Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2020, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 16.05.2020, Qupperneq 86
KROSSGÁTA ÞRAUTIR Bridge Ísak Örn Sigurðsson Í faraldursástandinu, sem nú ríkir, hefur verið boðið upp á fjölda móta á netinu, svo að bridgeá- hugamenn geti drepið tímann við þetta skemmti- lega hugarsport. Færeyska bridgesambandið bauð upp á sveitakeppnismót dagana 8.-10. maí. Mótið var töluvert sótt, en 20 sveitir kepptu í þessu móti. Þátttakendur voru frá þremur lönd- um, margar færeyskar sveitir, danskar og fimm sveitir frá Íslandi. Spiluð var riðlakeppni með Monrad fyrirkomulagi (sveitir með svipað skor spiluðu saman) í upphafi. Að lokinni riðlakeppn- inni fóru fjórar efstu sveitirnar í úrslitakeppni. Það kom ekki mörgum á óvart að tvær íslenskar sveitir voru meðal þeirra. Sveitirnar voru Hótel Hamar og sveit Frímanns (Stefánssonar). Lengst af var baráttan um efsta sætið í riðlakeppninni milli sveitar Hótels Hamars og ICL-liðsins (sem var að mestu skipað spilurum í færeyska landsliðinu). Að lokinni riðlakeppninni enduðu þessar sveitir í öðru og þriðja sæti en dönsk sveit, Dangerous Minds, náði fyrsta sætinu. Dangerous Minds valdi sveit Frímanns til að spila gegn og Hótel Hamar spilaði gegn ICL-liðinu. Dangerous Minds og ICL- liðið unnu sína leiki og Hótel Hamar vann sveit Frí- manns í keppni um þriðja sætið. Dangerous Minds vann sigur á sveit ICL í úrslitaleiknum. Færeyska landsliðið græddi vel á þessu mikla skiptingarspili í riðlakeppninni. Norður var gjafari og NS á hættu: Í öðrum salnum sátu Færeyingarnir Danjal Pauli Mohr og Árni M. Dam í AV og sagnir enduðu, eftir mikla sagnbaráttu í 5 dobluðum í AV. Suður var svo óheppinn að byrja á að spila út hjartaásnum til að fækka trompum andstöðunnar. Samning- urinn fékk þá að standa og 650 í dálk AV. Á hinu borðinu enduðu sagnir í 5 dobluðum í NS hjá Færeyingunum Bogi Simonsen og Arne Mikkelsen. Vestur spilaði út hjarta, eftir hjarta- opnun austurs, sem gerði sagnhafa kleift að henda niður tapslag í laufi. Tíguldrottningin lá fyrir svíningu og Færeyingarnir fengu 850 í sinn dálk í NS og græddu 17 impa. LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Norður 9862 K KG87653 4 Suður ÁKG105 Á107 109 987 Austur 4 D9863 Á KDG532 Vestur D73 G542 D42 Á106 ÓHEPPILEG ÚTSPIL Hvítur á leik Alexander Grischuk (2777) átti leik gegn Vladimir Kramnik (2753) á móti sem teflt var til stuðnings heilbrigðisfólki í Rússlandi. 40. Rh5! 1-0. Kramnik gafst upp vegna framhaldsins. 40...He6 41. Dxd6 Hxd6 42. Hxd7! Hxd7 43. Rf6+. Með þessu náðar- höggi tryggði Grischuk sér sigur á mótinu. www.skak.is: Steinitz-mótið. 3 2 8 1 5 9 7 6 4 4 6 5 2 7 3 1 9 8 7 1 9 4 6 8 2 3 5 5 7 1 6 9 4 8 2 3 8 4 6 3 2 5 9 1 7 9 3 2 7 8 1 4 5 6 6 8 3 9 1 7 5 4 2 1 5 4 8 3 2 6 7 9 2 9 7 5 4 6 3 8 1 4 8 7 6 2 9 5 1 3 1 9 5 7 8 3 4 6 2 6 2 3 5 1 4 7 8 9 2 4 9 3 7 8 6 5 1 8 3 6 9 5 1 2 4 7 5 7 1 2 4 6 3 9 8 3 1 2 4 9 5 8 7 6 7 5 8 1 6 2 9 3 4 9 6 4 8 3 7 1 2 5 4 2 3 1 9 5 6 7 8 1 7 8 6 2 4 9 5 3 6 5 9 3 7 8 1 2 4 3 8 2 4 1 9 7 6 5 5 1 4 8 6 7 2 3 9 7 9 6 5 3 2 4 8 1 8 6 5 2 4 1 3 9 7 9 3 1 7 8 6 5 4 2 2 4 7 9 5 3 8 1 6 2 5 6 3 1 8 7 4 9 4 7 1 2 9 6 5 8 3 8 9 3 4 5 7 1 2 6 9 1 7 6 3 4 2 5 8 5 8 4 7 2 9 6 3 1 3 6 2 1 8 5 9 7 4 6 4 5 8 7 1 3 9 2 7 2 8 9 6 3 4 1 5 1 3 9 5 4 2 8 6 7 4 5 7 3 2 8 1 6 9 8 9 2 1 7 6 4 3 5 1 3 6 9 4 5 8 2 7 6 8 5 7 3 1 2 9 4 7 1 4 8 9 2 3 5 6 9 2 3 5 6 4 7 1 8 5 6 8 4 1 3 9 7 2 3 4 9 2 5 7 6 8 1 2 7 1 6 8 9 5 4 3 5 3 6 1 4 7 2 8 9 1 7 8 9 6 2 5 4 3 2 4 9 3 8 5 1 6 7 6 9 2 4 5 3 7 1 8 7 5 3 8 9 1 4 2 6 8 1 4 7 2 6 9 3 5 4 6 1 5 7 8 3 9 2 3 8 7 2 1 9 6 5 4 9 2 5 6 3 4 8 7 1 VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist húsgagn. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 21. maí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „16. maí“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Upp- skriftabók föður míns eftir Jacky Durand frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Svanhildur Hermannsdóttir, Akureyri Lausnarorð síðustu viku var S K R Í N U K O S T U R Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ## L A U S N S O K K I N N H Æ Þ O L F A L L I P O Æ R L E G I R J X É O R K U B Ú S J I Í Ó G L A T T R H R T Ó M S T R Í Ð A T T Á R F E L L I Ð N É A R I F A S A I I F L Á T T S K A P Æ O F U R M A Ð U R L T V O K R A K S A I Á T A K A V E R K L K Á T Í N U N N A R A R Ó A N D I A A D N A F L O K I N O N R E N N I H I L L U L V A T L L Á E S T A Ð A R B L A Ð A A L F R Æ Ð I R I T R R Æ N N I E S K B L A Ð K Á L D G Ó G Æ F U Á R I Y N A L I N A U T E S D B O G N A Ð R A Ý R H L U T G E R A G U F E L L I Ð G Í I R Ú Ð U N A O E N H J Ó L A L I Ð U L Ú S A G A N G A A U A F M Á N A S I A S K R Í N U K O S T U R LÁRÉTT 1 Örk, skorpa og Íslendingur koma inn á bar með látum (13) 11 Gullufsi Báru leitar gígju sinnar (8) 12 Enn grillum við á öftustu eggjum (11) 13 Svarðargrunnur vekur ugg í brjósti tvílita sauðsins (10) 14 Spíru handa ránfuglinum sem við hana er kennd! (11) 15 Knattlæsingar hindra voða- skot fremur en vítaspyrnur (10) 16 Lykta eins og sprotasella sem örvar T-frumur (9) 17 Tæmi ferjurnar og mann- drápsfleyin öll (10) 23 Kyndum bál með rosa kátum körlum (11) 26 Þetta er vitleysa, kráarhaldari góður, og ekkert spes (9) 27 Merkar sálir móta skapheit börn (8) 30 Á höttunum eftir hæðum (5) 31 Fantapar hefur skráð lengd sína og breidd (7) 32 Gæt nú snót að þjóðans þörfum (7) 33 Frísk vinna fyrir óvinnufæra (7) 34 Hef bæði slökkvara og kveikj- ara í brotabauk (7) 35 Hlemmur arkar hylur ná/ hirslu liggur ofan á (8) 36 Þú beygir af Baulubraut ínn á Vembluveg og endar á Síð- höluslóð (7) 40 Hitti ern hjón í víðum fötum í óbyggðum (8) 44 Þau ortu um spendýr í upp- námi (4) 45 Sé svip með sveitum og kvæð- anna kveðum (9) 46 Flettið ofan af því sem ávöxt- urinn geymir (5) 47 Þessi blettur er merktur sem sölusvæði (8) 48 Leita að meininu á runn- anum (7) 49 Suðum í svellköldum gellum (6) 50 Dró úr fjandskap og fyrir- gangi (8) LÓÐRÉTT 1 Þessi götuklíka fékk hjálp (12) 2 Og enn teljið þið að drag- bítarnir dugi til að stöðva tímans rás (11) 3 Þetta er ein fordildar sómal- ína (11) 4 Leita himins himni ofar og hanabjálka (9) 5 Gerum ekki athugasemd við að brydding fylgi stálunum (10) 6 Flutti góðgæti á karamelluk- næpu? (8) 7 GRÆJA GRIMM GENGI FYRIR YFRIGANG GRANNANNA (8) 8 Þessi gaur í Prumpulaginu er óttalegur karlhólkur (8) 9 Segja Mjöll heimskingja með skæðadrífu á heilanum (8) 10 Hvað segirðu, gefa þeir sjó í æð? (8) 18 Eru allir húskarlar ljóðskáld? (9) 19 Orðabókin segir konupung sæsvepp, en ég tel hann dömutuðru (9) 20 ÓVISS ANDI MUN GREIÐA ÚR STEFNU (8) 21 Hrum þrífast af steik og þurrkuðum ávöxtum (10) 22 Þarft að stækka mögur, ann- ars verðurðu alltaf á bekkn- um (9) 24 Látum Mána um að sverta Sunnu á þessum merkisvið- burðum (10) 25 Kunni að meta tilveruna, enda viðurværið gott (8) 28 Það er endalaust japlað á sama röflinu (10) 29 Skutluðu hnuggnum að hliðum (10) 32 Kom hundfúl í hús eftir tröð (8) 37 Þetta hérað er mér sem brenglað búr, Mía, þótt fal- legt sé og ítalskt (6) 38 Hreykjum okkur á torgum (6) 39 Röf l um risa sem rændi boltum (6) 41 Samtök sem hitta alltaf á miðdepil auglýsa mikið (5) 42 Reisa skorður ef stafaröðin lekur til (5) 43 Arðan er sem ormurinn snúni (5) 1 6 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.