Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1990, Blaðsíða 36

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.06.1990, Blaðsíða 36
• • Styrkveitingar Oryrkjabandalagsins 1990 til aðildarfélaganna Blindrafélagið: v/útgáfu dagblaðs á snældum......................................500.000 Félag aðstandenda Alzheimersjúklinga: v/fræðslu og útgáfustarfsemi...................250.000 Félag heyrnarlausra: v/myndbandsgerðar..............................600.000 Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra: v/útg. myndb. og kaupa á fræðsluefni...........200.000 Geðhjálp: v/starfshóps og námskeiðsh. kr. 200.000 v/norræns sumarmóts kr. 200.000 v/norræns samstarfs kr. 60.000 v/útgáfustarfs kr. 60.000 v/kaupa á myndbandstæki og sjónvarpi kr. 110.000.......................630.000 Gigtarfélag íslands: Til útgáfustarfsemi............................600.000 Heyrnarhjálp: til kaupa á tónmöskvakerfi kr. 150.000 til kynningar á félaginu 150.000...............300.000 LAUF: til útgáfu og fræðslustarfs....................500.000 MS-félag íslands: v/rannsóknarvinnu kr. 150.000 v/Norðurlandafundar kr. 175.000 v/útg. blaða/fræðslurita kr. 200.000 v/námsf. starfsm. kr. 75.000...................600.000 Parkinsonsamtökin: V/útg. fréttabréfs kr. 50.000 v/ferðakostn. kr. 100.000......................150.000 SÍBS: v/könnunar á félagsl. högum þeirra er útskr. af Reykjalundi 1987 og 1988 ............500.000 Sjálfsbjörg: v/útg. bæklings um kynlíf kr. 200.000 v/aðlögunamámskeiðs kr. 200.000 v/félagsstarfs. Neskaupst. kr. 80.000 v/ferðk. 2ja hjálparmanna kr. 150.000 v/félagsst. í Vestm.kr. 100.000...............730.000 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra: v/skammtímav. í Reykjadal kr. 250.000 v/sérst. verkefnis Múlab. kr. 600.000..........850.000 Styrktarfélag vangefinna: v/sumardv. fatl. ba. og ungm. kr. 500.000 v/kynnisf. forstöðumanna kr. 200.000 v/útgáfustarfs. kr. 200.000....................900.000 Aðrir en aðildarfélög: Tryggvi Sigurðsson v/ranns.verkefnis...........150.000 Félag misþroska bama............................60.000 Svanhildur Svavarsdóttir v/framh.náms...................................100.000 Eygló Ebba, Rós María, og Halldóra v/Finnlandsfarar................................50.000 Sigr. Eyþórsd., Helga Guðm.d., Helga Oskarsd. og Alda Sveinsd. v/ Japansferðar kr. 25 þús. hver..................100.000 Rannveig Traustadóttir v/doktorsnáms............80.000 íþróttasamband fatlaðra v/sumarbúða............150.000 Aðalbjörg Guðgeirsdóttir v/lækningaf............60.000 Styrkveitingar þessar voru samþykktar á stjórnarfundi Öryrkjabandalagsins 8. maí sl. samhljóða og í ágætri einingu. Áður hafði framkvæmdaráð farið vandlega yfir allar umsóknir og gert sínar tillögur um úthlutun og var það verk svo vel af hendi leyst að engin athugasemd kom fram á stjórnarfundinum. Fór s vo þarna eins og oft áður að starf framkvæmdaráðs sannaði gildi sitt. H.S. UR VIZKUB RUNNIVITRINGANNA Þeir sem stjórna halda að með því að refsa óeirðaseggjunum sé friður tryggður. Hinir kúguðu halda að útrýming kúgara tryggi frið. Meðal þjóða ríkir sú trú að frið megi tryggja með eyðingu eða undirokun óvinaþjóða. En hinir vísu segja að viðvarandi frið sé aldrei hægt að tryggja með ytri meðulum. Sá sem fundið hefur innri frið hefur vissulega fundið frið sem varir að eilífu. Aðeins með ástundun andlegra iðkana er unnt að öðlast slíkanfrið. Sá sem fundið hefur frið hið innra, veitir öðrum frið með fordæmi í lífi sínu, jafnvel þótt ómeðvitað sé. Því segja hinir vitru: Megi allir leita friðar hið innra, áður en þeir, með hjálp ytri meðala, reyna að koma á skammvinnum og yfirborðskenndum friði í heiminum. Swami Bhaskarananda. 36

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.