Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands


Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2000, Qupperneq 2

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2000, Qupperneq 2
fréttabréf ÖRYRKJABANDALAGS ÍSLANDS 3. tbl. 13. árgangur Ritstjóri og ábyrgðarmaður: HELGI SELJAN Setning: RAGNA ATLADÓTTIR Umbrot og útlit: GUÐMUNDUR EINARSSON Prentun: STEINDÓRSPRENT-GUTENBERG Mynd á forsíðu: RÚNA STÍNA ÁSGRÍMSDÓTTIR RÉTTARDAGUR Á STRÖNDUM Frá ritstjóra Senn haustar að og húmskuggarnir lengjast. Veðrabrigðin verða æ gleggri eftir gott sumar sólu vermdra daga. Hver tíð á sína töfra ef við náum að nema þá. Haustlitir skóganna heilla okkur í himneskum lit- brigðum sínum, en fallandi lauf á foldu færa þó með sér vísan vetrarblæ. Framundan er ærinn annatími á okkar félagslega vettvangi, haust og vetur öðru fremur sá starfs- tími sem mestu skiptir hjá hagsmunafélögum eins og Öryrkjabandalagi Islands. Fjárlagafrumvarp lítur dagsins ljós og boðskapur þess varðar enga meir en öryrkja, því þar er að finna þá heildartölu fjármuna sem allri afkomu ráða hjá fjölda fólks. Frumvörp varðandi yfirfærslu máleíha fatlaðra til sveitarfélaga fá sína verðugu umfjöllun og þar þarf vel að standa vaktina þar sem aðalatriðið er það að hagsmunum fatlaðra sé fullborgið til fram- tíðar. Hæstiréttur mun kveða upp sinn dóm í máli Öryrkjabandalagsins gegn ríkisvaldinu vegna tengingar makatekna við greiðslur frá Trygginga- stofnun og hans með óþreyju og vissri vongleði beðið svo víða úti í sam- félaginu. Þannig mætti áfram tíðindi telja. Félögin okkar fara í gang með sitt verkadrjúga vetrarstarf og vissulega er þar margt þarft verkið unnið og upp byggt til farsælli framtíðarhags. Öryrkjabandalagið kallar til aðalfundar síns síðla í október og þar koma öll okkar aðildarfélög jafnt að ákvarðanatöku allri. Ævarandi er kjarabaráttan og ætíð efst á baugi en mörg þýðingarmikil mál bíða umQöllunar og afgreiðslu. Göngum heil til vænna verka svo vetrartíðin nýtist sem best, þannig að uppskera vordaga verði sem heillaríkust. Helgi Seljan. EFNISYFIRLIT Frá ritstjóra....................................2 Yfirfærslan á ekki hljómgrunn innan ÖBI..........3 Fundur um yfirfærslu.............................4 Kynning og þakkir................................5 Brosið...........................................5 Hann studdi marga................................6 Fréttir frá Átaki...............................11 Danmerkurferð BUSLara...........................12 Hlerað......4, 5, 13, 15,22,31,33,41,43,47, 48,51 Frá samtökum lungnasjúklinga....................14 Heimsókn í Ásgarð...............................16 Hryggrauf.......................................17 Félag áhugafólks um Downs-heilkenni.............18 Mannréttindaskrifstofa Islands..................19 Bókarkynning....................................20 Frá Heyrnarhjálp................................21 Atvinna með stuðningi...........................21 Skyggnst um í Skálatúni.........................22 Dýrmæti djáknastarfsins.........................24 Síðbúinn kærleikur..............................24 Frá Námssjóði Sigríðar..........................25 Tvær snjallar...................................25 Stefnumótun í endurhæfingu......................26 Nýr framkvæmdastjóri stjórnar SÍBS..............27 Að stikla á þúfum...............................28 Frá Félagi heyrnarlausra........................31 Michael J. Fox..................................32 Um sjálfstyrkingarnámskeið.......................33 Mobility International...........................34 Nefndarálit......................................36 Skýjadans........................................37 Dulítil saga.....................................38 Frá Tölvumiðstöð fatlaðra........................40 Sitthvað um skattamál............................41 Sögur af smáfólki................................42 Kynning framkvæmdastjóra.........................43 Engin aldursmörk.................................44 í ljóðum.........................................45 Fyrir áratug aðeins..............................46 Þjónusta við fatlaða.............................47 Félag heyrnarlausra..............................47 Ur vísnasafni Ólafar.............................47 Sjúkdómssaga.....................................48 Heiðursfélagi Parkinsonsamtakanna................49 Staka............................................49 Morgunstund......................................49 Ur safni Friðgeirs...............................49 Með brest í boga.................................50 Nýjar gestaíbúðir................................50 Nýir formenn og framkvæmdastjórar................51 Heimilið Mýrarási 2..............................51 Sjálfsbjörg hættir afgreiðslu P-merkja...........52 Fundaferð um Austurland..........................52 Fáránleg heimsmet................................53 Frá Umsjónarfélagi einhverfra....................53 Frá Gigtarfélagi Islands.........................53 I brennidepli....................................54 2

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.