Alþýðublaðið - 11.05.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1925, Blaðsíða 2
3 Seta stjúrnariBnar. í>^ð er ná Iiðið rojög að þirg lokum, og þó hefir íhaldsstjórnin ekki enn þá sagt af aér, sem óhjákvæmilegt er þó fytir hana að gera, þar eð á hana hafá verið sannaðar athatnlr, s»m óhæfa er að ríkisstjórn geri sig aeka um. í>stta giidír bæði um stjórnina í heild og hvern eln- stakan ráðherra, dómsmálavan- rækslan í Kressaness málinu um forsætisráðherra, löggilding sviknu málanna og hirðuleysl um fyrlr- tæki ríkisins í tóbakseinka&ölu máilnu um atvinnumálaráðherra og allsherjar-gengi’ibraskið um ijármálaráðherra. Ekki elna ein- ustu a! þessucn athöEnum hafa stuðningsblöð stjórnarinnar reynt að verja og ekki einu einasta atrlðl í röksemdaleiðsiu Alþýðu- biaðains fyrir því, að stjórnin yrði að segja a! sér, hefir verið mótmælt. Atþýðublaðið hefir ekki rætt □m þetta u n hrfð, ekki hait á móti að geta ráðherrannm tóm til að fará frá eltlrrekstrarlaust, þvf að það telur vfst, að þeir viðurkenni ejálfir, að þelr geti ekkl setlð En þar eð annað- hvort er, að þeir lfta svo á, að þlngmennirnir hafi ekki vit á, við hvaða orðstfr sæmllegt er að stjórn sitji, eða þeir geta ekki slitið sig úr stólunnm, verður ekki hjá þvf komlst að mlnnast á þetta enn. Pað er grundvöllur þlngræð islns, að rfkisstjórnin, sem ter með framkvæmdarvald ríkisins f umboði Aiþingis milli þlnga, té f aamræml við vilja alþingis (melri hluta þes*) h-fi traust þeas, því að ella er ekkl öruggt, »ð stjórnin fart ekki í bága vlð þingið í framkvæmdum sfnurn. Á þessum grundveiii verður þinglð að standa faat og gæta þese vándlega, að ekki sé út af farið/ef það vlll ekki eiga á hættu að missa vald sitt og rétt f hendur einræðlsstjórnar. Nú er svo ástatt, að telja má vfst, að stjórnln h-.fi ekki traust hjá þing- inu. Fjöldi af frumvörpnm henn- ar hafa verið feld, og sú elna tillaga, aem stjórnin hefir vlljsð teija sér traustavott f, dag&kráin ALÞTBITBLAÐIP ^ Fpý Alþýðqbi’aaðBepðiBhl. N ormalbrauöin margviÖurkendu, úr ameríska rúgsigtimjölinu, fást í aöalbúðum Alþýöubrauðgeröarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgfttu 14. Einnig fást þau í ftllum útsftlustöÖum AlþýðubrauðgerSarinnar. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þsr, sem ódýraet er! Herlui Olansen, Sínil 89. Bækur til sölu á afgreiðslu Álþýðublaðsins, gefnar út“af Áiþýðuflobknnm: Söngvar jafnaðarmauna |kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,50 Bækur þeaiar fást einnig hjá út«ölu- mönnum blaðaim úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsina: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Aljar TarzanB-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 gyltingin í Rússlandi — 8,00 VerkamaðuriDD, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Veggfóður, loftpappír, veggpappa og gólfpappa selur Björn Björnsson vegg* fóðrari, Laufásvegi 41. Sími 1484. r | Alþýöublaðlð kemur út á hverium virkum degi. Afgreiðels við Ingólfsetræti opin dag- lega frá kl. 9 árd, til kl. 8 síðd. Skrifetofs á Bjargarstig 2 (niðri) jpin kl, 9i/»— 10Vs árd. og 8—9 eíðd. Simsr: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ver 51 ag: Askriftarverð kr, 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. m i i J Konurl Biðjlð um S m á v a - smjörlíkið* því að það er efnisbetra en »alt annað smjörlíki. ðthpssiðið MMiuUnðið h»nr nsmtm þíð «pufi eg hsert •■■m fiífi lapifi! Skorna ncftóbaklð írá Kristinu J Hagbarð. Laugávegi 26, mæiir með sér sjáltt. 15 — 80 krénum ríkari getið þér orðid, ef þér kaupið »Stefnu- mótið«- háus Bjarna. var fald. Þó að rannsóknin út af Krossnness- málinu væri einnig teld, liggur ekkl { þv< neitt traust éða að minrta kosti ekki nema nelkvætt traust, oa það «r i rauuinni ekki annað en vantrause. Á þvi getur stjórnin ekkl hanglð. Hún verður að háfa jákvætt traust. Eila er slitlð nauðsynlegu trúnaðarsam- bandi collli þings og atjórnar £>»gar nú bert »r, etð stjórniq

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.