Alþýðublaðið - 09.05.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 09.05.1925, Page 1
<9*5 Laogardag’nn 9 maí. Dálagleg giöf. 630 þús. kr. teknar frá ríkis- sjóðl og gefnar bargeisnm. Það kom tram í umr. um tóbakseiokaaöluna í {yrrad. f Ed., að samkvæmt skýrslu frá skatt- rtjóra tll tjirhagsnefndar deildar- Innar n#mur e tlrgjöt eú á skattl, s -m Jón Þorláksson veitir stór- gróðaféiögunum með brt. slnnl á skattaiögunum, 630 þús. Jcr., upp undlr háita sjöundu krónu frá hverju msnhsibarni í landinu. Gródafélögin þurfa ekki að sjá e tir að hafa komið honum f stjórn og stuðningsmöonum hans á þing, — an hata þeir, sem kusu þá, ástæðu tii að vera jafn- ánægðir? Alþingi. Þess fina er haizt að geta frá því f fyrra dag, að frv. um brt. á aðflutningsbannslögnnum var afgr. frá Ed. sem lög. Lsng- ar uroræður urðu þar um afnám tób'kseinkasölunnar, og komenn skýrt fram, að afnárosmennirnir láta sér ekki segjast við neinar röcsemdlr gegn þvf að drepá þetta fyrirtæki ríkisins; svo hart hlýtur a3 vera eftlr þeim reklð, því að ótrúlegt er, að þelr séu svo skynl skroppoir að sjá ekkl, hvort þeir gera rétt eða rangt, úr þvf að um penlnga er að ræða Frv. var samþ. til 3. umr. með 9 : 5 atkv. Fundur stóð yfir fram á Iácnætti. í Nd. var frv. um siysatryggingar afgr. sem lög, eins og sagt var I gær, með 17:10 atkv., en með 17:9 feld till. Sv. Ól. að visa málinu til stjórnarlnnar. Enn fremur má geta þess, að frv. utn gengls- skráningu fór til Ed., en frv, um brt. á I. um einkasölu á átengi var felt m. 12:11 atkv. f gær voru f Ed. afgr. sem lög frv. um herplnótavelðl, frv. um innhelmtu gjslda af erlend- um físklskipum og frv. um vatns- orkusérleyfí. Frv, um seðlaútgáfu var afgr. til Nd. og frv. um Ræktunarsjóð íslands endursent Nd. Frv. um brt. á I. um laun emb manna var samþ. til 3. umr. og elns frv. um bráðablrgða- verðtoll. Þsál.tiU. um strand- gæzlu fyrir Austurlandi var afgr. sem ályktun Ed., og dóms- og klrkju málaráðh. svaraðl fyrlr- spnrn um áfengisútsölu í Vestm.- eyjum á þá lelð, að hann skyldi taka máilð til athugunar í sam- ráði við bæjarstjórn Vestmánna- eyja, einkum, hvort unt, værl að draga úr vfnsölu á vertfðinnl. Síðdegis var fundur tll útbýt- ingar þingskjal?. í Nd. var ^frv. um atv. við slgllngar afgr. til Ed.. frv. um sáttatilraunir í vlnnudeiium samþ. til 3. umr. með brt. nefnd., trv. um sauðfjárbaðanii (Coopers- baðlyt) vfsað til 2. umr. og land- bún.n. og frv. um kynbætur hesta samþ. tii 3. umr. Þiiál.tllí. um brúargerð á Hvítá 1 Borgar- flrði var vísað tll stjórnarinnar, þsál.tlll. nm skipun milliþinga- □efndar tii að ihuga seðlaútgáfn og aðra bankaiöggjöf vfsað til sfðari umr. og ein umræða ákveðln um skipun mllliþinga- nafndar f strandferðamálinu. Sfð- an hófst ein umræða um fjár- lagafrv., en var frestað að önd- verðri nóttu. Nætnrlækuir er í nótt Danfel Fjeldsted Laugavegi 38, sfml 1561. Nætarlæknlr aðra nótt Magn- ús Pétursson, Gnmdarstfg 10. 106 tóÍKblað. H.f. Reykjavíkurannnáll, 25. sinn. Hanstrigningar. Leikið í I5nó sunnudag 10 maí kl. 8. — Aðgöngumiðar í Iðnó laugardag kl. 1—7 og sunnudag kl. 1—8. Verð (óbreytt báða dagana): Balkon-sæti kr. 4,00, sæti niðri kr. 3,00, stæði kr. 2,50, barnasæti kr. 1,20. Þeir menn, sem unnu hjá Lúter í Veiði- bjöllunni s. 1. vor, finni mig kl. 11 f. h. sunnud. 10. þ. m. Pétup Jakobsson* 30 ára afmælisdagur Hjálpræðisherslus hér á íslandi er mánudagurinn 11. maí n. k., og það verður tæpast annað sagt en aö starf Hjáipræðishersins hér í þessi 30 ár hafi orðið þjóðinni og landinu til mikils gagns. Og þar eð Hjálpræðisherinn heör áformað að selja þennan dag nokk- ur merki af tilefni afmælisins t.ii ágóða fyrir starf sitt, þ i fer varla hjá því, að borgarar þessa bæjar muni fúsir að gefa Hjálpræðishern- um afmælisgjöf við þetta tækifæri með því að kaupa merkin — eitt eða fleiri — á 25 aura. Þeir, sem vilja góðfúsíega að- stoða við merkjasöluna fyrrnefndan dag, eru vinsamlegast beðnir að koma á skrifstofu Hjálpræðishers- ins sunnudaginn 10. maí ki. 3 — 6 BÍðdegis. X

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.