Fréttablaðið - 16.05.2020, Page 35

Fréttablaðið - 16.05.2020, Page 35
Kennarar Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða kennara fyrir skólaárið 2020-2021. Kennari í spænsku Auglýst er eftir kennara í 100% starf í spænsku. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf í spænsku eða skyldum greinum. Kennari í ensku Auglýst er eftir kennara í 100% starf í ensku. Umsækjandi þarf að hafa háskólapróf í ensku eða skyldum greinum. Við bjóðum: • Góða vinnuaðstöðu. • Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Inga Sívertsen starfsmanna – og þróunarstjóri. Umsóknarfrestur er til 22. maí og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið gunninga@verslo.is Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 940 nemendur. Skólinn er bekkjarskóli. Nemendur geta valið á milli fjögurra mismunandi brauta og útskrifast með stúdentspróf af öllum brautum. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá 2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII. kafla almennra hegningar- laga og því er beðið um sakavottorð áður en ráðið er í starfið. Kannaðu málið: starf.on.is Við leitum að jákvæðum og náms- fúsum iðnnemum af öllum kynjum sem eru búnir með grunndeild í vél- eða rafvirkjun. Við bjóðum upp á metnaðarfullan námssamning þar sem þú færð góðan undirbúning fyrir sveinsprófið. Spennandi samningur í boði Í góðu sambandi við framtíðina Hvers vegna Veitur? Nánari upplýsingar á starf.veitur.is Framtíðin er snjöll – mótaðu hana með okkur Umsóknarfrestur er til og með 26. maí 2020. Leiðtogi snjallvæðingar og stafrænnar þróunar Við horfum til drífandi manneskju sem býr yr ríkum umbótavilja, hugmyndaauðgi, auðmýkt og umhyggju. Er með brennandi áhuga á nýsköpun, snjöllum lausnum og leitast við að vera í fararbroddi í tækniframförum og þjónustu við viðskiptavini. Við leitum að stjórnanda í framkvæmdastjórn fyrirtækisins til að móta framtíðina með okkur. Hlutverk Veitna er að þróa og byggja upp veitukerfi sem eru grundvöllur lífsgæða og gæta þess að notendur hafi stöðugt aðgengi að hitaveitu, rafveitu, vatnsveitu og fráveitu. Veitusvæði okkar er að mestu á höfuðborgarsvæðinu en einnig víða á Suður- og Vesturlandi. Lagnakerfið er stórt, en lagnir og strengir eru alls 9.000 km að lengd, sem samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík til Shanghai. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og starfsemi okkar er fjölbreytt og samfélagslega mikilvæg. Veltan er um 33 milljarðar og fjárfestingar að jafnaði um 9 milljarðar árlega og við þjónustum ríflega 70% landsmanna á einn eða annan hátt. Við erum framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki og höfum frumkvæði að verndun vatns og tryggjum auðlindir fyrir komandi kynslóðir. Starfsfólk okkar fær tækifæri til að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd og við leggjum áherslu á jafnvægi vinnu og einkalífs, sí- og endurmenntun og möguleika til að vaxa í starfi. Okkur er annt um umhverfið, jafnrétti og að koma fram við hvert annað og viðskiptavini af virðingu. Mest lesna atvinnublað Íslands* Atvinnublaðið Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626 *Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.