Alþýðublaðið - 09.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1925, Blaðsíða 1
*9*S Laagardag'nn 9 maí. 106 töhsblað, Dálagieg gifif. 630 þús. kr. teknar frá ríbis- sjóðí og gefnar bnrgeisam. E»að kom tram í umr. nm tóbakseinkasoluna í fyrrsd. f Ed., að samkvæmt skýrsiu frá akatt- ftjóra t!l rjirhagsnefodar deiidar- inaar namur e tlrgjöt ssú á skatti, s*m Jón Þorláksson veitir stór- !?róðaíéiögunam með brt. slnnl á skattalögunum, 630 þUs. kr., ijpp uodir hálta sjöundu krónu frá hverju m.*nnsb?.rni í landina. Gróðafélögin þurfa ekki að sjá e tir að hafa komið honum f stjóro o<i stuðningsmöonum hans á þing, — en hata þeir, sem koau þá, ástæðu til að vera jafn- ánægðir ? Alþingi. Þeis r-ina er halzt að geta frá þvf f fyrra dag, að frv. am brt. á aðflutningsbannsloganum var afgr. frá Ed. setn lög. Lsng- ar utnræðar urða þar um afnám tób'kseiokasölunnar, ogkomenn skýrt fram, að afnámsmennirnir láta sér ekki segjast við neinar rÖKsemdir gegn því að drepa þetta fyrirtæki ríkisins; svo hart hiýtur a3 vera eftlr þaim reklð, þvf að ótrúlegt er, að þeir séu svo skynl skroppnir að sjá ekkl, hvort þeir gera rétt eða rangt, úr því að um penlnga er að ræða Frv. var samþ. til 3. umr. með 9 : 5 atkv. Fundur stóð yfir fram á láenætti. í Nd. var frv. um siyáatryggingar afgr. sem I5g, eins og sagt var 1 gær, með 17 :10 atkv., en með 17 :o feld till. Sv. Ól. að vísft mállnu til stjórnarlnnar. Enn fremur má ta þess, að frv. utn g&ugis- skráningu fór tli Ed„ en frv, um bft. á 1. um einkasölu á átengi var "felt m. 12:11 atkv. í gær voru f Ed. afgr. sem lög frv. um herplnótaveiði, frv, um innheimtu gjalda af erlend- um fisklskipum og frv. um vatns- orkusérleyfi. Frv. um seðláútgáfu var afgr. til Nd. og frv. um Ræktanarsjóð íslands endursent Nd. Frv. um brt. k I. um laan emb manna var samþ. til 3. umr. og eins ftv. um bráðabirgða- verðtoll. Þsál.tlll. um strand- gæzlu íyrir Ansturlandl var afgr. sem ályktuo Ed., og dóms- og klrkja málaráðh. svaraðl fyrir- spurn um áfengbútsölu í Vestm,- eyjum á þá lelð, að hann skyldi taka málið til athuguhar í sam- ráði við bæjarst)órn Yestmánna- eyja, einkum, hvort unt værl að draga úr vinsotu á vertiðinnl. Siðdegis var fundur tll úthýt- ingar þlngskjal?. í Nd. var ^frv. um atv. vlð siglingar afgr. til Ed.. frv. um sattatilraunir f vinnudeilum samþ. til 3. umr. með brt. nefnd., trv. um saaðfjárbaðanit (Coopers- baðlyf) vfsað tii 2, amr. og land- bnn.n. og frv. um kynbætur hesta samþ. tii 3. umr. Þdál.tilt. um brúargerð á Hvítá 1 Borgar- fkðí var víaað til atjórnatinnar, þsál.tlll. om skipun mllliþinga- nefndar tll að ihuga seðlaútgáfn og aðra bankatöggjöí vfsað til sfðari umr. og ein umræða ákveðln um skipun milliþinga- nefndar i strandferðamátinu, Sfð- an hófst ein umræða um fjár- lagafrv,, en var frestað að önd- verðri nótta. Nætarlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted Laugavegl 38, sfml »561. H»tnrl»knlr aðra nótt Magn- úb Fétursson, Grunðarstlg 10. H,f, Reykjavíkurannnáll, 25. sin Haustrigniipr. Leikið í Iðnó sunnudag 10 maí kl. 8. — Aðgöngumiðar í Iðnó laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 1—8. r- Verð (óbreytt báða dagana): Balkon-sæti kr. 4,00, sæti niðri kr. 3,00, stæði kr. 2,50, barnasæti kr. 1,20. Þeir mene, sem unnu hjá Lúter í Veiði- bjöllunni 'n'. h vor, finni mig kl, 11 f. h, sunnud. 10. b. m. Pétur JakobssoB. 30áraafmælisdagur Hjálpræðishersliis hér á , tslandl er mánudagurinn 11. maí n. k., og bað verður tæpast annað sagt en að starf Hjálpræðishersins hér í .þeisi 30 ár hafi orðið þjóðinni og landinu til mikils gagns. Og þar eð Hjálpræðisherinn heflr áformað að selja þennan dag nokk- ur merki af tilefni afmælisins til ágóða fyrir starf sitt, þi fer varla hjá því, að borgarar þessa bæjar muni fúsir að gefa Hjálpræðishern- um afmælisgjöf viS þetta tækifæri með því að kaupa merkin — eitt eða fleiri — 4 25 aura. Þeir, sem vilja góðfúslega að- stoða við merkjasöluna fyrrnefndan dag, eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu Hjálpræðishers- ins sunnudaginn 10. maí kl. 3 — 6 síðdegig. X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.