Fréttablaðið - 16.05.2020, Síða 100

Fréttablaðið - 16.05.2020, Síða 100
Lífið í vikunni 10.05.20- 16.05.20 ÞETTA ER MIKIÐ BYGGT Á SÖGUM SEM ÉG HEF HEYRT Í KRINGUM ÍSLENSKA TÓNLISTARBRANS- ANN, Á FÓLKI SEM HEFUR VERIÐ AÐ KOMA SÉR Á FRAMFÆRI. SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/ SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@ frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is HOUSTON hornsófi Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði SMELLTU Á VÖRU OG ÞÚ FERÐ BEINT INN Í VEFVERSLUN DORMA.IS SUMAR tilboðin Sumarið er komið í DORMA verslaðu á dorma.is eða í DORMA verslun og við sendum þé r það frítt STYTTU ÞÉR LEIÐ GEGN UM BÆKLINGINN OKKA R Zone og Affari og smávara 2-11 | RÚM 12–23 | Mjúkv ara og dúnn 24–27 | Stólar 28–29 | Sófar 30–37 | Sve fnsófar 38–39 Hv er ni g frí se nd in g h já D OR M A vi rk ar www.dorma.is V E F V E R S LU N ALLTAF OPIN Þú finnur nýjan bækling á dorma.is Sumarið er komið í DORMA Verslaðu á dorma.is Fallegur hornsófi í Houston línunni. Sófinn fæst hægri eða vinstri (horn ófæranlegt) í tveimur litum. Armar eru meðalgrannir og sófinn frekar í nettara lagi. Houston passar í flest rými bæði hvað varðar stærð og stíl — sem er látlaus og glæsilegur. Seta og bak sófanna eru lausar pullur sem sitja þó vel og renna ekki. Innra byrði er úr endingargóðum, kaldpressuðum svampi, þá trefjafyllingu og loks mjúku yfirlagi. Fætur sófanna eru frekar grannir en sterkir úr svörtum viði. Houston hornsófi er nettur en samt er svo þægilegur. *Bonded leður (leðurblanda) er blanda af ekta leðri og gervileðri. Um þriðjungur áklæðisins í Houston er ekta leður sem er mun hærra hlutfall en algengt er. Stærð: 270 x 210 x 85 cm Fullt verð: 229.990 kr. 20% AFSLÁTTUR SUMAR TILBOÐ Aðeins 183.920 kr. Tveir litir, brúnn og koníaksbrúnn, hægri eða vinstri tunga JÓLAPLATA FRÁ LALLA Lalli töframaður vinnur að gerð jólaplötu, en á henni verða margir góðir gestir. Hann er mikið jólabarn og er með heil þrjú jólatengd húð- flúr til að sanna það. LISTMÁLAÐAR GRASÆTUR Magnús Jónsson hefur verið iðinn við strigann, en sprengir nú mál- verkið út í stafrænar víddir með Dýrunum á sléttunni. Þáttum um grasbíta í stöðugum ótta um að enda í kjaftinum á kjötætunum. STUTTMYND AÐ VESTAN Stuttmyndin Rán er hugarfóstur kvikmyndagerðar- og sjómanns- ins Fjölnis Baldurssonar. Hann er Ísfirðingur í húð og hár og var töku- og leikaraliðið að mestu mannað fólki að vestan. NÝIR ÞÆTTIR Á STÖÐ 2 Leikkonan Katla Margrét tekur þátt í spennandi tilraunastarfsemi á mörkum íslensks veruleika í grín- sápuóperunni Sápunni, þar sem sjálfsagt er að dómsmálaráðherra mæti og ræði hvítvínsdrykkju. Við kláruðum heppi­lega að taka upp viku fyrir samkomu­bannið. Við vorum að redda okkur með greiðum alls staðar, margir þurftu að redda vöktum og svona, en á móti kemur að við erum mjög ánægð með útkomuna,“ segir Ásgeir Sigurðsson, tvítugur leikstjóri og handritshöfundur, sem stendur að baki þáttaröðinni Bömmer sem hefur göngu sína á RÚV núll 22. maí næstkomandi. Saman í Borgó Meðframleiðendur hans eru þeir Elvar Birgir Elvarsson, Ingimundur Viktor Helgason og Stefán Kári Ægisson. Flestir sem koma að verk­ efninu eru nýútskrifaðir af kvik­ myndabraut Borgarholtsskóla. „Við vorum kvikmyndagarpar. Vorum mikið að gera stuttmyndir og sketsa. Þá kom hugmyndin að því að gera þáttaröð fyrir vefinn,“ segir Ásgeir. Handritið skrifaði hann sumarið 2017 en dró það svo fram í fyrra þegar hópurinn tók þátt í hugmyndasamkeppni RÚV núll. Þættirnir eru fimm talsins og er hver þeirra um 10 til 15 mínútur að lengd. Þeir fjalla um tvo stráka sem vilja verða vinsælir tónlistarmenn. „Þetta er mikið byggt á sögum sem ég hef heyrt í kringum íslenska tón­ listarbransann, á fólki sem hefur verið að koma sér á framfæri. Svo er þetta auðvitað líka mikið til skáld­ skapur.“ Efni fyrir ungmenni Nokkuð er um drama sem fylgir því að vera ungur, átök sem koma upp á milli vina og samskipti kynjanna. „Okkur fannst bara vanta allt of mikið efni fyrir ungt fólk, sérstak­ lega núna þegar margir eru að glíma við þunglyndi og kvíða vegna fram­ tíðarinnar.“ Þættirnir eru gerðir fyrir mjög lítið. „Við framleiddum þá alveg sjálfir, þeir verða svo sýndir á vefn­ um hjá RÚV núll. Þetta tók allt í allt um þrjá mánuði, ótrúlega mikil vinna sem fór í þetta, allt gert með ástríðu,“ segir Ásgeir. „Þar sem kvik­ myndagerð er okkar aðaláhugamál þá höfum við verið í gegnum árin að fjárfesta í alls konar græjum og myndavélum sem við notum.“ Eitthvað kemur upp á Leikararnir eru mikið til vinir og kunningjar hópsins. Sjálfur leikur Ásgeir annað aðalhlutverkið. Meðal leikara eru Lára Snædal og Baldur Einarsson, en hann fór með aðal­ hlutverkið í kvikmyndinni Hjarta­ steini. Tökustaðirnir eru mikið til heima hjá þeim sem tóku þátt eða utan­ dyra. „Strákarnir setja upp stúdíó í bílnum sínum þar sem þeir ætla að taka upp lög fyrir Spotify,“ segir Ásgeir. „Baldur samdi texta fyrir lögin og svo hafa nokkrir vinir okkar reddað okkur töktum fyrir lögin.“ Hann á ekki von á því að lögin verið gefin út í kjölfar þátt­ anna. „Það kemur eitthvað upp á, þess vegna heitir þetta Bömmer.“ arib@frettabladid.is Bömmer í Efstaleiti Þáttaröðin Bömmer hefur göngu sína þann 22. maí á RÚV núll. Fjórir ungir og efnilegir strákar standa að baki gerð þáttanna, en þeir eiga flestir sameiginlegt að hafa stúderað kvikmyndagerð í Borgarholtsskóla. Þeir segja þættina gerða af mikilli ástríðu. Stefán Kári, Ásgeir, Ingimundur Viktor og Elvar Birgir standa saman að framleiðslu þáttanna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR 1 6 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R48 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.