239.337.- 179.503.- 900 259.282,- 194.461.- 1000 279.227,- 209.420,- 1500 359.006.- 269.254.- 2000 478.675.- 359.006.- 2500 og þar yfir er sérsamningur. 1. -2 Hin fasta; , ársgreiðsla er greiðsla fyrir að annast skipulagningu slökkviliðsins, annast útköll, sitja nefndarfundi, annast skýrslugerð slökkviliðsins, mæta í réttarhöldum vegna bruna og vegna notkunar á eigin síma vegna slökkviliðs- sins. Slökkviliðsstjórar fá auk þess sömu greiðslur og slökkviliðsmenn fyrir útköll og æfíngar. 1. -3 Greiðsla til slökkviliðsmanna vegna útkalla og æfinga, skalverayfirvinnukaup samkvæmt 9. launaflokki í Reykjavíik miðað við 1. okt. 1979. í þessu kaupi er ekki innifalin 12 mínútna greiðsla fyrir kaffi og matartíma er greiðist á hverja unna klukkustund í yfirvinnu, eins er orlofsfé ekki inni í þessari greiðslu, en orlof er í dag 9,7% og ber að greiða það á allt kaup samkvæmt lögum um orlof. Fyrir hvert útkall skal greiða 5. klst. og kemur sú greiðsla fyrir 3 fyrstu klst., eftir það greiðist fyrir hverja byrjaða klst. 1. -4 Þar sem ráðinn er 2. varamaður slökkviliðsstjóra skal greiða honum sem svarar í föst laun 50% af launum slökkviliðsstjóra. 1. -5 Þeir er gegna bakvöktum um helgar og eða á öðrum tíma skulu fá greidd laun og ber hverjum formanni slökkviliðsmanna fél ag s að g ang a frá því, í byrj un hv er s ár s. 1. -6 Hafi einhverjir slökkviliðsmenn betri samninga haldast þeir. 2. 2. -1 Hver slökkviliðsmaður skaltryggður fyrir jafn háa upphæð og hann er tryggður fyrir í sínu aðalstarfi en þó aldrei minna en í samningi slökkviliðsmanna í Reykjavík. 2. -2 Verði slökkviliðsmaður sannanlega fyrir tjóni á algengum nauðsynlegum fatnaði og munum við vinnu, t.d. úri, gleraugum o.s.f., skal það bætt samkv. mati. Slíkt tjón verður aðeins bætt ef það verður vegna óhapps á meðan útkall eða æfing stendur yfir 2. -3 Slökkviliðsmönnum skal séð fyrir hlífðar- og öryggisfatnaði við störf sín, t.d. hjálmi, stígvélum, öruggri yfirhöfn og vinnu- vetlingum. Þessi fatnaður skal endur- nýjaður eftir þörfum. 2. -4 Greiða skal fyrir notkun á einkabifreiðum við að koma sér á eldstað sé vegalengdin 14 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.