Fréttablaðið - 16.05.2020, Síða 2

Fréttablaðið - 16.05.2020, Síða 2
efninu. Má þar nefna fjörgamalt reiðhjól með trékassa sem Tómas Tómasson, stofnandi fyrirtækis- ins, og starfsfólk hans notaði til dreifingar á glerf löskum í árdaga fyrirtækisins, heljarinnar vask sem smíðaður var úr kopar fyrir um öld síðan og hefur nú verið gerður upp og er að fara í notkun hjá okkur á næstu vikum og ýmislegt f leira. Egils-gítarinn mun fara upp á vegg hjá okkur á Egilstorgi, mat- húsi fyrirtækisins, þar sem starfs- fólk og gestir geta notið smíðinnar. Þá er hugmyndin að fá tónlistarfólk í heimsókn til okkar í auknum mæli og að sjálfsögðu verður liður í því að taka lagið á þetta einstaka hljóð- færi,“ segir Andri Þór Guðmunds- son, forstjóri Ölgerðarinnar. Gunnar hefur ekki farið varhluta af ástandi heimsins, en hann átti að vera að sýna afurðir sínar í Berlín. „Það er samt nóg að gera. Ég er með námskeið í gítarsmíði við Tækni- skólann og það eru fjölmargir sem hafa munað eftir að þeir spiluðu einu sinni á gítar og eiga einn slíkan í geymslunni. Þá þarf oft að gera við.“ benediktboas@frettabladid.is Greining sýna skal liggja fyrir innan fimm klukku- stunda. Veður Norðlæg átt 8-15 m/s, hvassast austast á landinu. Víða léttskýjað, en lítils háttar él norðaustan til, og skúrir á Suðausturlandi síðdegis. Rofar til fyrir norðan í kvöld. Áfram bjart sunnan- og vestanlands. SJÁ SÍÐU 38 Kalt á heitu tinþaki Sólin baðaði borgina í gær og borgarbúar þustu út og nutu hennar. Á þaki Þjóðleikhússins höfðu nokkrir komið sér fyrir, eins og til að vera nær blessaðri sólinni. Þar var þó ekki köttur sjáanlegur, eins í sögunni eftir Tennessee Williams. Sjá má á trjánum að baki Ingólfi að senn taka þau að laufgast og verða brátt komin í fullan í sumarskrúða. Ingólfur lét sér fátt um finnast og horfði staðfastur til vesturs sem fyrr. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Millimál í fernu VÍTAMÍN & STEINEFNI PRÓTEIN GLÚTENS LAKTÓSAORKA ÁN ÁN TÓNLIST Gunnar Örn Sigurðsson, gítarsmiður í Brautarholti, er að leggja lokahönd á smíði tveggja forláta gítara úr um 70 ára gömlum viðarkössum frá Ölgerðinni, sem nýttir voru til að ferja Malt, App- elsín og f leiri gosdrykki um miðja síðustu öld. Annar gítarinn er smíð- aður úr Pepsi-kössum en hinn úr Egils-kössum. Hann mun afhenda Ölgerðinni Egils-gítarinn eftir helgi. Þegar Fréttablaðið bar að garði hjá Gunnari í Brautarholti var hann að fínstilla gítarinn. Þegar það var búið voru nokkur riff tekin og hljómurinn sem gítarinn framleiðir var ekkert minna en stórkostlegur. „Hann væri frábær í kántrí,“ segir hann. Fyrir utan að vera stórkost- legur gítarsmiður er Gunnar góður gítarleikari og getur tekið á sínum eigin smíðum. „Ég fékk þessa kassa frá bróður mínum og svo fór ég upp í Ölgerð og fékk aðeins að gramsa. Sá strax að þetta yrði góður gítar,“ segir hann undir fögrum undirleik. Ölgerðin er einmitt að tína til sín hljóðfæri þessa dagana og stefnan er að fá tónlistarfólk til að kíkja í heimsókn og taka lagið af og til á þau hljóðfæri sem safnast hafa. „Þetta er algerlega frábært fram- tak hjá Gunnari og gaman að sjá hlut úr rúmlega hundrað ára sögu fyrirtækisins nýttan með þessum hætti. Það þekkja allir Íslendingar sem komnir eru yfir miðjan aldur gömlu Egils-trékassana og frábær upplifun að sjá einn þeirra fá þarna óvænt nýtt hlutverk. Í tengslum við 100 ára afmæli Ölgerðarinnar fyrir um sjö árum síðan lögðum við í umtalsverða vinnu með eldri muni tengda fyrir- tækinu og höfðum til sýnis af til- Gamall Egils-trékassi orðinn að forláta gítar Gunnar Örn Sigurðsson gítarsmiður hefur nánast lagt lokahönd á forláta gítar sem gerður er úr gömlum viðarkössum frá Ölgerðarinni. Gítarinn fer upp á vegg en einnig mun tónlistarfólk koma í heimsókn til að spila á þennan glæsilega grip. Lógóið sést ennþá vel á gítarnum. Gunnar á verkstæði sínu í Brautarholti með gítarinn góða. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR UMHVERFISMÁL „Þetta er stórt skref í loftslags- og loftgæðamálum á Íslandi. Þessi áfangi um rafvæðingu f lutningaskipa á að geta dregið úr losun mengandi lofttegunda á starfssvæði Faxaflóahafna um tutt- ugu prósent,“ segir Skúli Helgason, stjórnarformaður Faxaflóahafna. Umhverfis- og auðlindaráðu- neytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóa- hafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibún- að fyrir f lutningaskip við Sunda- bakka og Vogabakka í Reykjavík. Faxa f lóa hafn ir, Veit ur og ríkið leggja til 100 milljónir króna hvert um sig í verkefnið. Skúli segir að næsta skref verði svo að tengja skemmtiferðaskipin við rafmagn. „Við lítum á þetta sem upptakt fyrir landtengingu skemmtiferðaskipa við rafmagn en það verður öllu stærra og fjárfrekara verkefni.“ – ab Næsta skref er að tengja skipin COVID -19 Miða skal verkferla og af köst fyrirhugaðrar sýnatöku á Kef lavíkurf lugvelli við að geta tekið allt að þúsund sýni á dag. Þetta kemur fram í skipunarbréfi verkefnisstjórnar sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað vegna undirbúnings verkefnisins. Eins og greint var frá í vikunni verður ferðamönnum sem koma til landsins í gegnum Keflavíkurflug- völl gefinn kostur á að fara í sýna- töku í stað tveggja vikna sóttkvíar. Mun þetta fyrirkomulag gilda frá 15. júní og verður það endurskoðað að tveimur vikum liðnum. Verkefnisstjórninni er einnig falið að greina hvaða kröfur þurfi að gera til vottorða frá öðrum löndum og hvernig þau verði metin. Sýnin verða send án tafar á veiru- fræðideild Landspítalans og skal greining liggja fyrir innan fimm klukkustunda. Þá er stefnt að því að heildarkostnaður við hvert sýni verði ekki meiri en 50 þúsund krónur. Hildu r Helgadót t ir, hjú k r- unarfræðingur og verkefnastjóri á Landspítala, er formaður verk- efnisstjórnarinnar. Ítarleg verk- og tímaáætlun auk kostnaðaráætlunar á að liggja fyrir 25. maí. – sar Sýni kosti ekki yfir 50 þúsund Sýnin verða send beint í greiningu. 1 6 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R2 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.