Alþýðublaðið - 11.05.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1925, Blaðsíða 1
'*9*5 Vantraust á íhaldsstjórnina. ÞingfDlltrúi Alþýðoflo&ksins flytur Tantraustsyflrlýsingu í neðrl deiid. Jón BaldvinsBon, 2 þingmaður ReykvíkÍDga, flytur svo hljóöandi tillögu til þing8ályktunar um van> traust á núverandi landsstjórn: >Neðri deiid Alþingis ályktar aö iýaa vantrausti á núverandi lands- stjórn.< Pað er bæði sjálfsagt og þarf- legt þing8tarf, sem þingmaður Alþýðuflokksins vinnur með flutn- ingi þessarar vantraustsyftrlýsingar, — sjalfsagt vegna þess, að nauð- syn ber til, sð sá siður só upp tekinn, að alþýða eiri ekki bur- geisastjórn. og fulltrúi eða full- trúar hennar láti það skýrt í ijós, — þarflegt vegna Þess, að þjóðin þarf að vita vissu sína um, hvers trausts nýtur og hverra fulltrúa þjóðarinnar sú stjórn, sem einhliða hi'ðir um hagsmuni fámennari þjóðfólagsstéttaiinnar og vilar ekki fyrir sér að taka talsvert á ánn- an helming milljónar króna af tekjum ríkisjóðs, fyrirætluðum með lögum, og stinga að fáeinum burgeisafélögum. Auk þess er þessi vantrauststiUaga nauðsynleg frá aimennu þingræðissjónarmiði, þar sem stjórnin hefir ekki árætt að biðja um traust, sem hún þó hlaut að gera þar sem fjöldi af málum, sem hún hefir fram borið, heflr verið feldur. Að því máli er nán- ara vikið á öðrum stað i biaðinu. Af veidum komu fyrir helgina togararnir Menja (með 85 tn. lifrar) og Otur (m. 101) og í gærkveldi tll Viðeyjar Austri (m. 101). Mánudaginn n; maí. H,f. Reykjavíkurannnáll, Hanstrigningar. Alþýðusýolng midviku- dag 13. maí kl. 8. — Að- göngumiðar í Iðnó þrlðjudag kl. 1—7 og miðvikudag kl. 1—8. —7 Verð: Balkonsæti kr. 3,00, sæti nlðri kr. 2,00 stæði kr. 1.50, barnasætl kr. 0,75. — Sama verð báða dagana. Matsveinn getur fengið atv^nnu á >Esju<, nú þegar hún kemur. Tiikpning. Enn eru nokkrir sekkir óaeldir at garðáburðinum fræga, sem enginn garðeigacdi, sem ætlar að tryggja sér góða uppskeru í haust, má án vera. Hannes Olatsson. Sími 871. Grettlsgötu 1 Nokkra sjómenn vantar til Aust'jarða. Góð kjör. Verða að fara með Gulifossi. — Uppl. i Sveinabókbandinu á Laugavegi 17. I. O. G. T. Vfklngur nr. 104 Fundur í kvötd Ionsetning embættis- manna og kosinn iuiltíúl á stórstúkuþing. Æ. T. Handbók fyrir fsienzka sjómenn ettlr Sveinbjörn Egils- son fæst á afgreiðslu Alþýðu- btaðsins. 107. töÍKblað. Léreft, bí. og óbl. Flðurhelt lérelt á 2,25 pr. m. Tvisttao, mikið úrval. Flónel, hvit og mUllt. Yinnnfataef'ni, mjög ó- dýr. Otnggatjaldaefni, hvft og misiit. Bíyanteppi og borðteppi o, fl. o. fl. Alfa, Reiö- jakkar, skálmav (Water proot), veiðbuxur, spopfsokkar. Góðar tegundir og ódýrar. Marteinn Einarsson & Co. 20°/o afslátt gefnm við af hinum góðu ,Solcal‘- rafmagnsofnum. Seijum elnnig nokkur straujárn ódýrt. K. Einarsson & Björnsson, Bankastrætl 11. Sími 915. Helldsala. — imásala. CSI Pfif mwi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.