Fréttablaðið - 16.05.2020, Page 88

Fréttablaðið - 16.05.2020, Page 88
Listaverkið Hún Victoría Mirella Stefánsdóttir, 10 ára, teiknaði þessa mynd af auga með demanta-augnskugga. Hann Haraldur Marinó Kjartans­ son verður ellefu ára 11. september en er núna í 5. bekk í Öldutúns­ skóla í Hafnarfirði. Hann segist oft vera í fótbolta í frímínútunum með vinum sínum og líka stundum eftir skólann. Eruð þið góðir í boltanum? Já, en ég æfi samt annað. Hvað er það? Það er sund, ég er búinn að æfa það í sex ár. Í hvaða sundi ertu bestur? Ég er eiginlega mjög góður í skriðsundi. Hvar æfir þú? Í Ásvallalaug. Geturðu hjólað þangað? Ég er alltaf að biðja um að fá að fara á hjóli en má það ekki og tek eiginlega alltaf strætó. Hvað æfir þú oft í viku? Fjórum sinnum. Tvo klukkutíma í hvert skipti. Ertu ekki þreyttur á eftir? Jú, sér­ staklega á mánudögum af því þá fer ég líka í skólasund. Svo fer ég oft dálítið seint að sofa á sunnudögum, þó pabbi og mamma séu alltaf að segja mér að fara að sofa. Mér finnst bara svo gott að vaka á kvöldin. Eru einhverjir vinir þínir með þér í sundinu þannig að þið séuð samferða? Nei, ég er sá eini í mínum árgangi sem æfir sund. En ég á vini í sundinu og líka skólavini og nágrannavini. En mér finnst líka voða gott að vera bara heima í Play­ station eða á Youtube. Líka að fara út með Loka, hundinn okkar, og hjálpa til ef ég þarf. Það er gott hjá þér. Hvað ætlarðu að gera skemmtilegt í sumar? Ég ætla að fara í sumarbúðir í Vatna­ skógi. Ég held ég sé líka að fara norður í Ásbyrgi og sofa í tjaldi þar. Þá stoppa ég örugglega svona tvo daga á Akureyri. Afi minn á heima þar og einn besti vinur minn úr leik­ skólanum. Hefurðu lent i einhverju ævin- týralegu nýlega? Ég fór í Harry Potter­safnið í London, rétt fyrir COVID­19. Það var rosagaman. Safnið er tveir kílómetrar. Það er heill Harry Potter­heimur og veit­ ingastaðir og allt svoleiðis. Ég var þar í fimm klukkutíma. Varstu búinn að lesa bækurnar? Nei, en ég er búinn að sjá allar myndirnar. En að lokum. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Sund­ maður og fara á Ólympíuleikana. Stefni á Ólympíuleikana SAFNIÐ ER TVEIR KÍLÓMETRAR. ÞAÐ ER HEILL HARRY POTTER-HEIMUR OG VEITINGASTAÐIR OG ALLT SVOLEIÐIS. ÉG VAR ÞAR Í FIMM KLUKKUTÍMA. Haraldur Marinó kveðst stundum fara svolítið seint að sofa. „Mér finnst bara svo gott að vaka á kvöldin,“ segir hann. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Of sein, of sein,“ sagði Kata pirruð og hermdi e ir áhyggjurödd Konráðs. „Ég er búin að heyra þetta væl alveg nógu o og nenni ekki að heyra það einu sinni í viðbót,“ bætti hún við. „En okkur liggur á,“ sagði Konráð biðjandi og bar sig aumlega. „Það gerir ekkert til að vera of sein,“ sagði Kata. „En það er gaman að reyna að komast í gegnum völundarhús,“ bætti hún við og bretti upp ermarnar. „Koma svo, inn með ykkur og reynið nú að týnast ekki. Ég ƒnn réttu leiðina, sannið þið til,“ sagði Kata roggin um leið og hún arkaði inn í dimm göng völundarhúsins. Konráð á ferð og ugi og félagar 404 Getur þú fundið leiðina í gegnum völundarhúsið?? ? ? ? 1 6 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R36 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.