Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.05.2020, Qupperneq 99

Fréttablaðið - 16.05.2020, Qupperneq 99
LAND ROVER HESTHÁLSI 6-8, 110 REYKJAVÍK, SÍMI: 525 6500 Range Rover Sport HSE PHEV Verð frá: 14.990.000 kr. Range Rover Sport HSE P400e tengitvinnbíll setur ný viðmið. Einstök hönnun, framúrskarandi aksturseiginleikar og 404 hestöfl gera þennan sportlega lúxusjeppa að hagkvæmum og umhverfisvænum kosti. Verið velkomin í reynsluakstur! RAFMAGNIÐ ER KOMIÐ Í RANGE ROVER www.landrover.is E N N E M M / S ÍA / N M 0 0 1 0 7 5 R a n g e R o v e r S p o rt P H E V 5 x 2 9 m a i B íll á m yn d e r m eð D yn am ic ú tli ts p ak ka s em e r ek ki in ni fa lin n í v er ð i OPIÐ Í DAG FRÁ 12–16 Mé r e r m j ö g umhugað um ma nnrét t ind i og byrjaði að skrifa bókina 2 0 18 þ e g a r fréttir fóru að berast af börnunum í búrunum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Þótt sögu- þráðurinn komi börnum í búrum í rauninni ekkert við,“ segir Hrafn- hildur Faulk, höfundur Example, vægast sagt drungalegrar ádeilu á Bandaríki Donalds Trump. „Mér fannst þetta bara orðið óhugnanlegt og andrúmsloftið í Bandaríkjunum orðið svo dystóp- ískt og þannig varð sagan bara ein- hvern veginn til. Mér fannst hún birtast mér svolítið eins og bíómynd sem ég skrifaði niður. Eða þannig,“ segir Hrafnhildur sem er banda- rísk í föðurætt og fædd í Norður- Karólínu. Tjáningarfrelsið afnumið Example gerist í Bandaríkjunum í allra nánustu framtíð þegar ónefnd- ur forseti hefur náð endurkjöri og íhaldsöf lin hafa náð svo sterkum undirtökum að tjáningarfrelsið er skyndilega afnumið. Í kjölfarið er Henry Davis, rúm- lega fertugur, hortugur blaðamaður, handtekinn fyrir gagnrýni á stjórn- völd og ákveðið að gera úr honum víti til varnaðar með því að refsa honum fyrir lögbrotið með opin- berri húðstrýkingu sem er sjón- varpað á öllum rásum. „Þannig að þetta er náttúrlega í rauninni dálítið mikil ádeila á Trump og ríkisstjórn hans og er í rauninni mín sýn á það sem gæti gerst ef hann yrði endurkjörinn og færi gjörsamlega yfir strikið,“ heldur Hrafnhildur áfram og segist telja mál- og tjáningarfrelsið í raun- verulegri hættu. „Mér fannst líka þessi orðræða, sem var einhvern veginn búið að normalísera, svo óhugnanleg. Hvernig Trump talar við og um blaða- menn og fréttamenn og er alltaf að reyna að koma því inn hjá fólki að þetta séu „fake news“ og þetta sé slæmt fólk og þetta séu ömurlegar spurningar og allir séu ógeðslega ömur- legir.“ Alþjóðlegt erindi Eftir að hafa þreifað fyrir sér og kannað ýmsa möguleika ákvað Hrafn- hildur að gefa bókina út á Amazon enda hafi hún verið ákveðin í að koma henni út sama á hverju gengi. Hrafnhildur hefur sínar ástæður fyrir enskunni og höfundarnafninu H.R. Faulk. „Mér fannst þetta ekk- ert sérstaklega íslenskur veruleiki þannig að bókin varð einhvern veg- inn til á ensku. Ég hugsa einhvern veginn jafnt á íslensku og ensku. Markaðurinn er náttúrlega stærri og vegna þess að ég var að gefa út fyrir alþjóðlegan markað var ég hrædd um að nafnið Hrafnhildur kynni að fæla fólk frá. Auk þess sem það er líka sorgleg staðreynd að bækur eftir konur eru síður lesnar. Mér fannst H.R. Faulk frekar hlut- laust og geta verið hver eða hvað sem er og hvaðan sem er.“ Gróft ofbeldi „Ég vildi líka koma því að hvað það væri auð- velt að fremja mann- réttindabrot þegar lýð- ræðið er ekki lengur til staðar og hvað þetta er í rauninni brothætt. Ég veit að það er gróft of beldi þarna á köflum og að einhverjir munu ekkert kæra sig um að lesa þessa bók. Ég vara fólk alveg við grófu of beldinu. Kannski vegna þess að ég vil ég ekki að fólk verði reitt út í mig.“ Þá segist Hrafnhildur ekki hafa valið þolanda skoðanakúgunar- innar og of beldisins út í bláinn. „Persónan mín er hvítur, mennt- aður, evrópskur karlmaður og fólk hérna er svo vant því að slíkir ein- staklingar séu öruggir. Ef við setjum þá í svona aðstæður þá einhvern veginn held ég að það stuði fólk meira heldur en ef þetta væri til dæmis suður-amerísk kona. Þetta gengur alveg svolítið nærri fólki en mér finnst þetta þurfa að hreyfa við fólki og ef þetta gerir það ekki þá þurfum við kannski eitt- hvað að fara að athuga okkar gang.“ toti@frettabladid. Mannréttindabrothætt hrollvekja Hrafnhildi Faulk dreymir um að geta lifað af ritstörfum og er alltaf eitthvað að skrifa og ákvað í fyrra að gefa sjálf út bókina Example á Amazon. Vægast sagt dökka og grimmilega ádeilu á Bandaríki Donalds Trump. „Undanfarna mánuði hef ég unnið í lyfjabúrinu á Grund,“ segir Hrafnhildur Faulk sem dreymir um að geta lifað á ritstörfum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 47L A U G A R D A G U R 1 6 . M A Í 2 0 2 0
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.