Fréttablaðið - 16.05.2020, Page 41

Fréttablaðið - 16.05.2020, Page 41
Sótt er um laus störf á heimasíðu Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is Laun eru greidd samkvæmt kjara­ samningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Almennar hæfniskröfur → Skipulagshæfni, frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. → Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. → Góð íslensku­ og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli. → Hæfni til að fylgja málum eftir og til að finna bestu lausnir hverju sinni. Í umsóknum komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir fyrir starfið, þar með talið menntunar­ og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum um starfið verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Við leitum að góðu fólki í hópinn. Verkefnastjóri á framkvæmdadeild Vegagerðin auglýsir eftir öflugum einstaklingi til að sinna verkefnastjórn stórra verka á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf við áætlanir, undir­ búning og framkvæmd í nýbyggingu og viðhaldi samgöngumannvirkja. Starfssvið Starf verkefnastjóra á fram kvæmda­ deild felst í stjórnun viðhalds­ og nýframkvæmda þ.m.t. gerð áætlana, útboðs og verklýsinga, fjárhagslegt og tæknilegt eftirlit, uppgjör verka og gerð skilamata. Einnig vinna verkefnastjórar framkvæmdadeildar að sameiginlegum umbótaverkefnum á sviði verkefnastjórnunar sem skil­ greind eru nánar hverju sinni. Menntunar- og hæfniskröfur → Verkfræðingur, tæknifræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf æskilegt. → Marktæk reynsla af verkefnastjórnun. → Reynsla af verkefnastjórnun stærri verkefna æskileg. → Aðrar almennar hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2020. Sérfræðingur í fjármálagreiningum Laust er til umsóknar starf sér­ fræðings í greiningum á fjármálasviði Vegagerðarinnar í Reykjavík. Starfssvið Starfið felst m.a. í greiningu og miðlun fjármálaupplýsinga. Greiningu á áhrifum breytinga á rekstrar um­ hverfi varðandi samninga og verkefni. Í því felst eftirfylgni og fjárhags­ umsjón með verkefnum og faglegur stuðn ingur við margháttuð og fjöl­ breytt verkefni sem Vegagerðin sinnir hverju sinni. Menntunar- og hæfniskröfur → Háskólamenntun sem nýtist í starfi. → Reynsla og þekking af opinberum fjármálum og lögum um opinber fjármál. → Þekking og reynsla af fjárhags­ kerfi ORRA. → Hæfni til að þróa og viðhalda reiknilíkönum. → Reynsla af verkefnastjórnun er æskileg. → Hæfni til að setja gögn og upplýsingar fram á skýran og greinargóðan hátt. → Aðrar almennar hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2020. Sérfræðingur á hönnunardeild Áhersla á samgöngumannvirki í þéttbýli Sérstaklega er sóst eftir þekkingu og reynslu af hönnun samgöngu­ mannvirkja í þéttbýli. Starfssvið Vegagerðin vinnur að þróun, skipulagi, hönnun og framkvæmd samgöngu­ mannvirkja fyrir fjölbreytta ferða­ máta á landinu öllu. Með tilkomu Samgöngusáttmálans eru framundan umfangsmikil verkefni á stofnvegum Höfuðborgarsvæðisins. Vegagerðin leitar að öflugum einstaklingi til að taka þátt í og leiða skipulagningu og hönnun þessara samgöngu­ mannvirkja. Menntunar- og hæfniskröfur → Verkfræðingur, tæknifræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf æskilegt. → Marktæk reynsla af stýringu hönnunarverkefna. → Reynsla af hönnun samgöngu­ mannvirkja í þéttbýli er æskileg. → Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. → Aðrar almennar hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2020. Sérfræðingur í hönnunarstjórn jarðganga Laust er til umsóknar starf sérfræð­ ings í hönnun og hönnunarstjórn jarðganga á hönnunardeild Vega­ gerðarinnar í Reykjavík. Starfssvið Stýring hönnunar nýrra jarðganga og aðstoð við áætlanagerð, undir­ búning og framkvæmd jarðganga­ verkefna ásamt ráðgjöf varðandi viðhalds aðgerðir. Þar sem Vegagerðin mun sinna stórum verkefnum á höfuð­ borgarsvæðinu felst starfið hvort­ tveggja í hönnunarstýringu jarðganga á landsbyggðinni og stokkalausnum í þéttbýli. Menntunar- og hæfniskröfur → Verkfræðingur, tæknifræðingur eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Meistarapróf æskilegt. → Reynsla af hönnun eða hönnunar­ stjórn samgöngumannvirkja eða jarðganga. → Aðrar almennar hæfniskröfur Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2020. Starfssvið deildar Á deildinni er haldið utan um almenn­ ings samgöngur á landsvísu en undir það falla ferjur, ríkisstyrkt flug og almenningsvagnar milli byggðarlaga. Helstu viðfangsefni eru rekstur, útboð og skilgreining og stefnumótun fyrir þjónustu sem veitt er og fellur undir almenningssamgöngur. Menntunar- og hæfniskröfur → Viðskiptafræði, rekstrarfræði, rekstarverkfræði eða menntun sem nýtist í starfi. → Reynsla af stjórnun. → Marktæk þekking og reynsla af rekstri. → Aðrar almennar hæfniskröfur. Leitað er að einstaklingi sem leitt getur krefjandi deild og tekið þátt í mótun framtíðarskipulags þeirra almenningssamgangna sem Vega­ gerðinni hefur verið falið að stýra. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí 2020. Forstöðumaður almennings- samgangna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.